Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 6
V í S I R . Föstudagur 25. september 1964 Grikkirnir Staþakis og Manusos skoða Ágúst. Lengst t.h. sigiir honum út. er Sigurður Þorsteinsson skipstjóri, sem Dregur Agúst Sólba Grikklands? Ekki hefur verið endanlega samið um sölu á togaranum Ágústi tii Grikkjanna Staþakis og Manusos, fyrir 1,4 millj. fsl. króna, en talið er víst að amningar takist. Hins "egar hefur ekkert svar borizt við >4 þús. punda tilboði þeirra f Sól- Horgu. Ef þeir samningar takast amt sem áður, mun Ágúst taka ' ilborgu í tog til Pireus, þar sem ogararnir verða standsettir, m. a. 'jcttar f þá dieselvélar og frystitæki Svo virtist sem mikill áhugi ríkti meðal íslenzkra sjómanna að komast f þessa ferð, enda varð það Skipstjóri — framh at ots 16 og fer að kenna við Stýrimanna skólann og þá tekur Þorsteinn Þórisson, stýrimaður, við bátr;- um Fyrst verður að „afmunstra' áhöfnina alla og það verður gert á öllum skipunum og síðan fer skráningin fram upp á nýtt, — þetta er gert eftir þeim reglum sem um skráningu skipshafna gilda“. — Ertu kennari að mennt? ,,Já, ég lauk kennaraprófi frá Kennaraskólanum 1952 en ári seinna lauk ég farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum. Síðan kenndi ég á veturna við barna- og unglingaskólann í Garði. Á sumrum var ég á síld með gamla Jóni Kjartanssyni og síðar Guð- rúnu Þorkelsdóttur, en nú síðast á hinum nýja Jóni Kjartans- syni“. — Hvaða námsgreinar kennir þú í Stýrimannaskólanum? „Ég kenni dönsku, fslenzku, stærðfræði og ýmsar fleiri grein ar“ - Býstu við mikilli síld í þess ari veiðiferð? „Nei, varla. Við vorum að koma á miðin. Það tók talsverð- an tíma að losa þennan mikla farm, og mannskapurinn i al- minnsta lagi í landi. Við erum hérna í góðum félagsskap með Rússum, sem eru með reknet en það passar heldur illa saman að veiða með reknet og -nætur á sama veiði- svæði. Nú, svo sýnist mér að ætli að fara að bræla, svo ég er ekki mjög bjartsýnn á að veiðin verði mikil“, sagði þessi aflakló að lokum úr að áhöfnin verður íslenzk. Skip- stjórinn verður Sigurður Þorsteins son, sem var áður með Hvítanesið, sem nú er í eigu Jökla hf. Erétta menn Vísis hittu Sigurð i slippnum, þar sem hann var ásamt Grikkjun um tveim að skoða botninn á Ágústi. — Hann er ekkert sérlega falleg- ur dallurinn? — Ojæja læt ég það vera. Skrokk urinn er ágætur, og þeir nota ekk- ert annað svo að þeir geta verið ánægðir. — Verður hann þá alveg inn- réttaður á nýjan leik? — Já, það verður allt nýtt. Og einnig skipt um vélar, og bætt við frystitækjum. — En siglið þið út með þeim vélum sem í honum eru? — Já, við gerum það, því að Hreindýr — framh p öls I hefðu haft til veiða. Hreindýraeftirlitsmaðurinn kvað það nú koma í ljós við talningu næsta sumar hvort hreindýrunum hefði í rauninrú fækkað eins mikið og talningin í sumar gaf til kynna, eða hvort um mistalningu hefði ver- ið að ræða. Ef þessi mikla fækkun væri staðreynd yrði sennilega að alfriða hreindýrin um árabil, eða takmarka stór lega veiðileyfi. Samkvæmt reglum, sem giltu f sumar, mátti fella allt að 600 dýr, og áttu 10—11 hreppar rétt til veiðinnar og gátu frams. veiði- leyfin eins og undanfarin ár. Egill taldi Iíklegt að ekki hefði verið veitt eins og mátti í sum- ar, enda uæmi það sér heldur | betur ef um stórfækkun stofns- ■ ins væri að ræða síðan f fyrra. j Hann sagði að reglurnar um j veiðiheimild í sumar hefðu j verið settar löngu áður en fvrr- ; nefnd talning fór fram, og þegar hún fór fram og sýndi hina miklu fækkun, hefði verið of seint að breyta reglunum um | hreindýradráp í ár. En ef vitað j hefði verið fyrir að ekki væru | nema 1700 hreindýr inni á ör- æfum hefði auðvifað aldrei ver- ið heimilað að drepa 600 þeirra, eða rúmlega þriðjung. þær eru í ágætu lagi. — Hvernig verður ferðinni hátt að hjá ykkur. — Ég býst við að við leggjum af stað f Iok næstu viku. Ef við fáum Sólborgu aftan í okkur, verður þó lengra þangað til.'