Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 14
/4 V í S I R . Fimmtudagur 2. apríl 1964. GAMLA BÍÓ Slmi 11475 Bon Voyage! (Góða ferð) Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBIÓ Byssurnar i Navarone Heimsfræg ensk-amerísk stór- mynd í litum oj* Cinema- Scope sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn og vakið sérstaka athygli. Myndin hlaut verðlaun fyrir tækniaf rek. Sagan hefur komið út I íslenzkri þýðingu. Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, ásamt m. fl. úrvalsleikur- um. Sýnd kl. 5 og 8.30 Bönnuð innan 12 ára. IAUGARÁSBÍÓ32075™38150 Mondo-Cane Sýnd kl. 5.30 og 9 Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Elmer Gantry Mjög áhrifamikil og ógleym- anleg ný, amerísk stórmynd í litum. — íslenzkur texti. Burt Lancaster, Jean Simmons. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 BÆJARBlÓ 50184 Via Mala Stórfengleg litmynd tekin i ölpunum eftir samnefndri skáldsögu John Knittels. Aðalhlutverk: Christine Kaufmann, Gert Fröbe Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A H hæð Simai 22911 og 19255 Höfum ávalt til sölu 2-6 her- bergja íbúðir og einbýlishús í miklu úrvali i Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi og Garða- hreppi — Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða fullgerð- um og i smíðum i Reykjavík og nágrenni. Miklar útborganir. Önnumst hvt.s konar fasteigna- viðskipti fyrir yður. Vér bjóðum yður Ódýr plastskilti svo sem HURÐARNAFNSFJÖLD, HÚSNÚMER, FIRMASKILTl, MINNINGARPLÖTUR o. m. fl. Plasthúðum pappír—Spraut- um flosfóðringu. SKILTI & PLASTHÚÐUN S.F. TÓNABIÓ ifiSÍ Skipholti 33 Leiðin til Hong Kong (Road to Hong Kong) Sprenghlægileg og velgerð, ný amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Norman Panama. Bob Hohpe, Bing Crosby, Joan Collins, Dorothy Lamour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSBlÓ 41985 DÁLEIDDI BANKAGJALDKERINN wtLi m (ektumU.. Spr«nqhlugil*1 ni br*«k frtnmrnd I lllum.. Sprenghlægileg ný, ensk gam- anmynd f litum, eins og þær gerást allra beztar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. NYJA BIO Ljúf er nóttin (Tender is the Night). Tilkomumikil og glæsileg ame- rísk :órmynd í litum og Cin- ema Scope byggð á skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. Jennifer Jones, Jason Robards jr. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, og 9. HÁSKÓLABÍÓ 22140 Kráin á Kyrrahafseyjum Sýnd kl. 7 og 9.15 Tónleikar kl. 5 Ath. breyttan sýningartíma HAFNARBIÓ Frumskógarlæknirinn Amerísk litmynd með Rock Hudson og Burl Ives. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9 REYKJAYÍKDR Sunnudagur i New York Sýning í kvöld kl. 20.30 HART / BAK 174. sýning föstudag kl. 20.30 Rómeó og Júlia Sýning laugardag kl. 20.00 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op in frá kl. 14.00. Sími 13191. ^ltl^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ingaásl Teenagerlove eftir Ernst Bruun Olsen Þýðing: Jónas Kristjánsson Tónlist: Finn Savery Leiktstjórn: Benedikt Árnason Dansar og sviðshreyfingar: Er- ik Bidsted Hljómsveitarstj.: Jón Sigurðss. Frumsýning laugardag 4. apríl kl. 20. Önnur sýning sunnu- dag 5. apríl kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji miða fyrir fimnitudagskvöid, Mjallhvif Sýning sunnudag kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200 KAFNAH F J ARÐARBI0 1914 - 1964 4ð leiðar okum Ný lngmat Bergmans mynd Victor Sjöström Bibi Andersson Ingrid Thulln Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 THE FIVE PENNIES Sýnd kl. 7 TJARNARBÆR Sími 15171 Milljónarán i Milanó Sýnd kl. 5, 7 og 9 kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag og á morgun. Sími 15171 FRlMERKI ISLENZK ERLEND FRIMERKJ AVÖRUR Tilraunaleikhúsið GRIMA GRÍMA Reiknivélin ív Verkamenn óskast Eftir Erling E. Halldórsson Sýning í Tjarnarbæ föstudags jgE$ ffl p Langur vinnutími. Hátt kaup. Byggingar- FRIMERKJASALAK LÆK.JARGÖTU 6a AÐALFUNDUR IÐNADARBANKA ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Sigtúni í Reykjavík laugar- daginn 11. apríl n.k. kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í bank anum dagana 6. apríl til 10. aprfl að báðurn dögum meðtöldum. Reykjavík, 1. apríl 1964 Sveinn B. Valfells form. bankaráðs Vefnaðarvörur Kjólaefni í úrvali verð kr. 40,90m. Sængur- veradamask, dúnhelt og fiðurhelt léreft verð kr. 42,00 m. Nankin í gallabuxur verð frá 62,00 m. Gluggatjaldaefni 3 m br. verð 128,60 m. Frotti-efni 65,00 kr. m. og margt fleira. Gjörið svo vel að líta inn og gjörið hagkvæm og góð viðskipti. ÁSBORG Baldursgötu 39. Loftpressuvinna Höfum til leigu stærstu gerð af loftpressu ásamt fleygum og skotholuborum. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9. Sími 15624. Verkamenn óskast Mikil vinna. Hátt kaup. Uppl. á skrifstof- unni. AÐSTOÐ H.F. Lindargötu 9. Kona óskast Ráðskona óskast 5. apríl í 2—3 mán. Sími 17400. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR 32793. Ljósheimar 14—18.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.