Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 2. maí 1964. ■BB4ö*i»5S»W!S5 plötur 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Hetjan unga,“ eftir Strange — sögulok 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 „Sígaunalíf“ eftir Sarasate. Michael Rabin fiðluleikari og Hollywood Bowl hljóm sveitin leika. Felix Slatkin stjórnar. 20.10 Leikrit: „Um sjöleytið", eft ir R.C. Sheriff. (Áður út- varpað í des. 1960) Þýðandi: Einar Pálsson. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok 18.30 18.55 19.00 19.15 19.30' 20.30 21.30 22.30 23.00 23.15 Candid Camera Chaplain’s Corner Afrts news To Be Announced The Jackie Gleason show Lawrence Welk’s Dance Party The Defenders Gunsmoke Afrts Final Edition news Northern Lights Playhouse „Man From Frisco." l. K. 8. Sjónvarpið Laugardagur 2. maí 10.00 Kiddie’s Corner 11.30 Magic Land of Allakazam 12.00 Exploring 13.00 American Bandstand 14.00 Saturday Sports Time 16.30 Colonel Flack 17.00 The Phil Silvers show 17.30 Current Events Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands tekur á móti umsóknum fyrir sumardvalir barna 4. og 5. maí kl. 9—12 og 13—18 á skrif- stofunni Thorvaldsensstræti 6. Messur Bústaðaprestakall: Bænadags- messa í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Jpáin gildir fyrir sunnudaginn 3. maí Hrúturinn, 21. roarz til 20. apríl: Dveldu sem mest meðal vina þinna og kunningja, þegar á kvöldið líður, en sneiddu hjá persónum, sem alltaf þurfa að dei'a um hvert smáatriði. Nautið. 21 aprí) til 21 mai: Þú hefur góð tækifæri til að þjálfa með þér skipulagshæfi- leikana varðandi þau atriði, sem að skemmtiþáttum dagsins lúta. Þroskaðu listræna hæfileika þína. Tvíburarnir, 22. mal il ?1. júní: Ef veður leyfir, þá ættirðu að fara í smá ökuferð með fjöl skylduna út í guðs græna nátt- úruna. Það er furðulegt, hve hrein og tær náttúran hefur ró- andi áhrif á sálarlífið. Krabbinn, 22. júni til 23. júlb Ágreiningur út af ýmsum fjár- hagsvandamálum kynni að rísa f dag, en þér er nauðsynlegt að sýna festu og Iáta ekki úm of undan ósanngjörnum kröfum annarra. Ljónið, 24. jú)i til 23. ágúst: Afstaða náinna félaga þinna eða maka er miög mikilvæg í sam- bandi við það, hvernig málum verður bezt háttað, í dag. Leit aðu á)its bessara aðila sem fyrst Meyjan, 24. ágúst til 23 sept.: Þér hættir nokkuð við að neyta um of matar og drykkjar í dag, en afleiðingarnar gætu orðið með lakara móti. Þú þarft að leysa einhver verkefni af hendi þrátt fyrir helgi dagsins Vogin, 24. sept. ti) 23. r-xt.: Þér bjóðast mjög góð tæk.fcjri til að sinna tómstundaiðju pinni eða þeim hugðarefnum, sem hjartanu eru kærust. Ástvinirnir koma mikið við sögu er á kvöld ið líður. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að nota daginn til að dvelja heima fyrir og gera heim ilið að athafnasviði skemmtana þinna. Bjóddu vinum og vanda mönnum heim til skrafs og ráða gerða. Bogmaðurinn, 23. r.ov til 21. des.: Þér bjóðast fremur hag- stæð tækifæri til að tjá öðrum skoðanir þlnar, en þú skalt ekki verða hissa, þó að þær verði ekki allar samþykktar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Persónuleg fjármál þfn eru talsvert á döfinni f dag, og þú ættir að verja einhverjum tíma til að sinna eignum þfn- um. t.d mála fyrir sumarið. Vatnsberinn, 21. jan. til 19 febr.: Þú hefur góðar aðstæður til að framfylgja persónulegum áhugamálum þfnum, þegar á daginn líður, og ættir að láta sem mest á skoðunum þínum bera. Fiskarnir, 20. febr. ti. 20. marz: Notaður daginn til að taka lífinu sem mest með ró, þvf að plánetustraumarnir eru frem ur andstæðir þér eins og stend- ur. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson predik ar. Kálfatjarnarkirkja: Skátaguðs þjónusta kl. 2 Séra Garðar Þor- steinsson. Ásprestakall: Barnamessa í Laugarásbfói kl. 10.15 (ath. breytt an messutíma). Messa f Laugar- neskirkju kl. 5. Séra Grfmur Grímsson. Háteigsprestakall: Barnasam- koma í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 10.30. Söngflokkur barna úr Hlíðaskóla syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Messa kl. 2. Að messu lokinni hefjast kaffiveitingar Kvenfélags ins f borðsal skólans. Séra Jón Þorvarðarson. Kirkja Óháða safnaðarins: Barnasamkoma kl. 10.30, hin síð- asta á þessu vori. Öll börn vel- komin. Séra Emil Björnsson. Nesprestakall: Mýrarhúsaskóli Barnasamkoma kl. 10 f. h. Séra Frank M. Halldórsson Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Sig. Haukur Guðjónsson Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 barnasamkoma f Tjarnarbæ. Séra Hjalti Guðmundsson. Neskirkja: Messa kl. 2 (Bæna- dagurinn). Séra Jón Thorarensen Grensásprestakall: Breiðagerðis skóli. Messa kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 10. Séra Magnús Runólfsson og heimilisprestur annast. Kcsffisssla Kaffisölu hefir kvenfélag Há- teigssóknar f Sjómannaskólanum á morgun, sunnudag, 3. maí. Hefst hún kl. 3. Fjölmennið og njótið góðra veitinga. Fundahöld Kvenfélag Laugarnessóknar: Fundur verður í kvenfélagi Laug arnessóknar mánudaginn 4. maí í kirkjukjallaranum kl. 8.30. Rætt verður um sumarferðalag og kvikmynd sýnd. Sótti fund Evrópu- róðs í Strussburg Ðagana 11.-13. marz sótti Þor steinn Einarsson íþróttafulltrúi af hálfu menntamálaráðuneytisins fund í Strassbourg, sem efnt var til á vegum Evrópuráðs í nefnd þeirri, sem fjallar um menntun utan skólanna. Meðal annarra mála fjallar nefnd þessi um í- þróttamál og tók íþróttafulltrúi þátt f þessum fundum vegna þeirra. Helztu viðfangsefnin, sem tek in voru til umræðu voru þessi: íþróttir og örvunarlyf, sameigin legt afreksmerki, íþróttakvikmynd ir .rekstur áningastöðva fyrir ferðafólk, efling fþróttaiðkana meðal almennings, sameiginlegar lágmarkskröfur fyrir íþróttaþjálf ara og leiðbeinendur, gagnkvæm aðstoð Evrópuráðsþjóðanna á sviði íþróttamála, og loks var rætt um námskeið, sem fyrirhug- uð eru á ýmsum sviðum íþrótta- mála Styrkir Atlantshafsbandalagið legg- ur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn I að- ildarríkjunum til rannsóknastarfá eða framhaldsnáms erlendis. Fjár hæð sú, er á þessu ári hefur kom ið í hlut Islendinga í framan- greindu skyni nemur um 320 þús. kr. og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið hafa kandidatsprófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vís- indastofnanir, einkum í aðildar ríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé „NATO Science Fellowships" skal komið til menntamálaráðu- neytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, fyrir 1. