Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 14
74 V í S 1 R Föiíudagur 17. júii 1964. GAMLA B(Ó 11475 Adam átti syni sjö MGM dans- og söngvamynd. Jane Powell — Howard Keel. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. í AI!GARÁSBÍÓ3207™38150 NJOSNARIHN ISLENZKUR TEXT! Ný amerlsk stórmynd 1 litum 1 aðal hlutverkum William Hoiden Lilli Palmer Sýnd kl. 5.30 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Hækkað verð TÚNABlÓ iiíSi ÍSLENZKUR TEXTI LLa Donna nel Mondol Heimsfræg og snilldarlega gerð hý ftölsk stórmynd I litum Sýnd kl 5 7 og 9 HAfNARfJABÐARBiÚ Rótlaus æska Spennandi og raunhæf írönsk sakamálamynd um nútíma æskufólk. Aðalhlutverk: Jean Seberg Jean-Paul Belmondo Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9 BÆJARBIÓ 50184 Strætisvagninn Ný dönsk gamanmynd með Dirch Passer Sýnd kl. 7 og 9 KÓPAVOGSBIÓJ& Callaghan i glimu við glæpalýðinn Hörkuspennandi og viðburðar- rík, ný, frönsk sakamálamynd. Tony Wright Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. STJÖRNUBiÓ 18936 Vandræði i vikuiok Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Válritun — Fjclritun. — Klapparstig 16, simar: 2-1990 og 5-1328 a r © @ © arðvinnslan sf Simar 38480 & 20382 Leigið bát, siglið sjálf •.WýWííííxí.ií BÍTALEIGAP BAKKAGERfll 13 *><*** ^7so * BILASYNING - GAMLA BÍLASALAN NÝJA BÍÓ ý&i* Herkúles og ræningjadrottningin Geysispennandi og viðburðahröð ítölsk CinemaScope litmynd. Enskt tal. Danskir textar. Bönnuð fyrir yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kefiavík og nágrenni: AUSTURBÆJARBlÓ H384 Græna bogaskyttan Hörkuspennandi ný þýzk kvik- mynd eftir sögu Edgar Wallace Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABIÓ 22140 Elskurnar minar sex Leikandi létt. amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds Cliff Robertson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bíla- og bú- vélasalan Mercury Comet 63 Chevrolet ’54-’60 Vöru- og sendiferðabílar Commer Cob 63 Látið skrá bílana við seljum. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg Sími 23136. Loftleiðir vilja ráða strax til vinnu í eldhúsi og veitingasölum félagsins á Keflavíkurflivg- velli tvo karlmenn og tvær konur, sem starfa eiga við afgreiðslu í matbar, einn aðstoðar- matsvein og sextán stúlkur til vinnu í eldhúsi og matbúrum. Félagið vill einnig ráða nokkra lærlinga í matreiðslu. Umsækjendur geri svo vel að hafa samband við ráðningarstjóra Loftleiða og yfirmatsvein, sem verða til viðtals í skrifstofu Loftleiða á Keflavíkurflugvelli mánudaginn 20. þ. m. kl. 2—4 e. h. FRÍMERKI ÍSLENZK ERLEND FRIMERKJAVÖRUR Auk þess að vera fyrstur með fréttirnar flytur Vísir flestar auglýsingar allra blaða. — Allir sem vilja gera viðskipti lesa V í S I. FRIMERKJASALAN LÆWARSOTU 6a SKTPAFRÚTTIR SKIPAWTGCRB RIKISINS M.s. Herjólfur Ferðaáætlun um næstu helgi. Laugardagur 18. júlí: Frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 18.00 til Vestmannaeyja. Miðnæturferð frá Vestmannaeyj- um kl. 23.00 að Surtsey, og er nauðsyiilegt að fólk tryggi sér far- miða hjá afgreiðsiu skipsins á staðn um fyrir hádegi á laugardaginn. Sunnudagur 19 júlí: Frá Vestmannaeyjum kl. 05.00 til Þorlákshafnar og þaðan aftur kl. 09.00 til Surtseyjar og Vestmanna- eyjahafnar, þar sem skipulögð verð ur kynnisferð fyrir þá sem óska. Frá Vestmannaeyjum kl. 20.00 til Þorlákshafnar kl. 23.30, en síðan heldur skipið áfram til Reykjavik- ur. Hringsnúrustaurar Hringsnúrustaurarnir eru framleiddir og seldir að Sogavegi 188. Verð með 32 metra snúru kr. 1650,00. Sendum heim og í póst- kröfu um land allt. Uppl. í síma 40558. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju . Mikil og stöðug vinna. Ákvæðisvinna kemur einn- ig til greina. Sími 36945. Pylsupottur Danskur pylsupottur til sölu Uppl. í síma 33427 og 22847. og sunnudag Skúlagófu SS v/Rauðarú sími 15812 a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.