Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 02.05.1964, Blaðsíða 12
72 V f S IR . Laugardagur 2. maí 1964. TEPPALAGNIR - TEPPAVIÐGERÐIR Tökum að okkur teppalagnir og breytingar á gólfteppum. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 20513 frá kl. 9 — 12 og eftir kl. 7 Geymið auglýs- inguna. HÚSEIGENDUR Klæðing s.f. framkvæmir fyrir yður gólfdúka-, flísa-, lista-, mosaik- og teppalagnir. — Hljóðeinangrun, ásamt annarri veggfóðraravinnu. — Útvegum efni ef óskað er. Fagmenn. Klæðning s.f. Símar 32725, 10140 og 14719. STÚLKA ÓSKAST Stúlka vön að lita ljósmyndir (mannamyndir) óskast Sími 23414. UNG STULKA óskast nú þegar á skrifstofu til sfmavörzlu og annarra skrifstofustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. í síma 20360 kl. 9 — 17. Stúlka eða kona óskast í Vogaþvottahúsið Gnoðarvogi 72. Ekki unnið laugardaga. Sími 33460. ATVINNA - ÓSKAST Ungan áreiðanlegan mann vantar vellaunaða atvinnu til septemberloka. Tilb. merkt „atvinna 67“ Sendist Vísi næstu daga. A T H U G I Ð Múrari getur tekið að sér múrverk í aukavinnu. Get byrjað strax. Þeir sem vilja hafa samband við mig gjörið svo vel og senda tilboð með verklýsingu, á afgr. Vísis Ingólfsstræti 3 fyrir 7. maí merkt „Vandvirkur". 1 AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST I skartgripaverzlun. Uppl. um fyrri störf æskileg. Aldur ekki undir 19 árum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 5. maf merkt „Skart- gripaverzlun 1964“. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Mokkakaffi Skólavörðustíg 3A Sími 23760. BIFREIÐAEIGENDUR - ÞJÓNUSTA Slipa framrúður I bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur Tek einnig bfla í bónun. Sími 36118. Roskinn maður úr sveit, algjör- lega reglusamur óskar eftir her- bergi nú eða sfðar, sími 13700 og 32700 Veiðimenn! Laxaflugur, silungaflugur, fluguefni og kennslu I fluguhnýtingu getið þið fengið hjá Analius Hagvaag, Barma- hlíð 34 1. hæð. Sími 23056 Tek að mér mosaiklagnir, einnig flísalagnir, sfmi 37272 , Vélritun. Tek að mér vélritun. Sími 16207 eftir kl. 6 á kvöldin. Tökum 'að okkur alls konar húsa viðgerðir úti sem inni. Setjum f einfalt og tvöfalt gler. Leggjum mosaik og flísar. Útvegum allt efni. Sími 15571. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 24503. Bjarni. Xnnrömmun Ingólfsstræti 7. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Gluggahreinsun. Glugga- og rennuhreinsun. Vönduð vinna. Sími 15787. Hreingerningar, hrelngerningar. Sími 23071. ólafur Hólm. Telpa óskar eftir að gæta barns í sumar. Helzt í vesturbænum, sími 20347 Bamagæzla. TTnglingsstúIka 12- 14 ára óskast til að gæta 2ja ára tíipu 3 tfma á dag 5 daga vikunn- ar. Uppl. f Njörvasundi 33 Harðviður parf hirðu. Við oliu- berum hurðir og karma. Sími 23889 eftir kl. 7 á kvöldin. Kona cða unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna. Sími 20697 e. h. í dag og á morgun. Heimilisaðstoð óskast, 2 börn, þægilegt einbýlishús, sérherbergi. Sfmi 20697 e. h. í dag og morgun. Unglingsstúlka óskast til gæta barns. Sími 15518, að Tek að mér vélritun í heima- vinnu. Sfmi 36804. Ökukennsla. Uppl. í símum 22450 og á kvöldin 40312. Hreingerningar. Vanir menn. — Sfmi 40179. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnars- sonar Hrfsateig 5 Tekur að sér alls konar nýsmíði og viðgerðir. Gerir einnig við grindur f bílum. Sfmi 11083. GeH við saumavélar brýni skæri kem heim, sími 23745 og 16826. Hreingerningar. Vanir menn, Vönduð vinna, sími 13549. X-2 herb. íbúð óskast til leigu strax. Erum barnlaus og vinnum bæði úti. Uppl. í síma 18214 eftir kl. 6 Reglusöm, ung, barnlaus lijón óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð — helzt í austurbænum. Hringið í síma 15786 eftir kl. 6. Óskum eftir íbúð. Tvennt í heimili. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 17190 í dag og næstudaga. Saumakona óskar eftir 2 - bergja íbúð. Sími 23685. ■3 her- Reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi helzt með eldhúsaðgangi sími 20356 Ibúð óskast. 2 — 3 herbergja íbúð óskast til leigu. Sími 11082 og 41188. Hjón, með 6 ára barn, óska eftir lítilli íbúð í Reykjavík eða ná- grenni. Sími 35897 og 41871. 1-2 herb. og eldhús óskast fyrir hægláta konu, sem vinnur úti. Al- gjör reglusemi. Sími 16917. Konur athugið! Nú fyrir vorið og sumarið eru til sölu morgun kjólar, sloppar og svuntur (Einnig stór númer). Barmahlíð 34 I. hæð sími 23056 Telpa óskast til að gæta 2ja barna 3ja og 6 ára frá kl. 1-5 5 daga í viku,sími32151. Tökum að okkur alls konar húsa- viðgerðir, úti sem inni. — Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyr- ir vorið. Leggjum mosaik og flfsar. Útvegum allt efni, sfmi, 21172 12 ára drengur óskar eftir sendi- sveinsstöðu. Meðmæli fyrir hendi. Sími 36417. Hreingerningar. Sími 14179. Vanir menn. 2 skrifstofustúikur óska eftir aukavinnu eftir kl. 6. Uppl. í síma 16662 eftir kl. 6. K. F. U. M. KFUM. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8.30. Benedikt Arnkels- son, guðfræðingur, talar. Fórnar- samkoma. Allir velkomnir. Ung, reglusöm hjónaefni, sem vinna bæði úti, óska eftir að taka á leigu 1-2 herbergja íbúð. Uppl. í síma 16882 eftir kl. 5 í dag og á morgun. Til leigu stórt herbergi fyrir reglusama stúlku. Sími 35145 milli kl. 7-10 næstu kvöld. Ungur reglusamur menntaskóla- kennari óskar eftir forstofuherbergi Sími 22622. Ungur maður í millilandasigling- um óskar eftir herbergi. Helzt í Miðbænum. Sími 22612. Roskinn maður úr sveit, algjör- lega reglusamur, óskar eftir her- bergi nú þegar eða síðar. Sími 13700 og 32700. Tveir sjómenn, sem sjaldan eru heima, óska eftir herbergi til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomu- lagi. Sími 18085. ÍVerrtun £ prealsmiðja & gúmmisifmplagerð Elnholti 2 - Simi 20960 SAAB 1964 Er líka fyrir yður Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 ÍÍIÍÍSAIA KAUP-SALA MJÖG ÓDÝR SÓFASETT Sófanum má breyta með einu handfangi í svefnsófa. Eigum nú 3 mismunandi gerðir, verð frá kr. 11.800,00 settið. Snyrtikommóð- ur fyrir dömur, verð kr. 3.200,00. Veggskápar, 3 gerðir. Vegghillur frá kr. 190 20 cm 210.00 kr. 25 cm 220 kr. 30 cm. — Uppistöður 75,00 kr. pr. m. Eins manns sófar 8 gerðir. Húsgagnaverz. Einir, Hverfisgötu 50. Sími 18830. Til sölu vegna brottfluínings Telefunken útvarpsfónn —64, svefnherbergissett, gólfteppi, hæginda stóll með skemli, ljósakrónur, D.B.S. karlmannareiðhjól (unglinga stærð) Til sýnis á Snorrabraut 69 1 hæð í dag frá kl. 2 — 