Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Fimmtudagur 2. apríl 1964. ATVINNA - ÓSKAST Ungur maður, nýkominn frá Englandi, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, algjör reglusemi. Sími 40656. FISKAÐGERÐ Menn vantar í fiskaðgerð. — Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Sími 36995. MENN - ÓSKAST 2 reglusama menn, annan við þvottavélar, hinn við vinnslu. Gott kaup. Frl á laugardögum. Borgarþvottahúsið h.f., Borgartúni 3. ATVINNA Vantar stúlku til afgreiðslustarfa. Þarf að vera vön afgreiðslu. Uppl. kl. 5 — 6 í dag. Teppi h.f. Austurstræti 22 STÚLKA - BÓKAVERZLUN Rösk stúlka óskast til afgreiðslu á erlendum bókum í bókaverzlun. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsókn er tilgreini menntun og fyrri störf sendist I Pósthólf 124 Reykjavík. ATVINNA - ÓSKAST Kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu. Sími 23300. STÚLKA ÓSKAST Mig vantar stúlku til húsverka. Ragna Sigurðardóttir Þórustöðum Ölfusi. ATVINNA Kona vön afgreiðslu óskast. Vinnutími eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 18.00 Biðskýlið Suðurgötu/Hjarðarhaga MENN ÓSKAST Starfsmenn óskast í gosdrykkjaverksmiðju vora við Þverholt. Uppl. hjá verkstjóranum H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. VÉLSTJÓRI Vélstjóri óskar eftir vel launaðri vinnu í landi eða á sjó. Tilb. merkt „Vélstjóri" sendist afgr. Vísis- fyrir laugardag. íbúð óskast í Reykjavík eða Kópavogi. 1-3 herbergi og eldhús Tvennt í heimili. Vinna bæði úti. Tilboð merkt „3125“ sendist Vísi. Óska eftir tveimur litlum her- bergjum og eidhúsi helzt í miðbæn um fyrir 1. maí, tvennt fullorðið I heimili, reglufólk. Uppl, í síma í þvottahúsi Landspítalans til kl. 10 e.h. í dag. Geymsluherbergi óskast. Má vera í kjallara. Sími 21986. 1 herbergi og eidhús eða eldun- arpláss óskast til leigu, sími 20627 eftir kl. 7 á kvöldin Stúlkur. 2 lítil herbergi með að- gang að eldhúsi og baði til leigu nú þegar hentugt fyrir tvær. Tilboð merkt „Vesturbær 100“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld Einhleyp kona óskar eftir íbúð gegn húshjálp. Sími 23817. Verzlunarhúsnæði til Ieigu. Til leigu rétt við Bankastræti búð ú- samt tveim bakherbergjum hent- ugt fyrir verzlun og hvers konar iðnað, sími 14557 til kl. 6 e.h. Smiður óskar eftir herbergi. Sími 40427.____________________________ Kærustupar, barnlaust óskar eft ir lítilli íbúð. Húshjálp kemur til greina, sími 34120 AUKAVINNA - ÓSKAST Vön skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu eftir kl. 5 e. h. Tilboð merkt „Aukavinna 203“ sendist Vísi fyrir mánudagskvöld. SKRÚÐGARÐAVINNA Tek að mér nýbyggingu lóða, klippingar og aðra skrúðgarðavinnu. Reynir Helgason, garðyrkjumaður, sími 10049 kl. 12—1 og 7 — 8. HEILDSALAR - HEILDSALAR Ungur maður með verzlunarskólapróf óskar eftir atvinnu strax. — Upplýsingar í síma 3-41-48 kl. 19 — 20 á kvöldin. HUSNÆÐI - HUSHJÁLP Kona óskast til að sjá um heimili meðan húsmóðurin vinnur úti (3 börn í heimili). Tvö góð forstofuherbergi fylgja, gott kaup. Sími 51365 BARNAGÆZLA Get tekið 1—2 ungbörn til gæzlu á daginn frá kl. 9 — 5. Er í Austurbæ. — Uppl. I síma 41989. Kona með 15 ára gamlan dreng óskar eftir 2-3 herb. íbúð 1.