Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 6
Fundlr voru í báðum deildum og sameinuðu þingi sl. fimmtu- dag. 1 sameinuðu þingi kvaddi Skúli Guðmundsson sér hljóðs utan dagskrár vegna lelðaraupp- lesturs útvarpsins á morgnana, og urðu miklar umræður um það mál. Siðan fóru fram atkvæða- greiðslur um mál, sem rædd voru sl. miðvikudag. í efr; deild voru m.a. á dagskrá sjúkrahúsalög og stjómarfrv. um tekjustofna sveit arfélaga og frv. um tekju- og elgnarskatt var afgreitt til neðri delldar. í neðri deild voru 4 mál á dagskrá, ávöxtun fjár trygg- ingafélaga, tollskrá, húsnæðis- málastofnunin og kfsilgúrverk- smiðja. Hefur útvarpið brotið hlutleys- isreglur sfnar? Skúli Guðmundsson kvaddi sér hljóðs utan dagskrár f samein- pingi vegna upp- lesturs úr forystu greinum dagblað- inna í morgunút- varpi. — Sagði hann, að Sjálf- stæðisfl. hefði þar mun betri aðstöðu en aðrir flokkar. þar sem lesið værj úr tveim stuðn- ingsblöðum hans en aðeins úr einu blaði hinna flokkanna hvers fyrir sig. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gfslason, svaraði þessu nokkr- jm orðum. Sagði lann, að ræðu- tími flokkanna f ötvarpi hefði allt af verið jafn, án tillits til hvað þeir væru stórir, ivaða blaðakost seir hefðu eða hvaða flokkur það væri. Eins mundi lesið upp úr greinum blað anna án tillits til hvaða flokk þau styddu. Skúli varpaði þá fram þeirri spumingu hvað mundj verða sagt ef einhver flokkur fengi helm- ingi Iengri tíma en aðrir, t.d. í eldhúsdagsumræðum. — Þetta tvennt væri hliðstætt. Dómsmálaráðherra, Jóhann Hafstein, spurði Skúla, hvort hann hefði mælt leiðarana, hvort þeir væm nákvæmlega jafnlang- ir og þar af leið- andi jafn lengi lesnir. Annars s a g ð i s t hann halda, að hér væri aðeins hinn venjulegi smásál- arskapur Fram- sóknar á ferðinni. En ef það friðaði réttlætiskennd manna, þá mætti sfn vegna leggja þáttinn niður, hann hefði ekki orðið var við vinsældir hans sem menntamálaráðherra hefði talað um. Eysteinn Jónsson sagði að fróð legt væri að vita hvemig Jó- hann hefði snúizt við, ef Framsókn hefði gefið út tvö blöð í Reykjavík en Sjálfstæðisfl. eitt. Kvaöst hann sannfærður um, að þá hefði heyrzt annað hljóð úr <S> horni. Að öðm leyti tók hann undir með Skúla. Sigurður Bjarnason sagðist vilja koma því á framfæri, að undanfarin ár hefði verið um það rætt í útvarpsráði að lesa útdrátt úr leiðumm dag- blaðanna. Þetta hefði tfðkast f ná grannalöndunum og væri ekki tal- ið hlutleysisbrot þar, þótt flokk- arnir ættu mis- munandi blaða- kosti á að skipa. Og ekki hefur orðið vart við annað en þetta njóti almennra vinsælda, þvf hér er lfka um bætta fréttaþjðnustu að ræða, Þá tóku þeir enn til máls Jó- hann Hafstein og Eysteinn Jóns- son, sem endurtók fyrri fullyrð- ingu sfna um, að ef Framsókn hefði tvö blöð hér í Reykjavfk, en Sjálfstæðisflokkurinn eitt, hefði þetta ekki verið leyft. Þá tók forsætis- ráðherra, Bjarni Benediktsson til máls og sagði, að af gefnu til- efni væri gaman að fá að vita, hverjir hefðu beitt sér fyrir Paul Dudley White frægasti hjartasérfræðingur heims, er vænt anlegur til Reykjavfkur kl .7-8 í fyrramálið með flugvél Loftleiða