Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 5

Vísir - 17.07.1964, Blaðsíða 5
Republikanar f Cow Palace hylla frú Goldwater sem tilvonandi forsetafrú, utlöhd i mörguii : I SI R . Föstudagur 17. júlf 1964. útlönd í Tnorgun útlönd í morgun útlönd í mprgun GoUmjter valdi WILLIAM MILLER, harð- skeyttan bardagamann, sem varaforsetaefni Júlía Bára Alexandersdóttir Fædd 4. iúlí 1943 Aldrei verður það ljósara, en þeg. ar ungt fólk í blóma lífsins hverf- ur af sjónarsviðinu fyrir fullt og allt, hversu torráðið mannlegt líf er. Fregnin um andlát Júlíu Báru Alexandersdóttur varð til þess að minna okkur, sem áttum þess kost að starfa með henni, áþreifanlega á þá staðreynd. Ævisaga Júlíu er ekki löng, því hún var aðeins 21 árs að aldri, er ún fórst af slysförum hinn 12. þ. m. Hún var fædd í Reykjavík hinn 4. júlí 1943. Foreldrar hennar ■ vorú hjónin Björg Þorsteinsdóttir og Alexander Jónsson, sem látinn er fyrir tæpum 6 árum. Júlía var því ung að aldri, er hún varð að sjá á bak föður sínum og snúa sér óskipt að fullu starfi til þess að létta á heimilisbyrðum móður sinnar sem átti fyrir tveimur yngri börnum að sjá. Hún reyndist og móður sinni hin mikla stoð og stytta í erfiðleikum hennar. Júlía var fríð sýnum og hin prúð- mannlegasta I allri framkomu og þvf einstaklega góður starfsfélagi. Hún sýndi ávallt mikla samvizku- semi í starfi, var traust og áreiðan- leg og gerði sér ætfð far um að leysa störf sín sem bezt af hendi. Hún var trygg þeim, sem hún hafði náin kynni af. Tryggð hennar lýsti sér m. a. I því, að allt frá 17 ára aldri skildi hún aldrei við það starf, sem hún hafði kosið sér. Mun það frekar fátítt um ungt fólk á henn- ar aldri. Það var þungur harmur kveðinn að okkur starfsfélögum Júlíu, er við fréttum andlát hennar og mun ■ svo sjálfsagt um alla þá, er kynnzt j höfðu henni náið. Þyngstur er þó j harmurinn hjá móður hennar og systkinum, er unnu henni mest| að verða á bak að sjá elskulegri dóttur og systur. En mannlegur máttur megnar eigi mikils á slíkum harmastundum. Við biðjum þann, sem öllu ræður, að veita móður hennar og öðrum ástvinum styrk í þeirra sáru sorg. Starfsfélagar. hafði samþykkt Miller linnti ekki lófataki og fagnaðarópum í fullar 10 mínútur, en Barry brosti góðlátlega og yppti öxl- um fyrir framan sjónvarpstöku vélarnar meðan hann beið þess að geta tekið til máls og kyssti á fingur sér út I loftið, en er hann loks hóf mál sitt byrjaði i-ivnn á því að þakka fyrir út- i\ Sfninguna „í allri auðmýkt" og samtímis kvaðst hann taka hlutverkið að sér og þá ábyrgð sem á þvi hvíldi. Hann flutti siðan hálfrar klukkustundar væðu og réðst harkalega á svjómina fyrir stefnu hennar f utanríkismál-. um, hik og undanlátssemi við kommúnista og kvað stjórnina ávallt reiðubúna til að verzla við þá, ekki aðeins væri banda- rískt hveiti látið af hendi fyrir sovézkt gull — alltaf mætti ein hverju fórna, jafnvel mannrétt- indum -— við forustu stjórnar demokrata í Washington hefðu kommúnistar náð kúgunaryfir- ráðum yfir eitt þúsund milljón- um manna á þessu ári. Hann kvað málstað republikana krefj ast þess, „að vér stimplum kommúnismann sem það afl jieims erl framafi