Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 10
W VÍSIR . Föstudagiu 17. júii 984. Húseignir til sölu 4 — 5 herb. ný og falleg íbúð í háhýsi, ný teppi á gólfum, glæsilegt útsýni, laus strax. 4ra herb. góð íbúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi við Eskihlíð, laus 1. okt Mjög hagstætt verð. 2 fokheldar hæðir í sama húsi i Kópavogi, bílskúrsréttur fyrir báðar íbúðirnar, sem eru 4 — 5 herb. hvor með öllu sér. Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar Húscignir af ýmsum stærðum víðsvegar um bæinn VerK- smiðjuhús á stórrj ióð. GUcsileg siór skrifstofuhæð á mjög góöum stað. FáSfSíSNIE^Í Austurstræti 10. 5. hæð - Símar 24850 og 13428. Véískornar túnfaökur Mjög góðar túnþökur til sölu. Heimflytjum og afgreiðum á staðnum eftir óskum Sími 15434. Skipti á hílum Vil sk.pta á Commer ’63 og fimm manna ný- legum bíl. GAMLA BÍLASALAN Sími 15812. Túnhökur Vel skornar. ávallt fyrirliggjandi. ALAS'.'a Breíðholti. Simi 35225. BIFREIÐA- Gerið við .bílana sjálfir. við sköpum ykkur að- stöðu til þess. Rafgeymahleðsla. gufu- þvoum mótora. bónum og þvoum - Sækjum et óskað er FlGEKDUR Bí,a!’5ónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 Bilasala Matflvasar Höfðatúni 2. simat 24540 og 24541 Höfum mikið úrval af ýmis konar bílum fyriiN liggjandi til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Traust og örugg viðskipti. BIFREIÐA- EIGENDUR Hef opnað bílaspraútun mína aftur i Réttarholti við Sogaveg við hliðina á efnalaug. áður Skip- holti 21. ) . tón Magnússon, simi 11618. - VINNA - VÉLAHREINGERNINGAR &ÖRF - SÍMJ 20S36 OG TEPPA- HREINSUN PÆGILEG <EMISK VINNA VELHREINGERNING Vanir nenn Þægiieg ’-'iiótleg Vönduð vinna. ÞRIF — Simi 21857 og 40469 ^ersisng Vanir og vandvirkir menn Ódýr og öruga hjónusta ÞVEGILLINN. simi 36281 Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn Simi 21230 Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Læknavakt í Hafnarfirði aðfara nótt 18. júlí: Bjarni Snæbjörns- son, Kirkjuvegi 5, sími 50245. Næturvakt í Reykjavík vikuna 11—18. júlí verður í Lyfjabúð- inni Iðunn. . Utvarpicl Föstudagur 17. júlí Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Síðdegisútvarp 18.30 Harmonikulög 20.00 Erindi: Norrænn lýðhá- skóli á íslandi — til hvers? eftir Christian Bönding rit- BLÖÐUM FLETI Mf ’.-i liuioe iöérlÖ NYtíA ÍEPPAMREIHSUNIN Fulikomnustu véiar ásamt urrkara . Nýja teppa- og lúsgagna- ireinsunin Simi 37434 ÍÓPAVOGS 5ÖAR! /lálið sjált. við 4<rum "yrir vKk J ir litina Full- romin biónusta L.ITAVAL Xlfhólsvegi 9 Kópavogi Síini 41585 Af bókum lít't ég !æri nýtt og lestur iðka spart. Úr náttúrunnar nægtabrunn er námið eins mér þarft. í Svanahlíð um sumartið ég sé og heyri margt. Grímur Thomsen. „Elskurnar mínar.“ Matthías Jochumsson skáld (f. 1835, d. 1920) kenndi oss ensku í 1. bekk veturinn 1880-1881, áður en hann fór austur að Odda, og er óþarft að lýsa þeim skáldjöfri hér, Kennsla hans í enskunni var ekki nema rétt í meðallagi, því að hann fór oftast nokkuð lauslega yfir, ekki sízt i málfræðinni, og var þá að spjalla um hitt og þetta í kennslustundunum og kallaði oss jafnan „elskurnar sínar“, svo að ekki var úlfúðin, en vér vorum pá þeir græningjar, busatetrin. að kunna ekki að meta skáldaleiftrin, sem við og við brá fyrir. Hannes Þorsteinsson: Endurminningar. eru — eða á nokkurn „ákveð- inn“ stað úti þar — en kannski byggir Dugól geimfræði sina á fornrómverskum klassikur-um, eins og önnur fræði s.