Vísir - 28.07.1964, Síða 5
V í S I R . Þriðjudagur 28. júlí 1964
* í nórgim - útlönd í
Hermdarverk gegn
4 ferðaskrifstofum
í Kaupmannahöfn
morgun
útlönd í morgun
’utlönd í morgun
Skemmdarverk hafa verið unnin
á "krifstofum fjögurra ferðaskrif-
stofa í Kaupmannahöfn, — þannig
voru rúður brotnar í þremur þeirra
á stuttum tíma seint á sunnudags-
kvöld.
Ferðaskrifstofurnar, sem fyrir
þessu urðu, eru „Mallorca", ferða
skrifstofa Spanska flugfélagsins og
Lili’s Rejsebureau. Lögreglan, sem
hafði haft til rannsóknar fyrri rúðu
brot, greip nú til mjög róttækra
ráðstafana, til þess að reyna að
hafa uppi á þeim, sem hér eru að
verki, en líklega verður erfitt að
hafa hendur í hári þeirra, þar sem
enginn virðist hafa séð til hermd-
arverkamanna.
Hermdarverkin voru öll unnin
kl. um 22. — Nokkrir ferðaskrif-
stofumenn voru sjálfir farnir á
stjá í bílum, sárgramir yfir hermd-
arverkunum, í von um að verða
einhvers vísari.
Alls hafa verið framin 8 rúðu-
brot og á einum staðnum var hent
inn múrsteini, sem hálsklút vætt-
um í benzíni hafði verið vafið um
og kveik't í. Kviknaði í tréverki
gluggans, en fljótlega tókst að
slökkva eldinn.
Hermdarverkin bitna á ferða-
skrifstofum sem selja framiða til
Spánar.
I Bandaríkjunum hafa sig æ meira í frammi hatursflokkar, sem hafa að einkunarorðum, að „tilgangurinn
helgi meðalið“. Þessir öfgamenn (extremistar) eru kallaðir „minute-men“ og fara um vopnað'r, títt að
næturlagi, leynilegra erinda, en rneðal kunnustu haturs-boðbera landsins eru Robert Welch, maðurinn á
bak við John Birch félagið og dr. Fred Sch;artz, fæddur í Austurríki. Það eru öfl slík sem þessi sem þegar
eftir sigur Barry Goldwaters var efas um, að hann gæti haldið í skefium, ef hann yrði kiör'nn forseti.
Butier boðar skil/rði sfa
ÆS
fallast
a
-'*;L ucduöðJa öia rnultö .
Richard Bujlþr utanríkisráð-
herra Bretlands gerði 'við’ kom-
una til Moskvu í gær grein fyr-
ir skilyrðum þeim, sem hann
yrði að setja til samkomulags
um nýja 14 þjóða fráðstefnu
um Laos.
Kvað hann höfuðskilyrðin
vera:
1. Að gert yrði vopnahlé.
2. Að Pathet Lao hörfaði
úr stöðvum þeim, sem
það hefir hertekið að
undanförnu.
i ..milij j y lKv' i. 03/9 s uh Jauil
Fyrsti fundur Butlers og
feGr88ftko lirl'r* útanríkisréðhérrá'
Sovétríkjanna var haldinn í
morgun. Butler kom til Moskvu
f persónulegu boði hans. Hann
hefir ekki verið í Moskvu fyrr.
Afvopnunarmálin.
Auk Laos-málsins munu af-
vopnunarmálin verða ofarlega
á dagskrá á viðræðufundunum.að
Sovétstjórnin telur áformin um
kjarnorkuvopnaflota NATO til
hindrunar samkomulagi um víð-
tækára bann gegn tllraunum
með kjarnorkuvopn, þar sem
með þessum áformum sé verið
að koma því til leiðar, að Vest-
ur-Þýzkaland fái kjarnorku-
vopn.
Butler mun reyna að draga
úr grunsemdum sovétstjórnar-
innar í þessum efnum.
Butler sagði við burtför sína
hann vonaðist eftir, að gagn-
kvæm kynni og viðræður
myndu leiða til góðs, en menn
mættu ekki búast við stórkost-
legum árangri.
U Thant á
leið til Moskvu.
U Thant er lagður af stað frá
Rangoon, en hann hefir verið
í heimsókn í heimalandi sfnu,
Burma, í fyrsta skipti síðan
hann varð framkvstj. Samein-
uðu þjóðanna.
Ekkert hefir verið sagt um
hvort þeir muni hittast og eiga
viðræður saman hann og Butler,
en báðir ræða við Krúsév.
