Vísir - 28.01.1964, Síða 12

Vísir - 28.01.1964, Síða 12
12 VtSIR . Þriðjudagur 28. janúar 1964, E3S HMHiiHi i Tvær stúlkur óska eftir 1—2 her bergjum og eldhúsi um mánaða- mót jan,—febr. Húshjálp ef óskað er. Uppl. í síma 20803 kl. 6,30 — 9 í kvöld. Tvær reglusamar skólastúlkur óska eftir rúmgóðu herbergi. Helzt gegn húshjálp og barnagæzlu. Sími '21760 eftir kl. 4. 1 herb. og eldhús óskast. Simi 20627 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu lftil 3ja herbergja iís- íbúð skammt frá Heilsuverndar- stöðinni. Aðeins fyíir barnlaust fólk. Tilboð merkt: Sér hitaveita, sendist Vísi fyrír 31. þ.m. Ungur' reglusamur maður óskar eftir herbergi með eða án hús- gagna, helzt sem næst Hverfisgötu Má vera lítið. Sími 10429. Systkini vantar 2 herb. og eld- hús. Reglusöm. Vinna bæði úti. — Sími 38343 eftir kl. 9 1 kvöld. Tvær regiusamar stúlkur utan af landi, sem vinna við afgreiðslu- störf óska eftir herbergi. Barna- gæzla kæmi til greina. Simi 36518 allan daginn. SKIPAFRÉTTIR Ms. Baldur fer til Snæfellsneshafna nk. mið- vikudag. — Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Rifshafnar, Ó1 afsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Flateyrar og Króksfjarðar- ness. Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka í dag tii Patreks fjarðar, Sveinseyrar, Blldudals, bingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar, Far- seðlar seldir á miðvikudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 29. þ.m. Vörumóttaka í dag til Hornafjarðar. Tvær ungar stúlkur óska eftir atvinnu, helzt á sama stað. Margt kemur til greina. Sími 11873 kl. 6-8 e.h. Ungan matsvein vantar Iitla íbúð 1-2 herb. Góð umgengni. — Slmi 10340 og 50446. 2 herb. og eldhús óskast. Tvennt fullorðið. Regiusemi. Sími 37107. Tvær konur óska eftir lítilli íbúð. Eru lítið heima. Smá heimilishjálp gæti komið til greina. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Sími 34982 eftir kl. 4. Ungt kærustupar óskar eftir litlu herbergi í Austurbænum strax. — Sími 41469. FÉLAGSLÍF KFUK - AD. Fundur í kvöld kl. 8,30. Sr. Jónas Gíslason flytur er- indi úr sögu siðbótarinnar á ís- Iandi. Allar konur velkomnar. — Stjórnin. Knattspymufélagið Valur, knatt- sprnudeild. Mfl. og 1. fl. æfing í kvöld kl. 9 í Gagnfrsk. Austurb. Æfingar á morgun miðvikud. í Valsheimilinu: 4. fl. kl. 6.50 fundur á eftir. 3. fl. kl. 7.40 fundur á eftir. 2. fl. kl. 8,30. Mfl. og 1. fl. kl. 8,20. Tapazt hefur kvengullúr á leið- inni Flókagata —Barónsstígur. — Finnandi vinsaml. hringi í 24592. Fundarlaun. Bamadúnsæng hefur fundizt. — Sími 32008. sþrýstidæla tapaðist af JÉJubraut fyrir um það Lítil vatns] bílpalli á Mil bil hálfum mánuði. Finnandi vin- saml. hringi í síma 41197, llllllllllililliii:; HERRAFÖT TIL SÖLU Jakkaföt á stóran og þrekinn mann til sölu (mittismál 120 cm) Uppl. gefur Haraldur Örn klæðskeri Bankastræti 6 BÍLL - TIL SÖLU Mercedes Benz 170 model ’49 í góðu standi til sölu, selst ódýrt. Sími 41137. TIL SÖLU Til sölu, nýr amerískur pels 5 ferðatöskur, nýjar, má leggja hverja inn í aðra. Stór amerísk dúkka, sem gengur, dömu skinnjakki, brúnn, skíða- peysa og síðbuxur, selskaps-cape ennfremur mikið af lítið notuðum barnafatnaði amerískum o. m. fl. Sími 16922. RAFLAGNIR - VIÐGERÐIR Raftækjavinnustofan Klapparstíg 30 Sími 18735 og 21554. Viðgerðir á rafmagnstækjum, nýlagnir og breytingar raflagna. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ öll gögn varðandi bílpróf Simar 33816 og 19896. JÁRNSMÍÐI Tökum að okkur alls konar járnsmíði. Hliðgrindur, handrið, úti og inni. Alls konar nýsmíði oþ rafsuðuviðgerðir og margt fleira. Upplýsingar í síma 51421. VINNUVÉLAR TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót. og múr. hamra, með borum og fleygum, og mótor-vatnsdælur. Upplýsingar f síma 23480. VOLKSWAGEN-EIGENDUR : Hið eftirspurða þýzka toppaplastefni er komið. Bílaklæðningar Harðar, horní Rauðarársstígs og Kjartansgötu. Sími 21566. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Tökum að okkur hitalagnir, kfsil hreinsun og pípulagnir. Sími 14071. Sendibflastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, slmi 22-1-75. , Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Sfmi 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja, Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12650. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar, Hrísateig 5, tekur að sér alls konar viðgerðir, nýsmíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem inni. Setjum í gler, setjum upp sjónvarpsloftnet, bikum og þéttum rennur. Uppl. f sfma 36867. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. Laufás- vegi 19, sfmi 12656. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. Stúlka óskast til starfa í Efna- laug Austurbæjar, Skipholti 1. Sníð og sauma kjóla. Sími 17426 Hoover-þvottavél til sölu. Sími 36507. Lagtcekur maður óskast. Uppl. Hagamel 41, 5. hæð. Stúlka með l/2 árs gamalt barn óskar eftir ráðskonustöðu hjá- ein- hleypum manni. Tilb. rsendist' Vísi fyrir fimmtudag merkt: Barngóð. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 13.30-17.30. Sími 21944. Bifreiðaelgendur. Boddyviðgerðir ryðhreinsun, puströra- og vatns- kassaviðgerðir. Sfmi 40906. Handrið. Smíðum handrið og skilti. Vélvirkinn, Skipasundi 21, sími 32032. Kona á góðum aldri óskar að kynnast miðaldra manni, reglusöm um og rólyndum, sem á góða íbúð. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskvöld erkt „Góður félagi". Húseigendur byggingufélög Leitið tilboða hjá okkur um smíði 1 handrðum og hlið- grindum. VÉLVIRKINN, Skipasundi 21 Sími 32032. Bamarúm, amerískt, til sölu að Vesturgötu 61. Drengjareiðhjól til Kleppsvegi 28, 3. hæð. sölu að Barnavagn óskast tii kaups. — Pedegree eða Silver-Cross, — Sími 33108. Hús, sem á að flytja til sölu. — Einnig er til sölu Chevrolet ’52, ný- upptekinn, Hægra afturbretti nýtt á Chevrolet ’51. Sími 40426. TH sölu borðstofuborð, 4 stólar og tveir stoppaðir stólar. Selst ó- dýrt. Sími 35067. Húseigendur, 3—4 ferm. mið- stöðvarketill óskast með eða án kynditækis. Sími 32032. Til sölu vegna flutnings: Sem nýtt hjónarúm úr palexander. Sími 10675 milli kl. 7 og 8. iiiliilili; Kaupum flöskur, merktar ÁVR á 2 kr. Einnig hálf flöskur. Flösku miðstöðin. Skúlag, 82, sfmi 37718. Til sölu svefnsófi í góðu ásig- komulagi. Sfmi 12050. Til sölu Thor-þvottavél f full- komnu lagi. Njálsgötu 54. — Sfmi 16076. Nýr ónotaður 50 1. Rafha-þvotta- pottur til sölu. Verð 3100. Kross- eyrarvegur 3, kjallara, Hafnarf. Thor-þvottavél til sölu með raf- magnsvindu. Sfmi 33998. Skinnherðasjai (stola) óskast. — Sími 36758. Ódýrar vetrarkápur með skinn- um, Sími 41103. Moskwitsh ’55, ógangfær til sölu. Mjög ódýr. Sími 40642. Lftið skrifborð óskast. — Sími 23117. Hollenzkur barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. á Fálkagötu 10 f kvöld. Vei með farinn bamavagn ósk- ast. Sími 36592. Vel með farinn barnavagn ósk- ast. Sími 36592. Vel með farin barnakerra með skermi óskast til kaups. Sími 36590 Bamavagn til sölu. Silver-Cross, eldri gerð. Verð kr. 1500. Einnig kerrupoki kr. 300. Sími 37621. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusaman pilt vantar létta vinnu nú þegar. Tilb. sendist Vísi fyrir 31. jan. merkt „5540“. STULKA ÓSKAST Vön stúlka óskast strax. Verzlunin ÁS Laugavegi 160. Sími 13772. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til starfa við lítið fatagerðarfyrirtæki í Sogamýri, hvort heldur er allan eða hálfan daginn. Borgum vel fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 11422 eftir kl. 6. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður óskar eftir atvinnu strax, helzt við verzlunarstörf eða keyrslu. Margt annað kemur til greina. Tilboð merkt „Atvinnulaus" sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld. ATVINNA ÓSKAST Rafvirki óskar eftir vellaunaðri vinnu. Margt kemur til greina. Sími 40706 eftir kl. 6 e. h. INNHEIMTA Önnumst innheimtustörf fyrir ýmis fyrirtæki. Hringið í síma 35280. TRÉSMIÐIR ÓSKAST Trésmiðir óskast til verkstæðisvinnu. Símar 40877 og 40377. BÍLSKÚR - ÓSKAST Óska eftir góðum bílskúr sem næst miðbænum. Uppl. í síma 22050, Selási. ÍBÚÐ - TIL SÖLU Til sölu 2ja herbergja íbúð milliliðalaust. Utb. 150 þús. Upplýsingar í síma 23028 eftir kl. 19 næstu kvöld. ÍBÚÐ - ÓSKAST Hjón með eitt barn óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð. Sími 23169. HERBERGI - TIL LEIGU Til leigu á fögrum stað rétt við Ægissíðu hjá Háskólabíói 2 herbergi með húsgögnum, sérbaði og sérinngangi. Tilboð er greini húsaleigu sendist Vísi fyrir 1. febr. merkt „Valúta“. HERBERGI - TIL LEIGU Stórt geymsluherbergi til leigu í nýju húsi í Laugarneshverfi. Uppl. f síma 38133. HAFNARFJORÐUR 35—40 ferm. húsnæði til leigu fyrir geymslu eða Iéttan iðnað. Sími 51001. HÚSGRUNNUR - TIL SÖLU Húsgrunnur til sölu. Bíll gæti komið upp í greiðslu að einhverju leyti. j Þeir, sem hefðu áhuga.'leggi nöfn sín á afgreidslu Vísis merkt „Kópa- jvogur 777“. sa nnatsm ia

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.