Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 10
Lóðir — Framh. af bls. 4. Árni Guðmundsson, verkaik., Höfðaborg 10, Boel Sylvia SigfUsdóttir, frú, Loka stíg 20, Einar Ásgeirsson stýrimaður, Réttarh»ltsvegi 65, Theodór Óskarsson, vélvirki, Rauðalæk 71, Sigurbjörn Guðjónsson, húsasm.m. Langholtsvegi 67, Gísli Hafliðason, múrari, Heiðar- gerði 62, Svavar Markússon, bankaritari, Austurbrún 4. Hraunhær 93—99: Guðjón Ingimundarson, trésmiður, Þórsgötu 19, Guðmundur Finnbogason, bifreiða- stj., Hofteigi 12, Sverrir Ingólfsson, bifreiðastj., Vesturgötu 20, Björn Ó. Pálsson, pípulagningam., Stórholti 26. Hraunbær 69—79: Erlendur Björnsson, vélstjóri, Sól- vallagötu 40, Gunnar Björnsson, verkamaður, Sólvallagötu 40, Skúli Einarsson, Hátúni 8, Ingibergur Gestur Helgason, tré- smiður, Bergstaðastr. 33, Baldur Sveinsson, húsasmiður, Ljósheimum 9. Hraunbær 81—83: Ríkarður Pálsson, tannl., Hávalla- götu 13, Guðmundur Þ. Daníelsson, bakari, Hjallavegi 46. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 42.00 pr. m3 og áætlast alls kr. 29.000.00. Frestur til greiðslu gatnagerðargjalds er til 1. októ- ber, og fellur úthlutun sjálfkrafa úr gildi, hafi gjaldið þá ekki verið greitt. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála þ. á m. um af- hendingar- og byggingarfrest. Mæliblöð verða afhent 2. des- ember n.k. Yztibær: Hafsteinn Þorgeirsson, sölumaður, Árbæjarbletti 36 og Gunnhildur Snorradóttir, Árbæjarbletti 36, sem erfðafestuhafar. Hilmar Pétur Þormóðsson, kenn- ari, Grettisgötu 43. Stefán Halldórsson, verkamaður, Árbæjarbletti 37, sem erfða- festuhafi. Hreinn Kristinsson bifreiðastjóri, Mávahlíð 33. Guðjón Guðmundsson, járnsmiður, Laugarnesvegi 72. Mannvirki á lóðinni verða ekki fjarlægð fyrr en borgarráð ákveður. Stefán Jónsson, arkitekt, Auðar- stræti 9. Jakob Björnsson, Árbæjarbletti 39, sem erfðafestuhafi. Heiðarbær: Jóhann E. Sigurjónsson, prentari, Laugarásvegi 67. Bjarni Guðm. Gissurarson, vél- virki. Árbæjarbletti 37. Benónýja Bjarnadóttir, Þórsgötu 21, sem erfðafestuhafi Árbæjar- bletts 38. Ágúst Sigmundsson, múrari Ljós- heimum 9. Óskar Ágúst Sigurðsson, hús- gagnabólstrari, Hofsvallag. 21. Björn Eyþórsson. prentari, Gnoða- vogi 18. Sveinn H. Valdimarsson, sjómað- U', Sigtúni 33. Bergur H. Ólafsson, vagnstjóri, Lynghaga 8. Torfi Ingólfsson verkstjóri Mel- gerði 3. Theodóra Emilsdóttir, frú, Soga- vegi 224. Jóhannes Geir Jónsson, listmálari, Bergþórugötu 8. Fagribær: Örn Guðmundsson, húsasmiður, Miklubraut 78, Valur Guðmunds son, iðnnemi, Miklubraut 78, og Eggert Bogason, Árbæjarbletti 41, sem erfðafestuhafar. Jón B. Jónsson, Efrihlíð v/Hamra- hlið, sem erfðafestuhafi. Þóra Einarsdóttir, Árbæjarblet* 44, sem erfðafestuhafi. Helgi Hörður Guðjónsson, stýri- maður Fögrubrekku 10, Kópav. Njörður Jakobsson, Árbæjarbletti 45, sem erfðafestuhafi. Guðmundur Sigurður Sigurjóns- son, Árbæjarbletti 46, sem erfða festuhafi. Guðgeir Guðmundsson, vélgæzlu- maður, Álfheimum 72. Friðrik Snorrason