Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 7
• 'W v í S IR . Föstudagur 20. marz 1964 Nýr bar opnaður á HÓTEL SÖGU í dag verður opnaður nýr vtnbar að Hótel Sögu. Vínbar- inn er staðsettur á fyrstu hæð og er innangengt í hann bæði frá aðalinngangi og anddyri Súlnasalsins. Á barnum mun verða rými fyrir 80 til 100 manns. Lítiö dansgólf verður þar og pianó, svo gestirnir geti fengið sér „snúning". Hér er þvi upplagt tækifæri fyrir þá sem snæða uppi i „Grillinu'* að skreppa niður að loknu borð- haldi Nýi barinn mun verða op- inn frá klukkan 19 á kvöldin pg aðalbarþjónn verður Róbert Kristjánsson. Fyrirtækjum fjölgar nú stöð- ugt i þessu glæsilega húsi Bændasamtakanna. Minjagripa- verzlun hefur verið starfrækt þar um nokkurn tfma og einnig blómabúð og nú fyrir skömmu var opnuð hárgreiðslustofa i kjallara hússins. Um páskana mun Jón Ásgeirsson opna þar nuddstofu. Þar verður finnskt bað, ásamt hvfldarherbergi og éinnig geta menn stundað þar likamsæfingar. Nuddstofan mun verða hin vistlegasta og hefur hún alls 520 ferm. húsnæði. 1 kjallara hússins verður einnig opnuð á næstunni rakara stofa. Þá mun Búnaðarbankinn opna á næstunni útibú á fyrstu hæð og einnig verður þar opnuð .WAW.V.V ferðaskrifstofa. Að sjálfsögðu geta allir jafnt gestir sem aðrir notið þjónustu þessara fyrir- tækja. Meðfylgjandi mynd er tekin á nýja barnum og sést Theodór Ólafsson þjónn á henni. myndari Vísis I.M.) (Ljós- I U M ■ ■ ■ l V.V.V.V.V.V.V.V !■■■■■■■! Ingvar Ásmundsson — Þórir Ólafsson iVAVA’.WV.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.’.V.' Skákþing íslands 1964. S.tjórn Skáksambands Islands hef ur ákveðið, að Skákþing lslands I ár hefjist í dag, föstudag 20. marz. Eins og vénja er verður teflt i lands liðsflókki, meistaraflokki, I. og II. flokki og einnig í unglingaflokki, sf. ngég þátttaka fæst. Þingið verð- ur háldið í Breiðfirðingabúð. Meðal þeirra skákmeistara, sem boðin Itefur verið þátttaka í lands- liðsflokki, eru Friðrik Ólafsson og Guðmundur Pálmason, en óvíst er enn, hvort þeir geta tekið því. Landsliðið er nú svo skipað: 1. Ingi R. Jóhannsson, 2. Jón Krist- insson, 3. Magnús Sólmundarson og 4. Freysteinn Þorbergsson. Vara- menn eru Jónas Þorvaldsson og Benóný Benediktsson. Með tilliti til þess, að Olympíu skákmót fer í hönd (verður háð í lsrael næsta haust), má búast við i 'mikilli þátttöku, enda verður utanfararsveit valin eftir árangri i lándsliðsflokki nú, ef úr þátttöku verður. * Magnús Sólmundarsi n til Sví- þjóðar. Eyrir nokkru var skákmeistara íslailds, Inga R. Jóhannssyni, boðið að taka þátt f 50 ára afmælismóti Taflfélags Gautaborgar, en þar sem Ingi 'hefur ekki séð sér fært að taka j)vi boði, hefur Magnús Sól- mundarson verið valinn í hans stað. Áfmælismót þetta verður teflt yfir páskana og mun Magn- ús því ekki geta tekið þátt í Is- landsþinginu. Skákkeppni stofnana Stjórnarráðið A-sveit 1. borð Landsb. Hv.: B. Möller Sv.: Hilmar Viggóss. Byrjun CoIIe I. