Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 05.09.1964, Blaðsíða 13
13 iiiÍKilÍlLA’ ^KAtíP-SALA "V í SIR . Laugardagur 5. september 1964. s \ \ \ s s * i Y i i s s s s 4 í ) s s ! Nýkomin er til landsins ný og stærri gerð ®f hinum veS þekktu NSU-PRINZ-bílum PRINZ 1©0§ er sérlega aflmikill 51 hestnfl og vegur aðeins 620 kg. Vélin er 1000 cc 4-strokka loftkæld 4-gengis vél • Verð með vanalegum hemlaútbúnaði kr. 142.000,00 Aksturseiginleikar PRINZ 1000 * Verð með diskahemlum kr' 146-50#'0# eru framúrskarandi PRINZ 1000 er sérlega rúmgóður 5 manna bíll itoídniv a. i • Kynnið yður þennan giæsilega fjölskyldubíl, áður en þér festið kaup á öðrum farkosti • Örugg varahlutaþjónusta 5 'ifiilui.gíni;'! TS01T. ' Laugavegi 24 - Sími 18670 — Reykjavík ÍBÚÐ ÓSKAST Bandarískur námsmaður óskar eftir að taka á leigu 1 — 2 herb. íbúð með húsgögnum í 9 mánuði. Uppl. gefur Fulbrightsto-fnunin. Simi 10860 n. k. þriðjudag og miðvikudag kl. 1 — 6 e.h. HAFNARFJÖRÐUR ' Til leigu jarðhæð fyrir léttan iðnað eða verzlun ca 45 ferm.. Einnig stærri skúrbygging. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer á afgr. blaðsins merkt „983“. SKRIFSTOFUHERBERGI óskast, eitt eða tvö. Sfmi 23479. SKRAUTFISKAR - GULLFISKAR Nýkomið mikið úrval. Gróður-loftdælur, hitarör og fiskaker. Bakgrunnur i öllum stærðum. Bólstaðar- hlíð 15, kj. Sími 17604. PÍANÓ TIL SÖLU Til sölu á sama stað saumavél í skáp. Sími 51529. HUSNÆÐI óskast Einhleypur karlmaður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð. Einhver fyrir- framgreiðsla. Sími 23239. K.F.U.M. Almenn samkoma f ! húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8.30. Gunnar ■ Kjærland, kristniboði í Suður- : Eþíópíu, talar. Fórnarsamkoma. j Allir velkomnir. Herbergi óskast. Ung stúlka ósk ar eftir herb., helzt í Vesturbæn- um. Uppl. ísíma 41992 milli kl. 4-6. Get tekið nokkra menn í fæði í einkahúsi. Sími 21588. í’ierpont gullarmbandsúr með dagatali tapaðist í Austurbænum sl. Þriðjudag. Finnandi vinsam- | legast hringi í síma 10092. Fund j arlaun.________________________| Mido armbandsúr með gráu ny- j lonarmbandi tapaðist 2. septem- I ber. Finnandi er góðfúslega beð- inn að hringja í sfma 14425 eða 14692. VEIÐIFERÐ í DAG KL; 2 Farið verður í gott veiðivatn í Húnavatnssýslu. Nánari upplýsingar í síma 17100. Öllum ungum sjálfstæðismönnum heimil þátttaka. Heimdallur F. U. S. BILA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 A R Einkaumboð: J. P. Guðjónsson h.f. Skúlagötu 26. Sími 11740. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.