Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 14
V I SI R . Föstudagur 20. marz 1964
14
GAMLA BfÓ 11475
Cimarron
Bandarísk stórmynd í litum
og Cinemasope
Glenn Ford
Maria Schell
Anne Baxter
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Bönnuð innan 12 ára.
Knattspyriiukvikmyndin Eng-
land — Heimsliðið verður sýnd
laugardag kl. 3.
STJÖRNUBfÓ 18936
Sjóliðar i vandræðum
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd með tveim af vin-
sælustu skemmtikröftum
Bandarikjanna.
Mickey Rooney
Buddy Mickett.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBIÓ3207S-38150
Christine Keeler
Ný ensk kvikmynd tekin 1
Danmörku eftir ævisögu
Christine Keeler.
Sýnd kl. 7,15 og 9,20
Bönnuð innan 16 ára.
Valdaræningjar i Kansas
Sýnd kl 5 Bönnuð innan 14 ára
AUKAMYND
The Beatles og
Dave Clark five
Sýnd á öllum sýningum.
Miðasala frá kl. 4.
TJARNARBÆR ístji
Ævintýri La Tour
Frönsk mynd úr stríðinu milli
Ludvigs XV. Frakklandskon-
ungs og Mariu Theresiu drottn-
ingar í Austurríki. Aðalhiutverk:
Jean Marais
Nadia Tiller.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ1S4
Morðleikur
(Mörderspiel)
Sérstaklega spennandi og vel
gerð, ný, þýzk kvikmynd.
Magali Noel
Harry Meyen
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
BÆJARBfö 55ÍS4
Astir leikkonu
Frönsk-austurrisk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset Maug
hams, sem komið hefur út i
íslenzkri þýðingu Steinunnar
S. Briem.
Lilli Balmer
Charles Boyer
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og9
Bönnuð börnum
TÓNABfó ,ÍÍ82
Skipholti 33
Snjöll fjölskylda
Bráðskemmtileg og snilldarvel
gerð, ný, amerísk gaman- og
söngvamynd t litum og Cin-
emascope.
EIvis Presley
Anne Helm
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAVOGSBfÓ 41985
Hefðarfrú i
heilan dag
Víðfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný, amerísk gaman
mynd i litum og PanaVision,
gerð af snillingnum Frank
Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange
Sýnd kl. 9
Hækkað verð
Bönnuð innan 16 ára
Hýenur stórborgarinnar
Hörkuspennandi amerísk saka-
málamynd, byggð á sönnum at-
burðum og fjailar um harð-
snúinn glæpaflokk.
Barry SuIIivan
Endursýnd kl. 5 og 7.
Miðasala frá kl. 4
161
jUTCKJAyÍKUg
Fangarnii i Altono
Sýninð laugardag kl. 20.00
2 sýningar eftir
I
Sýning sunnudag kl. 20.00
UPPSELT
Sýning mánudag kl. 20.00
HAR7 I BAK
173. sýning þriðjudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opin frá kl. 14.00, sími 13191.
Endurnýjum
gömlu
sængurnar.
Seljum
dún og
fiðurheld
ver.
Nýja fiðurhreinsunin
Hverfisgötu 57A
Sími 1673S.
NYJA BIO
Stjarnan i vestri
(The Second Time Around)
Spreilfjörug og fyndin ame-
físk gamanmynd.
Debbie Raynolds
Steve Forrest
Andy Griffith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND
Heimsmeistarakeppnin í hnefa-
ieik milli Liston og Clay sýnd
á öllum sýningum.
HÁSKÓLABfÓ 22140
Myndin i speglinum
(The naked mirror)
Spennandi og viðburðarík
brezk sakamálamynd, sem fjall
ar um mikið vandamál sem
Bretar eiga við að stríða í dag.
Þetta er ein af hinum bráð-
snjöllu Rank myndum.
Aðalhlutverk:
Terence Morgan
Hazel Court
Donald Pleasence
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
HAFNARBiÚ
Eftir helsprengjuna
Hörkuspennandi og áhrifarík
ný amerfsk kvikmynd f Pana-
vison. -
Ray MiIIand
Jean Hagen
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ím
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HAMLEl
Sýning í kvöld kl. 20
Sýning sunnudag kl. 20
Mjallhvit
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
UPPSELT
G I S L
Sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200
HAFNARFJARÐARBIÚ
1014 - 1964
Að leiðar lokum
Ný Ingmar Bergmans mynd
Victor Sjöström
Bibi Andersson
Ingrid Thulin
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
BLOM
og tækifærisgjafir.
Gjörið svo vel að reyna við-
skiptin. Sendum helm.
Blóma- og gjafavörubúðin
Sundlaugaveg 12, sími 22851.
FERMINGARUR
NIVADA, ALPINA,
TERVAL, ROAMER,
PIERPOINT
-■
t ' 1
' V
allt þekkt svissnesk : r , ‘jf :
merki. Fjölbreytt úrval ... .
kaupið úrin hjá úrsmið
MAGNÚS E. BALDVINSSON
ÚRSMIÐUR Laugavegi 12 og Hafnarstræti 35, Keflavík.
Skrifstofustúlko
Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa,
vélritunarkunnátta nauðsynleg, tilboð merkt
„Áreiðanleg — 102“ sendist blaðinu.
Símunúmer okkur er
nú 2 10 60
Handrið . Plastásetningar . járnsmíði
JÁRNIÐJAN s/f
Miðbraut 9 . Seltjarnarnesi
Hitnvntnsdunkur
Til sölu rafmagnshitavatnsdunkur, Norge,
230 lítra með 2 elementum, 2000 og 1500
vatta. Verð 6—8 þús. Ennfremur 2 speglar
120x50 cm. Verð kr. 700 stk. Uppl. hjá
G. HELGASON & MELSTED
Rauðarárstíg 1 . Sími 11644
HEWC n
; ; . : : 1 ■( *r ^ 1
SI51;S|R t í v u g* m í ' fr' Á':m Íl
11. ■ ] ^ . _l- t »1‘ * , 1
SÆNSKAR
ELDAVÉLASAMSTÆÐUR
frá A. B. Ankarsrum nýkomnar
Helgi Magnússon S- Co
Hafnarstræti 9.
Símar: 1-31-84 og 1-72-27
— Elzta byggingavöruverzlun landsins. —