Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 5
V í SIR . Fimmtudagur 2. apríl 1964. utlönd í 5 I útlönd í mórg'un útlönd £• mprgúny:,útl'Önd-í- 'nspr B n TINS / BRASILIU HCRINN TVlKLOFINN BmáaaaaigiliSEBammBMMMMIMUMM™™™ W——rj™mtt„..MgwiMUH|HiMBBÍW—■Ba— Bylting hófst f gær í Brasiliu og varð ekki enn séð af frétt- um í morgun hver skjöldinn myndi bera að átökum loknum, en svo er að sjá sem helmingur hersins styðji uppreisnarmenn, en hinn helmingurinn Goulart forseta, sem að því er virðist hef ir farið £ skyndi frá Rio de Jan- eiro til Brazilia, höfuðborgarinn ar, og þaðan til höfuðstöðva her sveitanna sem styðja hann. Hann talaði seinast í útvarp kl. 4 í nótt eftir ísl. tíma og harð Tíu daga heimsókn Nikita Krú- sévs, forsætisráðherra Sovétríkj- anna til Ungverjalands er hafin. Hann kom þangað f gær ásamt konu sinni og sendinefnd en í henni er helztur Andrei Gromyko utanrík isráðherra. Viðræður hófust • þeg- á'r f gær milli Krúsévs og Janosar Kadars — og ríkti alger eining svo sem vænta mátti. Brezkur fréttaritari sagði í gær, að það væri freistandi fyrir Krúsév að svara kínverskum kommúnist- um sem hamast nú gegn honum, jafnvel heimta að hann fari frá, kalla hann Trotskyista og svikara neitaði útvarpsfréttum uppreisn armanna um, að hann hefði sagt af sér. „Ég ætla mér ekki að segja af mér, né heldur mun ég hleypa af byssu. í höfuð mér.“ Skoraði hann á alla fylgismenn sína og stjórnarinnar að styðja hana og treysta á þær ráðstafanir sem hún hefði feert til þess að hnekkja áformum uppreisnarmanna, en þau væru að koma fyrir kattarnef viðreisn aráformum stjórnarinnar sem væru alþjóð og einkum allri við málstað kommúnista og þar fram eftir götunum, og þessa freist ingu stóðst hann ekki, þótt svo hafi litið út sem líta hafi átt með þegj andi fyrirlitningu á ásakanir þess ar — að minnsta kosti í bili, eftir ummælum Adzhubei tengdasonar Krúsévs að dæma, en hann.er. pú í París. Krúsév flutti að vísu ekki neina stórræðu í gær, heldur tæki færisræðu, er hann kom í verk- smiðju, og þar vék hann að þeim sem heimtuðu byltingu án þess að hugsa um bætt lífskjör, eða að trygging væri fyrir að byltingin næði tilgangi sínum. Hann nefndi alþýðu manna í hag. Kunnugt er, að stóreignar- menn, sem eru heiftugir út í á form stjórnarinnar um skipt- ingu jarðeigna handa smá- bændum og öðrum sem skortir land til að rækta, hafa margsinn is hótað að undanförnu að beita vopnavaldi til þess að hindra þessi áform. Einn öflugasti andstæðingur Goularts er Barros fylkisstjóri sem hvað eftir annað f gær kall aði Goulart „fyrrverandi for- ekki kfnverska kommúnista með nafni heldur menn, sem teldu sig boða kenningar Marx og Lenins. Um þetta leyti eru 19 ár frá því að Rauði herinn hrakti nasista frá Búdapest. Samkvæmt upplýsingum frá holifenzka ;^''KohfmúnistaflbkknUm mun verða háldin alþjóða komm- únistaráðstefna í „fyrirsjáanlegri framtíð" annað hvort í Búkarest eða Varsjá. Sextíu fréttaritarar og Ijósmynd- arar frá vestrænum löndum eru komnir til Budapest. seta“ og segir Goulart það hafa verið bragð til þess að fá fólk- ið til þess að trúa því, að stjórn in hefði lyppazt niður. Herir Brasiliu eru fjórir, og tveir sagðir fylgja uppreisnar- mönnum og tveir Goulart for- seta, en hann hefur stuðning verkamanna og stúdenta og sennilega allra róttækra afla í landinu. Samband verkalýðsfé- laganna, sem kommúnistar hafa tökin f, styðja Goulart í þessum átökum og hvetja til allsherjar- verkfalls, og járnbrautarverka- menn í Rio voru í verkfalli í gær. Dsinskir cpaskinns- jakkar fyrir börn og fullorðna $ Herra sportjakkar mjög fallegir Nýkomið. GEYSIR HF. Fatadeildin Fyrirspnrmr um Sfésntæðrnskólo Islands