frá Bandaríkjunum og flytur hér fyrirlestur n.k. mánudagskvöld. White er rúmlega hálfáttræður maður og gdundvallaði hjartasjúk dómafræðina sem sérgrein snemma á öðrum tug þessarar aldar. Hann var líflæknlr Eisenhowers Banda- ríkjaforseta og var talinn eiga mestan þátt í að bjarga Iífi hans, 1. mní — Framh. af bls. 1 staðið sameinuð að hátíðahöld- unum. Ræðumenn á fundinum voru Snorri Jónsson formaður Félags járniðnaðarmanna í Reykjavfk og Jón Sigurðsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Báðir lögðu þeir áherzlu á það, að samkomulag næðist f kjaramálum verkalýðs- félaganna í þeim viðræðum, er nú væru hafnar milli Alþýðu- sambandsins og ríkisstjórnar- innar. Töldu þeir, æskilegast, að friðsamleg lausn næðist en sögðu, að verkalýðssamtökin myndu beita öllum samtaka- mætti sfnum til þess að knýja fram kröfur sfnar, ef þær næðu ekki fram að ganga á annan hátt. Ræðumenn sögðu, að verkalýðsfélögin yrðu að fá ein hverjar kjarabætur nú, þar eð dýrtíðin hefði gert að engu ár- angur verkfallsins í des. sl. þessum þætti. Ef sér hefði verið rétt frá skýrt, þá voru Sjálfstæð- ismenn í útvarpsráði lengi tregir til að fallast á, að þetta yröi gert. Sjálfstæðisflokkurinn hefði lang mestan blaðakost allra flokkanna og þar af leiðandi auðveldast með að koma skoðunum sfnum á fram- færi. Það hefðj e. t. v. verið eig- ingimi hjá þeim að vera á móti þessu, en það er rangt að segja, að þeir hafi haft frumkvæðið á þessu máli. Þá skoraði hann á fulltrúa Framsóknar f útvarps- ráði að skýra frá afstöðu sinni til þessa máls. En það værj skrýt ið, að Framsóknarmenn skyldu ekki vilja að boðskapur þeirra næði til sem flestra, nema þeir hafi komizt að raun um það eftir á, að það gæfist illa. Að lokum talaði Þórarinn Þórar- insson til máls. Sagði hann, að það hefðu eink- um verið fulltrú ar Alþýðuflokks <s>- ins og Alþýðu- bandalagsins í útvarpsráði, sem hefðu sótt á í þessu máli, en fulltrúar hinna flokkanna verið á móti. En s.l. haust hefði svo verið samþykkt að hefja þennan þátt í tilrauna- skyni. Og ef hann er aðeins mið- aður við dagblöð þá er ekki hægt að hafa hann öðruvfsi en hann er. Hins vegar gæti vel komið til mála, að lesa upp útdrátt úr vikublöðum utan af landi, t. d. á mánudögum. sem hefði einkarétt til að selja sem hefði einkarétt ti lað selja framleiðsluvörur verksmiðjunnar. Þessi einkaréttur yrði þó háður endurskoðun og ríkið áskildi sér rétt til að eiga 40% í sölufélag- inu. Myndlistar- sýning f gær kl. 5 var sýning Myndlist arfélagsins opnuð í Listamanna- skálanum. Helgi Sæmundsson opn- aði sýninguna með ávarpi. Alls taka 20 málarar og myndhöggvar ar þátt í sýningunni að þessu sinni margir þeirra þjóðkunnir menn. Auk þess sýna þrfr gestir. Sýning- in verður opin næstu daga. Þá töluðu þeir Skúli Guðmunds son enn og Lúð- vík Jósefsson, sem taldj það litlu máli skipta hvort Sjálfstæð- isflokkurinn fengi helmingi lengri tfma en aðrir. Hins vegar beindi liann þeim tilmælum til menntamálaráðherra, að hlutleys- isreglur útvarpsins yrði endur- skoðaðar. KlSILGÚRVERKSMTOJA Jónas Rafnar mælti fyrir áliti á frv. um kísil- Mývatn Nefndin er sam- um að fylgja en sumir