öðriirrj spillir friðinum f ‘héiminurn, :já — er í reyndinni eina aflið, senf það gerir“. unum mynd um flugvélina X-15. „Þetta er svaka þota, maður“, sögðu strákarn’r. Þeir höfðu fyr ir nokkru heyrt um myndina og biðu nú spenntir eft’ að kynn- ast botunni og smíði hennar nán ar. Áður en við fórum ávarpaði Gísli Hal'dórsson drengina nokkrum orðum en síðar voru þessir 39 vösku piltar kvadd:r. Ráðskonurnar f Reykholti Steinþóra Þórisdóttir, Sofffa Hjartar- dóttir og Ólöf Lára Ágústsdóttir. IÞROTTIR — Framhald af bls. 2. staða fyrir slíkt er hér ágæt, en auðvitað mætti lagfæra j sundlaugina mikið. Ef gott er veður eru það knattspyrnan og frjálsar iþrðttir, sem við æfum og kennum drengjunum. Einnig förum við í gönguferðir um ná- grennið". Við gengum með drengjunum i góða veðrinu í gær niður á slétta grasflöt nokkuð fyrir neðan Reykholtsskólann. Þar er íþróttamannvirki sumarbúð- anna. Drengirnir gengu í beinni röð niður á völlinn, en á undan þeim gekk annar kennari þeirra, Þorvaldur Jónasson, hinn góð- kunni frjálsíþróttamaður úr IR. Það stóð mikið til, — hvorki meira né minna en leikur lands- liðs og pressu sumarbúðanna. Leikurinn reyndist snúast tals- vert að marki pressuliðsins, sem þurfti alltaf að sækja gegn vindinum, og auðvitað mót- mælti blaðamaðurinn kröftug- lega fyrir hönd pressunnar en fékk ekki rönd við reist, enda vann landsliðið 4:0. „Við fáum aldrei boltann“, kvörtuðu varn- armenn landsliðsins, þegar við styttum okkur leið yfir völlinn og gengum til litlu frjálsíþrótta mannanna, sem voru að stökkva hástökk með aðstoð Hermanns Guðmundssonar. Það er vel gert við drengina í Reykholti og fannst ínér mikið til þessara sumarbúða koma. Sig urður gaf drengjunum leyfi til að „klappa matráðskonuna upp“, ef þeini Ifkaði maturinn vel. Maturinn reyndist síðan svo góður á degi hverjum að mat- ráðskonan hefur eftir hverja mál tíð orðið að koma fram í borð- stofuna og taka við lofi hinna uneu íþróttagarpa. Þegar við yfirgáfum Reykholt í gærkvöldi var að hef jast kvöld vaka hjá drengjunum. Þorvaldur og Sigurður ætluðu að sýna pilt- íþróttasambandið hefur verið hepp'ð með starfsfólk í Reyk- holti og þar er að rnörgu leyti hvað bezta aðstaðan til starf- semi sem bessarar. Þarna þyrfti þó nokkur breyting að verða á, sundlaugina byrfti m. a. að lag færa talsvert. Hér er þó verið að stíga stór skref í framfaraátt og vonandi tekst ISl að haldn áfram að troða þessa braut, íþróttunum og æskunni til heilla. — jbp — 1 kvöld kl. 20 keppa á Melavell- inum Þróttur og danska unglinga liðið Söborg, Danirnir hafa leikið tvo leiki hér á landi, báða í Vest- mannaeyjum. Fyrri leikinn unnu þeir gegn Þór, en töpuðu sfðan fyrir sameinuðu liði Vestmanna- eyinga 2:1. San Francisco samþykkti í gær einróma tillögu þess efnis, að Williana Miller verði varafor- setaefni' flokksins. Barry Gold- water n\ð valinu. Miller er 44 ára. Hann er fulltrúadeildar- þingmaður frá New York, skoð anabróðir Barry sem að líkum lætur og harðsoðinn og harð- skeyttur bardagamaður. Þegar Barry Goldwater steig í ræðustól á flokksþinginu I gærkvöld eftir að flokksþingið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.