og enn um enska 'lánid fekjustofn handa þjóðkirkjunni Fundur var settur í sameinuðu þingi í gær að loknu páskaleyfi þingmanna. Ræddar voru tvær fyrirspurn- ir, um Ljósmæðraskóla íslands og um lán til fiskvinnslustöðva og þáltill. um tekjustofn handa þjóð- kirkjunni. Tveir nýir alþ'ngismenn tóku sæti á Alþingi í gær, Óskar Jóns- son í stað Björns Björnssonar og Ásgeir Pétursson f stað S'gurðar Ágústssonar. LÁN TIL FISKVINNSLUSTÖÐVA Halldór Sigurðs- son beindi þeirri fyrirspurn til fjár málaráðherra, hvernig skipt hefði verið þeim hluta enska fram- kvæmdalánsins, sem fara átti ti) fiskvinnslustöðva ' Þetta hefði ekki komið fram í ræðu fjármálaráðherra, er hann svaraði fyrirspurnum um skipt- ingu lánsins fyrr í vetur. Fjármálaráðherra Gunnar Thorodd- sen svaraði og sagði, að til frysti húsa hefðu verið lánaðar 16,5 millj. til niðusuðuiðn- aðar 2,8 millj., til síldarsöltunar- stöðva 1,2 millj. og til saltverkunarstöðva hálf millj. samtals 21 millj. Síðan rakti ráðherrann til hvaða aðila Hta fé hefði runnið, lið fyrir lið. I-ánskjörin eru þau, að lánin eru veitt til 10 ára með 7*4% vöxtum, endurgreiðsla fer fram tvisvar á ári og lántakandi greið- ir 1*4% af lánsupphæðinni í lán- tökugjald. TEKJUSTOFN IIANDA ÞJÓÐXIRKJUNNI Halldór Sigurðsson mælti fyrir þáltil!., sem hann flytur ásamt þrem öðrum þingmönnum um, að ríkisstjórninni verði falið að finna tekjustofn handa þjóðkirkj- unni íslenzku. Talsverðar umræður urðu um þetta mál. Einar Olgeirsson sagð- ist álfta, að íslenzka ríkið sæi vel fyrir afkomu hinna evangelisk lúthersku safnaða hér á landi. Bezt væri séð fyr ir trúarlífi með því að söfnuðir reisi kirkjur sínar sjálfir. Og ekki væri komið undir glæsileik hins ytra hvert vald boðskapurinn hef ur. Víða vantaði fé t. d. eins og til barnaheimila o. fl. Þess vegna sagðist hann flytja breytingartillögu um að rík- isstjórninni verði falið að finna tekjustofn handa heimilum fyrir börn og vangefin börn. Þegar bú- ið er að fullnægja þessum þörf- um, þá má byggja kirkjur. Halldór Sigurðsson sagðist á- Iíta, að ekki væri óeðlilegt að ríkið byggði kirkiur, þar sem það hefur tekið undir sig eignir henn- ar. Og það ætti að styðja hana eins og það styður skóla, sjúkra- hús o. fl. Margir fleiri tóku til máls, m. a. Björn Pálsson, sr. Gunnar Gíslason, Halldór Krist- jánsson og Einar Olgeirsson tvisvar. í STUTTU MÁLI Dómsmálaráðherra Jóhann Haf- stein svaraði fyrirspurn frá Halldóri Sigurðssyni um Ljós- mæðraskóla íslands. - Sagði. hann, að Ljósmæðrafélag islands hefði rit- ið dómsmálaráðu neytinu um að skipa nefnd til að sndurskoða lög !im ljósmæður, sinkum þó launa- rjör þeirra. Þetta bréf hefði verið sent landlækni til umsagnar og hefði hann verið því meðmæltur. Þá hefði sýslu- mönnum verið skrifað og þeir beðnir um upplýsingar um ljós- mæður og Ijósmæðraumdæmi í sýslunum. Nú væri aðeins eftir að vinna úr þessum gögnum. En hins vegar væri nú það langt liðið á þingið, að ekki væri að vænta nýs frv. í þessu máli fyrr en á næsta þingi. Ragnar Arnalds kvaddi sér liljóðs utan dagskrár. — Sagðist hann hafa lagt fram tillögu 15. okt. s.l. um framkvæmdir á vegum Nato í Hvalfirði. Vegna þess að þetta var eitt af fyrstu málunum, sem komu fram á þingi þá gerði ég mér vonir um, að hún yrði útrædd á þessu þingi. En nú hefur hún ekki einu sinni komizt til nefndar, hvað þá meir. Vil ég mælast til, að forseti hlutist til um, að mál- inu verði hraðað. Þá var tillögu um stórvirkjun- ar- og stóriðjumál vfsað til 2. umr. og fjárveitinganefndar og tillaga um tryggingar gegn upp- skerubresti og afurðatjóni f land- búnaði afgreidd sem ályktun A! þingis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.