Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 15
VlSIR . Föstudagur 17 júlí 1964. FRAMHALHSSMAN: TUTTUGU ÁRA LEYNDARMÁL hafa myrt mann sinn, sem að vísu hafði dáið eðlilegum dauða. Hefði það ekki gerzt, hefði rétt- lætinu sennilega aldrei verið full nægt í máli Thomasar læknis. En — það fór svo, að enginn mannlegur dómari kvað upp dóm yfir honum Hann hengdi sig í fangaklefanum. 15 msí-i Að kvöldi þess dags, er Green fór frá Chesham, bar ég inn brenni og bjó til köst og henti á hann stólum og borðum. Svo hellti ég benzíni yfir. Þá var barið að dyrum Það var Peter Barlow, sem kominn var til þess að tala við mig um skuld sína. Hann hafði gægzt inn og séð hvað ég hafði aðhafzt. Þarna barst tækifærið upp í hendur mér, hugði ég. Hann var álíka hár og ég ... Ég drap hann og dró líkið inn í svefnherberg- ið. Þar næst hirti ég peningana og stakk blaðinu inn í skápinn til þess að grunurinn félli á hann. Svo kveikti ég í kestinum og flýði. Að þessu loknu var farið með Thomas lækni í fangaklefa, þar Endir. i ■ e a ■ a i DÚN- OG FIÐURHREINSUN vatnsstíg 3. Sími 18740 SÆIÍGUR RESI BEZl -koddar. Endumýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum stærðum. .*.*. RETTI LYKILLINN V AÐ RAFKERFSNU sem hann skyldi bíða dóms. En athugun málsins var ekki þar með lokið. Lögreglumenn- irnir í Scotland Yard hugleiddu hvers vegna Thomas læknir skyldi fremja annað morð til, þar sem hann — eftir frásögn hans að dæma <—• ekki hafði á- sett sér að myrða konu sína, og því líkur fyrir. að hann hefði fengið dóm fyrir að hafa orðið • konu sinni að bana, en án þess ! að hafa ákveðið það, heldur hefði þetta gerzt af slysni i reiði jkasti? Þá hefði hann ekki feng- ið nema nokkurra ára fangelsi, |í lengsta lagi. En var framburður hans réttur ivarðandi það, sem gerzt hafði. jEkkert lá fyrir um það, sem gat varpað Jjósi á þetta — ekki á Englandi eða Wales. En það var sá möguleiki fyrir hendi, að ekkja skipstjórans, sem flutzt hafði til Kanada, hefði hina skrif legu játningu, sem maður henn- ar knúði Thomas til að undir- rita, enn í fórum sínum.Kan- adisku lögreglunni var gert að- vart og hún fór á fund ekkjunn- ar og fékk hjá henni yfirlýsing- una — og mynd, sem skipstjór- inn hafði tekið af stjórnpallj sínum. Og yfirlýsingin var örð« uð á annan veg en Thomas lækn- ir hafði borið við yfirheyrsluna: Ég, Thomas læknir, eigandi sjúkrahælisins við New Quaí, játa hér með, að ég, eftir átök við konu mína uppi á klettabrún hratt henni fram af, því að sam- búðin við hana var fyrir löngu orðin mér óbærileg ... Thomas læknir hafði þannig fyrirfram áformað að drepa konu sína. Og í tuttugu ár hafði jhann greitt fjárkúgara mánaðar- lega upphæð til þess að koma ekki öllu upp um hann. En hann slapp - því að það vantaði sann animar. Aðeins þess vegna komst hann hjá að verða hengd- ur á gálga. En svo 20 árum seinna gerist það, sem lögreglan ávallt vonar, að gerist þótt það verði ekki fyrr en seint og um síðir — að eitthvað nýtt komi í ljós til þess að morðingi verði gripinn — að tilviljun verði til þess, eins og líka gerðist í þessu máli, er konan kom og játaði á sig, að tiLsölu Fasteignir í smiðum í Kópavogi. 2ja og 3ja herb. íbúðir fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. 5 og 6 herb íbúðir á byggingar- stigi. Einbýlishús stórt og fallegt með bílskúr við Holtagerði. Fokheit. Tvíbýlishús við Kópavi^sbraut. Hvor hæð algjörlega sér. Fokhelt. 5 herb. íbúð með bílskúr við Vall- arbrekku. Fokheit. Samkomuhús í Vogum. Mætti breyta í 2 íbúðir. Iðnaðarhús við Ármúla á fyrstu og annarri hæð. Búðarhæð við Njálsgötu. Búðarinnrétting til sölu. Höfum til sölu búðarinnréttingu, 2 borð og Hansahillur. Góð kjör. JÓN INGIMARSSON, lögmaður, Hafnarstræti 4. Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kvöldsími 34940. Volkswagen 58, ’62, ’63 Comet 63 Opel Kadet ’63 og ’64 SAAB ’63. Rússajeppi ’62, lúxus hús. Simca ’63. Skipti á Diesel. RÁUÐARA- SKÚLAGATA 55 — StMI 15512 SAAB 1964 Er líka fyrir yður ms Sveinn Björnsson & Co. Garðastræti 35 Box 1386 - Sími 24204 Dynacolor Corporation BgYS A SUBSIDIARY OF WcomPANY D ynachrome BgU * FILMAN Á MARKAÐNUM 25 ASA Sólvallagötu 72 Sími 18615 Hárgreiðslustofan HAtONI 6, slmi 15493. Hárgreiðslustofan P I R O L A Grettisgötu 31, slmi 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sími 19218. Hárgreiðslustofa AUSTfJRBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugaveg 13 sfmi 14656 Nuddstofa á sama staB. Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3 hæð flyfta) Sími 24616. Hárgreiðslustofan PERMA, Gaðsendi 21 slmi 33968. Dömu, hárgreiðsla við allra htefl TJARNARSTOFAN, Tjarnargötu 10, Vonarstrætis- megin Sfmi 14662 TVerrtuti ? prcntsmf&Ja & gúmmistlmplagerft Einholtl 2 - Siml 20760 T A R Z A N Ágáett, hugsaði Tarzan. — Við einu sinni enn — án töframáttar, dauða Mambos eru þeir höfðingja Tanu, bróðursonur minn. Talaðu Iausir. Wava er orðinn höfðingi við mig. Ég veit um hina djöful- I KNOWTHEEVILTHING ^ YOU 717, TANU, WITH MY SON,MAM?Ó.BUT EVILYOU, WILL 70 UOMORE! 60, J iTELLTARZAN HE AN7 ' HIS FRIEN7S AR.S NOW BATUSI FRIEN7S! WELCOMB THE/A TO BATUSl COUNTRY! legu hluti, sem þú og Mambo son- ur minn gerðuð, en þú munt ekki •gera meira að slíku. Farðu og sagðu Tarzan að vinir hans séu vinir Batusa núna. Bjóddu þá vel- komna til Batusalands. Seljum dún op fið'j.rheld GiuRiri v ’ftmlu "'n^irnai NÝJA I ’ ' ’N’ Hverfisgötu >" <A H-rni 16738 Herrasokkar crene-nylon kr. 29.08 m? Miklaíorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.