Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 3
:
illllii:
•V| ■ v:-^A
illilllllll
Við háborðið sjást (taiið frá vinstri). Vilhjálmur H. Vilhjáhnsson, Gunnar Ingimarsson, Kristján G. Gíslason, Carl Olsen, Gísli J. Johnsen,
Arent Claessen, Hilmar Fenger, Þorsteinn Bernharðsson, Páll Þorgeirsson, Egill Guttormsson, Hafstcinn Sigurðsson og Ólafur Guðnason.
Ennfremur sjást við borðið næst Sigurður Magnússon, Ólafur Ágúst Ólafsson,. Gunnar Eggertsson, Leifur Guðmundsson, Guðmundur
Ágústsson, Björgvin Schram og Guðmundur Árnason. Víð miðborðið sjást m. a. Ólafur Johnson og Einar Th. Mathiesen.
VÍSIR . Fimmtudagur 2. apríl 1964.
Vilberg Skarphéðinsson, Hannes Þorsteinsson, Þórhallur Þorláksson, Kristján Þorvaldsson, Friðrik
Sigurbjörnsson, Páll Sæmundsson, Jón Jóhannesson og Sveinn Helgason.
AÐALFUNDUR
N0 tm 8m. Wfi W@ n lli'it
FÉL /SL STÓR-
KAUPMANNA
WmBmm
Frá aðalfundi stórkaupmanna. I ræðustóli er formaðurinn, Hilmar Fenger. Aðrir á myndinni eru talið frá vinstri: Björn Snæbjörnsson,
Ólafur Einarsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Gunnar Ingimarsson, Kristján G. Gíslason og Marinó Pétursson.
Stórkaupmenn komu nýlega
saman til aðalfundar síns í i
fundarsal Hótel Sögu. Skýrt var i
frá fjölmörgu, sem stjórnin
vann á síðastliðnu ári, m.a. í
verðlagsmálum og tollskrármál-
um. Var það einróma álit fund-
arins að eina rétta leiðin í
verðlagsmálum væri afnám á
öllum hömlum í sambanái við
verðlag, þvi ljóst væri nú að
framboði og eftirsþurn á vörurn
og þjónustu væri þannig háttað
að hag neytenda yrði bezt borg-
ið með eðlilegri samkeppni á
markaðinum. Skýrt var frá þvi
á fundinum að stjórn félagsins ,
og bygginganefnd væru í sam-
bandi við borgarstjórn vegna
úthlutunar lóðar undir skrif-
stofu og vörugeymsluhús fyrir
félagið í nágrenni hafnarinnar.
Stjórn FÍS er nú þannig skip-
uð: Hilmar Fenger, formaður,
Hannes Þorstelnsson, Gunnar
Ingimarsson, Einar Farestveit,
Ólafur Guðnason, Vilhjálmur II.
Vilhjálmsson og Þórhallur Þor-
láksson.