Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 11
VlSIR . Laugardagur 5. september 1964. 20.35 Balletttónlist úr óperunni „Faust,“ eftir Gounod. 20.50 Leikrit „Gunnar og drek inn“ þ.e. saga af einni frægri hetju, þrengingum hennar, baráttu og átak- anlegri hrösun. Höfund- ur: Heimo Susi. Þýðandi: Kristín Þórarinsdóttir Mántylá. Leikstjóri: Helgi Skúlason 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sjónvarpið Laugardagur 5. september 14.00 Bamatími 14.30 Iþróttaþáttur 17.00 Þátturinn „Efst á baugi." • 18.00 American Bandstand: Dansþáttur unglinga und ir stjórn Dick Clark. 18.55 Chaplain’s Comer: Þátt- ur um trúmál. 19.00 Fréttir 19.15 Science Report: Or heimi vísindanna. M.a. er greint frá vísindamanni og fá- vfsum tvífara hans f leit að fullkomnu lyfi gegn skordýraeitrun, ennfrem- ur frá manni, sem fær skyndilega mátt í fæt- urna eftir að hafa verið lamaður í mörg ár og er það þakkað búningi, sem háloftaflugmenn nota. 19.30 Perry Mason: „Óði flug- maðurinn“ Framkvæmda stjóri nokkur hefur á prjónunum mjög vel und irbúna áætlun um að ræna hundrað og fimmtíu þúsund dollurum og hverfa síðan. 20.30 Skemmtiþáttur Jackie Gleason: Auk Jackie koma fram f þættinum Sid Fields, Frank Font- aine og Barbara Heller. 21.30 Gunsmoke: .Ferðin langa’ Matt Dillon tekur að sér að gerast leiðsögumaður ungrar stúlku, sem er á leið frá Boston til að hitta unnusta 22.30 Kings of Diamonds: John King og aðstoðarmaður hans eiga í höggi við fangelsisstjóra, sem hefur lagt út á glæpabrautina og hefur í hyggju að stela demöntum sem eru 18 smn. # % % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Horfur eru á því, að þú munir þurfa að sinna einhverj um ákveðnum verkefnum, þó að sunnudagur sé. Það er mik ilvægt að þú leysir allt slfkt vel af hendi. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Dveldu sem mest meðal þér yngra fólks eða barna í dag til að hressa upp á sálina. Það væri athugandi fyrir þig að finna þér einhver ný skemmti- efni. Tvfburarnir, 22. mai til 21. júní: Þú ættir að reyna að fitja upp á einhverju nýju inn an heimilisins og fjölskyldunn ar. Verðu deginum sem mest heima fyrir. Krabbínn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að leggja upp f smá- ferð í dag ef allar aðstæður leyfa. Dveldu sem mest með- al náinna ættingja og nágranna því að þeir geta gefið þér mörg, heilræði. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Aðstæðurnar á sviði fjármál- anna eru mjög hagstæðar, og vel ætti að geta aflazt af þeim viðfangsefnum, sem þú tekur þér fyrir hendur. Beittu glögg- skyggni. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú átt auðvelt með að fram- fylgja persónulegum áhuga- málum þínum, eins og stendur. Aðrir kynnu að leita til þín til að þiggja góð ráð. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Ef þú hefur aðstæður til þess, þá ættirðu að heimsækja ein- hvern vin eða ættingja, sem á um sárt að binda og þarfnast siðferðilegs styrks og uppörv-: unar, Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þátttaka í félagslífinu mundi eiga mjög vel við núna, þar eð ýmsar vonir þínar og óskir munu rætast í sambandi við slíkt. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú munt vaxa mjög í á- liti ef þú leysir það ábyrgðar- hlutverk vel af hendi, sem þér verður falið í dag af eldri per sónu. Gefðu gaum að þörfum foreldra þinna. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það eru hagstæðir straum- ar fyrir hendi til að fara til kirkju eða sinna trúarlegum eða heimspekilegum málefnum á einhvern hátt. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Ef um sameiginlegar skemmtanir yrði að ræða í dag, þá ættirðu að forðast að taka þátt í dýrari tegundum þeirra. Ferð í kvikmyndahús væri heppilegust. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir að leita til mak ans eða náins félaga um það, á hvern hátt deginum eða kvöldinu verður bezt varið. Forðastu að halda of fast við sjónarmið þín. milljón doHara virði. 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playh.: „Dark Command" Að þrælastríðinu loknu verða íbúar nokkurra suð vesturríkja Bandaríkj- anna að þola rán og grip deildir óaldarlýðs, þar til einn maður tekur að sér að stemma stigu við þessu. Aðalhlutverk eru í höndum Claire Trevor, John Wayne, Walter Pidgeon, Roy Rogers og „Gabby“ Hayes. Sunnudagur 6. september 16.00 Sermons from Science: Fræðshjþáttur um vfs- indamál 16.30 fþróttaþáttur 17.00 Saga of Westem Man: Fjórði og sfðasfi þáttar- inn er lýsir sögu þeirra er fyrstir sóttu vestur á bóginn. 18,00 AH Star Theatre: Maður er beðinn um að taka að sér hlutverk bamfóstru að hann heldur og gæta freknótts unglings, en það kemur á daginn að sú, er hann á að gæta, er mjög aðlaðandi kona. 18.30 The Big Picture: Fræðslu þáttur um Iandvarnar- mál. 19.00 Fréttir 19.15 The Christophers: Þáttur um trúmál. 19.30 Bonanza: Hoss verður á- samt þrem nunnum að standa augliti til auglitis við vopnaðan ofbeldis- mann. 20.30 Disney kynnir: Professor Ludwig von Drake og máfurinn hans, Iýsa sögu flugsins frá sjón- arhóli fuglsins. 21.30 Skemmtiþáttur Ed Sulli- van: Ed Sullivan kynnir þekkta skemmtikrafta. 22.30 Skemmtiþáttur Joey Bis hop: Skemmtileg atvik úr lífi Joey. 23.00 Fréttir 23.15 Northern Lights Playh.: „Leynilögreglukonan". Mikil spilling er ríkjandi f öllum athöfnum opin- berra aðila og lögreglan hefst handa til þess að komast fyrir þetta. MESSUR Á MORGUN Dómkirkjan: Messa kl. 11. Dr. Fredrik Schiötz, forseti Lút- herska heimssambandsins pre- dikar. Séra Óskar J. Þorláks- son þjónar fyrir altari. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Danski presturinn Henning Tal- nam frá Kaupmannahöfn predik- ar. Séra Sigurjón Þ. Árnason þjónar fyrir altari. Ég veit ekki hvort þið kann izt við ásjónuna á þessum ná- unga, en mig grunar að ykkur finnist þið hafa séð hann ein hvern tíma áður. Að minnsta kosti ef þið haflð áhuga á í- þróttum. Þetta er Cassius Clay boxmeistari. Þarna er hann ekki nema 12 ára gamall, svo að það er óhætt að segja að honum hafi ekki þótt ráð, nema í tíma væri tekið. Fríkirkjan: Messa Þorsteinn Björnsson. kl. 2. Séra Langholtsprestakall: Alrnenn- • :d *-»>■ PUT THESE IPIOTS POVVMSTAIRS UNTIL TONISHT 50 X CAN PECIPE WHAT TO PO WiTHi ONE MENTICNEO KIRBV. YOU HAP NOTHINS TO VO WITH THI5? segir hafð Fleygið þessum fíflum niður i kjallarann. skipar Penninn, ég mun taka ákvörðun um það ir þú eitthvað með þetta að gera? í kvöld hvað ég geri við þá. Ann ar þeirra minntist á Kirby, hann svo illilega við Fern, Nei Penni, ég sver það, svarar hún óttaslegin. Rip situr heima í skrifstofu sinni og er þungt hugsi. Engin Desmond og ein af byssunum mínum er horfin, muldrar hann. Hvað er eiginlega á seyði? guðsþjónustu verður í safnaðar- heimiiinu kl. 10.30. Predikari 'verður Oberkirchenrat sr. Gott- fried Klapper frá Hannover í Þýzkalandi. Fyrir altari séra Sig. Haukur Guðjónsson. Kirkju gestir fá fjölritað eintak af ræð unnj í islenzkri þýðingu. Frikirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 11.00.- Dr. Friedrich Hubner, biskup af Holstein í Þýzkalandi prédikar. Séra Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Ásprestakall. Messa í Laugar- neskirkju kl. 11. Dr. Fr. W. Krummacher biskup í Pommern í A.-Þýzkalandi prédikar. Sr. Grímur Grimsson. Bessastaðakirkja: Messa kl. 11. Dr. Franklin C. Fry, forseti Al- kirkjuráðsins prédikar. Séra Jó- hann Hannesson þýðir raeðu hans jafnóðum. Séra Garðar Þor steinsson. — Meira á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.