Vísir - 29.07.1964, Side 7
V1 S IR . Miðvikudagur 29. júlí 1964
'■JiTiTiaHMiimliTW »i- IIWI)HgB
10 óra bspráft«sí:
Menningar- og vísindastofnun
Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.
hefur komizt að þeirri niður
stöðu, að 700 milljónir fullorð-
inna manna (yfir 15 ára aldur),
þ. e. tveir fimmtu hlutar af í-
búum heimsins, séu hvorki læsii
né skrifandi. Flestir eru þeir í
vanþróuðu löndunum og meiri-
hlutinn er konur. Síðustu vik-
urnar hefur Allsherjarþing Sam-
einuðu þjóðanna lýst yfir full-
um stuðningi við nýgerða tíu
ára áætlun UNESCO, sem mið-
ar að því að gera 330 milljónir
manna læsar og skrifandi.
Að því er snertir ólæsi meðal
barna, var áætlað árið 1960, áð
af 206 milljón börnum á skóla-
aldri í Afríku, Asíu og Suður-
Ameríku, nytu 110 milljónir
skólagöngu, þ. e. 55 af hundraði
Verði ekki breytingar á þessu
ástandi mun tala fullorðinna,
sem hvorki eru læsir né skrif-
andi, árlega aukast um 20 — 25
milljónir.
Áætlunin, sem forstjóri UN-
ESCO, Réne Matheu, lagði fyrir
Allsherjarþingið fyrir skörrimu,
og sem nú hefur hlotið nær
einróma stuðning, miðast fyrst
og fremst við þær 500 milljónir
fullorðinna manna í aðildarríkj-
unum í Asíu, Afríku og Suður-
Anjeriku, sem eru ólæsar.
Verkefnin, sem hér er um að
ræða, verða einstök ríki fyrst
og fremst að leysa hvert fyrir
sig. Aðeins þau hafa yfir að
ráða því fjármagni og þeim
mannafla sem nauðsynlegur er
í þessari víðtæku baráttu fyrir
lestrarkunnáttu. En þróunarlönd
in geta samt ekki háð þessa
miklu baráttu upp á eigin spýt-
ur. Þau verða að fá verulegan
stuðning útífrá, j'mist með samn
ingum við einstök ríki, og er
sú hjálp mest og mikilvægust
að vöxtum, eða með alþjóðlegri
hjálp ti! að leysa tiltekin verk-
efni og þó fvrst og fremst til
að koma baráttunni í heild af
stað, örva hana og skipuleggja.
Talið er, að áætlun UNESCO
muni samtals kosta 1911 millj-
ónir dollara á tíu árum. Einstök
ríki munu greiða 75 af hundraði
þessarar upphæðar eða um 1481
milljón dollara. Áætlað er, að
það sem á Vantar, komi með
þeim hætti, að 330 milljónir
dollara fáist með samningum
við einstök ríki, þ. e. 33 milljón-
ir á ári, en 100 milljónir komi
frá sérstofnunum Sameinuðu
þjóðanna. þ. e. a. s. 10 milljón
dollarar á ári hverju.
Fólksfiökunin nenti*
ur 81 miliión á 1 úri
Fólksfjölgunin á jörðinni verð-
ur æ örari með hverju ári sem
Iíður. Frá miðju ári 1960 til
jafnlengdar 1961 nam fólksfjölg-
Fjölsótt héraðsmót
Sjálfstæðismanna að
Kirkjubæjarklaustri
Síðastliðið laugardagskvöid
efndu Sjálfstæðismenn í Vestur-
Skaftafellssýslu til héraðsmóts. er
haldið var í samltomuhúsinu að
Kirkjubæjarklaustri. Var mótið
mjög fjölmennt og sótti það fólk
víðsvegar að.
Mótið setti og stjórnaði síðan
Einar Oddsson, sýslumaður í Vík. J
Dagksráin hófst með einsöng
Guðmundar Guðjónssonar, óperu-
söngvara. Undirleik annaðist Skúli
Halldórsson, tónskáld. Þá flutti
Ragnar Jónsson, skrifstofustjóri,
ræðu. Síðan söng Sigurveig Hjalte-
. sted, ðperusöngkona, einsöng.
| Þessu næst flutti Gunnar Thor-
oddsen, fjármálaráðherra, ræðu.
Þá skemmti Ævar Kvaran, leikari,
með upplestri. Að Iokum sungu
þau Guðmundur Guðjónsson og
Sigurveig Hjaltested tvísöngva við
undirleik Skúla Halldórssonar.
