Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 14
14 V1SIR . Þriðjudagur 28. janúar 1964. GAMLA BÍÓ 11475 Forf/ð hennar (Go Naked in the World) Ný bandarlsk kvikmynd I lit- um og Cinemascope. Aðalhlut- verk: Gina Lollobrigida, Emest Borgnine og Anthony Fran- ciosa. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönn uð innan 14 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ 11384 Lykillinn undir mottunni Bráðskemmtileg og snilldarvel leikin, ný, amerísk gamanmynd framleidd og stjórnað af hinum fræga 'Billy Wilder, er gerði myndina „Einn, tveir, þrlr“. Sýnd kl. 5 og 9 STJÖRNUBtÓ 18936 ÍSLENZKUR TEXTI. CANTINFLAS sem „ P E P E " Sýnd kl. 9 I kvöld vegna mik- illar aðsóknar. A villidýraslóðum Sýnd kl. 5 og 7. LAUGARÁSB(Ó32075™38150 EL CID Amerísk stórmyd I litum, tekin á 70 mm filmu með 6 rása Steriofóniskum hljóm. Stór- brotin hetju- og ástarsaga með Sophia Loren Charlton Heston. Sýnd kl. 5 og 8,30 Bönnuð innan 12 ára. Todd-Ao verð. Aðgöngumiða- sala frá kl. 3. Ath. breyttan sýningartíma. BÆJARBtÓ 50184 Jólahymar Leikfélag Hafnarfjarðar TÓNABÍÓ i?i% Islenzkur texti WEST SIDE STORY Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd I litum og Panavisi- er hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun og fjölda annarra viðurkenn- inga. Stjórnað af Robert Wise og Jerome Robbins. Hljómsveit Leonard Bernstein. 3öngleikur, sem farið hefur sigurför um all- an heim. ° Natalie Wood, RichaiJ Beymer, Russ famblyn, Rita Moreno, George Chakaris. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 NYJA BIO I ,y . Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd í litum og PanaVision, byggð á sannsögulegum viðburðum. mynd algjörlega I sérflokki. Að alhlutverk: Chuck Connors og Kamala Devi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Miðasala hefst kl. 4. maanv- i- i iwwirnwwniiri im—tt KAFNARFlmDARBÍð Hann,hún,Dirch og Dario Dönsk söngvamynd Ghite Norty, Ebbe Langberg, Dirch Passer, Dario Campeotto, Gitte Hænning. Sýnd kl. 9. Einstæður flótti Sýnd kl. 7. Frá Gj aldheimtunni í Reykjavík Samkvæmt reglugerð um sameiginlega inn- heimtu opinberra gjalda, ber hverjum gjald- anda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddög- um, þ. e. 1. febrúar, 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, fyrirfram upp í opinber gjöld 1964, fjárhæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárhæð fyrirframgreiðslu vár tilgreind á gjaldheimtuseðli, er sendur var gjaldendum að lokinni álagningu 1963 og verða gjaldseðl- ar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. • Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga—fimmtud^ga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og láugardaga kl. 9-12. v G J ALDHEIMTU ST J ÓRINN Sakleysingar (The Innocents) Magnþrungin og afburða vel leikin mynd í sérflokki. Aðal- hlutverk: Deborah Kerr og Mic hael Redgrave. BÖnnuð yngri en 12 ára. Sýnd kí. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABfÓ 22140 Prófessorinn (Nutty Professor) Bráðskemmtileg amerlsk gam- anmynd I litum, nýjasta mynd in sem Jerry Lewis hefur leik- ið I. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HAFNARBIO Einn meðal óvina (No man is an Island) Afar spennandi ný amerlsk lit- mynd byggð á sönnum atburð- um úr styrjöldinni á Kyrrahafi. Jeffrey Hunter og Barbara Perez Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og9. 915 ím, ÞJÓDLEIKHÚSIÐ H AMLET Sýning miðvikudag kl. 20. LÆÐURNAR Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan jpin frá kl. .3.15 til 20. Sími 1-1200. Sunnudagur i New York Gamanleikur eftir Normann Krasna I þýðingu Lofts Guð- mundssonar. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Frumsýning þriðjudagskvöld klukkan 8,30 UPPSELT. HAR7 I BAK 166 sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Fangarnir » Altona Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. SATT Var að koma út SATT Loftpressu — vinna Tökum að okkur múrbrot og alls konar vinnu með traktorpressu. Leggjum áherzlu á góða þjónustu. Sími 35740 og 32143. » Benzíndælur og sett í Chevrolet ’37 - ’57 - Dogde ’38 - ’56 Ford V. 8 ’33 - ’48 - Ford 6 Cyl. ’41 - ’61. Pontiac 6 og 8 Cyl. ’51 - ’54. Benzínbarkar og nipplar. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími 1 2260 FLAUTUR 6—12—24 volt, margar gerðir. Loftmælar, loftfótdælur. Luktir fyrir stefnuljós, blikkarar. SMYRILL . LAUGAVEGI 170 . Sími F2260 Málfundaklúbbur Heimdallar F.U.S. Málfundur verður í Valhöll í kvöld kl. 20.30. Umr æðuef ni: TRÚARBRAGÐAKENNSLA í skólum. Frummælandi: Margrét Hannesdóttir Verzlunarskólanemi. Félagar, fjölmennið. Sendisveinn óskast Viljum ráða áreiðanlegan og duglegan sendi- svein frá 1. febrúar n.k. » Upplýsingar í Álafoss, Þingholtsstr. 2, skrifst. Lampaúrval Gjörið svo vel að líta inn. LJÓS og HITI Garðastræti 2 Vesturgötu megin. Sími 15184. Auglýsingasíminn hjá VÍSI er 11663

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.