Vísir - 02.04.1964, Blaðsíða 13
ví SIR . Fimmtudagur 2. apríl 1964.
73
EFNARANNSÓKNARSTOFA
Sigurðar Guðmundssonar
Sími 13449 frá kl. 5,30-6 e.h.
Konur athugið! Nú fyrir vorið
og sumarið eru til sölu morgun-
kjólar, sloppar og svuntur (Einnig
stór númer), Barmahlíð 34 I. hæð
simi 23056.
Kemísk hreinsun. Skyndipressun
Fatapressa Arinbjarnar Kuld. Vest
urgötu 23
Fótsnyrting. Fótsnyrting. Guð-
finna Pétursdóttir. Nesvegi 31
Sími 19695.____ ______________
Kæliskápaviðgerðir. Uppsetning
á frysti- og kælikerfum, Sími 20031
Tek að mér uppsetningu á hrein
lætistækjum og miðstöðvarlagning-
ar. Sími 36029.
Mosaik. Annast mosaiklagnir. —
Uppl. f síma 37272,
Innrömmun Ingólfsstræti 7. —
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Geri saumavéla brýni jkæri.
Kem heim. Sfmi 23745 og 16826.
Harðviður þarf hirðu. Við olíu-
berum hurðir og karma. Sími 23889
eftir kl. 7 á kvöldin,
Tökum að okkur alls konar húsa
viðgerðir, úti sem inni — Setjum
í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr
ir vorið. Leggjum mosaik og flísar.
Utvegum allt efni, sími 21172 (áð
ur 15571).
Saumavélaviðgerðir .ljósmynda-
vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla
Sylgja Laufásveg 19 (bakhús) Sími
12656_____________________________
Handrið. Smíðum handrið og
skylda smíði. Vélvirkinn, Skipa-
sundi . 21, sfmi 32032.’
Innrömmun, vönduð vinna, fljót
atgreiðsla Laugarnesveg 79
Vélsmiðja Sigurðar V Gunnars-
sonar Hrísateig 5 simi 11083 tekur
að sér alls konar járnsmíði, einnig
viðgerðir á grindum i minni bfl-
um. Fljót og góð afgreiðsla
Kunststopp og fatabreytingar. -r
Fataviðgerðir, Laugaveg 43b, sími
15187.
Gerum við kaldavatnsltrana og
W.C. kassa. — Vatnsveita Reykja-
víkur. Simi 13134 og >8000.
Hre'ngerningar, hreingemingar.
Simi 23071, Ólafur Hólm.
Málningavinna Getum bætt við
okkur málningavinnu Sínii ^41681
Kona óskar eftir atvinnu helzt
í söluturni méð þrískiptum vöktum.
Fleira kemur til greina. Sími 17041
2 stúlkur óskast til starfa f Iðnó
Vaktavinna. Uppl. á staðnum.
Söluskálinn Klapparstíg 11 Kaupi
vel með farin húsgögn, gólfteppi
og_sitthvað_ fleira, sími 12926
Kona óskar eftir stofu og eld
húsi eða aðgang að eldhúsi, Gæti
tekið að sér að hugsa um 1 mann
eða gætá barna 2 kvöld i viku. —
Tilboð sendist Vísi fyrir mánudags
kvöld merkt: „Reglusöm 120,“
Hreingerningat. Vanir menn.
vönduð vinna. Sími 24503 Bjarm
Get tekið börn í gæzlu á daginn.
Sími 23071.
Einkomcíl
Ungur maður óskar eftir að kynn
ast stúlku á aldrinum 25-30 ára.
Tilboð merkt „Kunningjar 202“
sendist Vísi fyrir n.k. mánudag.
Algjör þagmælska.
mmm
mmmm
Skrúðgarðateikningar
Baldur Maríusson, garðyrkjufræðingur. — Sími 40433.
VINNUVELAR - TIL LEIGU
Leigjum út litlai steypuhrærivélar, ennfremur rafknúna grjót- og múr-
hamra'. með borum og fleygum og mótorvatnsdælur Upplýsingar i
sfma 23480
HANDRIÐ - HANDRIÐAPLAST
Tek að mér smíði á handriðum. hliðgrindum og annarri járnvinnu. —
Set einnig plast á handrið Uppl I slma 36026 eða 16193
BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA
Slípa framrúður I bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Tek einnig
bfla i bónun Simi 36118
BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ
Ég slípa framrúður í bílum á Nökkvavogi 46. Uppl. gefnar í síma 12050
H. L.
IðYKOMIÐ
mjög smekklegir poplinkvensloppar í
dökkum litum. Verð kr. 295,00 — Dönsk
russkinnsveski fyrir dömur og herra.