ín. Nei.-hér býr eitthvað uncíir og þarf eki-i nema þetta tvcrprt- til að sanna það svo að ekkí verði um villzt. Og þó að við vitum ekki til h'ít ar hvað það er, þá þurfum við ekki að fara í neinar grafgötur um að eitthvað er það alvarlsgt og viðurhlutamikið, fyrst frarisK ir vilja þetta allt á sig leggjai — og geta þó ekki borið fyrir >g skynsamiegri ástæðu en að tarr.a En kannski má það oss til varn- ar verða, sem flogið hefur fynr, að Dugól hafi sumsé gleymt- að láta taka mál af beygjunum á veginum niður Víkurgilið, ■ og verði eldfiauginni því ekki itorn ið austur að Höfðábrekku, néma hann taki til þess ráðs að senda hingað útlendingahersveit sína, til að bera hana á herðum :.c- r þann áfángann . Og þá heid éi: að sýslumaðurinn verði að gríoa til skeleggari ráðstafana en skemmtanabannsins .. ETNA Blómabúöin símar 38420 «& 34174 immm j Hreyfingin gegngeimskotumaf- landi magnast óðum eftir því sem nær lfður hinum ákveðna skof- degi ,oe ber margt til, sem bó er allt mikilvægt. Ef til vill er þeð þó mikilvægasta ástæðan til að gerast virkur andspyrnir þess furðulega og óverjandi tiltæk's, sem ekki hefur enn verið oent á opinberlega, svo að okkur sé kunnugt um, en hún er sú, að franskir hafa ekki enn fært fram neina viðhlítandi ástæðu fyrir því, að þeir vilia endilega vera að geimskjóta þarna austur á Mýrdalssandi. . . Allt þeirra óða mál um að sandurinn sé svo ein- staklega hentugur fyrir geim- skytterí. er eintómt málæði .. sennilega eru það einmitt fransk- ir sem hafa yfir að ráða meira sandflæmi en nokkur þjóð önn ur, sjálfri Saharaeyðimörkinni, að það gegnir satt bezt að segja mikilli furðu, að þeir skuli leyfa sér að bera það á borð fyrir nokkra þjóð eða nokkurn mann, að einmitt þá skorti svo tilfinnan lega sand að þeir verði að sníkja hann á einu minnsta 'andi veraldar — eða hvað ætli Sviss lendingum fyndist, ef Grænlend- ingar gerðu út leiðangur til að renna sér á rassinum ofan Tóm- frúna, vegna þess að þeir hefðu ekkert svell hentugt til beirra hluta heima fyrir? Þá er önnar ástæðan, sem þeir hafa mjög haldið fram, ekki beysnari — sumsé að styttra sé héðan en af Frakklandi eða af þeim lar.d svæðum, sem Dugól telur þá hafa yfir að ráða. á einhvern „á kveðinn" stað, óralangt úti í geimnum . . Vér vitum ekki uot ur en að þessi jörð, sem bæði Mýrdalssandur og Sahara teljast á. hafi mælzt nokkurn veginn hnöttótt, og því geti, svo fram- arlega sem ekki sé miðað við að geimurinn sé kassalaga, reiknazt lengra eða skemmra frá einum stað en öðrum hér á jörð út að endimörkum hans — ef nokkur TÉR ER SaMa hvað frjálsþýðingar segja, það hlýtur allavega að koma betur út fyrir atvinnuvegina að hver félagsskapur — jafnvel j:ó að það sé leynifélagsskapur — sé starfandi í landinu, sem kaupi meðlimi sína frá refsingu, held ur en að þeir verði að flýja og halda sig erlendis á meðan sak- irnar eru að fyrnast... ? 7 ? KHHSaTBBK?*'* . . að forgöngumenn i skólamái um þjóðarinnar hafi loks fundið öruggt ráð við námsleiðanum. sem þeir hyggist taka til smátt og smátt . . . lengja skólatímann. unz svo er komið að nemendur-i ir vita ekkert annað til samai burðar? "Jfc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.