Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 9
sæsaaeaan
VÍSIR . Laugardagur 5. september 1964.
9
Gisela Landolt.
-K
Emil Landolt heitir borgar-
stjórinn í Ziirich, stærstu borg
Svisslands. Hann er mikill og
virtur persónuleiki og dáður
jafnt af pólitískum mótherjum
sfnum sem samherjum.
Dóttir hans, Gisela, sem er
kennari að menntun, réðist fyrir
nokkrum árum sem v’innukona í
Reykjavík og fékk þá þvílíka
ást á Islandi, að hún hefur ver-
ið traustur og tryggur íslands-
vinur síðan og leitað oft uppi
þá íslendinga, sem hún hefur
frétt um í heimalandi sínu.
Gisela Landolt eignaðist fjöl-
marga kunningja og Vini á með-
an hún dvaldi hér og í sumar
gerði hún sér ferð að nýju ti!
íslands til að e::durnýja kynni
sín við land og þjóð. Blaðamað-
ur frá Vísi, sem einnig hafði
kynnzt Giselu Landolt fyrr á ár-
um, bæð'i hér heima og eins í
heimalandi hermar, átti við hana
stutt viðtal síðasta daginn, sem
hún dvaldi hér.
Vildi læra íslenzku
— Hver var eiginlega orsökin
til þess að þú leitaðir hingað
norður til íslands — jafn fjar-
lægs lands?
— Ég hafði fengið þá hug-
dettu að læra íslenzku. Var áð-
ur búin að komast dálítið niðui
í sænsku, en vissi að sænskan
— Hvenær komstu til íslands
og hvað varstu hér lengi?
— Ég kom í maímánuði 1955
og fór aftur í júlí árið eftir.
Þennan tíma notaði ég eftir föng
um til að læra íslenzku. Var
m. a. við Islenzkunám í Háskóla
íslands hjá þeim prófessorunum
Alexander Jóhannessyni og Hall
dóri Halldórssyni. Auk þess
smyglaði ég mér inn í kennslu-
stundir hjá guðfræðingum til að
hlusta á Robert Abraham Ottó-
son flytja fyr'irlestra um gamla
kirkjutónlist. Að því þótti mér
mjög gaman. Ég hef mjög gam-
an af tónlist, ekki sízt gamalh
og upprunalegri tónlist og
þjóðlögum. Mér þykir gaman að
rímnalögunum ykkar, og ég er
fegin þvx að hafa náð í rlmna-
lagaplötu, sem ég ætla með
he'im.
Endumýjaði
málakunnáttuna
— Hvað segirðu að öðru leyti
um dvöl þína hér?
— Ekkert nema gott. Hjá
þeim hjónum frú Kristínu og
Árna var mjög gott að vera,
svo á betra varð ekki kosið. Ég
vann mikið með skátum þann
tfma, sem ég dvaldi hér, og ég
fór í ýmis ferðalög.
— Hefurðu haldið íslenzk-
unni við eftir að þú komst heim
til þín aftur?
— Of lítið. Ég hef verið held-
ur ónýt við að lesa íslenzKar
bækur. Það eina, sem hélt Is-
lenzkukunnáttunn'i ofurlftið v'ð
var það, að ég hitti öðru hverju
íslendinga ef þeir voru á ferð i
Sviss, einkum skáta — og ‘’ax-
nú. ísland hefur undarlegt að-
dráttarafl á mann. Ég skil þetia
ekki sjálf.
Útsýnið af Gjátindi
er íslandsferðar virði
— Ég ætlaði mér að fara
til Færeyja á leiðinni út. Það
mistókst og nú er ég ákaflega
fegin því. Fyrir bragðið fékk ég
að vera Iengur á Island'i.
— Ferðaðistu mikið um ís-
land að þessu sinni?
— Já, mjög mikið, og sá ým-
islegt sem ég hafði ekki áður
séð.
— Hvar fannst þér skenimti-
legast að koma?
— Ég held upp á Gjátind.
