Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Föstudagur 17. júlí 1964. JÁRNIÐNAÐARMENN - ÓSKAST Lagtækir járniðnaðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn. Sími 34200 KONA ÓSKAST í afleysingar í sumarleyfi. Kaffi Höll, Austurstræti 3, sími 16908. STÚÍ KUR ÓSKAST Oss vantar nú þegar stúlkur til starfa í gosdrykkjaverksmiðju vora að Þverholti 22. Uppl. hjá verkstjóranum. H.f. Ölgerðin Egill Skalla- grímsson. ____________ KONA ÓSKAST Barngóð, myndarleg kona óskast til að sjá úm 2 börn, 5 og 6 ára, hálfan daginn, meðan móðirin vinnur úti. Sími 36528. Tek að mér mosaik- og flísalagn ir. Ráðlegg fólki um litaval á eld- hús böð o. fl. Sími 37272. Hreingerningar. Vanir menn, vönduð vinna. Komum strax til viðtals á staðinn ef óskað er Sími 36505._______ 12—13 ára telpa óskast til að gæta barns á 1. ári. Uppl. í hár- greiðslustofunni Perma. Sími 33968 Geri við saumavélar og ýmislegt fleira, brýni skæri, kem heim. Sími 16826. Húshjálp óskast einu sinni í viku. Nýtízku Ibúð f Háaleitishverfi. Sími 35364. Prjónakona óskast til að prjóna gammosíubuxur. Barnafatagerðin s.f. Sími 18950. Okkur vantar lagermann. Kex- verksmiðjan Esja, Þverholti 13. Sími 13600 og 15600. Vön afgreiðslustúlka óskast í mat vörubúð í Vesturbænum. Vakta- jvinna. Sími. 1416L |.....'■ vtv11 r---. , I Tök«m að okkur gð rífa og hreinsa steypumót. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 34379. Hreingerningar. Vanir menn Sími 37749. Baldur. Hreingtrningai Vanu menn vönduð vinna Simi 24503 Bjarni Kæliskápar — kælikistur. — Geri við kæliskápa og kæiikistur Afyllingar Sími 51126 Píanóstillingar og viðgerðir. Guð- mundur Stefánsson hljóðfærasmið- ur Langholtsvegi 51 Sími 36081 Er við kl. 10—12 f. h. Skrúðgarðavinna Get oætt við mig nokkrum lóðum fil standssf.r!- ingar I tímavinnu eða akknrði Slmi 19596 kl 12-1 og /-8 s.h Reynir rielgason garðyrkjumaðui. Saumavélaviðgerðir. Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsia. Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. ................... Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Fljót afgreiðsla. Sími 21648. Unglingsstúlka óskast til heimil- ishjálpar. Sími 34740. ________ Er tvítug og sit hjá börnum eftir kl. 7. Simi 13617. Illlilillilillliil Kona óskar eftir herbergi. Æski- legt að aðgangur að eldhúsi fylgi Sími 35969. Unga ítalska stúlku (kennari) vantar herbergi með húsgögnum í 4 vikur (ágústmánuð). Uppl. gefur Linden í síma 38246. Hjón með 2 uppkomin börn óska eftir 2.-3. herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 19846 kl. 7 — 9 næstu kvöld. íbúð óskast. 3.—4. herb. íbúð ósk ast. Trésmíði getur komið til greina sem eins árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41109. íbúð óskast. Vil borga fyrirfram fyrir 3 — 4 herb. íbúð eða hús. Hjón með 3 börn. íbúðin má vera hvort heldur er í Reykjavík eða Hafnarfirði. Sími 38476._____________ 2 herbergi og eldhús óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Sími 21059. Unga ítalska stúlku (þýzkukenn- ari), ssem' talán ágáetlegá ’ þýzkú, frönsku og spönsku, vantar ein- hvers konar vinnu um mánaðar- tíma, sem