Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 5
1 VÍSIR . Þriðjudagur 28. j'anúar 1964. útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun útlönd í morgun Talsmaður bandaríska utanrík isráðuneytisins sagði í gær, að viðurkenning Frakklands á kín- ar fréttir í stuttu múli ★ Robert Kennedy dómsmálaráð- herra, Bandaríkjanna er kominn heim úr ferð sinni til Tokyo, Manilla, Kuula Lumpur og Jakarta, til þess að fá því fram- gengt, að reynt yrði að ná frið- samlegri lausn um Mal-Asíu- vandamálið. Hafði hann það fram, að vopnahlé var boðað á Borneo og ráðstefna verður hald- in um málið. Við heimkomuna til Washington sagði hann af- leiðinguna verða útbreidda styrj- öld næðist ekki samkomulag á fyrirhugaðri ráðstefnu. *.Til íhugunar er brézfc tillaga úm alþjóðalið til að gæta friðar á Kýpur.. Náist sarakomulag mundi það verða skipað liði frá Natolöndum — þó ekki frá Grikklandi og Tyrklandi. ★ Kenya, Tanganyika og Uganda þafa þakkað Bretum veitta að- stoð til þess að koma á lögum og reglu. — í Kenya hafa 29 menn úr hersveitinni Kenya Rifles verið leiddir fyrir rétt og sakaðir um að hafa æst upp innborna hermenn til mótþróa, en í Uganda hafa tveir herflokkar úr herdeildinni Uganda Rifles verið réknir úr hemum og sendir heim. ■jlr Franska heilbrigðismálaráðun. segir serum Naessens gegn hvít- blæði gagnslaust, en hann segir að krabbameinssérfræðingurinn sem rannsakaði það geti ekki Icveðið upp slíkan dóm eftir hálfsmánaðar rannsókn. Tyrkneska stjórnin hefir hætt •þátttöku f Lundúnaráðstefnunni iim Kýpur og mun sennilega leita til Bandaríkjastjómar um málamiðlun í deilunni. versku kommúnistastjóminni kynni að leiða til heillar keðju atburða óheillavænlegrar þróun ar, sem mundi byrja með því, að áhrif kínverskra kommúnista myndu stórum aukast f Asíu- og Afrikulöndum. Ákvörðunin um viðurkenningu, sem var tekin af de Gaulle, sætir mjög harðri gagnrýni í Bandarfkjunum þó- nokkurri f Vestur-Þýzkalandi og fleirilöndum en í Sovétríkjunum neitar blaðið Isveztia, að sovét- stjórnin sé óánægð yfir viður- kenningunni. Þjóðernissinna- stjórnin kínverska á Formósu hefir lagt fram mótmæli f París út af henni. Eins og búizt hafði verið við tilkynnti franska stjómin opin- berlega í gær, að hún viður- kenndi Pekingstjórnina, eða stjórn Kínverska Alþýðulýðveld isins, — ríkisstjórnir beggja landanna hefðu komið sér saman um að koma á stjórrímálasam- bandi sfn í milli og skiptast á sendiherrum innan þriggja mán- aða. Stjómin á Formósu heldur sér stakan fund í. dag út af málinu. Verið getur, að þar verði tekið fyrir hvort slíta skuli stjórnmála sambandinu við Frakkland, en ekkert var gefið í skyn um að siíkt stæði til í mótmælaorð- sendingunni, sem lögð var fram í Parfs í gær. Bandaríkjastjórn er staðráð- in í að halda óbreyttri stefnu varðandi Pekingstjómina og vinna gegn þvf, að hún fái þann sess á vettvangi Sameinuðu þjóð anna með sæti f Öryggisráði sem Formósustjórn skipar, en það verður nú enn erfiðara en áður að hindra, að þessi breyt- ing nái fram að ganga, — Spáð er vaxandi og harðnandi deilum um aðild Kína að Sameinuðu , þjóðunum. Talsmaður vestur-þýzku stjóm- Jean Chauvel mun verða am- bassador Frakklands f Peking. arinnar í Bonn harmaði, að franska stjómin skyldi taka á- kvörðunina um viðurkenningu án þess að ráðfæra sig við hana, eins og skylt hefði verið, vegíia ' sáttmálans milli landanna. í vestrænum löndum gætir kvíða við, að viðurkenningin verði til hnekkis innbyrðis sam- starfi vestrænna þjóða. TIL SOLU Mercedes Benz diesel 190 ’61 Benz 220 ’55 allskonar skipti hugsanleg. VW-rúgbrauð ’62, sanngjarnt verð. Benz 220 — S ’60 mjög glæsi- legur. BÍLASALA Guðmundar, Bergþómgötu 3, símar 20070 og 19032. Innritun er hafin á námsflokk nr. 6. FJÖLSKYIDAN OG HJÓNABANDIÐ Gangið við í Bókabúð KRON og tryggið ykk- ur þátttökuskíreitni meðan til eru. Kosta kr. 200.00 fyrir einhleypa en kr. 300.00 fyrir hjón. Kennsla fer fram i fyririestrum, með kvikmyndasýn- ingum og í samtölum sunnudagseftirmiðdaga í febrúar /marz 1964 kl.4—6 e. h. Fyrirlesarar: Pétur H. J. Jak- obsson yfirlæknir og Hannes Jónsson félagsfræðingur. 