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c3 e6 4. Bg5 Be7 5. Rbd2 0-0 6. Dc2 c5 7. e3 — Hvítur er enn ekki nægi- lega vel undir e4 búinn. 7. — b6 8. h3 — Skemmtileg hugmynd. Hvítur ætlar sér að hefja sókn kóngsmegin án frekari undir- búnings og á því virðist svartur ekki átta sig, enda gerir hann eng ar gagnráðstafanir, 8. - Bb7 9. Bd3 h6 10. Bf4 Rbd7? Alltof hægfara. Mun öflugra fram- hald 10. — Rc6 ásamt 11. — Bd6. II. g4?! — Djarflega teflt og að- eins kleift vegna takmarkaðra gagnfæra svarts“á miðborði. 11. — c4? Kórvilla. Gegn væng- sókn ber að reyna uppsprengingu miðborðsins, hins vegar er lokun þess sóknaraðilanum í hag. Eftir þennan leik nær svartur aldrei neinu teljandi gagnspili. 12. Be2 Re4 13. h4 - Ekki strax 13. Rxe4 b5 14. Rxe4? f5! 13. - b5 14. g5 h5 15. Rxe4 dxe4 16, Rd2 g6. Ómögulegt var að valda bæði peðin. 17. Rxe4 Db6 18. Bf3 b4 19. 0-0 — Það kemur æ betur í ljós, hve ^ lokun miðborðsins voru mikil mis- j tök hjá svörtum. Hvíti kóngurinn er óhultur þrátt fyrir veikingu peða stöðunnar. 19. - Hfc8 20. Rd2 Bxf3 21. Rxf3 Dc6 22. e4 f6. Örvæntingar- full tilraun til að rétta eitthvað úr kútnum. Þetta verður þó varla til annars en að flýta fyrir úrslitunum. 23. d5! Db7 24. gxf6 b3 25. axb3 cxb3 26. Dd3 Rxf6. w m m mm m n mtm m ■■■■ Skákdæmi nr. 3 27. Rg5 — Hvítur átti um margar leiðir að velja og ef til vill var 27. e5! fljótvirkast. En tímahrak var nú tékið að hrjá teflendur og bera næstu leikir nokkurn keim af því. 27. - exd5 28. exd5 Kg7 29. d6 Dd7 30. Hfel Dg4f 31. Dg3 Bd8 32.Re6f Kg8 33. Rxd8 Hxd8 34. He7 Rd5 35. Dxg4 - Hrókendatafl ið, sem upp kemur, er auðvitað kolunnið fyrir hvítan. 35. - lixg4 36. He4 Rxf4 37. Hxf4 Hxd6 38. Hxg4 Rh7 39. Hb4 Kh6 40. Hxb3 Hd2 41. Hb7 Kh5 42. Ha4 og svartur gafst upp. Hvítur leikur og mátar í 5. leik. Lausn á skákdæmi í síðasta þætti 1. Hh2! a) 1. - Re4 (Rf3t) 2. BxR Rgl 3. Bg2 mát. b) 1. - Re6 (f7 h7) 2. Hxh3 Kgl 3. Hhl mát. Keppni um spar- neytni bifreiða I Næstkomandf sunnudag, 22. marz, er fyrirhuguð keppni í spar- neytni bifreiða, og er keppnin hald- in á vegum Vikunnar og Félags íslenzkra bifreiðaeigenda. Keppn- inni verður þannig háttað, að um- boðin leggja til bílana, sem allir eru af þessum árgangi eða síðasta, og mega ekki vera öðru vísi út- búnír en þeir erú við afhendingu til kaupenda. Af hverjum keppnisbíl verður síð an sogið allt eldsneyti, þannig að | eldsneytisgeymirinn tæmist á sama j hátt og bíllinn hefði orðið eldsneyt- | islaus af akstri, en að því loknu verða settir á hann fimm lítrar af 1 eldsneyti. Síðan á að aka sem leið I liggur austur fyrir fjall, þar til ! bíllinn verður á ný eldsneytislaus. I Því næst verður mæld sú vega- i lengd, sem bíllinn komst á 5 lítr- : um af eldsneyti, og eyðslan reikn- uð út eftir því. Aðalsigurvegari verður sá, sem lengst