Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 10
10 V 1 S I R . Föstudagur 20. marz 1964 Bifreiðaeigendur gerið við bílana ykkar sjálfir - við sköpum ykkur aðstöðu til þess. BtLAÞJÓNUSTAN - KOPAVOGI Auðbrekku 53 Plastefni í borðdúka, glugga- tjöld, hengi o; fl. VERZL. ÁSBORG, Baldursgötu 39. Trefjaplast er nýjung til ryðbætinga. Trefjaplai dýr hljóðeinangrun. Trefjaplast undir gólfmottur ver gólflð ryði og hljóðeinangrar. Athugið verð og gæði. Ryðverjum undirvagninn með feiti. Upplýsingar allan daginn að Þinghólsbraut 39, Kópavogi. Rauðamöl Seljum fyllingarefni og rauðamöl. Flytjum heim. Tekið á móti pöntunum alla virka daga. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9 3. hæð. Sími 15624 Opið kl. 9-7 alla virka daga og 9-12 á laugardögum. VID SELJUM: Rambler ’60 fyrsta flokks Volkswagen ’63 ’62 ’61 og ’60 Volkswagen '59 rúgbrauð með gluggum og sætum. Sodiac ’59 úrvals bíil Opal Caravan '60 Taunus ’62 ’6p, ’58 og ’57 Moskowitch ’59 Mercedes Benz ’57 190 úr- vals bíll ný innfluttur. Chervolet ’60 ’59 ’57 ’56 ’55 Chervolet '56 3100 sendi- ferða með stöðvarplássi. Látið bílinn standa hjá okk ur og hann selst. UDmWHL «IM tiflt 3}aiir?iS Jiíutða Kraíi frítiicrkin Bílosala MATTHÍASAR Seljum I dag: Opel Rekord ’64.Ekinn 8000 km. Chevy ’62. Ekinn 23000 km. Chevrolet ’60 í góðu standi. Opel Kapitan ’56 og ’62 Mercedes Benz ’59 og ’60 diesel Opel Rekord ’62 lítið ekinn, skipti á V.W. ’62-’64 Opel Caravan ’63 lítið ekinn Opel Caravan ’55 góður Moskwitch '57-’66 Volkswagen Pick up ’61 i l. fl. standi gott verð. Volkswagen ’55-’64 Intemational ’59 vörubifreið 1 1. fl. standi, gott verð Mercedes Benz vörubilar ’55 '56 ’59 ’60 ’61 og ’63 Höfum mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Bílasnln MATTHÍASAR Höfðatúni 2 sfmi 24540 24541 VÉLAHREINGERNING OG HÚSGAGNAHREINSUN Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta ÞVEGILLINN. slmi 36281 VÉLHREINGERNING Vanir menn Þægileg Fljótleg Vönduð □ □ □ □ □ □ □ □ D □ □ □ Ci □ □ □ ^imi 21857 □ ÞRIF. - □ □ □ □ ÍÓPAVOGS- Q IÚAR! □ Málið sjálf, viðg ögum fyrir ykko ir litina. Full-g □ romin þjónusta.Q □ ^ITAVAL g □ □ □ □ Alfhólsvegi Kópavogi. Sími 41585. og húsgagnahreinsun Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin □ Höfum til sölu 3—5 herbergja íbúðir í Austur- og Vesturbæ. Einnig kaupendur að 3 herb. íbúðum í Austur- bæ. — Upplýsingar eft- ir kl. 20.30 í síma 19896. 5TEINHÚDUN H.F. laínt fyrir híbýli sem vinnustaði: ULBRIKA húðun ó GÓLF og STIGA, ón samskeyta. mikið slitþol, einlitt og og litmynztrað. ULBRIKA á LOFT og VEGGI. Varnar sprungum. spara má fínpússningu, fjölbreytt áferð og litaval. Sími 2 38 82 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230. Nætur- og ‘'dgidagslækn- ir í sama síma. Næturvakt í Reykjavík vikuna 14.-21. marz verður í Vesturbæjar apóteki Nætur- og helgidagalæknir t Hafnarfirði frá kl. 17 20. marz til kl. 8 21. marz: Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Utvarpið Föstudagur 20. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Þáttur bændavikunnar: Minnkandi fallþungi (Jó- hannes Eiríksson ræðir við nokkra bændur; Ingvi Þor- steinsson og Aðalbjörn Benediktsson flytja erindi). 14.15 „Við vinnuna". 14.40 „Við, sem heima sitjum”: Herst. Pálss. les úr ævis. Maríu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (8). 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esper anto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðar- menn: Guðmundur M. Þor- Iáksson talar um Anton Tjekhov. 