Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 8
8
V * 5 IR . ÞriSjudagur 28. janðar 1964.
I
I
VÍSIR
Otgefandi: Blaðaútgáfan VlSIR
Ritstjóri: Gunnar G. Schram.
ASstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
IJ* Fréttastjóri: Þorsteinn ó. Thorarensen
| *- Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178
ijf- Auglýsingar og afgreiCsla Ingólfsstrœti 3
Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði
1 lausasölu 5 kr. eint. — Slmi 11660 (5 llnur)
Prentsmiöja Vísis. — Edda h.f.
Ósigurinn i ÞRÓTTI
Kosningamar í vörubifreiðastjórafélaginu Þrótti voru
mikil vonbrigði fyrir kommúnista. í fjögur ár hafa
þeir stjórnað félaginu og ráðið þar lögum og lofum.
Á það hafa þeir litið sem annað aðalvígi sitt í Reykja-
vík. Nú voru þeir sviptir völdum þar og lýðræðis-
sinnar unnu alla stjóm félagsins. í viðtali hér í blað-
inu í gær við hinn nýkjöma formann Sigurð Sigur-
jónsson var sú spuming fyrir hann lögð, hvert væri
álit hans á stjóm kommúnista í félaginu undanfarin
fjögur ár. Hann svaraði: Hún hefir einkennzt af
óstjóm.
Þau ummæli tóku Iðjumenn sér einnig í munn
fyrir röskum sex árum, er kommúnistar þar voru
hraktir af hólmi. Þeir höfðu framið þar hin verstu
bellibrögð í skjóli lögleysna og fjárdráttar. Iðjufólk
skildi að hagsmunum þeirra var ekki borgið í gauks-
hreiðri kommúnista. Síðan þeir biðu hinn herfileg-
asta ósigur í félaginu hafa kjör Iðjufólks batnað vem-
lega og er þess skemmst að minnast, að þrír kaup-
gjaldssamningar vom gerðir af hálfu Iðju við vinnu-
veitendur á nýliðnu ári.
Dagsbrún er sterkasta vígi kommúnista í Reykjavík.
Þangað sækja þeir meginafl sitt í verklýðsbaráttunni
og þar hafa öfgar þeirra og óraunsæi ráðið ríkjum
allt of lengi. í kosningunum um þessa helgi töpuðu
bæði lýðræðissinnar og kommúnistar atkvæðum. Hið
merkilega var, að kommúnistar fengu þar um 100 at-
kvæðum færra en við síðustu kosningar. Þetta tap
varð þrátt fyrir það að gjörvöll kosningavél komm-
únista vann af alefli að kjörsigri flokksins í félaginu.
Sýnir það, hver er hugur verkamanna til forystu Dags-
brúnar, þrátt fyrir kokhreysti hennar og riddara-
mennsku á síðum Þjóðviljans.
Lýðræðissinnar töpuðu einnig atkvæðum við þessar
Dagsbrúnarkosningar. Þar réði mestu kjörskrárfölsun
og lögleysur kommúnistastjórnar félagsins. Einhverju
mun það einnig hafa ráðið að frumvarp ríkisstjórnar-
innar um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins kom fram
rétt fyrir kosningarnar, en þar er gert ráð fyrir nokk-
urri hækkun söluskattsins. Slíkar ráðstafanir eru aldrei
vinsælar, en allir munu viðurkenna að þær eru þó
í þjóðarhag.
Afvopnaðir, innbornir Tanganyika-hermenn I herbúðum fyrir utan Dar es Salaam. — Brezkur her-
maður gætir þelrra.
jr
Olgan í Austur-Afríku
KEXTA.
; , X TtiA'ffcK .
TAKGAKY
stórar herflutningaflugvélar 1 '"cnriÁH K
hver af annarra með tveggjaL-—,. w ”
klukkustunda fyrirvara með 600| V**"'*’**
manna vlkinga (commandoes)j o ^
með alvæpni, reiðubúna til at-í ti
iögu þegar eftir löndun, en lið
var einnig sett á land af flug-
vélaskipi og sveimuðu þyrlur yf
ir meðan þetta átti sér stað.
Kaldhæðni örlaganna má það
heita, að þeir Obete forsætis-
ráðherra Uganda, Jomo Keny-
atta forsætisráðherra Kenya og
Julius Nyerere forseti Tangany-
ika urðu allir að leita til Bret-
lands og biðja um hjálp, er
sýnilegt var að alger upplausn
var framundan og bylting, ef
ekki yrði tekið I taumana, en
enginn þeirra hafði yfir að ráða
nema sundruðum herflokkum,
þar sem hver höndin var upp á
móti annarri, eftir að brezkir
yfirforingjar og undirforingjar
höfðu verið hraktir burt. Herbúð
ir I Kenya urðu Bretar að taka
með áhlaupi, en annars staðar
kom ekkl til teljandi átaka, og
Uppdrátturinn sýnir löndln, þar
sem valdhafamir báðu um
brezka aöstoð.
nú er kyrrð ríkjandi 1 þessum
þremur löndum, þótt vitanlega
séu enn alvarlegar hættur á
ferðum.
Hermálaráðuneytið brezka hef
ir tilkynnt, að engin áform séu
um meiri liðsflutninga, nema
þeirra sé þörf og um þá beðið,
en lið er I Norður-lriandi, De-
vonshire og Möltu reiðubúið að
fara með 72 klukkustunda fyrir-
vara.
AÐVÖRUN
FRÁ MOSKVU.
Helmsblaðið The New York
Herald Tribune segir í gær, að
brezkir hermenn hafi bjargað
stórum hlutum Austur-Afriku
frá byltingu og ef til vill komm-
ún’sma, þeir hafi slökkt eldana
í þrem Austur-Afriku löndum.
Þegar til byltingar kémur eða
ókyrrðár, uppsteiís og mótþróa
hermanna í fjórum Austur-Af-
rikulöndum nærri samtlmis,
verður það að teljast grunsam-
legt — og að kommúnistar
standi þar á bak við, sagði Sir
Alec Douglas Home forsætisráð
herra Bretlands I spurninga-
þætti, sem sjónvarpað var í
Bandaríkjunum.
Bretar hafa eins og kunnugt
er af fréttum seinustu daga flutt
lið til þriggja landa, Kenya,
Tanganyika og Uganda, I öllum
að beiðni ríkisstjórnanna þar, til
þess að bæla niður mótþróa her-
manna (innborinna) og hjálpa
til við að halda uppi lögum
og reglu. Sumt iiðið var sent
loftleiðis frá London, og fóru
Brezjjur hermaður tilbúinn til atlögu. Hann var fluttur loftleiðis
ásamt félögum sfnum frá herbúðum I Mombasa til ókyrrðarsvæð-
isins.
Utanríkisráðherra SovétrI)cj-
anna hefir varað brezku stjóm-
ina við afleiðingum árásar á
Zansibar og sakar hana um að
undirbúa ofbeldisaðgerðir gegn
Zansibar, þar sem bylting heppn
aðist og hluti þjóðarinnar (Ar-
abar) býr síðan við ofbeldi.
Á Bretlandi er bent á, að Bret
ar hafi sent herskip til stranda
Zansibar, er mest gekk á, en þ#£
hafi verið öryggisráðstöfun, til
þess að geta verndað brezka
þegna, ef á þyrfti að halda, en
brezka stjómin hafi aldrei ætlað
sér að hlutast til um innanrikls-
mál Zansibar, og lögð áherzla á,
að bernaðarleg aðstoð í hinum
þremur Afríkulöndunum hafl
verið veitt að beiðni rúdsstjúroa
þessara landa.