Welding, Ár- bæjarbletti 48, sem erfðafestu- hafi. Helgi Eggertsson, Hólmgarði 41. Ragnar Sigurðsson, Árbæjarbletti 49, sem erfðafestuhafi. Þorlákur Ásgeirsson, verzl.m., Karlagötu 6. Fagribær: Gunnþóra Vigfúsdóttir, Skaftahlíð 27, sem erfðafestuhafi Árbæjar- , bletts 50. Valdimar Reynir Vilhjálmsson, skrúðg.arkit., Ljósheimum 12. Glæsibær: Gunnar Jónsson, múrari, Hrisateig 34. Gísli Ólafsson, bifreiðastjóri, Gnoðarvogi 16. Magnús Andrésson, bifreiðastjóri, Árbakka v/Rafstöð. Kristján Júlíusson, Hrísateigi 13. Pálmi G. Kristinsson, verkam., Kálfakoti v/Laufásveg. Sigurður Teitsson, stýrimaður, Garðastræti 21. Viðar Óskarssón, járnsmiður, Skálagerði 17. Magnús Eggertsson, aðalvarðstjóri Njálsgötu 92. Vilhjálmur B. Vilhjálmsson, sím- virki, Grænuhlíð 11. Eiríkur Svavar Eiríksson, flugum- sjónarm., Brávallagötu 46. Baldur Kristinsson, vélvirki, Bald- ursgötu 21. Alifuglabú bakarameistara, sem erfðafestuhafi. Ragnar Þorsteinsson, gjaldkeri, Hrísateigi 8. Guðjón Reynisson, fulltrúi, Gnoð- arvogi 24. Sveinn Ingvarsson, verzlunarm., Grænukinn 16. Þykkvibær: Gestur Þorkelsson húsasmiður, Kleppsvegi 58. Sigrún Guðmundsdóttir, húsfrú, Árbæjarbletti 54, sem erfðafestu hafi. Petrína K. Jakobsson, Borgarholts braut 24, Kóphvogi. Óskar Jóhannsson, málarameist- ari, Meðalholti 7, sem erfðafestu hafi að Árbæjarbletti 55. Gyða Örnólfsdóttir, húsfrú, Ljós- heimum 20. Benedikt Bjarni Kristjánsson, bif- reiðastjóri. Árbæjarbletti 58, sem erfðafestuhafi. Ólafur Geir Sigurjónsson, bifreiða- stj., Árbæjarbletti 59, sem erfða festuhafi. Magnús Jónsson, Árbæjarbletti 60, sem erfðafestuhafi. Marinó Guðjónsson, trésmiður, Bergþórugötu 59, sem erfða- festuhafi Árbæjarbletts 61. Bjarni Jón Ólafur Ágústsson, hús- gagnasm., Bergþórug. 59. Vorsabær: Lárus Óskarsson, verkam., Holts- götu 13. Eyjólfur Jónsson, tannsmiður, Marargötu 7. Jón Friðgeir Magnússon, Laugar- nesvegi 84. Pálmi Sigurðsson, rafvirkjam., Seg ulhæðum v/Rafstöð. Theódór Steinar Marinósson, bif- reiðasm,, Álfheimum 48. Stefán Aðalbjörnsson, verkam., Árbæjarbletti 64, sem erfðafestu hafi. Einar Gylfi Einarsson, Langholts- vegi 190. Vilhjálmur Kristinn Lúðvíksson, lögfr., Hátúni 4. KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við iögum fyrir ykkur litina. Fullkomin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sfmi 41585. SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Sími 21230. Nætur og helgidagslæknir f sama síma. Neyðarvaktin kl. 9 —12 og 1—5 alla virka daga nema :augardaga kl. 9—12. Sfmi 11510. Næturvakt • Reykjavík vikun.- 5.-12. september verður í Ingólfs apóteki. Læknavakt í Hafnarfirði Iaug- ardag til mánudagsmorguns 5 — 7. sept.: Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33. Sími 50523. Útvarpið rún Helgadóttir velur sér hljómplötur 18.00 Söngvar í léttum tón VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF - SlMI 20836 Pétur Vilhjálmsson, kennari, Hof- teigi 38. Finnbogi Jóhannsson, kennari, Bugðulæk 15. Stefán JóhannsSon, rafvirkjam., Safamýri 48. Hlaðbær: Þorbjörn Sigursteinn Jónsson, bif- reiðastjóri, Langholtsv. 