Ferðin þangað ein er þess virði
að gera sér ferð frá Sviss til
íslands — a. m.'k. ef maður nýt-
ur sama veðurs og útsýnis og
ég naut. Það var stórkostlegt.
Surtsey er líka merkilegt fyr-
irbæri, þótt með öðrum hætti
sé. Blátt áfram furðulegt að sjá
nýtt land vera að myndast.
Litirnir í hverunum á Hvera-
völlum og myndanirnar kr’r.g
um þá, er enn eitt fyrirbærið,
sem verður mér ógleymanlegt
Skemmtilegast af öllu hér á
íslandi var samt að hitta alla
gömlu kunn'ingjana.
Reykjavík
er að verða stór
— Finnst þér ísland og is-
lendingar hafa breytzt — til
hins.betra eða verra?
skóslit. Tók líka lengri tíma. Er.
Ioftið hjá ykkur er svo tært og
gott að þetta borgaði sig.
Vegirnir eru hálf slæmir hjá
ykkur miðað við Mið-Evrópu.
En það er heldur ekki sambæri-
legt og það er furðulegt hve
miklu þið hafið áorkað í vega-
le'itt vingjarnlegt og þægilegt f
viðmóti og hætt að umgangast
viðskiptavininn eins og óvin. "
En svo er eitt, sem þið meg-
ið vera hreykin yfir, og aðrar
þjóðir ættu að taka ykkur til
fyrirmyndar. Það er drykkjupen
ingafarganið, sem maður hefur
var afsprengi íslenzkunnar og
langaði þess vegna t'il að kynn-
| ast nánar þessu gamla máli, sem
áður rfkti um öll Norðurlönd.
en er nú hvergi við lýði nema
á íslandi.
— Hvernig tókst þér að láta
draum þinn rætast?
— Ég er skáti frá fornu fari
og tók um skeið Virkan þátt i
skátahreyfingunni, þó að ég sé
að mestu hætt því nú. Árið 195!
fór ég á skátamót f Danmörku
og hitti þá hóp skátastúlkna,
sem tók þátt í mótinu undii
forystu Hrefnu Tynes. Þá barst
það m. a. í tal, að mig langaði
til íslands, og að ég ætlaði að
vinna fyrir mér á meðan ég
væri að læra íslenzku. Fyrir ti'-
stilli skátanna fékk ég heimilxs
fang íslenzkrar konu, frú Krist-
ínar, konu Árna Kristjánssonar
forstjóra, og það samdist svo
um með okkur, að ég fengi að
vinna fyrir mér hjá henni á með
an ég dveldi hér.
Smyglaði sér inn í
kennslustundir hjá
guðfræðingum.
— Vissirðu eitthvað um okk
ur áður en þú komst?
I— Það var lítið. Ég las að
vísu það litla, sem stóð í blöð-
um um ísland, og svo hafði ég
lesið bók um Island eft'ir aust
urrfskan fjallagarp, Rudolf Jon
as. Bókin heitir „Fahrten in Is-
Iand“. Það var öll mín Islands-
vitneskja.
aði að sjálfsögðu við þá ís-
lenzku. Samt var það komið svo
sfðustu árin, að ég var nærri
bú'in að gleyma málinu. En nú
er ég búin að vera hér hálfa
sjöttu viku og hef á þeim tírr ~.
endurnýjað og rifjað upp is-
lenzkuna allrækilega.
Langar — aldrei þessu
vant - ekki heim
— Og nú ertu komin aftur
til íslands.
— Já. Hugmyndin hjá mér
var upphaflega sú að fara til
Grænlands, en koma við hér
leið'inni. Ég var búin að tilkynna
þátttöku í Grænlandsferðinni
sem» átti að hefjast frá Dan
mörku um mitt sumar en ein-
hverra ástæðna vegna fórst hún
fyrir. Þá venti ég minu kvæði
f kross og ákvað .ið eyða T!u
fríinu mínu heima á íslandi Ég
er fegin að ég gerði það
— Þér þótti gaman hér?
