Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 14

Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 14
14 VIS IR . Föstudagur 25. september 1964 VlLPSIM: GAMLA BIO TÓNABlÓ ífisi hún sá morb Ensk sakamálamynd eftir Agatha Christie. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. UUGARÍSBIÓ3207M8150 l EXODUS Stórfengleg kvikmynd i Todd- A.O. — Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Fáar sýningar eftir. Ný mynd i Cinemascope og litum. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. HAFNARB ÍÓ FUGLARNIR Hitchock-myndin fræga. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. BÆJARBfÓ 50184 Rógburður Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný, amerísk stórmynd, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra William Wyler, en hann stjórnaði einnig stórmyndinni „Víðáttan mikla“. Myndin er með íslenzkum tezla. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. KÓPAVOGSBfÓ 41985 Islenzkur texti Örlagarlk ást THEATRE fiuí/sio iiiau vjurio Aitian Víðfræg og snilldarlega gerð og leikin, ný, amerisk stór- mynd f litum, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra John Sturges eftir metsölubók John G. Cozzens Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. Hækkað verð. Meistaraverkið Sýnd kl. 7 og 9 HAFNADFJARÐARBfÓ 50249. Sýn mér trú þina (Heavens above) Bráðsnjöll brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Peter Sellers. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og Málverkasalan LAUGAVEGI30 er miðstöð málverkaviðskiptanna. Allt listafólk er velkomið með verk sín til sölu. — Málverkasalan tekur ð móti málverkum, sem fólk vill selja á upp- boðum og hefur ávallt fallegt málverkaúrval til tæki- færisgjafa. - Opið frá kl. 1,30. Sími 17602. LOKAÐ Vegnu skemmtiferðar starfsfólks verður verzlun, verkstæði og skrifstofum okkar lok- að laugardaginn 26. þ. m. FORDUMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2, sími 35300 NÝJA BfÓ „s& Meðhjálpari majorsins (Majorens Oppasser) Sprellfjörug og fyndin dönsk gamanmynd í litum. Hláturs- mynd frá upphafi til enda. Dirch Passer Judy Gringer Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÁSKÓLABfÓ 22140 Uppreisnin á Bounty Stórfengleg ný amerfsk stór- mynd, tekin 1 70 m.m. og lit- um. Ultra-Panavision 4 rása segultónn og íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Marion Brando, Trevor Howard, Richard Harris Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugið breyttan sýningartfma. STJÖRNUBfÓ ll936 Til Cordura Ný amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope. Rita Hayworth, Tab Hunter Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUSTURBÆJARBfÓifa I f'ógrum dal Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára jílÍl.'íj ÞJÓDLElKHtfSlD Kraftaverkið Sýning laugardag kl. 20 Taningaást Sýning sunnudag kl. 20 Aðeins fáar sýningar. Aðgöngumiðasalan opin irá kl. lí.15 tll 20 Sfml 1-1200. JTEYKjÁyÍKtjg Sunnudagur i New York Sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin frá ki. 14. Sfmi 13191. t* ÍWntun? Til sölu vegna brottflutnings: Svefnstóll, barnarúm, rafmagnsgítar, ferða- segulband, hjónarúm, Husqvarna-saumavél, glerskápur, kommóða, vegglampar, standlampi, ísskápur, þvottavél, svefnsófi, saumaborð, eld- húsborð, 6 kollar, reiðhjól, skrifborð, og stóll, 2 stofustólar, 2 málverk, vetrarkápa, herra- frakki, hárþurrka, fataskápur. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. í síma 33645. Blómaskreytingar Kirkjuskreytingar Kistuskreytingar Kransa- og krossaskreytingar Alaska blóm. Alaska skreytingar um alla borgina. ALOKCA Sfmi 22822-19775 Bílstjóri Viljum ráða duglegan bílstjóra á 8 tonna vörubíl í útkeyrslu strax. Uppl. hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON H.F., Hringbraut 121- Sendisveinn ÓSKAST FYRIR HÁDEGI HAMPIÐJAN H.F., sími 11600. íslenzk villibráð OPIÐ ALLAN DAGINNn ALLA DAGA NAUST prentimfðja & gúmmfstfmplagerð Elnholtl 2 - Síml 20960 FLUGKENNSLA Helgi Jónsson Sími 10244 Sendisveinar óskast á skrifstofu og afgreiðslu blaðsins hálfan daginn. Gott kaup. Sími 11660. CSlð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.