Verð kr. 1120,00. — Danskar peysur með
rúllukraga. Verð kr. 398.00 Barnaregnhlíf
ar kr. 90,00 — Ný sending af telpuhúfum
með deri.
Bónun — Hjólbarðaviðgerðir
Bónum og hreinsum bíla fljótt og vel. Sótt og sent. Önnumst einnig
hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel. Opið öll kvöld frá kl. 8—11 og laugar-
daga og sunnulaga 10 — 7 e. h. Bónsími 51529. Hjólbarðaviðgerðir si.,
Mörk, Garðahreppi.
HÚS A VIÐGERÐIR
Tökum að okkur margskcnar viðgerðir á húsum utan sem innan. Brjót-
um niður steinrennur og endurnýjum á smekklegan og fljótlegan hátt.
Setjum í gler. Járnklæðum þök. Setjum upp sjónvarps- og útvarpsloft-
net o. fl.. Sími 20614
MÁLARASTOFAN FLÓKAGÖTU 6
Önnumst utan- og innanhússmálningu., Gerið svo vel að leita upp-
lýsingar í síma 15281, Málarastofan Flókagötu 6.
með fafriaðinn á fjölskylduna
Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975
RYÐHREINSUN - VIÐGERÐIR
Bifreiðaeigendur. Boddy-viðgerðir og ryðhreynsun. viðgerðir á bílum
eftir árekstur. Símj 40906.
ÖKUKENNSLA
Hæfnisvottorð — Kennslubifreið Opel Record ’64. Uppl. í síma 32508.
RAFMAGNSTÆKI - VIÐGERÐIR
Ef ykkur vantar raflögn éða viðgerð, á rafma^nstækjum, þá er aðeins
að leita til okkar Höfum opnað raftækjavinnustofu að Bjárgi við Nes-
veg undir nafninu Raftök s.f Leggjum áherzlu á góða þjónustu —
Raftök s.f., Biargi v/Nesveg. Pétur Arnason. Sími 16727 Runólfur tsaks-
son Sími 10736
LÓÐAGIRÐING - STANDSETNING
Lóðaeigendur, erum að byrja að girða og standsetja lóðir. Ákvæðis-
eða tímavinna. Sími 37434.
HÚSBY GG JENDUR
Tökum að okkur að rífa utan af nýbyggingum og hreinsa timbur. —
Uppl. f síma 33919 eftir kl. 7.
FÉLAGSLÍF
Knattspyrnufélagið Valur. Knatt-
spyrnudeild. Meistarafl., I. og II.
flokkur, æfing í kvöld kl. 6.30 á
Valsvellinum. Áríðandi að allir
mæti. — Þjálfarinn
Þróttarar. Knattspyrnumenn
Mjög áríðandi æfing í kvöld kl.
6.30 á Melavellinum fyrir nieistara
I. og II. flokk. Mætið stundvfslega.
Knattspyrnunefndin
Afgreiðslustarf
Viljum ráða duglegan afgreiðslumann strax.
MÁLNING & JÁRNVÖRUR, Laugavegi 23
-----------------------------j—
Afgreiðslustúlku
Kvenmaður óskast til AFGREIÐSLUSTARFA
Upplýsingar kl. 6—7.
SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100
\ \ •
IÐNFYRIRTÆKI til sölu
Iðnfyrirtæki í Kópavogi ásamt húsi og bygg-
ingarlóð á góðum stað, til sölu nú þegar.
ttfl
re Austurstræti 12
símar 20424 °g14120
fr**' 1 r Heima 18008
Saga og starf IÐJU
Guðjón Sigurðsson, formaður
Iðju félags verksmiðjufólks, flyt-
ur f kvöld erindi
um sögu og
störf Iðju og
mun m. a. rekja
hina stórbrotnu
misnotkun
kommúnista á
samtökunum í
stjórnartíð
þeirra.
Fundurinn hefst kl. 8.30
í kvöld í Valhöll.
Nýir þátttakendur
velkomnir á alla
fundi klúbbsins
Að loknu erindi Guðjóns verða
sýndar kvikmyndir, þ. á m. um
vinnurannsóknir og vinnuhag-
ræðingu.
LAUNÞEGAKLÚBBUR HEIMDALLAR FUS