Vísir - 28.07.1964, Síða 10

Vísir - 28.07.1964, Síða 10
/0 VÍSIR . Þriðjudagur 28. júlí 1964 Fálklnn — Framh. af bls. 7 ildaskráning. Það er f alla staði fljótlegra og anðveldara að standa við þann góða ásetning að leika slíka plötu, en að lesa um viðkomandi atburð í bók um, ekki hvað sízt þegar iafn vel er skráð og á þessari hlióm- plötu. Á hinni hlið hennar segir á sama hátt frá Alþingishátfð^ inni 1930, og er ekki síður til þeirrar skráningar vandað, þó að sd hængur sé á, að þar var ekki fyrir hendi samtíma segulband skráning. Þar er þvj um endur- flutning að ræða. á annarri stundu og í öðru umhverfi og að sumu leyti af öðrum en ræðu mönnunum sjálfum. Þó veitir það líka þeirri hlið ómetanlegl gildi, að forsetinn, herra Ásgeir sgeirsson, flytur þar sínar eigin ræður — afburða snjallar og eft irminnilegar — og af mikilli mælskusnilld. Og báðar eru hlið- arnar f sögulegum tengslum hvor við aðra. Að síðustu — það er ekki lítið þakkarvert, þegar einhver sýnir slíkt framtak og útgáfa þessi hlýtur að teljast. Það er á stund um sagt, og sem betur fer oft með rökum, þegar rætt er um einhveria bók, að hana megi ekki vanta á nokkurt íslenzkt heimili. Sama er að segja um þessa hljómplötu, og jafnvel líka um allar þær, sem áður er á minnst hér — þær má ekki vanta á nokkurt íslenzkt heimili — og ekki í nokkurn skóla. Og víst er um það, að betri gjöf til ianda og vina erlendis getur ekki. Hafi því allir aðstend- endur, og þó fyrst og fremst Haraldur ólafsson forstjóri, þjóð arþökk fyrir þetta þarfaverk. Loftur Guðmundsson. i BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4, Hatnarfirði, Sinii 51395, Höfum mikið úrval af r.ýjum og notuðum bílum. Tökum bíla i umboðssölu Reyn;ð viðskiptin. Örugg og góð þjónusta BÍLAVIÐSKIPTI Vesturbraut 4, Hafnarfirði. Simi 51395. Gerið við bílana sjálfir, við sköpum ykkur að- stöðu til þess. Rafgéymahleðsla, gufu- þvoum mótora. bónum og þvoum - Sækjum ef óskað er Bílaþjónustan Kópavogi, Auðbrekku 53, sími 40145 Sprautum. málum aug- BIFREiÐA- lýsingar á bifreiðir, - Önnumst einnig rétting- ar og trefjaplastviðgerð- ir - Simi 11618. MÁLIMIIVGASTOFA Jóns IVIagnússonar Réttarholti við Sogaveg EIGENDUR BIFREIÐA- EiGELDUR Heilbrigðir fætur eru undirstaðu velliðunai l.átif! Oýzku ttirkestocks skóinnleggir lækna fætui yðai Skóinnlegg stotan Vifilsgötu 2, simi 16454 (Opift virka daga kl. 2—5. nema Smjör brauðió Framluktar- speglar ’51-’63 Austin Commei Bedford Ford Anglia Ford Consul Ford Zephyr Ford Zodiaz Ford 8-10 ’34-’48 Hnimann Humber Landrover Morris Singer Standard Vauxhall SMYRILL ’51-’63 Hópferða- bílar Höfum nýlega 10—17 farþega Mercedec Benz bíla í styttri og lengri ferðir HÓPFERÐABÍLAR S.F. Símar 17229 12662 15637. :r.sb -.ocf öb ignBgÖB Slysavarðstofan Opið allan sólarhringinn. Simi 21230 Nætur og helgidagslæknir í sama síma. Læknavakt i Hafnarfirði 29. júlt: Eiríkur Björnsson, Austur- götu 41, sími 50235. Næturvakt í Reykjavík vikuna 25, —1. ágúst: Ingólfs Apótek. j: Utvarpið Þriðjudagur 28. júli. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna”: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp: Fréttir og tónleikar. 