nefndarmanna á- skilja sér rétt til að flytja eða fylgja breyt.till. Þá útskýrði hann nánar frv. svo og framkvæmd þess. Gert er ráð fyrir, að stofnuð verði tvö Þróftur vann Fram Óvænt úrslit urðu í Reykja víkurmótinu í knattspymu í leik Fram og Þróttar, sem Þróttur vann verðskuldað 3:1. Fjölmargir áhorfendur vora á vellinum og mikill spenningur í mönnum ekki sízt í seinni hálfleik. fyrirlestur er hann veiktist af kransæðastfflu sem mörgum er f fersku minni. Paul Dudley White kemur hing að á vegum Læknadeildar háskóla Islands, fyrir tilstilli próf. Sigurð ar Samúelssonar sem er honum persónulega kunnugur, og flytur fyrirlestur sinn í Hátíðasal há- skólans kl. 8.30 n.k. miðvikudags kvöld. Fyrirlesturinn fjallar um kransæðasjúkdóma í hinum ýmsu löndum, og er öllum heimill að- Hafnarfjörður — Frh. af bls. 1: Vísir átti tal við Hafstein Baldvinsson bæjarstjóra f Hafn- arfirði um þetta mál. Hann sagði, að samkvæmt lögum frá 1936 hefði ríkis- stjórninni verið heimilað að taka eignarnámi og afhenda Hafnarfjarðarbæ á leigu Hrauns holtsland gegn þvf að Hafnar- fjarðarbær gefi eftir lands- svæði fyrir sunnan Hafnarfjörð, svonefndar Hraunajarðir. Á grundvelli þessara laga hefði Hafnarfirði á árinu 1940 verið Ieigt umrætt land til ársins 2015 með því skilyrði að landið yrði aðein; til ræktunar en ekkert byggt á þvf. En land þetta er í rauninni innan lög- sagnarumdæmis Garðahrepps. Nú hefur Garðahreppur óskað eftir þvf að Hafnarfjörður gæfi eftir leigusamninginn gegn því, að Garðahreppur léti Hafnar- gangur. Er ekki nokkur vafi á að mjög margir í hinu nýja hjartarfé- lagi hér, hafi mikinn áhuga á að hlýða á þennan stórfræga og lffs reynda sérfræðing. Geta má þess að kona hans verður hér með hon um og héðan halda þau hj.ónin til Póllands og Japan. Vísi er kunnugt um einn nem anda Dudleys White hér á landi, Snorra P. Snorrasoi, Iækni við Landspitalann. fjörð í staðinn fá land úr sínu lögsagnarumdæmi sunnan Hafn arfjarðar. Hefur Hafnarfjörður samþykkt þetta með því skil- yrði, að samþykkt verði ný lög um hið nýja lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðar. Hafsteinn sagði, að ráðgert væri nú að bera fram frumvarp á alþingi um hin nýju mörk Hafnarfjarðarbæjar. Mundi Hafnarfjörður stækka um 4200 hektara en Hafnarfjörður er nú 6130 hektarar fyrir utan Krýsu- vfk en þar á Hafnarfjörður 4820 hektara. Vorsýning Nemendasýning myndlista- skólans á Freyjugötu 41 verður opnuð f dag kl. 14 í skólanum. Sýnd verða olíumálverk, vatns- litamyndir, teikningar og högg myndir. Einnig verður fjölbreytt úrval af Iistvinnu eftir börn, t. d. teikningar, litmyndir pappa- vinna og keramik. Sýning Péfars Friðriks Einn fremsti ungi málari þjóð- arinnar, Pétur Friðrik, opnar kl. 4 í dag málverkasýningu í Bogasaln- um. Verða þar til sýnis 26 mál- verk, vatnslitamyndir og olíumál- verk, sem öll eru máluð á síðustu 2 árum. Myndirnar eru landslags- og húsamyndir, víðsvegar að af landinu. Síðasta sýning Péturs var 1960 en alls hefur hann haldið 4 sjálfstæðar sýningar hér í Reykja vfk. Sýning Péturs verður opin til II. maí frá kl. 2-22 daglega. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.