Vísir - 19.08.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 19.08.1964, Blaðsíða 16
Mynd þessi er frá heimsókn utanrikisráðherra til Bergen: Halvard Lange og frú yzt til vinstri, þá Guðmundur í. og frú, kona Hans G. Andersen ásamt honum og yzt til hægri norski sendiherrann í Reykjavík, Cappelín og frú. Utanríkisráðherra til FINNLANDS Fékk dufl í vörpuna Vélbáturinn Fjölnir fékk tund- prdufl í dragnót um siðustu helgi, en hann var þá á veiðum úti á Jökuldjúpi. Eftir að hafa fengið þenna ó- dráitt í nótina sigldi Fjölnir inn til Hafnarfjarðar. Var fenginn maður af Keflavíkurflugvelli til að gera dufiið óvirkt. Sjóliði bjurg- ur dreng úr höfninni Átta eða níu ára gamall drengur féll f höfnina um helgina þegar hann var að dorga þar. Honum varð skyndilega fóta- skortur og steyptist í sjóinn. Hann var ósyndur með öllu, en sjóliði af brezku herskipi steypti sér eft- ir honum og bjargaði honum upp í herskipið. Skipsiæknirinn skcð- aði drenginn og sá að honum hafði ekki orðið meint af volkinu. Var Iögreglunni sfðan tilkynnt um at- burðinn og hún beðin að sækja drenginn í herskipið. En drengnum varð þá ekki um sel og laumaðist í land áður en Iögreglan kom. Utanríkisráðherra, Guðmundur I. Guðmundsson og kona hans, Rósa Ingólfsdóttir, fóru í gær í op- inbera heimsókn til Finnlands. Heimsóknin mun standa yfir i 4 daga og hefjr dagskrá heimsókn- arinnar verið ákveð'in á þessa leið: Utanríkisráðherrahjónin voru væntanleg til Helsingfors laust eftir kl. 11 í gærmorgun 18. þ.m. Hallama utanríkisráðh., og Leivo Lars Pou sendiherra Finna á ís- landi tóku á móti Guðmundi. Eftir hádegið heimsótti Guðmundur í. utanríkisráðherra svo finnska ut- anríkisráðherrann, Hallama, for- sætisráðherrann, Lehto og verzl- unar- og iðnaðarmáiaráðherrann, Mattila. Því næst voru skoðaðir merkir staðir í Helsingfors. Kl. 19 um kvöldið hafði svo finnski ut- anríkisráðherrann kvöldverðarboð. Miðvikudaginn 19. ágúst fara ut- anríkisráðherrahjónin í hádegis- verðarboð, sem Kekkonen Finn- landsforseti heldur þeim á sveita- setri sínu, Gullranda, en það er um 2 klukkustunda bílferð frá Helsing fors. Um kvöldið býður Norræna fé lagið til kvöldverðar. Framh á bls. 6 SpírítusverksmiBja á ÍSLANDI í athugun Líkur fyrir mikilli kartöfluuppskeru í houst Samtal v/ð Jóhann Jónasson forstjóra Grænmetisverzlunarinnar Til mála hefur komið að byggja spfritusverksmiðju á fs- Iandi og nota kartöflur til fram- Ieiðslunnar. Upplýsinga um byggingakostnað, vélar og rekstrarmöguleika er verið að afla í Póllandi og Noregi. Véiar í slíka verksmiðju myndu kosta nokkrar milljónir króna, fyrir utan verksmiðjubygginguna sjálfa. Frá þessu skýrði Jóhann Jónasson forstjóri Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins er Vísir spurði hann í gær um hugsanlega offramleiðslu kart- aflna á komandi hausti, en spíritusframleiðsla hiyti að byggjast á kartöflurækt umfram venjulega neyzluþörf. Um kartöfluframleiðsluna i sumar sagði forstjórinn, að bú- ast mætti við meiri uppskeru að þessu sinni heldur en notuð yrði til matar til jafnlengdar á næsta ári. Ennþá ríkir að vísu nokktir óvissa um uppskeruna vegna Eldur / sængurföt um sofundi Smu* I næturfrosta, sem gert hafa strik í re'ikninginn á ýmsum stöðum, en í heild væri þó ekki annað sjáanlegt, sagði Jóhann, en að