67. Guðbjörg Sigurðardóttir, Guðni Gestsson og Sigurður Sæmunds- son, Langholtsvegi 134, sem erfðafestuhafar. Maris Guðmundsson, múrari, Ár- bæjarbletti 66, sem erfðafestu- hafi. Ágúst Steindórsson, skurðgröfu- stjóri, Langholtsvegi 95. Þorgrímur Þórðarson, vélvirki, Ás enda 10. Skúli Friðriksson, Mosgerði 16. Árni Jónsson, Árbæjarbletti 69, sem erfðafestuhafi. Unnur Sigurjónsdóttir, Árbæjar- bletti 70, sem erfðafestuhafi. Hábær: Sigurjón Ingibergsson og Ólöf Sigurðardóttir, Drápuhlíð 8. Mannvirki á lóðinni verða ekki fjarlægð fyrr en borgarráð á- kveður. Rafn Franklin Olgeirsson, múrari, Þórsgötu 5. Runólfur Jóhannes Elínusson, Bergstaðastræti 41. . Jón Jónsson Víðis, mælingamað- ur, Eiríksgötu 4, sem erfðafestu- hafi Árbæjarbletts 76. Ágúst Filippusson, verkamaður, Árbæjarbletti 71, sem erfðafestu hafi. Haraldur Eggertsson, bílstjóri, Grettisgötu 52. Einar Jónsson, verzlunarmaður, Efstasundi 97. Þorvaldur Kristmundsson, arki- tekt, Stóragerði 8. Gunnlaugur Ó. Ragnarsson, Ár- bæjarbletti 74, sem erfðafestu- hafi. Þórir Einarsson, viðskiptafræðing- ur, Vesturbrún 10. Páll Þorsteinsson, múrarameistari, Skipholti 14, sem erfðafestuhafi Árbæjarbletts 77. Sigurður Sigurðsson, kennari, Ei- ríksgötu 4, sem erfðafestuhafi Árbæjarbletts 75. Gatnagerðargjald ákveðst kr. 65.00 pr. m3 og áætlast alls kr. 42.250.00 og er frestur til greiðslu þess til 1. október 1964, og fellur úthlutunin sjálfkrafa úr gildi sé það ekki gert. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um afhend ingar- og byggingarfrest. Mæliblöð verða afhent eftir 1. október n.k. Greiðsla gatnagerðargjalda fari fram hjá borgargjaldkera, Austur- stræti 16. Erfðafestuhafar greiða ekki gatnagerðargjöld af lóðum sínum. Laugardagur 5. september: Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin 16.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 17.05 Þetta vil ég heyra: Sig- 20.00 Ungt fólk kynnir erlenda ljóðlist. Þriðji þáttur: Frakkland. Jón Óskar flytur forspjall. GuSrún Helgadóttir og Sverrir Hólmarsson lesa ljó8m. Þorsteinn Helgason sér um þáttinn BLÖÐUM FLET7 Hvað hef ég lært? Að Hf og auðna breytist, að lán og ólán snýst um mannsins sök, að sí og æ vor sálarstyrkur þreytist, er sitjum vér og nemum lífsins rök; að dýrið móti mannsins viti streitist, að mitt á leið sé krókur, gildra, vök. Hvað hef ég lært? Að líf og heilsa-manna sé leit og stöðug eftirspurn hins sanna, Matthías Jochumsson „Þeir þökkuðu fyrir það núna .. Snorri Guðmundsson, bóndi £ Gljúfurholti í Ölfusi um miðja síðast- liðna öld, var skringilegur í háttum og þótti raupsamur nokkuð á efri árum. Hann reri í fjöldamargar vertíðir í Þorlákshöfn hjá hinum nafnkunna formanni, Jóni Ólafssyni í Hraunshjáleigu. J6n var for- maður í 46 vertíðir. Hann fiskaði alltaf manna mest, en hafði þó ekki handa sér £>ð eta. Þetta er haft eftir Snorra, er hann var. að lýsa