því að við verð- um að ganga frá öllu sjálfir, svo að það getur eitthvað dregizt. Ég býst við að við verðum 12—13 daga á leiðinni og fljúgum svo til baka. — Hvernig er með áhöfnina? — Þetta eru mest strákarnir sem voru með mér á Hvítanesinu, og því er ég feginn. Eiginlega var ég að fara i frí núna, en ætla samt að fará þessa ferð. ‘Hver 'síær svo sem1 á móti því hendinni að skreppa í skottúr til Grikklands? Tómas Jónsson borg- arlögmaður látinn Tómas Jónsson borgarlög- maður. lézt í Reykjavfk í gær, 64 ára að aldri eftir langvarandi vanheilsu Tómas var í röð kunnustu borgara Reykjavíkur, borinn hér og barnfæddur og gegndi um langt árabil hinum þýðing- armestu embættum fyrir bæjar félagið. Tómas Jónsson fæddist í Reykjavík 9. júlí árið 1900. For- eldrar hans voru hjónin Jón Tómasson, bóndi og Kristín Magnúsdóttir. Hann lauk stú- dentsprófi árið 1920 og embætt Leiðrétting Prófessor Bjarni Jónsson. I samtali við íslenzkan stærð- fræðiprófessor í Bandaríkjunum í blaðinu á mánudaginn misritaðist nafn hans. Var hann kallaður Björn Jónsson, en á að vera Bjarni Jónsson. Umferðarkennsla. í frásögn af umferðarkennslu Langholtssafnaðar s. 1. laugardag, slæddist inn sá misskilningur, að Jón Oddgeir Jónsson hefði annazt kvikmyndasýninguna, vegna þess, að hann var við sýningarvélina í skólastofunni. Það rétta er h’ins vegar að það var hr. Lárus Þor- steinsson sem hafði veg og vanda af sýningu þessari f. h. Slysa- varnafélags íslands, en félagið er eigandi hinnar sænsku kvikmyndar um kennslu f umferð og hefur sýnt m'ikinn áhuga á þessari nýbreytni Langholtssafnaðar og stutt hana með ráðum og dáð. — G. Á. Togarafiskur orðinn sáralítill hluti af heildarafla íslendinga Fiskifélagið hefur gefið út afla- skýrslu yfir fyrri misseri ársins og kemur í ljós af því að heildarafli landsins var talsvert meiri í ár en á ■ama tíma í fyrra. Aflinn var kominn upp í 480 þús. tonn en var á sama tíma í fyrra 402 þúsund tonn. Aukningin er öll í bátafiskinum, togaraaflinn miklu minni en árið áður, en er þó aðeins lítill hluti af heildaraflan- um. Bátafiskurinn nemur á tímabilinu jan.-júnf í ár 446 þúsund tunnur. en var 364 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Togarafiskurinn á fyrra m'isseri þessa árs er aðeins 33 þús- und tonn, en var 36 þús. tonn á sama tíma í fyrra. Þorskaflinn á þessu tímabili í ár var 247 þús. tonn en var á sama tíma í fyrra 194 þúsund tonn. Síldveiðin á þessu tímabili f ár var 152 þús. tonn en var 134 þús. tonn á sama tíma í fyrra. ásidrés Framh ;t 9 ;fðu málið litlu skipta. Það eru eink um bókaverðir og fræðimenn, sem hafa áhyggjur af að missa þessa dýrgripi úr höndum sér, og þeim verður varla ]áð það. Það væru undarlegir bókaverð- ir, sem ekki sæju eftir slíkum kjörgripum úr safni sínu. En hvað sem þessu líður hafa óskir íslendinga um afhendingu handritanna hleypt fjöri í út- gáfustarfsemi í-lenzkra fornrita í Kaupmannahöfn, en þar hafa fræð, íenn frá ýmsum löndum unnið að þessum