Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 6
6 VÍSIR . Fimmtudagur 2. april 1964. fólks fór að horfa á eldflaugina Fréttin í blaðinu í gær um Svo fór í gær, að ótrúlega hinar svokölluðu eldflaugatil- margir fengust til að trúa frá- raunir franskra vísindamanna á sögninni og myndinni af hinni Skólavörðuhæð var að sjálf- merku „vísindatilraun" Frakka J sögðu apríl-gaman eitt, og mynd á Skólavörðuholti. Var það sýni in, sem henni fylgdi, og átti legt, að á tímabilinu milli kl. 3 sinn þátt í að margir freistuð- og 4 var talsverður straumur ust til að trúa þessu, var sam- af fólki upp eftir Skólavörðu- sett úr nokkrum eldri ljósmynd- stíg og Frakkastíg og bílaum- um. ferð mikil eftir Njarðargötu og Slík apríl-göbb eru orðin venju Eiríksgötu. Kom það flatt upp legur llður hjá blöðunum og fyr á marga, þegar þeir sáu, að allt ir nokkrum ánim var það einn- var með kyrrum kjörum á gras- ig venja fréttastofu ríkisútvarps fletinum við Leifsstyttu, sumir ins að gera svolítið að gamni voru hálf gramir yfir gabbinu, sfnu þennan eina dag ársins, en en flestum var þó skemmt og það hefi^1 nú fallið niður og hlógu að gamninu. sakna margir þess. Kafbáfeir — Framh. af bls. 16 000 rúmmetrar. Hann drap á mikilvægi Hvalfjarðar í síðari heimsstyrjöld — og hann væri eins mikilvægur, ef til válegra tíðinda skyldi draga á komandi tíma. ENGIN KAFBÁTASTÖÐ I HVALFIRÐI Flotaforinginn kvað aldrei hafá komið til greina, að Hafá kafbátastöð í Hvalfirði. Héfði bandalagið enga þörf fyrir slíka stöð þar. Hann kvað það heldur ekki myndi koma til, þótt Pol- aris-kafbátastöðin í Holy Loch yrði lögð niður, en um þetta var hann spurður á fundinum. Var að því vikið, að ekki væri tryggt, að Bandaríkin fengju að hafa Polaris-birgðastöð í Holy Loch, ef Verkamannaflokks- stjórn kæmist til valda á Bret- landi, en flotaforinginn kvaðst þessum málum kunnur, hafa fylgzt með undirbúningi þeirra persónulega, og kvaðst ekki álíta neina hættu á ferðum í þessum efnum, — Bandaríkjamenn Ritgerðsersam- keppni Skilafrestur f ritgerðarsam- keppni þeirri er Heimdallur F. U. S. efndi til um „John F. Kennedy , líf hans og starf í þágu heimsfriðar“ rennur út í kvöld. Félagið veitir glæsileg verðlaun sem er ferð til Wash- ington og heim aftur. myndu njóta sömu aðstöðu og í áður í Holy Loch. Þá benti hann á það, að Banda ríkin hefðu samið við Spán um kjarnorkukafbátastöð f Rota. Væri þannig fyrir málum þess- um séð, að af fjórum kjarnorku kafbátadeildum hefðu tvær stöðvar á austurströnd Banda- rikjanna, eií hinar tvær í Holy Loch og Rota, — og þörf fyrir sllka stöð væri ekki í Hvalfirði. Þá kvað flotaforinginn enga breytingu fyrirhugaða á stöðu . varnarliðsins á Keflavikurflug- velli', rté væru iiéihaíf aðrar bréýt ingar fyrirhugaðar þar. Hann kvað varnarliðið eins fámennt og með nokkru móti væri unnt að komast af með. KJARNORKUFLOTINN* 1 Þá ræddi hann nokkuð hug- mynd og áform varðandi kjarn- orkuflota Norður-Atlanzhafs- bandalagsins. Þetta mál væri enn á viðræðustigi. Hugmyndin væri að koma upp 25 skipa flota er hvert um sig hefði 8 Polaris- skeyti. Hugmyndin væri góð af , varnarlegum og stjórnmálal. ástæðum. Hann kva,ð Norstad, fyrrverandi yfirmann herafla Nato hafa komið fyrst fram með