Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 11
 - ■ ■ V í S I R . Föstudagur 17. júlí 1964. x BHaaMB— 'i E#>35 Ekkert skil ég i þessum karl- mönnum að geta alltaf verið að rífast um jafn ómerkilega hluti og okkur. TH stjóra frá Kaupmannahöfn. Þóra Borg leikkona flytur. 20.25 Tónleikar í útvarpssal: Iv- ar Johnsen píanóleikari frá Noregi leikur ballötu í g- moll op. 24 eftir Grieg. 20.45 „Milli hrauns' og hlíða“ Síg rún Gísladóttir segir frá gönguferð um þessa sér- kennilegu leið. 21.00 I hlutverkum konunga og keisara: Boris Christoff bassasöngvari syngur ó perulög 21.30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans," eftir Morris West 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur- liijan,“ eftir d’Orczy barön- essu XI 22.30 Næturhljómleikar 23.25 Dagskrárlok. n • > •* ð]onvarpio Föstudagur 17. júlí 18.00 Language in Action 18.30 Encyclopedia Britannica 19.00 Afrts news 19.15 The Telenews Weekly. 19.30 Current Events 20.00 Rawhide 21.00 The Jack Paar Show 22.00 Fight of the Week 23.00 Final Edition News 23.15 Northern Lights Playhouse „Wake of the Red WitciT1 217. hvalurinn veiddur Gott veður var í Hvalstöðinni í gærmorgun, hægur andvari suð-vestlægur. Fjórir búrhval- ir voru dregnir á land, sem Hvalur 7 og 8 höfðu fangað (2 hvor) 215 sjómílur frá Hval stöðinni, lítið eitt suðvestur af Látrabjargi. Þegar Vísir talaði við Magn- Tilkynníngar Frá orlofsnefndínni í Hafnar- firði. Ennþá geta nokkrar konur komizt að í Lambhaga. Uppl. hjá Sigurrósu Sveinsdóttur sími 50858 og Soffíu Sigurðardóttur, sími ús D. Ólafsson, verkstjóra í Hvalstöðinni í gær, sagði hann, að Hvalur 6 væri á leið- inni þangað með eina langreyði og 3 sandreyðar. Hvalur 5 var væntanlegur með 2 langreyðar. Alls höfðu þá 217 hvalir veiðzt. 50304. Ráðleggingarstöðin um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, að Lindargötu 9, er nú opin aftur að afloknum sumarleyfum Viðtalstími Péturs Jakobssonar yfiriæknis um fjölskylduáætlanir er á mánudögum frá kl. 4 til 6 Undanfarið hefur verið mikil umferð á Laugarvatni, enda er staðurinn mjög eftirsóttur af ferða- mönnum. Sumarhótelið þar starfar nú með miklum myndarbrag og láta gestir vel af því. Ymislegt Spáin gildir fyrir laugardag- inn 17. júlí. Hrúturinn. 21 marz til 20 apr.: Það gætu verið fyrir hendi einhver óæskileg áhrif, sem hamla því, að efnalegt ör- yggi þitt sé í fullkomnu lagi. Hafðu hemil á útgjöldunum. Nautið, 21 apríl ti) 21 maí: Þú ættir að einbeita þér að heim ilisvandamálunum eða nánum félaga til þess að losna við á- rekstra af þeim efnum. Endur- skoðaðu sumar hugmyndir þfn- ar. Tvíburarnir 22. mai til 21 júní: Þér er ráðlegt að hafa auga með líkamlegri velferð þinni, en leggja ekki um of á þig. Farðu eftir ráðleggingum fé- laga þinna, sem bera velferð þína fyrir brjósti. Krabbinn. 22. júnl til 23 júli: Þér ætti að geta liðið miklu bét ur síðari hluta dagsins og vera þar með fær um að taka þátt í skemmtunum kvöldstundanna Vertu hygginn í eyðslu fjár. Ljónið, 24 júlí til 23. ágúst: Þú kynnir að búa yfir fyriræti- unum, sem brjóta í bága við vilja þeirra, sem búa undir sama þaki og þú. Þú ættir ekki að halda þínu til streitu í kvöid. Meyjan 24 ágúst til 23 sept.: Einhver hnútur kynni að verða á leið þinni í dag, sem leiddi til þess, að ferð þinni á ákvörð- unarstað seinkaði. Allt mun samt fara vel að lokum. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þeir eru ekki ávallt vinir sem reikna með gjöfum eða greið- vikni í staðinn fyrir tillitssemi sína. Reyndu að draga úr öfga kenndum tilhneigingum. Drekinn, 24. okt. tii 22 nóv.: Þér kann að reynast erfitt, að fá aðra, sem þér eru skyldir til að fallast á fráieitar skoðan ir þínar. Vertu viðbúinn því að sanna mál þitt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að taka til við vanrækt verkefni og koma þeim frá, svo að þú getir snúið þér að þörfum viðfengsefnum af fullúm krafti. Njóttu góðrar hvíldar í kvöld Steingeitin 22 des til 20. jan.: Þú ættir ekki að láta kunningjum þínum 1 té neinar upplýsingar um það, sem þú hefur í hyggju á sviði fjár- málanna. Þú gætir aðeins tapað á því. \ Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú kynnir að þurfa að endurskoða áætlanir þínar til þess að fá þær betur í samræmi við raunveruleikann. Þú munt ná settu marki með ákveðinni viðleitni. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Seinkun á vissum atrið- um kynni að koma sér illa fyrir þig, eins og á stendur. Allt mun ganga miklu betur, þegar kvölda tekur. Frá Ásprestakalli. Viðtalstími minn er alla virka daga milli kl. 6-7 e.h. að Kambsvegi 36. Sími 34819. Séra Grímur Grímsson. Ferðir og ferðalög Óháði söfnuðurinn. Skemmti- fð um Suðurnes, sunnudaginn 19. júlí kl. 9 f.h. Farseðlar seldir hjá Andrési Laugavegi 3. Skemmtiferð Frfkirkjusafnaðar ins verður að þessu sinni farin í Þjórsárdal sunnudaginn 19. júlí Safnaðarfólk mæti við Frfkirkj- una kl. 8 f.h. Farmiðar eru seid ir í verzluninni Bristol. Nánari upplýsingar eru gefnar í sfmum 18789, 12306, 36675 og 23944. Kópavogsbúar 70 ára og eldri eru boðnir í skemmtiferð þriðju daginn 28. júlí. Farið verður frá Félagsheimilinu kl. 10 árdegis og haldið til Þingvalla, síðan um Lyngdalsheiði og Laugardal til Geysis og Gullfoss. Komið að Skálholti. Séð verður fyrir veit- ingum á ferðalaginu. Vonandi sjá sem flestir sér fært að vera með. Allar frekari upplýsingar gefnar í Blómaskálanum við Nýbýlaveg og í síma 40444. Þátttaka tilkyin ist ekki síðar en 22. þ.m. Undirbúningsnefndin. MinnÍDgarspjöld Minnlngarkort Geðverndarfé- lags Islands fást i Markaðinum, Hafnarstræti 11. Minningarspjöld styrktarsjóðs KVÆÐI Hér er birt kvæði, sem Þorsteinn Valdimarsson skáld hefur ort um það fyrirbæri, sem skotið hefur upp kollinum, að ekki megi rækta gróður í neinni mynd á íslandi. Einn góðkunningi skáldsins fékk Vísi Ijóðið til birtingar. Það er á þessa lund: Ég kom þar á veg sem einn kúnstugur dári hrein oní flöskustút hreifur af tári: Vemdum íslenzka uppblástursmenningu: Eflum sandfokið: Niður með kenningu barrskógagræningja og grjótníðinga: ísaldarflóran fyrir Islendinga. starfsmannafélags Reykjavfkur borgar fást á eftirtöldum stöðum Borgarskrifstofum Austurstræt' 16, Borgarverkfræðmgaskrifstof um Skúlatúni 2 fbókhald) Skúla túrt 1 (búðin) Rafmagnsveitar Hafnarhúsinu á tveim stöðum A haldahúsinu við Barónstig, Hafnat stöðin Tjamargötu 12. Félagið íslaad- Luxemborg sfofnað Félagið Island—Luxemborg hef- ur verið stofnað. Mun undirbún- ingsnefnd vinna fram til hausts að framhaldsstofnfundi. I nefndinni er Árni Kristjánsson, tónlistarstjóri, Björn Thors, blaða- maður, Sigurður Magnússon, full- trúi, og Stefán Jónsson, frétta- maður. Tilgangur félagsins er að vinna að auknum samskiptum Islands og Luxemborgar, ekki sízt á sviði menningarmála. BELLA V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.