17.00 Fréttir. — Endurtekið tón- listarefni. 18.30 Bandarísk þjóðlög: Jo Staf- ford syngur. 20.00 Einsöngur: Helge Ros- vænge syngur. 20.20 Hvar stöndum við? Dr. Áskell Löve prófessor í Montreal flytur hugleið- ingu um heiminn og tilver- una. Fyrri hluti: í upphafi var efnið. 20.45 Píanómúsik eftir Mozart. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Um- hverfis jörðina á áttatíu dögum” eftir Jules Verne og Tommy Tweed; V. þáttur. 21.30 Tvísöngur: Ingvar Wixell og Erik Sædén syngja nokkra glúntasöngva eftir Wennerberg. 21.45 „Hún ód upp 75 börn”, frásaga eftir EKnor Rose, þýdd af Hallgrfmi P. Jóns- syni. 22.10 Kvöldsagan: „Rauða akur- liljan” eftir dXDrczy barón- essu; XVI. 22.30 Létt músik á síðkvöteK. 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið Þríðjudagur 28. júflí 18.00 True Adventure. Á ferða- lagi með kvrkmyndavélinni 18.30 Password: Spurningaþátt- ur. 19.00 Fréttir 19.15 Fréttamyndir 19.30 Candid Camera: Myndir I'BLÖÐUM FLETT tr- Rönning h.f. Það finnur margur bezt, hve hann átti mikinn auð, þegar ánægjan er dauð. Þó sumir eigi silfur, getur sálin verið snauð. Hjartað heimtar meira en húsnæði og brauð. Davíð Stefánsson „Sinn ei búnaC e: við aðra mat...“ Sjávarbraut 2, við Ingolfsgarð .■ /,rið 1886 var algerlega aflalaust við Steingrímsfjörð. Bjarni á Bassa- ÍJ stöðum frétti þá í júlímánuði, að nokkur afli væri á Gjögurmiðum. :■ Hann átti sér bátkænu litla. Vildi hann nú freista að ná sér í afla Raflagmr. viðgeröir a heimhs-.j þagan ag norðan. Bjóst hann að heiman einn á báti sínum, hélt svo tæknrni. efnissa a. ajja ]ejð róandj norgur a Gjögurmið, um sjö vikur sjávar, eða nokkuð FLJÖT OG VÖNDUÐ VINNA ;: yfir 50 km- heiman frá Bassastöðum. Bjarni renndi færi sínu, er _ I* norður kom, og varð brátt fisks var. Ekki segir hve ört hann dró, en ekki sneri hann heimleiðis fyrr en hann hafði hlaðið bát sinn. Á heimleiðinni ienti hann við Hellu á Selströnd, þáði mat og aðra £ hressingu. Hélt síðar heim og hafði þá verið hartnær þrjá sólarhringa ■; í ferðinni. ■; Heimild: Strandaniannabók * Osla og smjörsalan s.i Blómabúbin:- Hrisateig 1 símar 38420 & 34174 STRÆTIS- VAGNSHNOÐ Döpur mun Dúgólsverjum dvölin á Víkursöndum. Víst má það heppni heita að hafið skiptir löndum. Hiklaust hneisunnar ella hefnt yrði frönskum bröndum. Virðist valdsmaður eystra vanhlynntur Gallakyni. Mæðir títt Maríönnu munheita og stolta syni. Melstöngul hærra .netur meiðsprota af frönskum hlýni. Lögbannar Rollants rekkum rísl við skaptfellskar sætur. Une femme est une femine og fell nr í freistni, en Sýsli lætur meydóm ei frönskum falan, — forspurðar Víkurdætur. Blæs ekki blítt af jöklum, blóð kólnar skjótt án veiga, sólvarma svásra þrúgna Sýsli þeim bannar að teyga. Kneifa úr kolóttum beljum kappar til stríðsöl mega. Vont er ef valdboð stefna vingengi grónu i hættu, víst mundu svannar á söndum sýna, ef frjálsar mættu móttökur frönskum sem fyrri og fremur samboðnar þættu. ERTU SOFNUÐ ELSKAN? heyrðu .. það sé fjarri mér að óska ^ess að hnefaleikar zerói leyfðir hér aftur.. en sveimér ef mér finnst ekki líka ástæða til að farið verði að banna þessi hestamannamót. .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.