hún dvelur hér í Reykja- vík (ágúst), t. d. bréfaskriftir, skrif stofustarf, húshjálp hálfan daginn. Uppl. gefur Linden í síma 38246. BÍLSKÚR TIL LEIGU ca. 40 ferm. á góðum stað í bænum. Tilvalinn undir léttan iðnað eða geymslupláss. Uppl. í síma 10154. SKRAUTFISKAR Nýkomið mikið úrval skrautfiska, bakgrunnur er í mörgum stærðum og margar tegundir fiskafóður. Bólstaðahlíð 15, sími 17604, SKERPINGAR með fullkomnum vélum og nákvæmni skerpum við alls konar bitverkfæri, garðsláttuvélar o. fl Sækjum, sendum Bitstál, Grjöta- götu 14 Sími 21500 DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti vður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða á öðrum stöðum þar sem vatnið tefur framkvæmdir. leigir Dæluleigan vður dæluna Sími 16884 Mjóuhlíð 12. RAFLAGNIR Raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum. Raftök Bjargi v/Nesveg. Símar 16727 og 10736. Til leigu stór stofa með aðgangi að baði. Á sama stað er strauvél til sölu. Uppl. í síma 41989. Kennari óskar eftir litlu herbergi á góðum og rólegum stað í 3 mán- uði. Kennsla í þýzku gæti komið til greina. Reglusemi. Sími 11424. 4ra herbergja íbúð í fjölbýlishúsi i Vogunum til leigu frá 1. septem- ber. Tilboð er greini fjölskyldu- stærð og greiðslumöguleika send- ist blaðinu merkt „Vogar“ fyrir þriðjudagskvöld. Eldri konu vantar litla, íbúð. • • AlgjpVv regjbsfif i, skil^fs greiðsla, góð um^engni. Upj}»l. í'simá 16917.' ,Krt Góð stofa á hæð í Austurbænum til leigu nú þegar eða síðar fyrir þann sem hefur síma. Tilboð send ist Vísi merkt „Austurbær 40“. Kennsla í ensku, dönsku, norsku, þýzku og stærðfræði. Sími 41663 Collegium — Palatinum í Heidel- berg. Nýtt námskeið nrun hefjast í september. Allar uppl. hjá fyrrver- andi kennara eins bezta útlendinga skóla Þýzkalands I síma 19042 kl. 7-8 e. h. daglega. SNÚ—SNÚ snúrustaurinn Snú — Snú snúrustaurinn með 33 metra snúru er nú ávallt til á lager. Fjöliðjanh.f. við Fífuhvammsveg Simi 40770. BÍLL TIL SÖLU Fíat 500 sendiferða ’54 til sölu. Uppl. milli kl. 6 og 8 í síma 10895. OPEL CAPITAL ’55 til sölu. Sími 16448 í dag og næstu daga. JAFNSTRAUMS DYNAMOR Vil kaupa jafnstraums dynamo 220 vött 12 — 15 kw. Sími 37234. MIÐSTÖÐVARKETILL - ÓSKAST Vil kaupa ca. 6ferm. stálketil, með eða án kynditækja. Upplýsingar í síma 21991. Til sölu: Hurðir, fram og aftur- stuðari, gírkassi, hásing o. fl. vara- hlutir í Fiat 1400. Sími_37879^ Til sölu: 1. Vandað danskt barna rúm — sundurdregið. 2. Lítið not- uð barnakerra með skermi. Reyni- mel 26, 1. hæð. Sími 18937. Svalavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í síma 34521. Til sölu mjög vandaður sem nýr barnavagn. Sími 20992. Nýlegt bílútvarpstæki tii sölu, einnig svalavagn. UppL eftir kl. 7 í síma 36922. Vil selja Chevrolet fólksbíl model 1939, ógangfær, en á góðum dekkj- um. Selst ódýrt. Sími 20825. Tilboð óskast í Moskwich 1955 í núverandi ástandi. Sími 36812. Hefiibekkur óskast. Sími 16376. . Segulbandstæki til sölu. Sími 359467 ™ Ónotuð Hardy „Gold Metal“ flugustöng, 12 fet, til sölu. Selst á kr. 4000. Til sýnis í verzluninni Stofan, Hafnarstræti 21. Sem nýtt 3ja manna tjald með útskoti til sölu. Verð kr. 1200. Uppl. kl. 6-7 f sfma 37278. Lítil telpa tapaði úrinu sínu í nágrenni Austurbæjarskólans. Finn andi vinsamlega hringi f 41810. Kvengullhringur með hvftum og rauðum steinum 'tapaðist þriðjudag inn 14. þ. m. á leiðinni frá Sel- vogsgrunni 22 að eða í Verzluninni Tíbrá, Laugavegi 19. Skilist gegn fundarlaunum f verzlunina Tíbrá. Sjónvarpstæki. Til sölu Zenith sjónvarpstæki. Sími 15032. Kjarakaup. 