Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 16
 VISIR Föstudagur 20. marz 1964. ' Getraun skólaburna Dregið var nú í vikunni um verðlaun í Getraun skólabarna, 6. umferð, og hljóta verðlaunin eintök af bókinni íslenzkir þjóð- hættir Þorvaldur Friðriksson 5. bekk Barnaskóla Akureyrar og Ólafur Óskar Jakobsson 5. bekk E, Barnaskólanum í Vestmanna- eyjum. * Færeyski fulltrúinn fær ekki að sitia ráðstefnana Danskir fulltrúar á formanna ráðstefnu stúdentaráðanna á Norðurlöndum beittu atkvæði sínu til þess að útiloka fulltrúa færeyskra stúdenta, Árna Ólafs son, frá því að sitja ráðstefn- una, sem undanfarna daga hef ur farið fram á Hótel Sögu. Árni sem er 21 árs viðskiptafræði- Fyrirbærin nð Saurum: Spáuverjar vegn- ir þar á 14. öU Vísir átti tal við séra Pétur Ingjaldsson á Höskuldsstöðum i morgun, sóknarprest þeirra að Saurum. Hann sagðist ekki hafa komið þar síðan fyrirbærin hófust en honum var vel kunn ugt um þau. Ekki hafði séra Pétur nokkurn tíma heyrt þess getið eða lesið í þjóðsögum, að nein undur hefðu orðið að Saur um. En hann sagði að í landi Framness, sem nú væri komið í eyði og hefði verið lagt undir Saura, væru svonefndar Spán- verjadysar og mótar enn fyrir hring, sem hlaðinn hefir verið í kringum þær til varnar því að andar hinna framliðnu kæmust á kreik, að því er hann hélt. Þarna munu Spánverjavíg hafa verið framin á 14. öld og menn imir dysjaðir á staðnum. Þær einu þjóðsögur er ég hef lesið varðandi undur I grennd við Saura, sagði séra Pétur, eru á þá leið að ókennileg hljóð heyr ist I nánd við dysjar þessar, og er sagt að þau séu fyrirboðar óveðra. stúdent, var boðinn hingað af Stúdentaráði Háskóla íslands og bjóst vitanlega við að verða á- heyrnarfulltrúi á ráðstefnunni. „Þetta voru niér mikil von- brigði," sagði Árni i stuttu við tali við Vísi, „ ég bjóst fastlega við að fá að sitja sem áheyrnar fulltrúi á ráðstefnunni, en dönsku fulltrúarnir líta þannig á að þeir séu fulltrúar Færey- inga jafnt sem Dana og mótat- kvæði þeirra nægðu til þess að ég fæ ekki að vera með ji fund- unum. Stúdentaráðið hefur hins vegar verið mér mjög hjálplegt og fyrir bragði hef ég jafnvel séð meira af Reykjavík en aðr ir fulltrúar og ég verð að segj að þetta hafa verið stórkostleg ir dagar.“ — Hve margir eru færeyskir stúdentar? „Við erum 150 taisins og flest ir eru við nám í Kaupmanna- höfn eða 120. Félagssamtökin okkar heita MFS (Meginfélag Föroyskra Studenta) og eru mjög ung, stofnuð 1962. Við héldurn ráðstefnu heima í Þórs- höfn í fyrra um Ólafsvökuna, þar mættu fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum, líka Dönum.“ Fulltrúar á ráðstefnunni halda utan á mánudagsmorgun. Færeyingurinn Árni Ólafsson erDanir vilja meina fundarsetu. BÍLÞJÓFNADIR FÆRAST i IföXT Fimm bílþjófar teknir á skömmum tíma Séra Pétur Ingjaldsson á Höskuldsstöðum. Undanfarnar þrjár nætur hefur [ var lögreglunni tilkynnt, að bif-1 bifreiðum verið stolið hér í Reykja-! reið hefði horfið þaðan, sem hún j vík, en bílarnir allir verið leitaðir j átti að vera. Lögreglubifreið var j uppi og þjófarnir náðst. Þeir voru strax send á vettvang að leita henn fimm talsins. ! ar og fór áleiðis austur yfir Fjall. Síðasti bílþjófnaðurinn var í nótt. | Bílinn fann lögreglan mannlausan j ar og var málið í rannsókn síðast þegar Vísir vissi. I