20.00 Kvöldvaka bændavikunnar. Farið á Snæfellsnes. — Agnar Guðnason og Jó- hannes Eiríksson ræða við bændur og húsfreyjur. — Ennfremur söngur og hljóð færasláttur. Ávörp í upp- hafi og niðurlagi vökunnaf flytja Gunnar Guðbjarts- son á Hjarðarfelli, formað- ur Stéttarsambands bænda, og Þorsteinn Sigurðsson á Blöðum flett Honum reyndist hægt að rata, hefur gnægtir auðs og fata, hefur engum himni að glata. Honum virðist ævin góð. Hann á kyrrlátt hjartablóð. Hann á engin draumaljóð. Hann gekk enga slysaslóð. Slétt er heimaalningsins gata. Stefán frá Hvltadal. „Ey á að vera tólf vikur undan Langanesi, og eru margar sagnir um hana. Þar á meðal sú, að í nú- lifandi manna minni hafi Hollend ingar komið að eynni, legið þar í þrjá daga og leitazt við að kom ast að en gátu ekki sökum brima Eyjan var álíka stór og Grímsey. Þeir hefðu átt að sjá þar rjúka á eitthvað níu bæjum. Morgun hins þriðja dagsins lögðu þeir nær, sáu þá einn mann koma framá annes en í því skall á sótþoka, svo að þeir sneru frá. Sumir segja að eyjarnar séu tvær, en sumir sjö, auk hinnar stóru eyjar." Grímseyjarlýsing séra Jóns Norðmanns. Eina sneið . . ... nú hefur verið frá því sagt, að herra Filipus drottnifigarmað- ur sé hingað væntanlegur á sumri komanda, en ekki kvað sú heimsókn þó eiga að kallast op- inber ... kemur þar enn óve- fengjanlega í ljós stjórnkænska brezkra, því að með þessu mun verða komizt hjá opinberum veizluhöldum, þar sem íslenzkum aðli er raðað til borðs eftir — já eftir hverju — og allir móðgast af.. það er því ekki ólíklegt að herra Filipus fari- héðan mun vinsælli en aðrir þeir þjóðhöfð- ingjar, sem Iand vort hafa gist, og hans verði minnzt fyrir það, að hann gerði öllum jafnhátt und ir höfði... annars er ekki ólík- Iegt að hann skreppi á laxveiðar norður í Vatnsdalsá, sem nú er orðin tignust allra veiðivatna á íslandi — tign hennar orðin slík að talið er að þar veiðist ekki laxar nema með skjaldarmerkjum <zy að nokkrum árum liðnum — og muni herra Filipus nota tækifærið til að skoða ættarslóðir konu siiin ar norður þar, en þess er ekki getið, að hún verði með í förinni ... enda þótt herra Filipus komi þangað ekki í opinbera heimsókn frekar en hingað, má fastlega gera ráð fyrir því, að Björn á Löngumýri komi til móts við hann á sýslumörkum og fylgi hon um um héraðið af norðlenzkfi hofmennsku, en hvort Björn hefur þá komið því í verk, sem flogið hefur fyrir að hann hafi í hyggju - að taka upp tignarheitið „Duke of Longmyhr” til að glettast við lordana í Vatnsdalnum — " skal ósagt látið, enda má vel vera að því sé skrökvað á Björn, að hann sé nokkuð að hugsa um þess hátt ar hégóma ... og semsagt, það mun ekki einu sinni afráðið enn að herra Filipus skreppi nórður þangað, en hitt mun þó satt, að hann sé væntanlegur hingað .... manneskj- urnar ... já, og nú þykist þessi persn- eska drottning fyrrverandi, Sárey eða hvað hún heitir vera af ís- lenzkum ættum ... þetta virðist ætla að komast í tízku, eða var ekki einhver ensk um daginn, sem líka þóttist vera af íslenzkum komin I aðra hvora ættina, þessi sem þeir stálu skartinu frá, en það var víst eitthvað hárugt við það allt saman ... og hvernig var það — var ekki líka einhverntíma stolið skartgripum frá þessari Sárey, eitthvað rámar mig í það ... jú, jú, raunar getur eitthvað verið til í þessu hjá þeirri persn esku, eða hvað sem hún er — að minnsta kosti hefur eitthvað heyrzt að hún væri ekki við eina fjölina felld ... ? ? ? * • ... að sænska handknattleikssam- bandið, eða öllu heldur yfir- stjórn þess, muni krefjast, að framvegis verði tekin blóðprufa af sænskum handknattleiksgörp- um áður en þeir ganga til leiks — sér í lagi, áður en þeir ganga til Ieiks við íslendinga? Hvað hugsa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.