Vísir - 07.07.1964, Side 11

Vísir - 07.07.1964, Side 11
 Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöSum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, A- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12 Veðurfregnir Fréttir Knsöngur: Nicolai Gedda syngur. Austan hafs og vestan: Jónas Sveinsson læknir 'flytur erindi um nýjungar á sviði læknisfræðinnar. Sellótónleikar: Janos Stark er leikur ýmis lög. Þriðjudagsleikritið „Um- hverfis jörðina á 80 dög- um“ eftir Jules Verne og Tommy Tweed; III. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson. Iþróttir. Sigurður Sigurðs- son. Fréttir og veðurfregnír Kvöldsagan: „Rauða akur- liljan“ eftir d’Orczy barón- essu; IV. Þorsteinn Hann- esson les. Létt músík á síðkvöldi. Dagskrárlok. Fréttir Fréttamyndir íþróttaþáttur Lucky Lager. It’s a wonderful world: Landkynning. Heimsókn til Panama. Syngjum með Mitch. Combat Sea Hunt Fréttir Skemmtiþáttur Andy Wiili ams. TrEkymiíng Mimii n garsp j öld Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöidum stöðum: 1 Reykjavík: Vesturbæjar apótek Melhaga 22, Reykjavíkur apótek Austurstræti, Holts apótek Lang holtsvegi, Garðs apótek Hólm- gárði 32, Bókabús Stefáns Stefáns sonar Laugavegi 8, Bókaverzlun Isafoldar Austurstræti, Bókabúð in Laugarnesvegi 52 Verzlunin Roði ^augavegi 74 Vegna óviðráðanlegra orsaka verður drætti frestað í HapD- drætti knattspyrnudeildar Knatt- spyrnufélagsins Víkingur. Dregið verður 1. ágúst. — Stjórnin. Fundahöld Frá Landssambandi framhalds- skólakennara Myndin er tekin um borð í Gullfossi s.l. föstudag, er dr. Richard Beck, afhenti form. Eimskipafélags Islands skrautrit- að kvæði sem hann afhenti félagsinu að gjöf. Á myndinni eru talið frá vinstri: Einar B. Guðmundsson, form. stjórnar Eim- skipafélagsins, þá Óttarr Möller, forstjóri félagsins og dr. Ric- hard Beck Gjöf þessa afhenti dr. .Richard Beck í boði, sem stjóm Eimskipafélagsins hélt fyrir Vestur-íslendinga. Hér fer á eftir kvæðið sem dr. Richard Beck orti á leiðinni frá Skot- landi til Kaupmannahafnar 28. júlí 1954 og flutt var á samkomu um borð £ Gullfossi samdægurs. 10. þing Landssambands fram- haldsskólakennara var haldið dag ana 5.—7. þ.m. í hátíðasal Haga skólans I Reykjavík. Helztu samþykktir þingsins voru þessár: 1. Um skólamál: Að leitazt verði við að hafa allt gagnfræðastigið 1. —4. bekk, f sérstökum skólum, nema nákvæm rannsókn sanni, að annað fyrirkomulag sé heppi legra fyrir nemendurna. Að vinna þurfi að því, að nám á gagnfræða stigi komi meira að notum í dag legu iífi en nú er m.a. með því að hefja markvissan undirbúning að tækninámi f gagnfræðaskólum. 2. í launamálum: Stjórn L.S.F.K. var falið að vinna að ýmsum Iag- færingum, f sambandi við niður- röðun kennara í launaflokka, fyr ir næstu kjarasamninga opinberra starfsmanna. 3. Um félagsmál: Samþykkt var að stofna launanefnd L.S.F.K. þar sem hinir ýmsu sérhópar kenn- ara ættu fulltrúa, svó að istjórn sambandsins gæti ieitað til þeirra, þegar hún vinnur að hagsmuna- málum.hóþsins við kjarasamninga eða sérsamninga. Einnig var sam þykkt að efla samband stjórnar L.S.F.K. við félaga úti á landi t.d. með útgáfu fréttabréfa. Þá var og samþykkt að hafa skrifstofu sambandsins opna ákveðinn tíma í viku og hefur sá tfmi verið á- kveðinn á þriðjudögum kl. 4 — 7, frá 1. ágúst n.k. Minningarspjöld Kvenfélags Nes- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzí. Hjartar Nilsen, Templara- sundi. Verzl. Steinnes Seltjarn- amesi, Búðin mfn, Víðimel 35 og hjá frú Sigríði Árnadóttur, Tóm- asarhaga 12. ðjonvarpiö Þriðjudagur 7. júlí 18.00 Science In Action: Fræðslu þáttur. 18.30 Battleline: — Þáttur úr jieimsstyrjöldinni síðari. Minni Guflfoss ir gert skyldu þína viðvíkjandi þessu máli. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú munt vaxa mjög f áliti hjá yfirboðurum þínum, ef þú leys ir af hendi þær skyldur, sem fyrir þig hafa verið lagðar, á skilmerkijegan hátt. Drekinn, 24 okt. til 22. nóy.: Þegari við gerum áæblanir fyri$ framtíðina, þá verðum við að' byggja af rótum fyrri reynslu. Leggðu drög að framtíðaráform um þfnum, eftir því sem völ er Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 8. júlf. Hrúturlln, 21. marz til 20. apríl: Eldri persóna kynni að koma við sögu innan heimilis- ins eða fjölskyldunnar á mjög. hagstæðan hátt síðari hluta dagsins. Verður.er verkamaöur- inn launariná. Nautið 21. apríl til 21. maf: Gömul ósk eða von kynni að rætast síðari hluta dagsins fyrir tilstuðlan náins ættingja eða ná granna, á þann hátt, sem bezt verður á kosið. Tvíburarnir, 22. maf til 21. júnf: Það borgar sig oft að standa við sína ábyrgð og hrökkva ekki þótt erfiðleikar steðji að, og svo er einmitt í dag, að góð umbun gæti áskotn azt þér. Krabbinn, 22. júnf tii 23. júlf: Eldri persóna gæti orðið til þess að athyglin beinist að þér að verulegu leyti í dag. Þú ættir að ræða við þér reyndara fólk um vandamál lfðandi stundar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það væri hyggilegast fyrir þig að taka lífinu með ró og neyta eins góðrar hvíldar, þegar kvölda tekur, og aðstæðurnar frekast leyfa, þar eð þreyta leit ar nú á þig. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Gömul ósk þfn kynni að ræt- ast fyrir tilstuðlan náins félaga eða maka, svo fremi að þú haf Á yngri dögum eitt mitt fyrsta ljóð ég orti, fríða skip, um nafna þinn. Hann kveikti í þjóðar hjörtum heita glóð, er hafnir landsins gisti fyrsta sinn. Hann börnum íslands vonafylling var, og vonir nýjar þeim í skauti bar. • j -.i.jþítí tcöy rru.iö(>i Le .!? 1 ðiv ift'fi- rrtugoiitVyn? I æsku brann mér sævarþrá í sál, þá sigldu vfða drauma minna skip, og enn mér huga hitar öldumál og heillar særinn blár með töfrasvip. Því var mér, „GulIfoss“, fagnaðsför með þér, um fornar víkingsslóðir ljóma ber. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Eldri persóna innan fjöl- skyldunnar kynni að hafa heppi leg áhrif á gang fjármálanna hjá þér með leiðbeiningum og ann- arri fyrirgreiðslu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Vel skipulagðar fyrirætlan- ir á sameiginlegum grundvelli kynnu að bera ávöxt í dag. Sam ræður gætu orðið öllum aðilum til góðs. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú hefur aðstæður til að leysa af hendi sérstakt skyldu- starf á vinnustað, svo að vel fari. Tryggðu þér aðstoð eldri persónu í þessu sambandi. Fiskarnir, 20 febr. til 20. marz: Eldri persóna mun hafa heppileg áhrif á gang mála hjá þér í dag. Dveldu sem mest með al ástvina, þegar kvölda tekur, því af slíku verður þér mest skemmtun. Með sóma berðu fossins fagra nafn, í fegurð þinni speglast svipur hans. Um hvelfda barminn þinn og sterkan stafn vér streyma finnum hjartablóð vors lands, því draumur rættur varstu vorri þjóð og vonadirfsku nýrrar kveiktir glóð. Með fánann kæra strengdan hátt við hún þú höfin brúar, eykur sæmd vors lands, í sögu þjóðar ritar glæsta rún og rósum prýðir hennar frægðarkrans. Þér fylgi heillir, fagurprúða skip, með feðralandsins tign í björtum svip. RICHARD BECK BUT AREN'T YOU THE JON WISÖERS WHO LEFT HERE FOR THE AFRICAN . PIAMONP MINES IN 1938? THERE, THERE/ WHAT CAN I P 01 I FEAR YOU ARE MAKINö A MISTAKE, YOUNS LAPY/ THENX'M STILL ALL ALONE IN THE WORLP. . Auðvitað máttu koma inn. En við komumst bara ekki fyrir í sófanum öll þrjú. # # # STJÖRNUSPÁ # VÍSIR . Þriðjudagur 7. júií 1S34. , 11

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.