6. BÍLL ÓSKAST Vel með farinn bíll. Helzt Moskvich árg ’60 eða yngri óskast. Mikil útborgun. Sími 32019 Barnavagn, nýlegur og vel með farinn, óskast. Sími 15785. Óska eftir að kaupa vel með far- ið þríhjól (stærri gerð). Sími 37996. Renault ’46 boddy, 4ra manna, til sölu. Lágt verð. Einnig ýmsir varahlutir Uppl. í síma 51704 kl. 1-3. Til sölu Miele þvottavél. Sími 23280______________________________ Drengjahjól vel með farið óskast Sími 18696. Fallegur Wilson Silver Cross barnavagn til sölu, einnig sem nýr göngustóll. Álfheimum 64, kjall- ara. Sfmi 33397 Gömul eldhúsinnrétting ásamt ein földum stálvaski og Rafha-eldavél, eldri gerð, til sölu. Sfmi 20296. Zikem barnavagn með kerru til sölu Víðimel 61, uppi. Sími 22158. Óska eftir að kaupa góðan riffil. Sími 37858. Nýlegur Pedegree barnavagn, tví litur, til sölu. Sími 17671. Stáleldhúsgögn, borð 950„ bak- stólar 400 og 450, kollar 145, straubretti 295. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Ódýr barnavagn til sölu. Sími 35424. Tækifærisverð. Til sölu tvær nýj ar kápur (ljósar) nr 44 og 46. Sími 17198. Ford ’46 vörubíll til sýnis og sölu að Fóssvogsbletti 2 eftir kl. 7 á kvöldin. Lítill rennibekkur til sölu. Sög og smergill o. fl. fylgir. Verð 5500 kr Sími 33262. Sjálfvirk þvottavél — helzt ný- leg — óskast. Uppl. í sfma 23086. Til sölu tveggja manna svefnsófi, sterkur og vandaður, svo og tveir stoppaðir stólar, sófaborð, gólfteppi o. fl. Tækifærisverjð. Upplýsingar í síma 3 25 64. Óska eftir að kaupa vel með farinn sænskan eða þýzkan barna- \ vagn (helzt ljósgrænan), sem' leggja má saman. Sími 11341. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Sími 40894. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og moðferð bifreiða. Nýr bíll. Sfmi 33969. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni á nýjan Renault bfl R8, sfmi 14032. SKÚR TIL LEIGU 60 ferm. skúr með hreinlætistækjum og hitaveitu til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir 6, maí merkt „Við miðbæinn"._____ ÍBÚÐ ÓSKAST Hjúkrunarkonu vantar 2 herb. íbúð í austurbænum. Þrennt í heimili Sími 21747 eftir kl. 18,00. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð, ásamt bílskúr, í eitt ár frá næstu mánaðarmótum. Uppl. f síma 33594. _______________________ Geymsluhúsnæði óskast 20-25 ferm. geymsluskúr eða herbergi óskast til leigu í 3-4 mánuði i Reykjavík eða Kópavogi. Leiga greiðist fyrirfram ef óskað er. Sími 41913.____ _______ ÍBÚÐ ÓSKAST Ung barnlaus hjón vantar 2-4 herb. og eldhús nú eða síðar. Allar upplýsingar í síma 23698 eftir kl. 7 á kvöldin._____ Óska eftir 1 herb. og eldhúsað- gangi. Sími 22096. Lítil íbúð óskast til leigu. Sími 11814 eftir hádegi. Herbergi óskast fyrir einhleypan karlmann. Sími 40848,______________ íbúð óskast. Ungt par óskar eftir íbúð nú strax eða fyrir 15. júní. Erum tvö í heimili og vinnum bæði úti. Uppl. í síma 19067. Stúlka með 1 barn óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi. Sími 32210. Grænleit drengjaúlpa tapaðist f Miðbænum á sumardaginn fyrsta. Einnig hefur tapazt svart peninga veski með ágröfnu nafni eiganda. Finnendur vinsamlega hringi í síma 23001. '■n-TKHB ’TTr? Z SlAMJSaKTFSaS /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.