Vísir - 03.07.1964, Síða 3
V í SIR . Föstudagur 3. júlí 1964,
3
til að snæða á. Heimilisfaðirinn
og eiginkonan bera matarkörfur.
Litlu stýrin eru uppnumin af
öllu, sem fyrir augu ber.
Neðri myndin er af móður og
syni. Konan réttir snáðanum sín-
um litið blóm, og sjá má á hand-
arhreyfingu sonarins viðbrögðin.
Ljósm. Vísis: I. M.
Reykvíkingar Ieita mikið út úr
borginni um helgar. Þeir þrá að
komast á gras — ennþá lifir nátt-
úrubarnið í þeim þrátt fyrir ýms-
ar óeðlilegar venjur nútímans.
Heiðmörk, þessi sælunnar reit-
ur, er á næsta leiti. Þangað
flykkjast stundum heilar fjölskyld
ur og taka með sér nesti, sem þær
neyta úti í guðs grænni náttúr-
unni. Litlu börnin leika sér eins
og dýrin í haganum, foreldramir
verða ungir i annað sinn og varpa
af sér brauðsorgum og njóta þess
að vera til. Á slfkum stundum
kemur það fram f fólki, sem það
er undarlega nfzkt á f samskipt-
um við aðra.
Efri myndin er af fjölskyldu,
sem er að leita að góðum bletti
SKROPPIÐ í
HEIÐMÖRK
Laurence Harvey og Geraldine Page.
Úrvalsmyndir í Laugarásbíói
— „Parrish“, — Summer and smoke eftir Tennessee
Williams O. fl. J jjfj hans, á því skeiði, sem
hann er að mannast. Aðalhlut-
verk: Troy Donahue, sem leikur
Parrish, stúlkurnar, sem verða
ástfangnar í honum: Sharon
Hugenoy, Diana McBaine og
Connie Stevens.
Warren Beatty
Meðal margra úrvalsmynda,
sem Laugarásbíó hefir fengið til
sýningar f sumar og á hausti
komanda er kvikmyndin „Parr-
ish“, svo kölluð eftir aðal sögu
hetjunni, en kvikmynd þessi hef
ir verið sýnd við miklar vin-
sældir. Hún er frá Warnerfélag-
inu
Kvikmyndin gerist í .tóbaks
ræktarhéraði f Connecticut, sem
er eitt af austurfylkjum Banda-
ríkjanna, og segir frá ungum
manni, baráttu hans og konu
um þeim, sem koma við sögu
Þá á Laugarásbíó von á kvik
mynd sem nefnist ,,Ég á von á
barni“, en það er þýzk mynd um
það, „sem menn tala ekki um“.
Hét kvikmyndin á þýzku
„Vorúber man nicht spricht“.
Hún hefir verið kölluð kvik-
myndin, sem er leikin af ung-
mennum fyrir ungmenni,
og skylda foreldranna er
að sjá. Inn í myndina er fléttað
senum um þjáningarlausa fæð-
ingu úr frægri kvikmynd um
lækningar, þar sem Dick-Read
skýrir hugmynd sína um eðli
legar barnsfæðingar. — Bent
Mohn ritstjóri við „Politiken"
sagði um þessa mynd, að af
henni geti ungmennin lært virð-
ingu fyrir lífinu og ef til vill
einnig að nálgast hið dásamleg-
asta í lífinu af varfærni og
gætni.
Þá fær kvikmyndahúsið kvik-
myndina „Allt með afborgun".
Hún ér gerð eftir sögu Jacks
Trevors „Live now—pay Iater“.
Aðalhetjan er söiumaður. Með
aðalhlutverk fara Ian Hendry og
June Ritchie. Kvikmynd af létt
ara taginu.
Þá er að nefna kvikmyndina
„Summer and smoke“ eftir
sögu Tennessee Williams með
Laurenc Harvey Garaldine Page
Og Ritu Moreno og fleiri f
aðalhlutverkum.
Þá er „Splendour in the
Grass“, mynd um ungar ástir,
með Natalie Wood og Warren
Beatty í aðalhlutverkum, en
þau ber hæst að flestra dómi
meðal ungra leikara í Holly-
wood nú. Kvikmyndin er gerð
eftir samnefndri sögu Elia Kaz-
Þá fær kvikmyndahúsið fram-
haldsmynd af „The World by
kvik
mynair
Natalie Wood
night“, (Næturklúbbar heims-
borganna), en hún verður vart
sýnd fyrr en á annan í jólum.
pur
Geraldine Page