Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 3
V í SIR . ■Laugardagur 2. maí 1964,
Hópurinn, sem keppti fyrir
R-eykjavík í Solfonn. Frá vinstr'
eru: Helgi Axelsson, Þórður Sig
urjónsson, Ásgeir Úlfarsson,
Björn Bjarnason, Leifur Gísla-
son, Marta B. Guðmundsdóttir,
Björn Ólafsson og Lárus Jóns-
son fararstjóri. Á myndina vant
ar Þorberg Eysteinsson, sem var
meiddur, Ellen Sighvatsson far-
arstjóra, sem var farin frá Sol-
fonn, og ljósmyndarann, Ásgeir
Christensen.
MYNDSJ
iÍilBlligÍÍÍIÍÍl
Fyrir nokkru dvaldi hópur
reykvísks skíðafólks á hinu
fallega skíðahóteli f Solfonn í
Noregi, nánar tiltekið í Harð-
angursfjöllum. Ferðin var
einkum farin sem skemmti- og
þjálfunarferð, en einnig var
keppt við úrvalslið frá Bergen
og Glasgow f leiðinni, en
keppni sem þessi fór einnig
fram í fyrra.
Reykvíska liðið var ekki skip-
að öllum sínum beztu mönnum,
— enda tókst Iiðinu hvorki að
sigra Norðmenn né Skotana að
þessu sinni. Beztum árangri í
slnum flokki náði Marta B.
Guðmundsdóttir, sem varð
samanlagt númer 2. í þeim
flokki vann Helen James, mjög
snjöll skíðakona, sem hefði náð
11. sæti í bezta karlaflokknum,
sem taldi yfir 100 keppendur.
f||p|i|
:
Það rigndi talsvert meðan keppnin fór fram og fyrir hana. Þarna
eru tvö norsk böm að sulla í pollunum sem myndst niðri við rás-
marldð.
■
■
■: :::- •':’'■ ■■
::■■. ■' •’■ ’
:
■ . ■ ;'
liil
Við markið blöktu fánar þátttökulandanna og eins og sjá má Iogaði lítill eldur í skál meðan keppnin
fór fram.
Leifur Gíslason f skíðalyftunni.
íjg
1 mm