Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 2

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 2
RAÐSKONAN ALLTAF MOPPUB UPP' Drengjabúðir ISI i Reykholti heimsóttar Eins og myndin ber með sér þá er ekkert til sparað til þess að stökkið verði sem lengst. Það er alkunna hve erfiðlega gengur fyrir kaupstaðabörnin á sumr um að komast, þó ekki sé nema um stundarsak- ir, til sveitadvalar. For- eldramir vilja gjarnan að bömin komist úr borg arrykinu út í náttúruna, en það reynist oft erfitt. Mörg félagasamtök hafa undanfarin ár farið út á þá hraut að stofna til sumarbúða fyrir æsku- lýðinn og hefur starf- semi þessi færzt mjög í vöxt og orðið afar vin- sæl. í gær átti fréttamaður Vísis kost á að fara með þeim Gísla Halldórssyni, forseta ÍSÍ og Hermanni Guðmundssyni, fram kvæmdastjóra ÍSl, vestur í Reykholt í Rorgarfirði, en þar hefur íþróttasambandið staðið fyrir tveim tíu daga námskeið- um fyrir drengi í sumar og hefjast stúlknanámskeið n. k. mánudag. „Þetta eru indælis börn og Þarna eru drengirnir í sumarbúðunum saman úti á knattspyrnuvellinum ásamt þeim Sigurði og ' Þorvaldi. Fánaathöfn í Reykholti. okkur þykir mjög vænt um hvert þeirra fyrir sig“, sagði forstöðumaður námskeiðsins, Sigurður Helgason, iþróttakenn ari úr Stykkishólmi, þegar fund um okkar bar saman. „Þetta eru drengir á aldrinum 8—11 ára og sumir og raunar flestir eru heiman frá fjölskyldum sínum i fyrsta sinn. Það er auðvitað alltaf svolítið sárt, — en allir hafa mætt því með karlmennsku og áður en varir eru þeir búnir að gleyma öllu öðru en því starfi, sem við skipuleggjum hér fyrir þá. — Hvernig er starfinu hagað lijá ykkur? „Það er ekki um neitt fast „prógram“ að ræða hjá okkur. Það hentar ekki vel. Stundum er veðrið slæmt og þá erum við ekki mikið úti við með börnin, en leggjum áherziu á sundið og innileiki ýmiss konar, en að- Framhald á bls. 5. •mW.W.W.W.-.W.W.W I ■ ■ ■ B ■ ■ ■ I í ,■ 'í >>. £ i !? r. Innri hurð með gleri. TVÖ HEIMSFYRIRTÆKI FRÁ AEG: sjálfvirkar þvottavélar, eldavélar, eldavélasett, grill- ofnar og úrval annarra heimilistækja. FRÁ BOSCH: kæliskápur, frystikistur, þeytivindur og hrærivælar. I I frá BOSCH Innri hurð með gleri. Aðalumboð: BRÆf lHIIIR ORMSSON Vesturgötu 3 Söluumboð: HÚSPRÝÐi H.F. Laugaveg 176 Simi: 20440 og 2Ö44I VAVVV.VVW.V.V.V.'AV.V.V.VAV.V.VV.VAVA'AV.V.W.V.V.'.V.V.W.V.W.■.v.v.v.v.v.v,v.v.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v>v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.