Vísir - 19.08.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 19.08.1964, Blaðsíða 13
VÍSÍR. Miðvikudagur 19. ágúst 1964. 13 IWIilIiÍIiiillÍIl > BÍLSKÚR - TIL SÖLU. Góður bílskúr til sölu. Sími 22649 eftir kl. 6 á kvöldin. BARNATVÍHJÓL - ÓSKAST. Tvö barna tvíhjól, handa 5-7 ára óskast. Sími 40394. Prentnám Piltur með gagnfræðaprófi óskast til prent- náms, nú þegar. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN Spítalastíg 10 (við Óðinstorg). Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast hálfan eða allan daginn. Verzl. HLÍN, Skólavörðustíg 18. Segulbandstæki Grundig-segulbandstæki til sölu. Upplýsingar í síma 2-3732. Blaðburðurbörn óskast til dreifa VÍSI í Kópavogi (Vesturbæ). |. , •>- Vinsaml. hingið í síma 4-11-68. Raftækiaverzlanir Kaupfélög ABC-Hárþurrkur ABC-Hárþurrkuhjálmar ABC-Hrærivélar ABC-Straujárn ABC-Könnur ABC-Ofnar G. Marteinsson Heildverzlun Bankasfræti 10 . Simar 15896 og 41834 BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við gólf og ytra byrði með trefjaplasti Enn- fremur viðgerðir á plastbátum Hljóðeinangrum bíla með febreglass mottum Ódýrt efni. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. PLASTVAL Nesvegi 57, sími 21376 Vélskornar túnbökur til sölu. Afgreiðsla alla daga. Sími 15434. Framhald af bls. 4 hvers lítils bæjar annars staðar á landinu, og þar vinna skát- arnir fyrir sér, meðan þe;r „virða fyrir sér lífið“ og ræða sín á milli um liðnaðarhætti manna. Annað sem kemur skát- unum í samband v'ið þjóðlífið er nýjung sem þeir kalla stíl- skóla. Stílskólar þessir eru ekki eingöngu fyrir skáta, heldur geta allir unglingar sem langar tii sótt þá. Yfirleitt eru það verksmiðjur eða stór fyrirtæki sem sjá um fjárhagshliðina, gegn því að unga fólkið sern þar starfar, fái inngöngu í stíl- skólana. í þeim lærir það ýmis- legt um hegðun, framkomu, klæðaburð og snyrtingu. Þá er því kennt að koma fyrir sig- orði, og einnig rætt við þa"ð um hin ýmsu vandamál lífsins. Margarete Broon dvelst hér í 3—4 vikur, og mun standa fyiir fyrsta vikunámskeiðinu fynr ljósálfaforingja sem haldið verð ur við Úlfljótsvatn fyrstu vik- una í september n.k. HÚSBYGGJ- ENDUR Hreinlætistæki, eldhúsvaskar, blöndunartæki, rennilokur, ofn- kranar, einangrunarhólkar, gier- ull í metratali, Dúðaeinangrun- arplast. Burstafell byggingavöruverzlun. Réttarholtsveg 3. Sími 41640. 8 mm KR195- 35mm20MYNDm 160- 35mm36MYNDiR 225- Bílo & búvélnsalan N.S.U. Prins ’63 Simca 1000 ekinn 18 þús. km. Taunus 17 m ’62 nýinnfluttur Opel Record ’63-’64 Taunus 17 m ’61 station, sem nvr bíll Mercedes Benz ’58-’62 Chevrolet ’58-’60 Rambler American ’64 sjálfskiptur skipti á stærri bíl nýjum amer- ískum óskast. VÖRUBÍLAR: Scania ’63-’64 sem nýjir bílar Mercedes Benz 322 og 327 *60-'63 Volvo ’55-’62 Chevrolet ’55-’60 Dodge ’54-’61 Ford ’55-’61 Salan er örugg hjá okkut Isla & búvélasalan v/Miklatorg. Sími 23136 Afgreiöslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax. Verzl. ÓLI & GÍSLI, Kópavogi, sími 41300. E Sfeypustyrktarjárn í 12 metra lengdum og Þakjárn no. 24, nýkomið. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 - Símar: 13184 - 17227. Elzta byggingavöruverzlun landsins. Afgreiðslustörf Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. sköbUð austurbæjar Laugaveg 100. Sprautum, málum aug- lýsingar á bifreiðir, - Önnumst einnig rétting- ar og trefjaplastviðgerð- ir. - Sími 11618. MÁLNINGASTOFA Jóns Magnússonar Réttarholti við Sogaveg EIGENDUR Auk þess að vera fyrstur með fréttirnar flytur Vísir flestar auglýsingar allra blaða. — Allir sem vilja gera viðskipti lesa V í S I. CE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.