Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 14
74
V í SI R . Laugardagur 5. september 1964.
GAMLA BlÓ 11475
Risinn á Rhódos
(The Colossus of Rhodes)
Ítölsk-amerísk stórmynd I lit-
um og Cinemascope.
Rory Calhoun
Sýnd kl. 5 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
LAUGARÍSBkWSiso
6. sýningarvika.
PARRISH
Sýnd kl. 9
Síðasta sýningarvika.
Hetjudáb Hðþjálfans
Ný amerísk mynd i iitum
með Jeffrey Hunter, Con-
stance Tower og Woodv
Strode.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuð innan 14 ára.
Miðasala frá kl. 4
STJÖRNUBlÓ ll936
tslenzkur textl.
Sagan um Franz Liszt
Ný ensk-amerlsk stórmynd 1
litum og CinemaScope um
ævi og ástir Franz Liszts.
Sýnd kL 9
Hækkað verð,
Bakkabræður / basli
með skopleikurunum Larry og
Moe.
Sýnd kl. 5 og 7
HAFNARFJARÐARBIO
Þvottakona Napoleons
Sjáið Sophiu Loren í óska-
hlutverki sínu.
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Wonderful Life
Stórglæsileg söngva- og dans-
mynd. — Cliff Ríchard.
Sýnd kl. 5.
TÓNABiÓ iilei
BITLARNIR
Bráðfyndin, ný, ensk söngva-
og gamanmynd með hinum
heimsfrægu „The Beatles" 1
aðaihlutverkum.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
KÓPAVOGSBÍÓ 4??85
mmhm
(Thunder in CaroTina).
Æsispennandi ný, amerísk
mynd i litum um ofurhuga 1
æðisgengnum kappakstri.
Rory Calhoun,
Alan Hale
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
BÆJARBfÓ 50184
i!ÖNNING H.F.
íávarbraut 2, við Ingólfsgarð
Simi 14320
d'agnir. viðgerðir á heimilis-
tækjum, efnissala
FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA
Elmer Gantry
Sýnd kl. 9.
Nóttina á ég sjálf
Áhrifamikil mynd úr lifi ungr-
ar stúlku.
Sýnd kl. 7.
Bönnuð innan 16 ára.
SKERPINGAR ,
Bitlaus verk-
færi tefja alla
vinnu. Önn-
ums allar
skerpingar.
BITSTÁL
Grjótagöti) 14 Slmi 21500
TIL SÖLU
5 herb. fbúð I sambyggingu ásamt
1 herb. I kjallara f Austurbæn-
um
5 herb. Ibúð I Hlíðunum, allt sér
4 herb. fbúðir við Ásbraut, Klepps
ve^, Heiðargerði, Seljaveg og
víðar.
4 herb. íbúð við Silfurteig, lítið
niðurgrafin.
4 herb. íbúð + 2 f risi við Hjalla-
veg.
3 herb. íbúð við Efstasund, Þver-
veg og Miklubraut, kjallari.
2 herb. íbúðir við Shellveg, Lindar
götu, Rauðarárstfg, Efstasund
og Kaplaskjólsveg
Einbýlishús í Kópavogi ásamt 90
ferm. verkstæði
JÓN INGIMARSSOP
lögmaður
Hafnarstræti 4. Sfmi 20555
Sölumaður: Sigurgeir Mignússon
Kvöldsfmi 34940
NÝJA BÍÓ ,?&
Æska og villtar ástriður
(Duce Violence)
Víðfræg frönsk mynd um
villt gleðilíf og ógnir þess.
Elke Sommer
Pierre Brice
Danskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HÁSKÓLABiÓ 22140
(slenzkur texti
Sýn mér trú b'ma
(Heavens above)
Ein af þessum bráðsnjöllu
brezku gamanmyndum með
Peter Sellers f aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, og 9
AUSTURBÆJARBlÓ.fa
Rocco og bræður hans
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9
Kroppinbakur
Sýnd kl. 5 og 7.
HAFNARBiO
Læknirinn frá San
Michele
Ný þýzk-ítölsk stórmynd
$ýnd kl. 5 og 9.
JÉB
ÓDÝRASTA
LITFILMAN ER
Dynachrome
8 mm KR195-
|35mm 20myndir 160-
35mm36MYNDiR 225
HÚSBYGGJ-
ENDUR
Hreinlætistæki, eldhúsvaskar,
blöndunartæki, rennilokur, ofn-
kranar, einangrunarhólkar, gler-
uil í metratali. Dúðaeinangriui'
arplast.
Burstafell
byggingavöruverzlun.
Rétarholtsvegi ? Sími 41640.
í helgarmatinn
Alikálfa kótelettur
— steikur
— buff
— gullasch
— filie
— hakk
af nýslátruðu.
Hænur (nýslátraðar frá Jakob Hansen Hvera-
gerði).
Svínakotelettur
Svínabógar
Mörbrað
VERZLUNIN KRÓNAN
Mávahlíð 25. Sími 10733.
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða lipran og ábyggilegan af-
greiðslumann nú þegar. Uppl. á skrifstof-
unni (ekki í síma).
Verzlunin GEYSIR H.F.
Saumakona
Stúlka vön saumaskap óskast nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma).
GEYSIR H.F.
Hafnfirðingar athugið
Tek að mér mosaiklagnir. Vönduð vinna.
Sími 37272. — Geymið auglýsinguna.
VW-bíll — til sölu
Tilboð óskast í Volkswagen ’64 í því ástandi
sem hann er eftir veltu. Bifreiðin verður til
sýnis í dag og á morgun í bifreiðageymslu
Vöku að Síðumúla 20.
ISLANDSMOTIÐ
NJARÐVÍKURVÖLLUR
Laugardag kl. 16 keppa
Keflavík — Valur
Tekst Val að stöðva sigurgöngu Keflvíkinga
L AU G ARD ALS V ÖLLUR
Sunnudag kl. 16 keppa
KR — Dróttur
MÓTANEFND
nt mmp-TswMtm