Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 9

Vísir - 28.01.1964, Blaðsíða 9
VlSIR . Þrtðjudagur 28. janúar 1964. 9 Vandamál æskunnar eru meiri en margur hyggur og þar þarf vissulega raunhæfra og skynsamlegra aðgerða 1 mörg- um tilfellum til að bjarga ungu fólki, stúlkum jafnt sem piltum, frá því að lenda á villigötum. Undanfarið hefur verið sýnd í Tjarnarbæ fslenzk kvikmynd, sem jafnframt er safn svip- mynda úr lífi reykvfskra ung- menna. Það er Magnús Sigurðs- son kennari sem haft hefur veg og vanda af þessari kvikmynd sem er fyrst og fremst til þess ætluð að sýna í hvflfkum erfið- leikum ungmennin eiga f mörg- um tilfellum og þegar ekki er rétt að þeim búið. Kvikmyndin er byggð á sann- sðgulegum vlðburðum. Ýmsir hafa dregið það í efa, talið kvik myndina ýkta og talið það henni til lasts. Nú vill þannig til að Þorkell Kristjánsson bamavemdarfulltrúi, hefur látið höfundi kvikmyndarinnar f té ýmsar staðreyndir úr Iffi reyk- vískrar æsku, þar sem ekkert er ýkt heldur aðeins skýrt rétt og satt frá. í tilefni af þessu hefur Vfsir beðið Þorkel að skýra blaðinu frá þessum stað- reyndum, en hann kann gerzt frá að segja því hann hefur per- sónnlega haft afskipti af þeim ungiingum sem hér ere dregnar svipmyndir af. Ere það sann- kallaðar skuggamyndir og vel þess verðar að koma fyrir al- menningssjónir, ekki sfzt ef þær mættu verða fólki, einkum for- eldrum og ððrum aðstandendum barna og unglinga, til íhugunar um velferð bama sinna og skjól- stæðinga.«, Að því búnu gefur Vísir Þor- katli orðið með svipmyndir sín- ar af skuggahliðum Reykjavík- uræskunnar. Fyrsta mynd. Jónfna kom frá afskekktum landshluta til Reykjavíkur, þá þegar braggadymar voru opn- aðar. Eftir þetta var drengurinn al- gerlega vanræktur. Nú átti hann að ganga f skóla, en hann fór það ekki, en gaf sig eingöngu að sölumennsku, en nú hætti hann að skila andvirði blaðanna, happdrættismiðanna og merkj- anna, heldur laug til nafns og eyddi öllu fénu f áðurnefnda hluti. Nú komst þetta upp, var þá talað við móðurina og dreng- inn, sem lofaði bót og betrun, en loforðin entust lítið þvf að þegar drengurinn Var 10 ára var hann sendur til Breiðavíkur. Hafði hann þá stundað svik, og heimsótti þá mann sinn og fór þegar að drekka með hon- um. Þessari heimsókn lauk með þvf, að hann barði hana það mikið að það sukku í henni bæði augun, og leiddi eitt barn- ið hana blinda og ósjálfbjarga niður á lögreglustöð, þar sem hún bað um aðstoð til að sækja hin börnin. Ég fór lögreglunni til aðstoðar og fékk krakkana með góðu, en þegar í lögreglu- bflinn kom sagði annar dreng- urinn: „Hann pabbi minn þurfti ekki að láta ykkur taka okkur þvf hann er svo sterkur að hann getur ráðið við ykkur alla, hann drepti einu sinni tvær Þriðja mynd. Heimilið logaði allt í ófriði. Húsbóndinn var drykkjumaður, hafði lent í þjófnuðum og hlotið dóma og fjársektir. Húsmóðirin var ofsalega æst f skapi. Börnin voru ty.ö, drengur og .telpa, þau . hrekktu, skemmdu óg stálu ÖIlu, sem þau 'HáðU'tik Efvíþláð; ,var , um þetta við foreldrana svör- uðu þau bara með stóryrðum og sögðust halda að það mætti eyðileggja fyrir þessu helvítis hyski. Endaði þetta þannig að drengurinn var fluttur til Breiðavíkur fyrir afbrot og vegna þess hvernig heimilið var. varð honum svo bilt, að hann játaði á sig þjófnaðinn á vekj- araklukku og fleira dóti. Dóttir þessara hjóna lenti síðar í allra handa drasli og flýði að heiman. Drengurinn kom heim eftir 2% ár. Hafði hann þá stórbreytzt til batnaðar, þó að hætt sé við, að það lendi i sama farinu, ef harin hefur ekki kjark í sér til að rífa sig í burtu aftur. Fjórða mynd. Háttsettur valdsmaður hér, efnaður með margt þjónustufólk bæði við iðnrekstur og heima fyrir, átti dreng. Drengur þessi Skuggamyndir úr lífí Reykjavíkur 16 ára að aldri. Hún kynntist bflstjóra, sem keyrði Ieigubfl, og afleiðing af þeirri kynningu varð lftill laglegur drengur og yfirgaf bflstjórinn þá konuna. Jónfnu þótti áijög vænt um drenginn, var með hann f vist- um, en frístundir sínar notaði hún f félagsskap við lélega menn og var þá áfengi haft um hönd og var drengurinn þar með móður sinni oft