uppskeruhorfur væru nokkuð góðar. Staðreynd er að sala á inn- lendum kartöflum hófst í sum- ar nær mánuði fyrr en venju- lega og bendir það m.a. til sæmilegrar uppskeru í ár. Hitt er svo annað mál að allnokkur áföll hafa orðið af næturfrost- um allt frá því fyrir s.l. mán- aðamót og til þessa tíma. Komið hafa 3—4 frostnætur sem vald- ið hafa tjóni á ýmsum stöðum. Jóhann Jónasson. Fyrsta frostnóttin, sem var laust fyrir mánaðamótin síðustu, olli hvað mestum skaða í ná- grenni Reykjavíkur og í sum- um sveitum austan fjalls eins og Hreppum og Skeiðum. Þó var þetta frost mjög svo stað- bundið þannig, að það gat vald- ið tjóni á ákveðnum stöðum þótt aðrir staðir í næsta ná- grenni slyppu gersamlega. Þannig urðu frostskaðar í ýms- um hverfum í Reykjavík en í öðrum hverfum gætti þess ekki. Sama máli gegndi austur í Ár- nessýslu. Þar frusu grös a ýmsum bæjum, þótt e'inskis frosts yrði vart á næstu bæjum við. Skömmu eftir mánaðamótin kom önnur frostnótt, sem olli minna tjóni en sú fyrsta. En Framh á bls 6. Stjórnarfundur Lútherska heimssam bandsins hefst hér eftir 10 daga Merkur kirkjusögulegur ufburður Litlu munaði að illa færi í einu •gistihúsi Akureyrar í fyrrinótt, en tveir gestir hótelsins voru þá mjög hætt komnir Þannig var mál með vexti að i fyrrinótt vöknuðu næturgestir á Hótel Akureyri og töldu sig finna reykjarþef. Gerðu þeir næturverði hótelsins aðvart um þetta, en hann fór á stúfana að leita að orsökum. Þar kom að hann sá reyk leggja út úr einu gistiherbergjanna og réð , ist þegar til inngöngu. Var herberg ið þá orðið fullt af reyk, en tveir menn sofandi inni og logaði í rúm fötum annars. Mun hann nafa vaknað við skarkalann þegar ráð- izt var inn í herbergið, en hinn svaf sem fastast. Báðir mennirnir voru undir á- hrifum áfengis og er talið að itvikn að hafi í sængurfötunum út frá vindlingi. Ekki er vitað M1 að manninn hafi sakað þótt ei.lur brynni í rúmi hans. Fljótlega tókst að slökkva eldinn. Lögreglan var kvödd á vettvang og hýsti hún mennina tvo í sínu eigin „hóteli" það sem eftir var nætur. Stjórnarlundur Lútherska heims sambandsins hefst hér í Reykjavík með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 4 e. h. sunnudaginn 30. þessa mánaðar. Við það tækifæri prédikar Franklin Clark Fry, fyrrverandi forseti. Síðdegis hefir kirkjumála- ráðherra boð inni fyrir þingfuli- trúa. Daginn eftir verður þingið sett í Neskirkju kl. 9 árdegis. Þá prédikar dr. Fredrik A. Schiöt?, núverandi forseti Lútherska heims- sambandsins, en biskup fslands og kirkjumálaráðherra flytja ávörp. Siðan verður þingið sjálft haídið að Hótel Sögu. Það sækja ýmsir heimskunnir kirkjuhöfðingjar sem prédika við guðsþjónustur í kirkj- um höfuðborgarinnar 1 sambandi við þennan stjórnarfund. Meðal þeirra, sem fundinn sækja eru áðurnefndir núverandi og fyrrverandi forseti Heimssam- bandsins, sem báðir eru frá Ame- ríku, fjórir biskupar frá Vestur- Þýzkalandi, meðal þeirra Hans Lilja biskup í Hannover; þá verða biskupar frá öllum hinum Norður- löndunum, þeirra meðal Simojoki erkiþiskup Finna; þá koma dr. Taul, forseti sambands lútherskra kirkna í Stóra-Bretlandi og dr. Jung frá Frakklandi, biskupar frá Austur-Þýzkalandi og Póllandi. svo sem Wantula biskup frá Var- Framh. • bfs. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.