-14. maí. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 13397 frá kl. 8-6 og 20627 eftir kl. 7 Young foreigner seeks unfurnis hed or furnished room or flatlet for information please call 16666 Garðyrkjumaður óskar eftir her- bergi Iagfæring á húsaióð'iæmi 'til greina. Tilboð merkt „(herbergi)" sendist afgr. blaðsins sem fyrst. 2—3 herb. íbúð óskast. 2 fullorð- ið f heimili. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Sírni 19191 eftir kl 7 i síma 32410. Rúmgott herbergi með sérinn- gangi óskast til fundarhalda. Tilboð sendist Vísi merkt „Ungir menn" STULKUR OSKAST Stúlkur óskast á kaffistofu. Ein til afgreiðslu, önnur til eldhússtarfa. Sími 12423 eftir kl. 6. STÚLKA - PILTUR Vantar unglingsstúlku eða pilt til afgreiðslustarfa, Skóvinnustofan Barónsstíg 18. 1—2 herbergi óskast Listmálari óskar eftir 1—2 herbergjum til leigu. Æskilegt að aðgangur að baði gæti fylgt. Sími 35020 kl. 3-6 e.h. Eirihleyp kona óskar eftir íbúð gegn húshjálp. Tilboð sendist Vísi merkt „Miðaldra 135“ fyrir laugar dag 4. apríl. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar má vera í Kópavogi eða út- jaðri bæjarins. Eingöngu fullorðið fólk í heimili, sími 24750 Eitt herbergi og eldhús eða að- gangur að eldhúsi óskast. Sími 20627 eftir kl. 7 á kvöldin BÍLSKÚR TIL LEIGU Bílskúr til leigu I Hlíðunum. Leigist sem lagerpláss eða geymsla. Uppl. í sfma 37402 og Bólstaðahlíð 32. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón með nýfætt barn óska eftir íbúð nú þegar eða 14. maí. Reglusemi og góð umgengni heitið. Vinsamlegast hringið í sfma 13172. Sumarbústaður óskast keyptur í nágrenni Reykjávíkur Þarf ekki að vera í fullkomnu standi. Þeir, sem vilja sinna þessu leggi tilboð inn á afgr. Vísis strax merkt „Sum arbústaður 64“ Tvö lítii samliggjandi herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 16448 kl. 5-7 í dag. Skrifstofuherbergi. Herbergi ósk- ast sem fyrst sem næst miðbænum Tilboð sendist blaðinu merkt „HF - 150“ 2 stúlkur óska eftir 2-3 herb. í- búð. Helzt í vesturbænum. sími 23798. 2-3 herb. íbúð óskast til kaups milliliðalaust. Kaup á fokheldri í- búð koma til greina. Tilboð sendist Vísi merk „Góð viðskipti" Ungt par, sem eiga von á barni óska eftir 1-2 herb. og eldhúsi. Reglusemi góð umgengni. Húshjálp ef óskað er. Sími 37654 til kl. 10 á kvöldin. Skíða- og fjallgönguskór Skíða- og fjallgönguskór og leðurstígvél (mjóaieggshæð). Þykkir sokkar og vettlingar, ull og nælon, komið aftur. Snorrabraut 22. Sími 11909. Gardínuefni — nýkomin Gardínuefni (Rayon) sterk, falleg, ódýr. Mjög fjölbreytt. Litaval, Ekkert einlitt. Snorrabraut 2? Sími 11909. VEGNA FLUTNINGS selst: Sófi, 2 djúpir stólar og borð. Orgel með stól og lampa, borðstofu- sett (eik), svefnherbergissett, bókahilla m/gleri, kæliskápur, strauvél (lítil), útvarp, lítið borð, stólar, ljósakrónur o. m. fl. — Uppl. f síma 21870 kl. 5 — 8 næstu daga. BENZÍNRAFSUÐUVÉLAR - TIL SÖLU 2 bénzínrafsuðuvéiar til sölu. Selst ódýrt. Sími 34200. TASKAN Ingólfsstræti 6 selur allar tegundir af töskum. HEILDSALAR - SÖLUMAÐUR fer út á land 6. þ. m. Getur bætt við sig vörusýnishornum. — Uppl. í síma 17507. CHEVROLET ’55 - ÓSKAST Pallur og sturtur á Chevrolet ’55 óskast. Uppl. í síma 41378. ÓDÝR REIÐHJÓL - NÝKOMIN Nýju ódýru reiðhjólin komin. — Leiknir, Melgérði 29. Sími 35512. SKRAUTFISKAR - TIL SÖLU Skrutfiskar í miklu úrvali og gróður, fiskabúr, hitarar og loftdælur. Bólstaðahlíð 15, kjallara, sími 17604. KJÖTSÖG - TIL SÖLU Kaupfélag Kjalarnesþings. Sími 22060 um Brúarland. Til sölu Ford ’51, sími 34281 Til sölu Pedegree barnavagn og kommóða nýrri gerðin, sfmi 41876 Rafsuðuvél. Til sölu er rafsuðu- vél Triodyn 320 amp. lítið notuð Uppl. í síma 32370. Fallegur fermingarkjóll til sölu. Einnig skátakjóll. Uppl. í Mávahlíð 4. Sem ný Service þvottavál af minni gerð til sölu að Háaleitis- braut 56. Sími 35521. Klæðaskápur og herrafrakki ónot aður til sölu á Skúlagötu 72 II. hæð til hægri kl. 3-8 _____ Pedegree barnavagn vel með far- inn til sölu. Uppl. í síma 21602. Enskar kápur til sölu á tækifæris verði, sími 38349. _________ Kápa til sölu. Kona óskar eftir léttri vinnu, sími 23043 Sem nýr Silver Cross barnavagn tækifæriskápa og svartur flauelis- kjóll til sölu. Rauðarárstíg 13 I. hæð til hægri, sími 23740. Tvísettur kiæðaskápur óskast til kaups, sírni 20549 eftir kl. 7 Kostakaup. Electrolux hrærivél (notuð) með hakkavél berjapressu og fleiri fylgihlutum er til sölu. Sími 33465. Vespa. Lamhrella ’63 til sölu. Sími 34507 Barnarúm, margar gerðir einnig dýnur af öllum stærðum. Hús- gagnaverzlun Erlings Jónssonar Skólavörðustíg 22 Miðstöðvarofn 22 element 600-15 er til sölu. Uppl. í síma 11960. Sá sem fékk úrið í vasann sl. laugardag í Sundhöll Reykjavíkur er vinsamlega beðinn að hringja í síma 41396. IC.F.UJ Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30. Fjórir félagsmeðlimir tala um efnið: „Guðs orð kom til mín.“ Allir karlmenn velkomnir. Tapazt hafa happdrættismiðar og peningar f bænum. Finnandi vin- samlega hringi í síma 14030 Tapazt hefur gullúr si. þriðjudag f Bankastræti. Vinsamlegast hring ið í Málarann Bankastrœti Miðvikudag fyrir páska tapaðist hjólkoppur á Ieiðinni Vogar-Reykja vík Vinsamlega hringið f síma 14462. Hjólbörur töpuðust í gærkvöldi rétt hjá slippnum á Gelgjutanga. Finnandi vinsamlega geri rannsókn arlögreglunni aðvart eða í síma 34960 Karlmannsúr með leðuról tapað- ist f gær frá Á.V.R á Snorrabraut að bílasíma B.S.R. við Skátaheim- iíið. Vinsamlega hringið f síma 11718 FATABÚÐIN Skólavörðustíg 21 DÚNSÆNGUR Dralonsængur Gæsadúnssængur Vöggusængur Koddar Tiibúinn sængurfatnaður Póstsendum (riXði*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.