Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 20.03.1964, Blaðsíða 12
V1SIR . Föstudagur 20. marz 1964 11 1 HIÍSN/EÐI HOSNÆOI GEÝMSLUHÚSNÆÐI - ÓSKÁST Upphitaður bflskúr eða annað Tiúsnæð; með góðri aðkeyrslu óskast strax. Upplýgjngar gefur örn Clausen hrl. Sími 18499. GEYMSLA - HÚSNÆÐI Geymslu eða iðnaðarhúsnæði til Ieigu við Laugaveg ca. 100 ferm. Upplýsingar f síma 13799._ ÍBÚÐ - ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 4 — 6 herb. íbúð 14. maí eða fyrr. Uppl. í síma 13172. KAUP-SAIA KAUP-SALA MÁLVERK - LISTMUNIR Málverk og listmunir (ítalskt postulín) til sölu með miklum afslætti næstu daga, þvf verzlunin hættir um mánaðamótin. — Málverkasalan, Týs götu 1. Sími 17602. BÍLL ÓSKAST Volkswagen ’63 óskast keyptur strax eða síðar. Tilboð merkt „V“ send ist afgreiðslu Vísis. PENINGAKASSI - TIL SÖLU Til sölu er lítið notaður Regna-peningakassi. Sími 23398. OPEL KAPITAN 1959 Opel Kapitan 1959 til sölu, skipti á minni bíl koma til gréina. Tilboð sendist Vísi merkt „4179“ GLERÍ SETNIN G Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Utvegum allt efni. Fljót afgreiðsla. Sími 22589. TRILLUBÁTUR - HROGNKELSANET Vil kaupa 16—18 feta bát með eða án vélar, á sama stað eru til sölu nokkur nylon hrognkelsanet. Sími ,33185 eftir kl. 7 e.h. Iðnaðarmaður óskar eftir litlu herbergi helzt árið um kring eða stuttan tíma frá 1. apríl. Er sjald- an f bænum. Reglusemi, sími 14610 Lítið herbergi til leigu. Bókhlöðu' s tíg 6a. Til sýnis eftir kl. 5 Óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi til leigu í mið- bænum, vesturbænum, eða í nánd við Bændahöllina. Uppl. f síma 40633. Ungt par söger et möbleret vær- else med kökkenadgang eller lille lejlighed for seks maaneder til indflytning straks henvendelse telephone nummer 12656, Óska eftir 3 ja til 4ra herbergja íbúð til leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 14238 frá kl. 1-4 í dag og næstu daga. Ingibjörg Steph ensen. FÉLACSLÍF Ferðir í Skíðaskálana um pásk- ana: Miðvikudaginn 25. marz kl. 8 e.h. Fimmtudag kl. 9 f.h. Laugardag kI2 og kl. 6 e.h. Farið verður frá B.S.R. í Lækjargötu. Dvalargestir í skálum Ármanns, KR, ÍR, Vík- ings og ÍK eru beðnir að hafa samband við deildarformenn áður en þeir fara. Geymið auglýsinguna, hún verður ekki endurtekin. Valur knattspyrnudeild: Meistara flokkur, I. og 2. flokkur, æfing í kvöld kl. 8.40. Fundur á eftir æf- ingu. — Þjálfarinn. Ungan pilt vantar herbergi helzt í Hlfðunum, sími 12059, eftir kl. 7 Herbergi óskast. Ungur reglusam ur óskar eftir herbergi sem fyrst með aðgang að baði án eða með húsgögnum. Nánari uppl. milli kl. 4-6 í síma 11818 Hjúkrunarkonur. 2 Iítil herbergi og stofa til leigu í Vesturbænum, aðgangur að eldhúsi og baði. Hent ugt fyrir tvær, sími 50822, eftir kl. 18 Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir herbergi. Sími 20142 eft- ir kl. 6 e. h. íbúð óskast til leigu strax eða 14. maí. Sími 10471 eftir kl. 3 f dag. ______ _■_____ Lítið herbergi óskast fyrir eldri mann. Helzt í kjallara í Austurbæn- um. Sfmi 40704 eftir kl. 6 á kvöldin. 1—2 herberja íbúð óskast sem fyrst tvö reglusöm f heimili og vinna bæði úti. Sími 33158 eftir kl. 5. Togarasjómaður óskar eftir her- bergi. Sími 33565. Herbergi óskast. Unga reglusama hárgreiðsludömu vantar herbergi. Sími 11193. Óskum eftir 2—3 herb. íbúð. Sími 18880 frá kl. 1—6 e. h. virka daga. Pakki með kjól hefur gleymzt í mjólkurbúðinni Laugavegi 82. Uppl. Handrið. Smíðum handrið og skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa- sundi 21, sfmi 32032. Kemisk hreinsun. Skyndipressun Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest urgötu 23. Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð- finna Pétursdóttir. Nesvegi 31. Sfmi 19695. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími 15187. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja- vikur. Símj 13134 og 18000. Hreingerningar, hreingerningar. Sfmi 23071. Ólafur Hólm. Málningavinna. Getum bætt við okkur málningavinnu. Sími 41681. Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning á fry.rti- og kælikerfum. Sími 20031 Tökum að okkur all^ konar húsa viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Utvegum allt efni, sfmi 21172( áð ur 15571.) Hreingemingar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Innrömmun, vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Laugarnesveg 79. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrísateig 5 sími 11083, tekur að sér alls konar járnsmíði, einnig viðgerðir á grindum I minni bíl- um. Fljót og góð afgreiðsla. Kunststopp og fatabreytingar. — Fataviðgerðir. Laugaveg 43b. sími 15187. Fótsnyrting. Gjörið svo vel og þantið í síma 16010 Ásta Hall- dórsdóttir. Tek að mér uppsetningu á hrein- lætistækjum og legg miðstöðvar- leiðslur. Sími 36029. Bónum og hreinsum bíla. Vanir menn vönduð vinna. Sími 51529 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Önnumst allar algengar hjólbarða viðgerðir bæði fljótt og vel. Opið öll kvöld frá kl 8 — 11. Hjólbarða- viðgerðir s.f. Mörk Garðahreppi. Ungan pilt vantar herbergi helzt f Hlíðunum, sími 12059 eftir kr. 7 Skrautskrifa í bækur o.fl. með stuttum fyrirvara. Charlotta Jóns- son Austurbæjarskólanum, sími 11510. _____________ Athugið Tek allan sniðin kven- fatnað í saum, einnig kæmi til greina lagersaumur. Framnesveg 30 II. hæð, sfmi 21642, Innrömmun Ingólfsstræti 7. Vönd uð vinna. Fljót afgreiðsla 2 armstólar til sölu, eldri gerð, sfmi 25747 _______________________ Bónum og hreinsum bíla. Vanir menn vönduð vinna. Sími 51529 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Sækjum sendum ef óskað er. Önnumst aliar algengar hjólbarða viðgerðir bæði fljótt og vel Opið öll kvöld frá kl. 8-11, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-7. Hjól- barðaviðgerðir s.f. Mörk Garða- hreppi. Unglingstelpa eða eldri kona óskast nokkra daga fyrir eða eftir hádegi, sími 35410. Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu, margt kemur til greina, hef þílpróf. Uppl. í síma 18291 frá kl 9-6 á daginn. Kona með barn á i. ári óskar eft r atvinnu, sími 40651. .'■'■yiiri — Veiðimenn! Laxaflugur, silunga 1 flugur. fluguefni og kennslu l fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barmahlíð 34 I hæð. Sfmi 23056. Vil kaupa hægri framhurð í Vauxhal-Velux 1952 model. Vin- samlega hringið í síma 36086 eftir kl. 7 á kvöldin. Sumarbústaður óskast til kaups, eða leigu, stór eða lítill, ekki langt frá Reykjavík. Tilboð sendist Vísi merkt „7242“ Fataskápur óskast sími 15602. Sem nýr svefnsófi til nölu, sími 23346. Hjól með gírum til sölu. Blöndu hlíð 29, sími 20875. Óska að kaup hús af jarðýtu T.D. 9. Uppl. f síma 17776 frá kl. 17.30-19.30 Sundurdregið barnarúm til sölu. Verð kr. 400. Uppl. í síma 33512. Til sölu nýr fallegur nylonpels brúnn. Ennfremur