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit próf- skírteina, svo og upplýsingar um starfsferil. Þá skal og tekið fram hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnun eða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartfma. Dýrin tnla við Egil Út er komin hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný lestrabók, — Dýrin tala við Egil — eftir Guðmund M. Þorláksson kennara, Efni bókarinnar er ætlað að glæða áhuga barna á íslenzkum dýrum, þar sem þau lifa sínu eðlilega lífi og búa börnin þannig undir hið eiginlega nám f dýra- fræði. Sagan gerist f sveit og er þar sagt frá því, þegar Egill á Brekku fær ósk sfna uppfyllta, að dýrin geti talað við hann. Milli samtalsþáttanna eru sög- ur og ævintýri um dýr, ásamt spumingum sem orðið gætu til- or K I P K I ¥ Stúlkan heitir Fern Floyd herra Kirby, segir Edgy dapurlega. Ég skrifaði henni eldheit ástarbréf þar sem ég sagði henni hversu fögur hún sé. Hm, segir Rip, og hvað vill hún fá mikið til að skila þeim? Hún vill fá yfirráð yfir Van Cortland milljónunum. Það er langauðveldast fyrir þig að til- VOU HAVE A SIMPLE SOLUTION- REPORT THE MATTER TO THE POUCE. kynna lögreglunni þetta, segir Rip. Nei, ég get það ekki, segir Edgy, ég er að fara í stríð 'út af nokkrum umboðum sem ég ætla I CAN'T. THERE'S A PROXY FISHT COMIN(S UR I'LL LOOK 50 FOOLISH I'LL LOSE THE COMPANY ANYWAY/ að ná í og ef þetta kemst í há- mæli þá verður gert svo mikið grín að mér, að ég tapa öllu sam an. efni til munnlegra frásagna og skýringa. Bókin mundi henta vel þeim for eldrum, sem vildu lesa hana með börnum sfnum og ræða efni hennar við þau. Bókin er 80 blaðsíður 1 Skírnis broti, skreytt 40 myndum, auk kápumynda, og eru allar teikn ingar gerðar af Þresti Magnús- syni teiknara. Prentsmiðja Hafnarfjarðar hef ur annazt prentun. n □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ C3 D a □ D □ □ E3 □ a a □ □ □ □ □ E3 □ E2 □ □ □ □ (3 □ □ □ □ □ □ □ □ 13 □ □ (3 (3 □ □ □ □ □ □ □ □ E3 □ F3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 □ E3 □ E3 E3 □ □ □ E3 E3 □ E3 £3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 E3 □ E3 E3 E3 E3 E3 E3 □ □ E3 E3 E3 E3 □ E3 □ E3 Q 13 E3 E3 iJ E3 E3 a E3 □ E3 E3 E3 Til þess að fá ungar stúlkur til að gæta betur augna sinna og koma f rannsóknir til augn lækna öðru hvoru, hafa þeir mætu menn tekið ofan af vegg hjá sér hin þekktu spjöld, sem á eru letraðir staf ir af ýmsum stærðum, og sett þess í stað upp myndir af ýms um frægum „pop“ stjörnum. Þar gefur að líta heiðursmenn ina The Beatles, Elvis Presley, Ricky Nelson, Frank Sinatra og marga fleiri. Augnlæknarn ir segja að þetta hafi þegar gefið mjög góða raun. Þessi tilraun var gerð f USA, en ekki er vitað hvort íslenzkir augn- læknar muni taka þetta upp. Þó er það heldur dregið í efa. >f Harðasti keppinautur hótel- kóngsins Conrad Hiltons er Morris Lansburgh. Og Morris Lansburgh réði nýlega til sín ökumann af þeirri einu ástæðu að hann hét Hilton. Það er Conrad Hilton dásamleg tilfinning, segir hann, að geta á hverjum degi sagt Hilton hvað hann á að gera. Eins og gefur að skilja, varð Hilton að svara f sömu mynt á einhvern hátt, svo að hann ákvað að gera bað sama og vinur hans. Hann hefur þvi núna ökumann, sem heitir Lansburgh. Hertoginn af Edinborg ei ákaflega hreykinn af syni sín- um, prinsinum af Wales, sem er 15 ára gamall, þvf að ungi maðurinn hefur sýnt mikinn á- huga og jafnframt hæfileika til að Ieika uppáhaldsíþrótt föð- urins, sem er eins og flestir vita Polo. Hann kennir sjálfur drengnum, og hefur þegar tek ið hann f marga tíma. Og prinsinn hefur sýnt sig að vera svo góður, að líkur eru á að hann fái að taka þátt f sinni fyrstu keppni næsta ár. Á miklu læknamóti i Genf, urðu hinir vfsu feður sam- mála um, að varia væri til í heiminum betra Iækningameð- al en tár. — Þau geta læknað magasár þau koma að miklu gagni gegn hjartasjúkdómum, og þau geta bundið enda á andlega vanlíðan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.