útgáfum á síð- ari árum. Skáldsaga — i Frarrn-, -t* o!s • 16 og Jóhannes Helga. Ragnar í Smára sagði að þessir ungu rit- höfundar ættu eftir að leggja síðustu hönd á skáldsögur sínar. Gat hann þess m. a. að skáld- saga Ingimars Erlendar rnyndi verða stór bók, um 400 bls. Af því sem hann hafði þegar séð af henni kvað hanr. mega ráða, að hér væri á ferðinni mikil og mjög athyglisverð skáld saga. Blómabúbin Hrísateig 1 símar 38420 & 34174 isprófi í lögum frá Háskóla Is- lands 1926. Gerðist hann þá fulltrúi í skrifstofu Lárusar Fjeldsted, hæstaréttarlögmanns en árið 1934 var hann ráðinn borgarritari í Reykjavík og gegndi því starfi til ársins 1957 er hann var skipaður borg arlögmaður. Þvl embætti gegndi Tómas til dauðadags. Hann varð héraðsdómslögmaður 1943 og hæstaréttarlögmaður 1948. Tómas Jónsson átti sæti í ýmsum nefndum og stjórnum fyrirtækja og stofnana, svo sem í stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur, í Loftvarnanefnd, varafor maður Sogsvirkjunarinnar um langt árabil og var kjörinn vara formaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga árið 1954. Þá átti hann sæti í stjórnskipuðum nefndum er sömdu ný sveitar- stjórnarlög og lög um tekju- stofn sveitarfélaga Tómas borgarlögmaður var kvæntur Sigríði Sigurðardóttur Thoroddsen verkfræðings og yf irkennara og eignuðust þau fimm börn: Maríu, sem er gift Þórði Gröndal verkfræðingi, Jón lögreglustjóra í Bolungar- vík, Sigarð viðskiptafræðing, Kristínu cem er gift Jóhannesi Sigvaldasyni cand. agronom. og loks Herdísi, sem er I mennta- skóla. Leikfélagið Framh aí ols l bak,“ en þó horfið frá því. Þá verð ur um miðjan október frumsýnt leikritið „Vanja frændi," eftir Chekov í þýðingu Geirs Kristjáns sonar. Leikstjóri verður Gísli Hall dórsson. Þá verður lfklega í nóvember frumsýnt leikritið „Saga úr dýra- garðinum“ eftir Edward Albee, ungan amerískan höfund. Það er í þýðingu Thors Vilhjálmssonar, og leikstjóri verður Erlingur Gísla son. Leikendur eru aðeins tveir, Helgi Skúlason og Guðmundur Páls son. I lok nóvember verður frum- sýnt nýtt íslenzkt barnaleikrit, „Sagan af Alamanzar konungi," eftir Ólöfu Árnadóttur, og undir ieikstjórn Helga Skúlasonar. Jóla- leikritið verður svo „Ævintýri á gönguför." Leiktjöld að öllum sýn ingum eru gerð af Steinþóri Sig- urðssyni, Sú merkilega nýjung hef ur nú komið til framkvæmda, að 7 leikarar verða fastráðnir hjá Leikfélaginu, þ.e. þeir fá mánaðar- lega kauptryggingu í stað „kvöld- Iauna.“ Það eru þeir sjö sem hvað mest hafa borið uppi starfsemina á undanförnum árum: Brynjólfur Jóhannesson, Gísli Halldórsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Bachmann. Helgi Skúlason, Kristín Anna Þórarinsdóttir og Sigríður Hagalín. Er þetta til mikilla bóta bæði fyrir leikendur og Leikfélagið ekki sízt þar sem þetta veitir miklu meiri tíma til æfinga. Leikskóli Leikfélagsins starfar að venju í vetur og verður rekinn í tveimur deildum. Byrjendadeild og framhaldsdeild. Kennarar eru 10-12, og leik kenna þeir Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason og Steindór Hjörleifsson. Það hefur lengi verið eitt af mest aðakallandi málum Leikfé- lagsins að fá almennileg húsa- kynni, og hefur það dregizt von úr viti. Nú hefur komið til tals að það fái lóð fyrir húsið sunnan til við Miklubrautina, og er hún bæði snotur og hentúg. Leikhús- stjóri tók þó skýrt fram að ekkert væri ákveðið ennþá. tr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.