kemst, en einnig verður tekið tillit til rúm- taks vélar, og bílunum á þann hátt | skipt niður í flokka. Þeir, sem ! lengst komast í hverjum flokki, fá ; einnig viðurkenningu. ’ Brottfararstaður verður við benzínstöð Skeljungs h.f. við Miklu braut, og verður byrjað að ræsa i keppnisbílana kl. 8 f. h. Þessi keppni er, svipuð því, sem algengt er erlendis, en hefur að sjálfsögðu verið staðfærð nokkuð I og sniðin við okkar stakk. Þetta j er í fyrsta sinn, sem reynt er að halda keppni sem þessa hérlendis. Að sjálfsögðu verður að fresta keppninni, ef veður verður óhag- stætt sunnudaginn 22. marz. Spjal/ | ræðu sinni á ársþingi. m rekenda í fyrradag formaður samtakanna, að s*»i: dráttur hefði m. a.orðið í ywB' arfæragerð hérlendis í áriftd- Er það eðlilega ýmsuna „á; hyggjuefni. Islenzkur iðnaðpr ræðir þetta mál nokkuð.f asta hefti og segir m. a.: ^ Ný hætta. Árið 1960 kom ný sögunnar fyrir hinn islejúfea veiðarfæraiðnað, sem að taka upp fjölbreyttarí fr«p leiðslu. Erlendir keppinaub Hampiðjunnar hófu und (dumping) á hinum fsle markaði. Var greinilegt,-^ ætlun þeirra var að.koma 1 íslenzka fyrirtæki á kné., < aði Hampiðjan þá aðsto lenzkra stjórnarvalda eg,, árangurinn sá, að innflutnipg- ur á fiskilínum var takmark- aður árið 1962. Enn eru aðstæður hms lenda veiðarfæraiðnaðar'- hráefni greitt’ ve‘* orðnar eins siæmar og ; gengisbreytinguna 1960, ^;.i augljóst er, að þróunin stefjlipr nú í sömu átt og á tfmum ujjipi bótakerfis vinstri stjórnariþn- ar. Einhverra aðgerða - er - þwf; þörf. Annað hvort verður i k leiðrétta gengið og h keppnisaðstöðu veiðairfæraið aðarins á þann hátt eða þiff' verður að veita veiðarfæraiðg aðinum svipaða aðstoð og sjáý arútveginum. Aðrar. fiskveiði- þjóðir Evrópu hafa búið beti\r að veiðarfæraiðnaði sínum við íslendingar. Norðmé hafa greitt niður veiðarfæra og færaiðnaðinum framleijfs styrk og önnur EvrÓpule hafa veitt veiðarfæraiðnagi um mikla tollvernd. Ytritölj Efnahagsbandalags, Evróptí , veiðarfærum er nú 13—'Í7$ en verður 25% : þegar | al! tollabreytingar bandalaigsjl eru komnar til framkvæmdai; • Mikill gjaldeyris* r sparnaður. r • Ekki er við því að búast,’ a® hér á landi vaxi upp öfiugur veiðarfæraiðnaður, ef verr er að þeirri atvinnugrein, þdáðett í öðrum löndum. • Not$fB6$ eru vel efnuð þjóð, ea htft hó gripið til þess að vemda ve§l- arfæraiðnað sinn; Hvf.. skjdjli ekki fátæk þjóð, sem « oft gjaldeyriserfiðleika að framkvæma hliðstæðar'riðstaf anir? .■ 'K‘ :?■'>£■ Á sl. ári vorú flutt inn vpái arfæri úr gerviefnum fýrir’lj millj. króna. Með þvf aS.eá innlendan veiðarfæraiSn mætti hæglega spara helmijí þeirrar upphæðar, én það 'svár ar til 82.5 millj. kr. útfUÍtn- ings. ' 1 rauninni gildir alveg.þfð sama um veiðarfæraiðnaðnni og sjávarútveginn, ■ að'^tíin getur ekki gengið nemt krd«» en s£ rétt skráð, ■' ’ $ 1 ö;,.i v:|?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.