Var ræðumönnum og listafólkinu
mjög vel fagnað. Mót þetta var
eins og fyrr segir fjölsótt og fór
fram með hinni mestu prýði og
lauk síðan með því að stíginn var
dans fram eftir nóttu.
Islenzkt
SBtfít
Dóms- og kirkjumálaráöu
neytið hefur með bréfi dags.
16. þ. m. héimilað biskupi að
ráða prest til þess að þjóna
íslendingum þeim, sem búsettir
eru í Danmörku.
Séra Jónas Gíslason hefui
verið ráðinn til þessa starfa og
er hann farinn utan með fjöl
skyldu sinni.
Það er kunnugt, að margir
Islendingar dveljast í Dan-
mörku, einkum í Kaupmanna-
höfn. Þegar frá eru taldar
byggðir íslendinga í Vestur-
heimi eru hvergi jafnmargir
landar vorir á einum stað er
lendis og þar.
Stundum hefur það borið á
góma á undanförnum árum, að
íslenzka kirkjan þyrfti að láta
þessu fólki þjónustu í té, líkt
og aðrar kirkjur gera þar sem
aðstæður eru svipaðar. En allar
nágrannakirkjur vorar hafa á
að skipa mörgum prestum, sem
starfa meðal Ianda sinna í höf-
uðborgum og hafnarborgum
víðsvegar um heim. Til
skamms tíma hafa íslendingar
og menn af íslenzku bergi brotn
ir verið prestar í dönsku kirkj-
unni og gegnt nokkurri þjón-
ustu fyrir landa sína, þótt þeir
væru danskir embættismenn.
Má þar nefna séra Hauk Gísla-
-son, sem lengi var sóknarprest-
ur í Kaupmannahöfn og hafði
stöku sinnum íslenzkar guðs-
þjónustur. Séra Finn Tulinius
hefur alloft unnið prestverk
fyrir Islendinga og margan
greiða annan hefur hann gert
löndum vorum og landi. Bæði
honum og öðrum, sem kunnug-
astir eru, hefur lengi verið ljóst,
að íslenzkur prestur í Kaup-
rnannahöfn hefði ærið starfs-
svið og mikilvægustu hlutverki
að gegna.
Fyrir rúmu ári komst rek-
spölur á þetta mál. Átti biskup
viðræður við ýmsa aðilja og tók
það síðan formlega upp. Stefan
Jóhann Stefánsson, ambassador
Islands í Kaupmannahöfn. iét
í té álitsgerð síðsumars í fyrra
þar sem hann hvatti eindregið
til þess, að löndum í Danmörku
væri séð fyrir íslenzkri prests-
þjónustu. Kirkjun-álaráðherra,
Jóhann Hafstein, sýndi málinu
þegar fullan skilning. Kaup-
mannahafnarbiskup og aðrir
danskir kirkjumenn hafa fagn-
að þessari hugmynd Eftir ýmis-
lega athugun og undirbúning
hefur þessu nú verið til lykta
ráðið á þann hátt, sem að ofan
greinir.
Hinn íslenzki prestur í Kaup-
mannahöfn er fyrst og fremst
kveðin svæði lítur það svona út:
EINSTÆÐUR
ÞJÚDL. SKÚÍI
Skóli með nemendur frá 63
löndum þar sem kennsla fer
fram á ensku, frönsku, spænsku,
arabísku, kínversku og hindísku
— slíkan skóla finnur maður
tæplega annars staðar en í sam-
bandi við Sameinuðu þjóðirnar.
Það er hinn alþjóðlegi skóli sam
takanna í New York, sem hefur
LITIL HÆTTA A K0TLUC0SI
— þráft fyrir hræringnr í Mýrdalsjökli
AUmikil umbrot í Mýrdals-
jökli og sjáanlegar hreyfingar
í jöklinum að undanförnu hafa
skotið mönnum austur þar
skelk í bring'u og vakið upp
getgátur um að Katla tæki að
gjósa á næstunni. Katla er í
Mýrdalsjökli eins og kunnugt
er. Álit bænda og jarðfræðinga
sem fréttamenn Vísis hafa haft
spurnir af, er þó á þá leið, að
hér sé aðeins um eðlilegar hrær
ingar á klinum að ræða og
gos sé ekki að óttast að svo
stöddu. Alls ekki er þá ioku
fyrir það skotið.
