Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 11
VlSIR . ÞriSjudagur 28. janúar 1964. 11 Sjónvarpið ÞriSjudagur 28. janúar. 16.30 The Shari Lewis Show 17.00 Lucky Lager Sports Time 17.30 I’ve Got a Secret 18.00 Lock Up 18.30 Contrails 19.00 AFRTS News 19.15 The Telenews Weekly 19.30 True Adventure 20.00 The Dick Powell Theater 21.00 The Jack Benny Show 21.30 The Garry Moore Show 22.30 Communism: Myth VS. Reality 23.00 AFRTS Final Edition News 23.15 The Bell Telephone Hour. Mirmingar sp j öld Minningarspjöld bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld- um stöðuih: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norðfjörð Eymunds- sonarkjallara, Verzluninni Vestur götu 14, Verzluninni Sp>egillinn, Laugavegi 34, Þorsteinsbúð Snorrabraut 61, Vesturbæjarapó- teki, og hjá frú Sigríði Bachman yfirhjúkrunarkonu Landspltalans. Minnmgarspjöld fjrrir Innri-Njarð víkurkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Vilhelmlnu Baldvins- dóttur Njarðvíkurgötu 32, Innri- Njarðvík, Guðmundi Finnboga- syni Hvoli Innri-Njarðvík og Jó- hanni Guðmundssyni, Klappastíg 10, Ytri-Njarðvík. % % % STJÖRNUSPÁ # Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 29. jan. Hrúturinn 21. marz til 20. apríl: Láttu þér nægja þá fram för, sem þú hefur nú þegar náð. Sérhver tilraun til að auka hana gæti valdið þér þreytu eða orðið árangurslaus. Tefldu ekki á tvær hættur. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dragðu bjálkann úr eigin auga, áður en þú dregur flísina úr auga bróður þíns. Forðastu að lenda I deilum eða átökum við nána félaga þfna. Tvfburamir, 22. maí til 21. júnf: Þetta er ekki rétti tíminn til að taka upp nýjar vinnuað- ferðir, þar sem þær gömlu ?ettu nú að vera fullnægjandi. Farðu ekki eftir ráðleggmgum þeirra, sem vilja tefla á tvær hættur. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Vertu aðgætinn og færðu ekki út kvíarnar meir en orðið er að sinni. Það er of mikil hætta á því, að allt fari f handaskolum, eins og stendur. Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst: Þú kemst mun lengra á vegum velgengninnar, ef þú gerir þér fyllilega grein fyrir þvf, hvaða hæfileikum þú ert búinn. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú skalt fylgja hinum rausnar- legu kenndum, sem bærast innra með þér, en þó ekki þeim, er stofnað gætu öryggi þínu og velgengni í hættu. Vertu rétt- látur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef einhver þörf er á þvf að færa fórnir, þá verður varla hjá þvf komizt, að það lendi á sjálfum þér. Stattu vörð um fjárhags- legt öryggi þitt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þér ætti ekki að verða vant vina til að hlaupa undir bagga með þér, þótt eitthvað hailaði á hjá þér. Aðgæzla í neyzlu matar- og drykkjar nauðsynleg. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú gætir auðveldlega skað að þig, ef þú lætur tilfin'ning- arnar stjóma orði þínu og æði- Q Leggðu tií hliðar þann hagnað, ^ sem þér áskotnast í dag. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að gera ráðstaf- anir til að mæta óvæntum erf- iðleikum eftir nokkum tíma. Slíkt mundi tryggja að þú kæm- ist klakklaust yfir þetta. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú ættir að yfirgefa 'þá, sem ástunda þrætur, og vemda eigið fé og Iffsorku á þann hátt. Þú öðlast styrk, meðan hinir þrætugjörnu tapa honum. Fiskam'r, 20. febr. til 20. marz: Ljáðu eyra ráðleggingum þess, sem telur þig af að tefla á tvísýnu á sviði fjármálanna. B E L I. A Svo sem kunnugt er, sýnir Þjóðleikhúsið um þessar mundir finnska leikritið Læðumar. Okk ur þótt því tilhlýðilegt að birta þessar myndir, sem leikari nokk ur stakk að okkur, til þess að sýna fólki fram á, að það er ekki aðeins hið grimma kattar- eðll, sem sumar konur hafa, heldur eru þær ekkert ósvipaðar ,skÖtíumf.iÚtIiti. : Ymislegt 1 78Z8 \ \ '©PIB » \ \ COWHMU Hann hefur ekki beint beðið um hönd mfna, en hann spurði hvort ég hefði í hyggju að halda áfram að vinna á skrifstofunni eftir að ég gifti mig. Dvöl fyr'r rithöfund f Svíþjóð. Sænsku samvinnufélögin bjóða enn einu sinni íslenzkum rithöf- undi að dvelja á skólaheimili sfnu Vár gárd dagana 6. apríl til 26. aprfl n.k. Menntamálaráð hefur veitt Rit- höfundasambandi íslands farar- eyri handa rithöfundinum báðar leiðir. Umsóknir sendist skrifstofu Rithöfundasambandsins að Klapp- arstíg 26 fyrir 1. marz n.k. R I P K 8 R B Y HERE'S THE fTÚNPERER. SOT TO SET ABOARP OR l'LL BE LEFT ÍN THE AJIPPtE OF THE CARIBBEAN... / Rip hafði á réttu að standa, Já, og hvar er þessi hugrakki lög- borð. Gerið svo vel að afhenda þegar hann kemur að ræningja- Júlía, segir Rad, þetta er hræði- reglumaður nú, spyr hún háðsk. mér alla peninga og skartgripi, skipinu, ég verð að komast um legt. Þessir sjóræningjar eru í Ég er senor Scorpion, segir þorp- sem þið hafið um borð. Þarna er borð, annars verð ég skilinn eftir raun og veru að koma um borð. arinn þegar hann er kominn um Plundrere, hugsar Rip með sér, í miðju Karpbiska hafinu. c c c r E C C5 C c □ p B □ O o o o o o o o □ D o □ o o o o o o o o o o o □ E D □ o D n o o o D o a □ Q O O □ o o D o D D D D D D D D D D O □ O o o D D D D C D O □ O 0 O p □ D o o o o D O Q O Q 9 O D Q O Q O 0 o o FRÆGT FÓLK Hertogaynjan af Windsor. Það eru tæplega margir, sem hafa sent eins glæsileg nýárs- kort og hertogaynjan af Wind- sor. Hún sendi fimmtán beztu vinkonum sfnum gullgreypt dagatal, sem var rammað með minkaskinni. Og ekki nóg með það, heldur hafði hún afl- að sér upplýsinga um hvernig litan pels hver þeirra bar á hvaða dögum, og hafði haft Iitina á minnkaskinninu í sam- ræmi við það. -K Ungi blaðamaðurinn hafði verið svo heppinn að vera sendur til Parísar til þess að leita þar að einhverri skemmti legri sögu. Og hann hafði Iíka verið svo heppinn að hitta þar yndisfagra kvikmyndastjörnu, sem var ákaflega elskuleg við hann, svo að ekki sé meira sagt. Og þar sem hann var bókmenntalega sinnaður eins og gerist bezt í hans stétt, fannst honum endilega að hann þyrfti að varpa nýju og ferskp Ijósi yfir bókmennt- ir sögunnar, með þvf að fá álit hinnar fögru vinkonu sinn- ar. Hann var ekki almennilega viss um hvar hann ætti að byrja, hvort það ætti að vera úr sögunni, eða bókmenntun- um, en spurði þó að lokum hvað henni fyndist um Plató. — Plató, svaraði hún hugs- andi. í hvaða mynd hefur hann leikið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.