eftirmiðdags- kjóll á háa og granna stúlku, nokkr ar peysur, járnbrautarlest og fiska búr. Einnig óskast keypt klæðaskáp ur á sama stað, sfmi 16922. KH LISAVIflGERÐIR * Laugaveg 30, sfmi 10260 milli kl. 3-5 og 7-8 Gerum við og lagfærum þök. Setjum f einfalt og tvöfalt gler o. fl. Kaupum flöskur á 2 kr. merkt ÁVR. Einnig hálfflöskur. Sækjum heim um 50 st. minnst. — Flösku miðstöðin Skúlagötu 82, simi 37718 Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056. Taskan Ingólfsstræti 6 selur all ar tegundir af töskum. Til sölu, barnavagn, kerra og kerrupoki, sími 36098. ' Sem nýjar kápur til sölu, lítil númer, sími 38424. Til sölu telpukápa á 10 ára. Einn ig dömukápa á háa og granna konu og lítið notuð drengjaföt á 14-15 ára, sími 33408 Góður Pedegree barnavagn með kerru til sölu, sími 41215 Mjög vel með farinn barnavagn til sölu, sími 34601. Stólkerra óskast, sími 32757 Til sölu dökkblás Pedegree barna vagn, kniplubretti, fataskápur, ljós viður, 2 rúmstæði, ljósakróna 3 áima, bókaskápur og kolaofn tilval inn í ^umarbústað, sími 17276. Mótatimbur til sölu l“-6“. Uppl. f síma 40697 eftir kl. 7 Barnavagn óskast. Helzt grænn eða hvítur (millistærð), sími 37756 Til sölu Wilton gólfteppi 2j4x3j4 Lftið tvíhjól og nýr kambur á Pass ap prjónavél, sími 19245. Moskowitch’55 f allgóðu standi til sölu, verð kr. 12000 útborgun. Uppl. f síma 14663. Til sölu vegna flutnings Electro lux kæliskápur og Rafha þvottapott ur. Uppl. í síma 22137. YMISLF Járnsmíði og vélaviðgerðir Húseigendur og pípulagningarmenn. Smíðum forhitara fyrir hita- veitu, önnumst alls konar járnsmíði og vélaviðgerðir. Vélsmiðjan Kyndill h.f., Suðurlandsbraut 110. Sími 32778 og 12649. HANDRIÐASMÍÐI Tek að mér mosaiklagnir Einnig flísalagnir. Sími 37272. ATHUGIÐ Smíðum handrið úti og inni. Einnig hliðgrindur. Uppl. í síma 51421. HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST Tek að mér smfði á handriðum, hliðgrindum og annarr: járnvinnu. - Set einnig plast á handrið. Uppl. 1 slma 36026 eða 16193 RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR Et ykkur vantar raflögn eða viðgerð á rafmagnstækjum, þá er aðeins að Ieita til okkar Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjargi við Nes veg undir nafninu Raftök s.f. Leggjum áherzlu á góða þjónustu - Raftök s.f., Biargi v/Nesveg. Pétur Árnason. Sími 16727 Runólfur tsaks- son Sími 10736 HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur margskonar viðgerðii á húsum utan sem innan Brjótum niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt. Setjum f gler. Járnklæðum þök Setjum upp sjónvarps og útvarps loftnet o.fl. Sfmi 20614. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á Volkswagen. Sími 37848. JARÐÝTA - TIL LEIGU Höfum til leigu nýja 12 tonna jarðýtu með grjótplóg (Ripper) Vanir menn. Verktækni h.f. Símar 38194 og 37574 Iliiilpliliiilliililll PÍPULAGNINGAMENN Vil ráða nokkra sveina og aðstoðarmenn til lengri eða skemmri tfma. Eirlagning — Uppmæling. Tilboð merkt „Pfpulagnir" sendist Vfsi sem fyrst. RYÐHREINSUN VIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreinsun. Viðgerðir á bílum eftir árekstur, sjmi 40906. HÁSETI - ÓSKAST Háseti óskast á netabát. Uppl. gefur Halldór Snorrason. Sími 24505. HÁSETAR óskast Háseta vantar á færabát, sem gerður verður út frá Sandgerði. Sími 37708 og 34576. ———————

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.