Fjöldi bænda, sem búa búum
sínum í nágrenni Mýrdalsjökuls
hafa staðfest breytingar og
hræringar á jöklinum sem frétzt
hefur af. Greinilegar sprungur
kvosir og sigdældir hafa mynd
ast á síðustu dögum, sigdæld-
ir, sem ekki voru fyrir. Þessat
sprungumyndanir hafa gefið
alls kyns sögum um gos í Kötlu
byr undir báða vængi og ýmsar
getgátur eru uppi í því sam-
bandi. Fróðari menn og reynd-
ari eru þó sammála um, að
hræringar sem þessar þurfi ekki
að vera óeðlilegar né þurfi að
boða Kötlugos, þótt sá mögu-
leiki sé hins vegar ekki úti-
lokaður.
Sýnishorn þau sem jarðfræð
ingar hafa- tekið úr ám á Mýr-
dalssandi benda ekki til þess
að gos sé í vændum.
nýútkominni bráðabirgðaskýrslu 1961 1962
frá Sameinuðu þjóðunum höfðu milljónir
enn bætzt við 81 milljón manns Afríka 261 269
ári seinna, þ. e. á miðju ári Norður-Ameríka 273 276
1962. Suður-Ameríka 149 153
Áætlaður fjöldi jarðarbúa ár- Asía 1721 1780
ið 1962 var 3.150.000.000, en ár- Evrópa 430 434
ið á undan var hann 3.069.000.- Kyrrahafssvæðið 16,8 17
000. Sé fjölguninni skipt á á- Sovétríkin 218 221
Sr. Jónas Gíslason.
ráðinn til venjulegrar prests-
þiónustu meðal íslendinga bar
í borg, svo og annars staðar í
Danmörku eftir því sem við
verður komið. Mun hann reiðu-
búinn til hvers kona'r fyrir-
greiðslu. m.a. við sjúklinga, sem
leita læknishjálpar ti) Dan-
merkur. Þá mun hann einnig
ieitast við að gegna störfum
fyrir Islendinga sem dveljast á
hinum Norðurlöndunum, að
svo miklu leyti sem honum
verður unnt.
Heimilisfang séra Jónasar
Gíslasonar er: Egebækevej 23,
Holte, Danmark.
Einnig má snúa sér til hans
um skrifstofu íslenzka sendi-
ráðsins, Islands Ambassade
Dantes Plads 3, Köbenhavn.
Frá skrifstofu biskups.
að stofna skólann. Þeir vildu
gefa börnum sínum menntun,
sem bæði byggi þau undir skóla
göngu í heimalandinu eða á öðr
um stöðum þar sem þeir kynnu
að starfa og aðhæfði þau banda-
rísku þjóðfélagi, þar sem þau
áttu að búa í nokkur ár.
Fyrsta árið voru nemendurn-
ir 20. Nú eru þeir 549 á aldr-
inum 5—17 ára frá 63 löndum.
Framh á ols 10
ofannefnd einkenni. Annað mik-
ilvægt sérkenni á skólanum er,
að þar er leitazt við að kenna
sögu, landafræði og þjóðfélags-
vísindi án nokkurra þjóðlegra
eða þjóðernislegra sjónarmiða.
Það var árið 1947, sem hópur
af starfsmönnum Sameinuðu
þjóðanna tók höndum saman um
Þjéfur tekinn
eftir mikinn
Um fimmleytið i morgun var
hringt á lögreglustöðina og til
kynnt um að maður væri að
brjótast inn í verzlunina Ásborg
Baldursgötu 39. Varðstjóri og
nokkrir löregluþjónar fóru strax
á staðinn.
Þegar lögreglan kom á stað-
inn hafði verið brotin stór verzl
unarrúða. Einhver styggð mun
hafa komið að kauða, því
nokkru áður en lögreglan kom
tók hann til fótanna, en lögreglu
mennirnir urðu varir við hann
og veittu honum eftirför. Var
nú háður mikill eltingarleikur,
en loksins var maðurinn hand-
tekinn uppi á Njarðargötu. En
þrátt fyrir að Ii:greglan næði
honum virtist hann ákveðinn
í að sleppa, svo að hann barðist
um og reyndi að slíta sig laus-
an, þannig að lögreglan varð að
handjárna hann. Ekki er hæat
að segja að þetta hafi verið ferð
til fjár, því kauði gat engu stol
ið áður en hann var ónáðaður
við iðju sína.
vmmvmfMMXiisismL.,