Vísir - 28.01.1964, Page 10

Vísir - 28.01.1964, Page 10
1G V1SIR . Þriðjudagur 28. janúar 1964. Skuggcunyndir — Framh. af bls. 9. Hún var heldur ekki við eina fjölina felld og gekk stundum í brösum fyrir henni að feðra börn sín. Það óvenjulega skeði, að tveir karlmenn voru að þræta um, hvor ætti sfðasta barn hennar, en báðir vildu eiga bam ið, sem endaði með þvf, að þeir fóru að stimpast yfir barns- vöggunni, en voru með áfengis- glös í höndunum. Vfnið helltist yfir baraið og fór það að gráta. Móðirin ætlaði þá að fara að hugga það og datt þá yfir vögg una og „dó“. Þannig kom ég að, og var barnið tekið af henni. Sjöunda mynd. Einu sinni á annan jóladag kom ég f bragga þar sem þannig var umhorfs, að 5 ára drengur var að eta freðna rjúpu, sem hann hafði náð ! Rjúpumar höfðu verið keyptar til jólanna, en aldrei verið matreiddar. öll umgengni var afskapleg, brotin húsgögn, foreldamir dauða- drukknir í rúmfleti og drengur- inn þar fyrir ofan nagandi rjúp- un með fiður, blóð og innvolsið úr henni allt f kringum sig. Húsnæði og húsbúnaði var þannig háttað: Heill braggi óinnré,ttaður með ofni á miðju gólfi. Ofninn lá á hliðinni og rör hékk niður úr þekjunni. Sligað borð sigið niður til hálfs, stóð á gólfinu og nokkrir brotnir stólar lágu vfðs vegar um braggann. Fast borð var f einu horninu, á því stóð rafmagnsplata, nokkuð af óhrein um og brotnum diskum og bolla pörum, sem lágu á borðinu og var í kring, ásamt skoppandi pottum og næturgagni. í homi til hægri, fjærst dyrunum, var fletið. 1 þvf vora 3 persónur undir einhverjum draslum, en virtust þó vera í fötum. Dreng- urinn var efst f horninu, þá móðirin fyrir framan hann og faðirinn þversum yfir fletið til fóta, með lappirnar fram á gólf. Fatadruslur voru á víð og dreif um braggann og allt hið óvist- legasta. 16 mm filmuleiga Kvikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 Sími 20235 ÍWntun ? prentsmiðja & gúmmistfmplagerð Elnholtl Z - SlmlZOÍóO '«rsaai í Mm HRINGUNUM. | Vjifjiihfrói&cc 1 Hreinsum vel og fljótt Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sfml 18825 Hiafnarstrætl 18, slmi 18820. Húsbyggjendur — Athugið Til leigu eru litlar steypuhrærivélar. Ennfrem- ur rafknúnir grjót- og múrhamrar með bor- um og fleygum. — Upplýsingar í síma 23480. B if reiðaeigend ur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BÍLAÞJÓNUSTAN - KÓPAVOGJ Auðbrekku 53 VÉLAHRECVGERNING Vélahreingem- ing og húsgagna- g □ □ □ ' □ □ □ □ □ □ □ □ =Q □ □ D □ □ Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og helgidagslækn- ir I sama sfma. Lyfjabúðir Næturvakt i Reykjavík vikuna 25. jan. til 1. febr. verður í Lyfja- búðinni Iðunn N^itur- og helgidagalæknir I Hafnarfirði frá kl. 17 28. jan. til kl. 8 29. janúar: Ólafur Einarsson, sfmi 50952. Vanir og vand. virkir menn. Fljótleg og rifaieg vinna ÞVEGELLINN. Sfmi 34052. ÍJtvarpið Vanir menn. Þægileg Fljótieg. Vönduö vinna. ÞRIF. - Sírni 21857. XePpa- og húsgagnahreinsuni Siml 34696 á dagio Simi 38211 ð kvöld og um helgar □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ - - Ð Q □ KÓPAVOGS- g BÚAR! 5 □ Málið sjáif, viíg lögum fyrir yklg ur litina. Full- q komin þjónusta g LITAVAL Álfhólsvegi 9. g □ ,Q □ □ n □ n n c- n Þriðjudagur 28. janúar. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Síðdegisútvarp. Endurtek- ið tóniistarefni. 18.00 Tónlistartfmi barnanna 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Sigurveig Hjaltested syng- ur lög eftir Skúla Hall- dórsson. Höf. leikur undv’ á píanó. 20.20 Erindi og tónlist: Um dönsk áhrif á íslenzkan al- þýðusöng (Baldur Andrés- son cand. tehol.). 20.55 Frá tónleikum Sinfónu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói 24. þ. m.; fyrri hluti. Stjórnandi: Gunther Schuller. Einleikari: Gfsli Magnússon. 21.40 Söngmálaþáttur þjóðkirkj- unnar: Dr. Róbert A. Ottós son talar um kirkjuorgelið; sjötti þáttur með tóndæm- um. 22.10 Lestur Passíusálma (2). — 22.20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jóns- son; V. (Höf. les). 