hugmyndina. Mál þetta væri enn í deiglunni. Flotaforinginn lagði mik'a á- herzlu á mikilvægi íslands, fram lag þess til sameiginlegra varna, og mikilvægi góðs hugarfars og skilnings íslendinga á þessum málum. Tekur sæti ú Aiþingi í gær tók Ásgeir Pétursson sýslumaður sæti Sigurðar Ágústssonar á Alþingi. Ásgeir er fæddur 21. marz árið 1922 : Reykjavík, sonur Fét urs Magnússonar bankastjóra og Ingibjargar Guðmundsdóttur. — Hann varð stúdent frá MR ’43 og cand. juris. frá Hí árið 1950. Var síðan um skeið fulltrúi í menntamálaráðuneytinu, en síð- an ’56 hefur hann verið sýslu- maður í Mýra- og Borgarfjarð- arsýslu. V.R. — Framh. af bls 16 við VR um nýjan vinnutíma verzlunarfólksins. Guðmundur sagði, að í gildandi samningum VR við kaupmenn væri tekið fram, að verzlanir skyldu ekki vera opnar lengur en til kl 6 frá mánudegi til fimmtudags, til kl. 7 á föstudögum og 12-1 á laugardögum. Gildandi samn- ingur VR við kaupmenn rynni út í árslok 1965 og þeim samn- ingi hefði ekki verið sagt upp. Hins vegar hefðu Kaupmanna- samtökin fyrir nokkrum dög- um óskað eftir viðræðum við VR um breytingu á þeim á- kvæðum samningsins, er fjöll- uðu um lokunartíma verzlaria og hefðu þær viðræður farið fram með mestu vinsemd. Mundi VR stuðla að því, að sam komulag næðist en að sjálf sögðu gæta fyllstu hagsmuna verzlunarfólksins. Samkvæmt kjaradómi, sem kveðinn var upp um kjör verzl unarfólks á það að fá 60% álag á eftirvinnu eftir kl. 6 og 100% álag á næturvinnu, þ.e. eftir kl. , 8. Mundu þau ákveeði að sjálf- sögðu verða að gilda um vinnu tíma verzlunarfólks á tímabilinu kl. 6-9 e.h., ef sá tími yrði samþykktur. En einnig mundi VR að sjálfsögðu vilja hafa hönd 1 bagga með þvl að vinnu tími verzlunarfólks yrði ekki óeðlilega langur. Guðmundur kvaðst telja senni legt, að mál þetta yrði lagt fyr ir félagsfund hjá VR um helgina og mætti þá vænta tíðinda um afstöðu félagsins til hins nýja afgreiðslutíma verzlana, er Kaupmannasamtökin hefðu boð- að. Skisrðið ruft ' jn.iji. uui' fuu £ -Btgsiqi-./ Framh at bls I Vegamálastjórnin nú að ryðja skarðið I trássi við veðurguð- ina. Fréttaritari Visis á Siglufirði símar að þar hafi verið ein- staklega mild veðrátta frá þvl um jól, klaki* yfirleitt horfinn úr jörðu og snjór til fjalla minni nú en venjulega I júní- lok. Garðar og aðrir blettir eru um það bil að verða algrænir og tré að laufgast. Það er því ekki að ófyrirsynju að Siglfirð- ingar horfa óþreyjufullir upp til skarðsins og eru orðnir lang- eygir eftir að komast I sam- band við umheiminn. Snæbjörn Jónasson verkfræð- ingur hjá Vegagerð ríkisins tjáði VIsi á mánudag, að mönnum bæri ekki saman um hve mokst urinn tæki langan tíma, sumir héldu að hann tæki ekki nema einn sólarhring, aðrir sjö. Hvað sem því líður er snjór miklu minni I Siglufjarðarskarði held- ur en gerist um þetta leyti árs og algert einsdæmi að tilraun sé gerð til að opna það svo snemma vors. En þótt Siglufjarðarskarð verði opnað er ekki þar með sagt að unnt sé að hleypa á eðlilegri umferð yfir það. Vegir etf enn blautir beggja vegna við það og þola ekki þungaum- ferð, sama gegnir og um vegi I Fljótum. í fyrstu verður þvl ekki leyfð önnur umferð um skarðið en jeppum og léttum farartækjum. Snæbjörn Jónasson kvað