gærmorgun náðist réttindalaus og drukkinn bílþjófur, sem stolið hafði bifreið um nóttina og ekið henni út úr borginni. inn, hafði áður komizt í kynni við hann og vissi, að hann var rétt- Framhald á bls. b Klukkan rúmlega 4 eftir miðnætti Saia á mjöli og lýsi gengur vel Útflutningur síldarlýsis nam 55.2 þús. lestum s.l. ár fyrir 301.4 millj. Heimsmarkaðsverð á lýsi og mjöli hcfur verið stöðugt undan- farið og hefur íslandi gengið nokk- uð vel að selja þessar vörur er- lendis undanfarið. Eru nú mjög litlar birgðir af þessum vörum í landinu. íslendingar fluttu út 22,8 lestir af fiskimjöli s.l. ár fyrir 119.7 millj. og er það svipað og árið áður, en þá nam útflutningur fiskimjöls 20,2 þús. lestum fyrir 126,7 millj. Þá fluttu íslendingar á s.l. ári út 76,5 þús. lestir af síldarmjöli j fyrir 439,7 millj. og var það tals- j Eftir veðurspánni í gærkveldi vert meira en 1962, en þá nam út- að dæma var búizt við kólnandi flutningurinn 48.4 þús. lesturn fyrir veðri vestanlands og norðan og 314.4 millj. yjV’ ' , . .. _,lijafnvel einnig hér sunnanlands þeg þJtflutningur á- þprekalýjli frá 1181. hreinsuðú, nam'á sXali 2.5jÖ0 íest'-fi um fyrir -21 mÍllj.-og-ókaWhreins.- j Engin harka hefur þó komizt í að þorskalýs i var fluttdit, 6000 lest veðrið enn sem komið er og ekki ir fyrir 42,4 millj. " jT'ítSjiTfyrirsjáanlegt að það verði næsta í Svínahrauni, en fram á tvo | drukkna vegfarendur ók hún á Sandskeiði og reyndust það vera bílþjófarnir. Um kl. 6.30 í gærmorgun var lögreglumaður á ferð I bifreið á- leiðis upp að Geithálsi. Á leiðinní verður hann þess var, að bifreið í þessum sama leiðangri urðu lög kemur á ofsalegum hraða á eftir reglumennirnir varir við bifreið | h°num- Hann sér auk þess, að sem ekið var með ofsalégum hraða 1 kappakstursmaðurinn heldur sig austur Suðurlandsveg. Veittu þeir j sv0 nálæSt miðjurn vegi, að hann henni eftirför, en misstu af henni' tald' siS mundu verða að aka ut um skeið. Þegar hún kom I aug- j á yztu vegbrún til að sleppa v.ð sýn aftur var hún mannlaus og ! ákeyrs u. Munað. þó mjóu að b.l- ökumaðurinn horfinn. Um það bil . arnir skyllu saman. 5 klukkustundum síðar hafði lög- j Um leið og bíllinn rann framhjá reglan upp á eiganda bifreiðarinn- bar lögreglumaður kennsl á mann- Enn er hvergi frost og bezta veður um kmd allt sólarhring, sagði Jón Eyþórsson veðurfræðingur í morgun. Jón sagði að hiti væri um allt land nema á Horni, þar var við frostmark. Annars staðar var 2-3 stiga hiti norðanlands og vestan í morgun, en 2-4 stiga hiti um sunn anvert iandið, komst meira að segja upp í 5 stig á Reykjanesvita. Eini staðurinn, þar sem snjókoma var í morgun var á Horni, en slydda á Gjögri og Hrauni á Skaga. Annars staðar var veður yfirleitt gott. Jón Eyþórsson sagði að veður myndi haldast meinlaust næsta sól arhring og ekki væri ástæða til að óttast harðviðri nein. Próf. Johannes Andenæs Andenæs heldur fyrirlestur í dug Prófessor Johs. Andenees frá Oslóarháskóla heldur kl. 5.30 í dag fyrirlestur í Háskóla íslands og fjallar hann unt hvernig banda- rísk lagaframkvæmd kom prófess ornum fyrir sjónir en hann Var gisti prófessor við háskólann í Fíladelf íu sl. haustmisseri. Andenæs er hér í boði Háskóla íslands en hann er einn Jiunnasti sakfræðingur í Evrópu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.