22.40 Létt músik á síðkvöldi. 23.30 Dagskrárlok. Kópavogi. RA M M AGERÐI NI FISBRIJ GRETTISGÖTU 54LQ (S í IVI l-t 9 í O 8|u □ □ □ Sæssg REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. g Seljum æðardúns- og g gæsadúnssængur - ° og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstig 3. Sfmi 18740 Blöðum flett Fornjósnar augu þurfa ffra synir,, hvars skulu vreiðir vega: opt bölvísar konur sitja brautu nær, þær er deyfa sverð og sefa. Sigurdrífumál. Það var eitt sinn, er Jón biskup Vídalfn steig í stólinn í Þingvalla kirkju við þinglausnir, að hann þramaði svo yfir hausamótunum á höfðingjunum, að þeir stóðust ekki máti, risu úr sætum og gerðu sig Ifklega til að ganga úr kirkju allir sem einn maður. En þá færð ist biskup allur f aukana, hvessti á þá brennandi augun úr prédik- unarstólnum og skipaði þeim að sitja kyrrum í guðshúsi, þar til embætti væri lokið. „Ella skal ég", sagði hann, „á þessari sömu stundu kalla eld af himni yfir yð- ur alla, þann er fortæri yður að skyndingu ,eður að jörðin opni sig og svelgi yður alla, svo þér farið kvikir til Helvítis". Varð þá höfðingjunum hverft við og snera aftur til sæta sinna. Eina sneið.. fFJ b ... fyrir nokkram dögum var boðað til fundar, þar sem rætt skyldi um dálítið einkennilegt efni — þar skyldi semsagt tekið fyrir mál, sem efst var á baugi fyrir mörgum áratugum, útrætt þá og tekin endanleg ákvörðun um lausn þess... höfðu orðið harðar deilur um það f þann tfð og sitt sýnzt hvorum, og nú skyldi semsagt um það rætt, hvernig farið hefði, ef ekki hefði verið tekin sú ákvörðun, sem tek- in var, heldur allt önnur... dró það ekki úr áhuga manna á fundi þessum, að vitað var að þar mundu mæta til leiks synir og sonarsynir — vitanlega einnig dætur og dóttursyni-r — þeirra manna, sem harðast deildu í mál- inu f dentfð, enda kom það á daginn, að enn var ekki um heilt gróið, heldur voru afkomendurn- ir reiðubúnir að halda fram sjón- armiðum feðra sinna og verja þau orðum af móði miklum ... þó lauk þessum fundi án þess, að samþykkt væri gerð, eða rift- að áður gerðum samþykktum feðra og afa, en lá þó við borð ... talið er að á næsta fundi f samtökum þessum verði annað tveggja fjallað um það, hvemig farið hefði, ef guð hefði ekki skapað manninn ... eða hvort af- komendur vorir í þriðja og fjórða lið muni dæma að rétt hefði verið af okkur að reisa ráðhúsið út í Tjömina, það er að segja — ef við komum því f verk að reisa það ... þarna er semsagt fundin merkileg leið í fundastarfsemi... að ræða annaðhvort það, sem er löngu búið og gert og aldrei verð- ur aftur tekið, eins og það væri hvorki búið né gert... eða þá það, sem aldrei verður búið og gert, eins og það væri þegar bú- ið gert og yrði ekki aftur tekið ... Það var núna einn daginn ,að maður gekk inn í strætisvagn á torginu að dagsverki loknu og hugðist halda heim til sín. Tók hann sér sæti hjá manni nokkr- um á fimmtugsaldri, vel klædd- um og hæverskum að sjá; starði sá út um gluggann og virtist nokkuð annars hugar. Var það mjög jafnsnemma, að strætisvagn inn rann af stað, að maður þessi leit sem snöggvast á þann, er sfðar kom inn í vaginn: „þú átt leik“, segir hann, og tekur svo aftur að stara út um gluggann og hélt þvf áfram, unz vagninn nam staðar á næstu stanzstöð — þá sagði hann „skák“. Á þriðju stanzstöð reis hann á fætur, „hún verður að fara f bið“, sagði hann og brosti til sessunautar sfns, um leið og hann byrjaði að ryðja sér < Ieið út að dyrum. „Annars mundi ég bjóða jafntefli f yðar sporam", kallaði hanr. stundarhátt um öxl og hvarf svo út um dyrr.ar... já, það hugsar margur duglega um skák þessa dagana. ... að flugmenn og flugfreyjur kvíði mjög næstu framsýningu hjá „LR“ — „Sunnudagur í New York“ — þar sem kvisazt hafi að leikritið fjalli um fólk úr þeirri stétt...

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.