einnig hafa komið til álita að ryðja Þingmannaheiði til að opna leiðina vestur á firði. Hafi af þeim sökum verið gerð at-. hugun á aðstæðum vestur þar, en sú athugun leiddi I ljós að ekki þýði að hugsa um ruðning yfir heiðina að svo komnu máli. Snjór er að vlsu óvenju lítill á heiðinni, en vegurinn svo blautur, þar sem autt er, að ekki sé viðlit að fara hann. Norðanlands eru vegir yfir- leitt færir og góðir. Axarfjarðar heiðin er einn helzti farartálm- irtn, ert nú komast allar bifreið- ar leiðar sinnar með sjó fram og reyna þar af leiðandi ekki við heiðina. Möðrudalsöræfin eru ekki talin fær venjulegum bifreiðum, en jeppar hafa farið yfir þau nú um nokkurt skeið og yfirleitt óhappalaust. Gólfteppi Ganga- dreglar Teppafílt Nýkomið fjölbreytt úrval. GEYSIR H.F. Teppa- og dregladeildin Rafkerfa- viðgerðir á rafkerfum í bíla. Stillingar ' á hleðslu og vél. Vindingar og viðgerðir á heimilistækj- um. Sími 41678, Kópavogi. RAFNÝTING SF. Melgerði 6 RáÍist á leigubílstjóra Um miðnæturleytið aðfaranótt sl. þriðjudags var árás framin á leigubílstjóra í Reykjavík og hann sleginn svo harkalega I andlitið, að flytja varð hann I Slysavarðstof- una og látinn Iiggja þar fram eftir nóttu. Árásarmaðurinn var hand- tekimr. Árás þessi átti sér nokkurn að- draganda, en hann var sá, að beðið hafði verið um stöðvarbíl að Hótel Borg til að sækja þangað farþega. Þegar bíllinn kom, vildi óboðinn gestur fara inn I hann, en sá sem pantað hafði bifreiðina reyndi að hindra manninn I þvl og kom til nokkurra sviptinga þeirra á milli, sem bifreiðarstjórinn lét afskipta- laust. Tókst ökubeiðandanum um síðir að losna við manninn, komst inn I bifreiðina og var þá ekið af stað. reiðarstjórinn tók af stað, var mað- urinn á gangstéttinni kominn út á götuna, I veg fyrir bifreiðina, svo bílstjórinn flautaði á hann. Gekk maðurinn þá aftur með bif- reiðinni og greiddi um leið bllstjór- anum rokna högg I andlitið inn um opinn bílgluggann. Höggið lenti á vinstra kinnbeini bílstjórans, Sverris Scheving og var það svo mikið að hann varð miður sln og var fluttur I Slysavarðst. Þar var hann geymdur fram eftir nóttu til athugunar, en Iæknar töldu hann óbrotinn, og var honum leyft að fara heim um morguninn. Sökudólgurinn var handtekinn og geymdur I Síðumúla yfir nóttina. Fyrir rétti bar hann að hann hafi 1 ekkert sökótt átt við bifreiðar- stjórann, en þar sem hann taldi hann hafa verið liðsmann óvinar slns, fannst honum ekki nema sann gjarnt að hann fengi a. m. k. eitt vel úti látið hnefahögg. Verzlunarplóss ásamt iðnaðarplássi fyrir léttan iðnað eða geymslu er til leigu í Lækjargötu 6a. Uppl. í síma 12612 eða 14654 Þegar komið var út I Kirkju- strætið, bað farþeginn bifreiðar- stjórann að nema staðar og var það gert. Hafði farþeginn þá veitt því athygli að óvinur hans var þar kom inn og vildi gera betur upp sakir víð hann. Snaraðist hann úr yfir- höfn sinni, síðan út úr bílnum og lagði til atlögu við manninn á gang stéttinni. Eftir að hafa tuskazt við hann nokkra stund, kom farþeginn aftur inn I bifreiðina og var nú haldið af stað. í sama bili og bif- Innheimfumaður Viljum ráða mann til innheimtustarfa. KRISTJÁN SKAGFJÖRÐ H/F Tryggvagötu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.