9/2 Erindi: Fjölskyldan og meginhlutverk hennar, Hannes Jónsson. Kvikmynd: Erfðir og umhverfisáhrif. Myndin er gerð í samráði við dr. A. R. Lauer, félagssál- fræðiprófessor við rfkisháskólann f Iova. Erindi: Kynfærin, erfðir og frjóvgun, Pétur H. J. Jakobsson. Sýndar verða litskuggamyndir með erindinu. 16/2 Erindi Fósturþróunin og barneignir, Pétur H. J. Jakobsson. Sýndir verða litskuggamyndir mep erindinu. Érindi: Ástin og makavalið, Hannes Jónsson. Kvikmynd: Makavalið. Myndin er gerð f samráði við dr. Reuben Hill, félagsfræðiprófessor við ríkisháskólann f Norður-Karólina. 23/2 Erindi: Fjölskylduáætlanir og frjóvgunarvarnir, Pétur H. J. Jakobsson. Með erindinu verða sýndar skuggamyndir. Erindi: Hjónabandið, kynlífið og siðfræði þess, Hannes Jónsson. Kvikmynd: Hjónabandið er gagnkvæmur félagsskapur. Myndin er gerð í samráði við dr. Lemo D. Rockwood, félagsfræðiprófessor við Com- ellháskóla. Vandamál hjúskaparslita og hjónaskilnaða, Hannes Jónsson. i Fundir voru í báðum deiidum f Alþingi í gær. ' I efri deild var til fyrstu um- ræðu' frv. um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Neðri deild Áður en fundur hófst í neðri deild, kvaddi sér hljóðs utan dag- skrár, Lúðvík Jósefsson (Ab). Sagði hann, að mikil óánægja væri komin upp með fiskverðið. Hefur hún Ieitt til þess að sjó- menn mótmæla með því að segja upp störf- úm á flotanum, og útgerðarmenn hóti að stöðva bátana. En það skipti miklu, að rfkisstjórnin léti eitthvað frá sér heyra í þessu máli. Skoraði ræðumaður á hana, að taka þetta mál til meðferðar um leið og frv. um ráðstafanir til hjálpar sjávarútveginum o. fl. væri til umræðu. En ef þetta mál drægist á langinn, yrði e. t. v. erfiðara að kippa þvf í Iag. Forsætisráðherra Bjarni Bene- diktsson, svaraði þessu nokkrum orðum. Sagði hann það vera venju, að ríkisstjórnin fengi að vita ef beina ætti til hennar fyrirspurnum. Þetta hefði að vísu ekki verið gert núna. En það kæmi þó ekki að sök þar sem þessi mál 1/3 Erindi væru til umræðu innan hennar. Taldi hann vfst, að þetta kæmi til álita um Ieið og hitt. Þá lagði forsætisráðherra fram frv. um samkomudag Alþingis 10. okt. n. k. Segir í athugasemdum við frv. að verði eigi annað ákveðið með lögum, skal reglulegt Alþingi 1964 koma saman eigi síðar en 15 febrúar. En þar sem Alþingi það, er nú situr, mun eigi verða lokið fyrir þann tíma, ber nauð- syn til að ákveða annan samkomu 1 dag. Þá kom frá efri deild frv. um sölu Litlagerðis í Grýtubakka- | hreppi. i Umræðum um ráðstafanir ríkis- j stjórnarinnar til bjargar sjávar- J útveginum verður fram haldið í dag. - Kvikmynd: Giftingarhæfnin. Myndin er gerð f samráði við dr. Reuben Hill, félagsfræðiprófessor ( við rfkisháskólann í Norður-Karolina. 8/3 Erindi: Hamingjan og hjóna- og fjölskyldulífið Hannes Jónsson. Kvikmynd: Bertrand Russell ræðir hamingjuna. Einnig kvikmyndin: Frá kynslóð til kyn- slóðar. í henni eru m. a. sýndar og útskýrð ar erfðir mannsins og einnig er sýnd barn- eign f myndinni. FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN P. O. 31 Sfmi 40624. FLUTTIR Höfum flutt skrifstofu vora í Hafnarhúsið (vesturálmu), inngangur frá Tryggvagötu. Nýtt símanúmer: 21160 (3 línur). HAFSKIP H/F. liO I araMKy* 'ryfrvKœwjBamuxMm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.