illa hirtur, syfjaður og nærðist mest á gos- drykkjum, vfnarbrauðum og sælgæti. Úr því að drenguriðn var tveggja ára fór móðirin að fara með drenginn f bíó, því að hún þekkti engan sem hún gat beðið fyrir hann á meðan, en f bíó varð hún að fara. Þegar drengurinn var 6 ára var hann farinn að selja blöð. Fýrir sölulaunin keypti hann sér sælgæti, hékk á sjoppum og fór f bíó og þá helzt glæpa- myndir. Um þetta leyti kynnt- ist konan óreglumanni og átti þegar með honum barn. Þau bjuggu f lélegu húsnæði þar sm öllu ægði saman af van- hirðu og myglulyktin gaus fram þjófnað, sjoppur og glæpa- myndir, með þeim afleiðingum, að hann slóst við bófa í draumi, var æstur á taugúm, fékk 6- reglulega mat, en f þess stað skammir og ónot þegar heim kom. Önnur mynd. Lögreglan hringir, ég fer á staðinn, það er niðurgrafinn kjallari með fúnum gólffjölum og á móti mér gýs myglu- og vínþefur. Þarna eru 4 börn á aldrinum 1—7 ára. Húsráðend- ur eru að reyna að slást þó að hvorugt hafi nokkurn mátt til þess, þvf að svo ölvuð voru þau. Börnin voru tekin af barna verndarnefnd og flutt á barna- heimili, en lögreglan tók for- eldrana og flutti þá í kjallarann. Aldur þessara hjóna mun hafa verið: konan 30 ára og maður- inn 45. Atvinna hans var vín- sala. Hjón þessi slitu samvistum. Konan fékk börnin og fór með þau f sveit, þar var hún nokk- urn tíma, en kom svo í bæinn ■MMWMWmaH löggur“. Litlu sfðar lenti þessi kona í ósátt við nábýlismann sinn, en á milli þeirra var tré- texveggur. Síðar þegar hún lenti í áfengi braut hún vegg- inn á milli þeirra og réðist á manninn, sem átti sér einskis ills von. Nú fóru drengirnir að flakka og stela, en móðirin fékk sér nýjan mann, sem var yngri og glæsilegri en sá fyrri, en þó mikill drykkjumaður. Þegar drengirnir komu heim með þýfi sitt kom það fyrir að sambýlis- maðurinn fór að spila við þá og græddi af þeim peningana. Fyrir þá keypti hann vln, sem hann drakk með móður þeirra. Einu sinni var hvorki til vín eða peningar í kotinu, kemur þá sambýlismaðurinn að máli við drengina og segir: „Þið er- uð svo sniðugir að ná í peninga strákar, nú ættuð þið að fara út og ná í peninga fyrir einni bokku“. Drengirnir sögðu, að konan hefði gengið glottandi fram í eldhús, en sjálf sagðist hún ekki hafa heyrt þetta. — Drengirnir fóru í Breiðavík. Foreldrarnir urðu alveg óðir og réðist móðirin á lögregluna, þegar hún kom að sækja dreng- inn. Eftir að drengurinn var farinn fóru þau til valdsmanna, sálfræðinga, presta og lögfræð- inga, kvörtuðu undan órétti, sem friðsömu og góðu fólki væri gerður með því að taka barn þeirra. Þó héldu þau hjón uppteknum hætti. Einu sinni sem oftar þegar húsbóndinn var að tala við lög- fræðing út af drengum, lentu þeir saman í vlndrykkju og stóð hún nokkuð fram á kvöld, en á leiðinni heim gekk hann fram hjá opnum kjallaraglugga. Fór hann rakleitt inn um hann og fór að tína saman smálegt dót þar inni, en þegar hann var að fara út aftur, kom húsráðandi heim. Tók af honum þýfið og fór með hann á Iögreglustöðina. Þegar þangað kom, þrætti faðir drengsins fyrir að hafa tekið nokkuð, en kærði manninn aftur á móti fyrir að hafa ráðizt á sig á götunni og borið á sig þjófnað. Þegar hann er að segja þessa sögu, hringir vekjara- klukka I vasa hans. Við þetta var mikill fyrir sér, hirti lítið um eignarrétt annarra, hann fór í búðir og tók það sem honum sýndist og þýddu engin mót- mæli. Hann fór sínu fram. Hann drakk vín á barnsaldri, stal bíl- um og gerði alls konar óhæfu. Foreldrar hans borguðu þau skemmdarverk, sem upp kom- ust, en þau höfðu engan tlma til að tala við drenginn hvað þá að annast uppeldi hans, en það gerði barnfóstra. Fimmta mynd. Maður nokkur kom á heimili til fullorðinna hjóna. Þetta voru efnuð hjón og vel metnir borg- arar. Þegar maðurinn var ný- kominn inn, opnast stofuhurðin og inn kemur telpa á að gizka 4ra ára. Telpan hristir höfuðið og segir: „Afi fullur, amma full, pabbi fullur og mamma full“. fif Er hún hafði sagt þetta, gekk hún hljóð út. Sjötta mynd. Einu sinni kom ég til konu, sem var þekkt að því að drekka. Frh á bls lo ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.