Helander
ófrýjar ekki
Fréttir frá Stokkhólmi herma,
að Dick Helander biskup hafi
ákveðið að áfrýja ekki dómi
landsréttarins frá 3. júlí, en læt-
ur i Ijós von um, að saksóknari
leggi málið fyrir hæstarétt.
í landsréttinum fékk Helander
sem fyrr hefir verið getið fyrri
dóm mildaðan, en var ekki
sýknaður, en fyrir því að verða
sýnaður hafði hann barist.
ERLENDAR FRÉTTIR
í STUTTll MÁLI
► Makarios erkibiskup hefir hafn-
að tilmælum U Thants um algert
umferðafrelsi á eynni í athugunar
skyni fyrir gæzlulið Sameinuðu
þjóðanna. Makarios segir Kýpur-
stjórn vilja hjálpa gæzluliðinu á
hverja lund, en það innifeli ekki
aðgöngu að höfnum. Hann segir
tilmælin mundu hafa verið skilj-
anlegri, ef samtímis hefði verið
farið fram á eftirlit í tyrkneskum
höfnum, þar sem mikill floti bíði
reiðubúinn til innrásar á Kýpur.
► Nelson Rockefeller ríkisstjóri í
New York hefir farið í heimsókn
til Rochester og komið í blökku-
mannahverfið. Þar er nú allt með
kyrrum kjörum, eftir að þjóð-
varnarliðsmenn, sem eru sjálfboða
liðar, héldu inn í hverfið, með
brugðna byssustingi. Allt er líka
kyrrt í Harlem. — Negraleiðtogar
Churchill sat síðasta þmg-
fuadian f gxr
Sir Winston Churchill fyrrver-
andi forsætisráðherra Bretlands
koni á þingfund í gær í neðri mál-
íofunni í skíðasta sinn, en hann
:r nú að hætta þingmennsku eftir
52ja ára feril sem þingmaður.
Churchill var
vanalega sætis. Hann var á fundi
í nærri klukkustund. Er hann gekk
til dyra var alger kyrrð í þing-
salnum. Við dyrnar nam hann
staðar og renndi augum yfir þing-
salinn og kinkaði svo kolli til
leiddur til síns I þingmanna og gekk út.
í dag taka til máls fyrir hönd
stjórnmálaflokkanna, Sir Alec
Douglas-Home fyrir Ihaldsflokk-
inn, Harold Wilson fyrir Verka-
lýðsflokkinn, og Jo Grimmond
fyrir Frjálslynda flokkinn, og
mæla með samþykkt tillögu til
þingsályktunar, þar sem Sir Win-
ston er vottuð aðdáun og virðing
fyrir störf hans sem þjóðarleið-
toga.
hvetja til stillingar og halda fund
um helgina um tilhögun framtíðar
baráttu.
► Kanada heldur áfram viðskipt-
um við Kúbu, þrátt fyrir samþykkt
Samtaka Vesturálfulýðvelda fyrir
skemmstu um að slíta stjórnmála-
sambandi við Kúbu og herða við-
skiptabannið, svo að það nái til
alls nema matvæla og lyfja, —
Kanada selur Kúbu ekki hergögn,
en það er óbreytt.
► Tunku Abdul Rachmann for-
sætisráðherra Malajsíu er í Ott-
awa og hefir Lester B. Pearson
forsætisráðherra Kanada heitið
honum vingjarnlegri athugun á til-
mælum um stuðning vegna of-
beldisárása Indonesiu, en meðal
þcss sem Tunku fer fram á er að
stoð við þjálfun malajiskra hpr-
manna.
>- Yfir 30 manns hafa fallið I
bardögum lögreglu og trúaflokks
nokkurs í Norður-Rhodesiu. Upp
tökin voru að hvítur lögreglumað
ur var myrtur af trúflokki þessum
í bardögunum hafa mörg þorp trú
flokksins verið brennd til ösku
Herlið hefir verið sent á vettvang
>■ Fjórtán menn eru króaðir inni ■
námu í Austur-Frakklandi og tai
ið, að taka muni tvo sólarhrings
að ná til þeirra.
Hnefaleikskapparnir Cassius
Clay og Sonny Liston hafa undir
ritað samninga um nýja kepprn
um heimsmeistaratit.il inn o~ fer
hún að líkindum fram í sept.
MÓTATIMBUR
Motatimbur ca 1000 fet til sölu, ódýrt ef
samið er strax. Sími 32782 eftir kl. 4 í dag.
Handfæramenn
Tvo háseta vantar á handfærabát. Símar
21760 og 40469.
».au*SEií3