2 manna rúmstæði, amerísk með 2 beuty-rexdýnum svefnsófar, ottómanar f ýmsum stærðum Klæðning á bólstruðum húsgögnum. Fjölbreytt úrval af á- klæði. Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar Njálsgötu 22. sínn 13930. _ Barnavagn til sölu. Skermkerra óskast á sama stað. Sfmi 19865. Lítil Hoover þvottavél til sölu Lítið notuð. Sími 37161. Til sölu sænsk skermkerra, barna rúm og lítil Pedegree kerra. Sími 40365._____ Blaupunkt útvarpstæki í bíl til sölu. Hæfir Volkswagen. Uppl. í síma 20553 eftir kl. 18. Mótorhjól til sölu (Express). Selst ódýrt. Sími 41472 eftix kl. 9. Pedegree barnavagn til sölu. Sími 51249. _________ Jersey kjóldragt, kápa, kjólar o. fl. til sölu. Uppl. f síma 36466. Mótatimbur. Notað mótatimbur (einu sinni notað), nokkur þúsund fet 1x6 og iy2x4 til sölu. Sími 37482. Barnaþríhjól til sölu. Sími 19245. 2 kettlingar fást gefins á Sund laugavegi 26 efri hæð Sími 32694 Dömur. Er flutt að Lokastíg 3. Dorothea Sigurfinnsdóttir dömu- klæðskeri. Tek menn í fast fæði. Öldugötu 7, efri hæð. SKRAUTFISKAR mm. Nýkomið slörhalar. teleskop o. fl. teg- undir ásamt aquarium hlómlaukum Opið kl 5—10 e h daglega Skraut fiskasalan Tunguvegi 11 Sími 35544 MOSAIK OG FLÍSALAGNIR. Tek að mér mosaik og flísalagnir Ráðlegg fólki um litaval á eldhús. böð o. fl. Sími 37272. Til sölu Ford pick up ’42. Selst ódýrt. Uppl. Austurgötu 9, Hafn- arfirði, eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Vil kaupa vél með farinn hefil- bekk og hjólsög. Sími 51821. Vel með farin Honda óskast. Uppl. í síma 23451 eftir kl. 7 e. h Gamall vaskur til að festa á vegg óskast til kaups. Sími 15155. mmmm ÍBÚÐ ÓSKAST 1— 2ja herbergja fbúð óskast. — Sfmi 20416. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 —3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða f haust. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. 3 í heimili. Til greina kæmi kaup á þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæði. Má vera kjallari eða ris. Útborgun 150 þús. Tilboð sendist Vísi fyrir 22. þ. m. merkt „Reglusemi — 545“. ÍBÚÐ - ÓSKAST 2 —3ja herb. fbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Sími 34909 frá kl. 8—19. ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ - ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst. Sími 41772. HERBERGI ÓSKAST Miðaldra maður óskar eftir forstofuherbergi með húsgögnum og helzt sér snyrtiherbergi. Uppl. í síma 35768. HERBERGI ÓSKAST Bílstjóri f fastri atvinnu óskar eftir herbergi. Má vera hvar sem er í bænum. Skilvís greiðsla. Sfmi 51950 milli kl. 7 og 8 e. h. BÍLSKÚR - TIL LEIGU Stór upphitaður bílskúr til leigu. Uppl. f síma 24823.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.