— Til merkis um það, hve
gaman mér þótti, þá er það :
fyrsta skipti nú. sem mig hefur
ekki langað heim til mín að
loknu sumarleyfi. Alltaf hlakk
að til að koma heim þangað til
— Mér finnst að margt hafi
breytzt í landinu sjálfu. Reykja-
vík er orðin óþekkjanleg borg
á þessum árum. Mér finnst hún
hafa breytzt og stækkað afskap
lega mikið. Hún er orðin svo
stór, að maður á á hættu að
villast í henni. Það eru fyrstu
einkenni stórrar borgar. Og úr
því að hún er búin að fá á sig
þessi einkenni, finnst mér rétt
að borgaryfirvöldin hjálpi upp
á sakirnar og láti gera upp-
drætti yfir borgina á nokkrum
helztu torgum eða meiri háttar
umferðarstöðvum. Þetta er vfða
gert erlendis og er ókunnugum
til ómetanlegra þæginda.
Annað, sem ég átti ekki gott
með að sætta mig við var hvero
ig strætisvagnarnir eru merktir
Það þarf nauðakunnugan marm
til að vita hvert þeir eiga að
fara. Erlendis er víða sett upp
skilt'i eða merki á almennings-
vagna ,þar sem annaðhvort leið
in er sýnd eða a. m. k. taldir upp
nokkrir helztu viðkomustaðiv
hverrar leiðar. Þessi lagfæring
kostar mjög lítið, en er til m'ik
ils hagræðis. Ég vissi aldrei
hvert hver strætisvagn fór og
þess vegna tók ég þann kostinn
að ganga. Það kostaði dálítið
gerðinni. Það er ekki aSeins að
vegirnir hafi lcngzt frá því að
ég var hér síðast. Þeir hafa
líka batnað.
Sami hjartahlýi
íslendingurinn
— En hvað segirðu mér um
fólkið? Finnurðu nokkra breyt-
ingu á þvf?
— Ég óttaðist mest af öllu
við komuna hingað núna, að
fólkið hefði breytzt. En það var
svo langur vegur frá. Það var
sami hjartahlýi, gestrisni cg
góði íslendingurinn, sem ég hitt.'
núna eins og þegar ég kom
hingað í fyrra skipLxð. Engin
breyting — og þó. í einu tilfelh
hafa fslendingar breytzt — ti'
batnaðar. Það er afgreiðslufólk
í verzlunum. Mér fannst það
stundum hálf kuldalegt og frá-
hrindandi hérna fyrr á árum
jÞað var eins, og það væri að
gera eitthvert sérstakt góðver*
á manni með þvf að selja eða
sýna manni varning I búð. Þetta
finnst mér hafa breytzt mjog
til batnaðar. Verzlunarfólk yfir-
hvergi frið fyrir nema hér. —
Þetta er menningaratriði.
Myndir frá íslandi
í skólastofunni
— Þú er kennari að mennt-
un?
— Já, að menntun og starfi.
Ég hef undanfarin ár kennt
börnum í litlu þorpi um 20 km
fyrir utan Zúrich. Það heitir
Neerach. í skólastofunni hef eg
myndir frá íslandi á veggjum
og stundum hef ég notað tæki-
færið og sagt krökkunum sitt
af hverju frá íslandi og sýnt
þeim litskuggamyndir héðan.
Ég held að þetta hafi fallið
í góðan jarðveg, þvf að for-
eldrar þeirra hafa komið 111
mín á eftir og spurt hvort þeir
gætu fengið að sjá þessar fall
egu myndir frá íslandi, sem ég
hefði sýnt börnum þeirra.
— Er faðir þinn ennþá borg-
arstjóri í Zúrich?
— Já, hann er það ennþá.
Hann var fyrst borgarráðsmað
ur um 7 ára skeið, en árið 1949
var hann kjörinn borgarstjóri
Zúrichborgar og hefur gegnt
því starfi síðan.
— Hvenær ætlarðu að koma
aftur?
— Veit það ekki sjálf, en
kem eins fljótt og ég get.
Þ.J.
-K
Vidtal v/ð G/se/u Lanholt trá Ziirich
73»