sjómennsku sinni f Höfninni: „Nú er af sú tíð og komin önnur, en þegar ég reri hjá honum Jóni mínum Ölafssyni í heríni stóru Þorlákshöfn og sat á skorbitanum í lausu lofti og þreif í taumana á vfxl, því að hann réð ekki við teinæringinn f sjónum, maðurinn, því að karlinn var mannleysa, en sjóirnir brutu á öxlunum á mér og skullu á herðunum á mér, svo að löðrið og froðan gekk fram í miðskip og andóf. Þeir þökkuðu fyrir það núna, ungu mennirnir, sem ég hafði þá.“ Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir og þjóðsögur. TÓBAKS- KORN Jæja, mér var að berast póstkort utan úr heimi... frá Lauga og frú. Allt. í þessu fína lagi, ég held nú það. Og svo er fólk að segja, að öld kraftaverkanna sé liðin — gott ef ég hef það ekki eftir Dungal, að það hafi reynd ar aldrei gerzt nein kraftaverk og mundu því heldur ekki gerast ... jú, það er að reiða sig á þessa prófessora, þvf að þarna hefur svo sannarlega gerzt kraftaverk í mínum bæ, og það furðulegra og óskiljanlegra en svo, að hundrað prófessorar gætu skýrt það, þó að þeir hétu allir Dungal... Eina hugsanlega skýringin á þvf er nefnilega ríieð öllu áhugsanleg . . . að Laugi greyið hefði áf einhverri bölv- aðri rælninni farið að fikta eitt- hvað við hormónasprautuna, sem við notum við rollurnar . .. nei, fjandinn af því, að hann hefði þorað það ... það væri þá held- ur að hún . . Néið, það getur ekki átt sér stað, ég ætla að minnsta kosti að vona það, því að hverriig fór ekki með þá sænsku, sem gekk með sjöburana? En hvað er það, sem manni getur ekki dottið í hug, þegar svona undur gerast — Laugi litli harðkvænt- ur og floginn með frú sína út í lönd í brúðkaupsreisu, rakað ur og klipptur og meira að segja á frakka, strákgreyið, sem rakaði sig ekki vikum saman og fór ekki úr gæruúlpunni nema rétt yfir nóttina .. . Nei Dungal minn prófessor, þú getur haft það eft ir mér, aS tími kraftaverkanna sé nú einmitt rétt að byrja... ný Iönd rísa úr sjó, og Laugi kannski bráijum búinn að gera gamla manninn að afa, hvað veit maður — héðan af fortek ég að minnsta kosti ekki neitt. Já já — þetta fína glanskort ijieö mynd af höll, sem gefur skraut hýsinu okkar bændanna ekkert eftir ... þetta er hótelið, þar sem við búum — Laugi gauðið á hóteli, hann þvær sér vonandi um guðsgafflana áður en hann fer að troða kartöflunum upp í sig. Og hvaða mál ætli hann tali, maðurinn, sem stóð klumsa ef einhver yrti á hann á móður- málinu ... kannski orðinn hrað- kjaftandi á frönsku, það væri ekki nema eftir öðru ... Jæja, það er víst bezt að fara að mjólka ... STRÆTIS- VAGNHNOÐ. Menning vora niargt nú hrjáir, mun þó verra á næsta hjalla. Bandarísk kona bítlum spáir bráðri feigð — og jafnvel skalla Sér hún manna andlát einna er allir mega blessa og þakka. Kannski bítlabreimið seinna bjargi heimi vorra krakka? Ef þagna gerði þeirra söngur, þeir mættu allir lengur tóra, en almáttugur ... afturgöngur, uppvek heldur þúsund Móra!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.