Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 15
V í SIR . Föstudagur 25. september 1964
75
NICDOLAS MONSARSAT:
HJÚSKAPARVIÐJAR
Orðsendingin var svohljóðandi:
Farþeginn sem kom til Heath
Row flugvallar var Lucio Ambro-
cini. Nafnið mun koma yður kunn-
uglega fyrir sjónir. Honum var
heilsað með kærleikum, og svo var
ekið burt í leigubifreið. Fyrir burt-
förina faðmaði Ambrosini að sér
frú X og sagði: — Ég er hrifinn
af þér, elskan, við skulum láta til
skarar skrlða með þetta. Ekið til.
Barchester gistihúss, þar sem Am-
brosini hafði leigt „forseta-íbúðina“
(á 14. hæð). Klukkan 3 um nótt-
ina var ekið til Cascade-klúbbsins,
þaðan til Milroy við Park Lane og
þaðan til Ring of Belles við Gros-
venortorg. Þegar komið var aftur
til Barchester gistihúss, kvaddi nr.
1 í forsalnum, en frú X og Am-
brosini fóru hlæjandi inn í lyftuna
og voru ekki farin út (hvorugt)
klukkan 8 að morgni.
Lucio Ambrosini! Það mundi
nægja að nefna hann til þess að
fá skilnað, hugsaði James How-
gill, og var nú öskureiður. Hann
hafði verið nefndur í að minnsta
kosti fimm skilnaðarmálum, sem
sagt var frá undir stórletruðum
fyrirsögnum í blöðum beggja
vegna Atlantshafs. Hann var heims
kunnur glæsimaður, sífellt á ferða-
iögum milli helztu skemmtistaða
íeims, vellríkur. Að nafninu var
hann sendiráðsfulltrúi, en mun ekki
hafa starfað nema vikutíma ár
hvert. Hann var kunnur ökufantur,
ók bílum á hvað sem var, ef sá
gállinn var á honum, þótti mikill
hestamaður, gerði allt kvenfóik vit
laust í sér, og konur sóttust eftir
að vera leikfang hans, vitandi að'
sælan mundi skammlíf. Kvæntur
þrisvar sinnum, alræmdur kvenna-
bósi frá Cape Cod til Capri og sagt
að hann þyrfti ekki að horfa á
konu nema einu sinni ...
James bögglaði saman miðann
og henti honum í eldstóna. Svo
spratt hann á fætur og þreif hatt
sinn. Nú var nóg komið. Þetta varð
að stöðva. Hann ók í skyndi til
húss þeirra, en kom að læstum
dyrum.
James Howgill og kona hans sátu
andspænis hvort öðru i þeirra eig
in setustofu.
— En hvar hefirðu verið? Ég
hefi komið hér og hringt dyrabjöll
unni daglega í viku.
Hann reyndi að mæla skipandi
röddu, eins og hann væri stór-
mógaður, en samt hljómaði það,
sem hann sagði, eins og meo af-
sökunarhreim. Og þann veg var
hann f rauninni skapi farinn —
eins og hann helzt vildi biðja hana
afsökunar. Marjorie var blátt á-
fram fögur, þar sem hún sat þarna
... Þessir aðdáendur, hver á fæt-
ur öðrum og seinast enginn annar
en kvennagullið Ambrosini! Hún
hlaut að hafa eitthvað við sig, sem
heillaði karlmennina, en hann hafði
ekki fundið það fyrr en nú. Hann
var ringlaður, vissi ekki hvað
segja skyldi eða gera, og hún sat
þarna hin rólegasta i fegurð sinni
og virðuleik, eins og ekkert hefði
gerzt, ekki nokkur skapaður hlut-
ur.
— Ég hefi verið að heiman, Jam
es, sagði hún. Ég var einmana hér,
og fór burt mér ti! tilbreytingar.
- Hvert?
— Ég var hjá vinum í Skot-
landi.
— Hváða vinum?
— Þú þekkir þá ekki, vinur
minn.
Hún brosti. Það var erfitt að
gera sér grein fyrir þessu brosi.
Það mætti lýsa því sem dularfullu
eða feimnislegu. Eitt var vfst, að
hún hafði aldrei brosað þannig
fyrr. Eða þá, að hann hefði ekki
tekið eftir þvf, ef það hafði komið
fyrir,/ að hún brosti svona.
— Það er orðið svo langt síðan
þú fórst, hélt hún áfram, að það
getur ekki komið þér á óvart að
ég hafi eignazt nýja vini.
— Hve lengi varstu að heiman?
— Um það bil 6 vikur.
Hann starði á hana. Afbrýðin
sauð í honum, hann var fullur
grunsemda, en leið jafnframt eins
og öll vopn hefðu verið slegin úr
hendí hans'," ögT Harin Tivorki gætiT
eða vildi nota sér það, sem hann
hafði fengið vitneskju um. Hann
þóttist vita, að hún væri að segja
ósatt, en ef hann bæri það á hana,
yrði hann að játa á sig þetta með
leynisnápana og hann skammaðist
sín fyrir það og margt fieira. Ef
hann gerði það, myhdi hún reiðast
iog kannske vísa honum burt. Og
það var meira en hann gæti þolað.
Ekki eins og komið var.
— Ég vona, að þú hafir ekki
verið mjög einniana, sagði hann
vandræðalega.
— Dálítið, stundum. Auðvitað
hefi ég saknað þín.
Marjórie brosti aftur — sama
brosinu.
Það fór í taugarnar á honum,
truflaði hann. Hún beitti hann
brögðum — eftir öll þessi ár. Það
hafði hún aldrei gert fyrr. Nú
fannst honum þetta furðulegt, en
vitanlega , mátti hann sjálfum sér
um kenna. Og aftur hugsaði hann:
Hún hlýtur að búa yfir einhverju,
sem heillar, vekur aðdáun, töfrar
— þrátt fyrir allt.
Og er hann nú horfði á hana,
vissi hann, að þétta „eitthváð"
■ varð að verða hans — eða það
'var úti um James Howgiil — hann
j varð að eignast þetta, fá það til
j ævinlegrar eignar. Hún var alls
ekki sú gamia Marjorie. Hún var
ný, töfrandi, kvenleg. Og það sem
mestu máli skipti: Hún var konan
hans. Og aðrir karlmenn skyldu
sannarlega hér eftir verða að halda
sig í hæfilegri fjarlægð, eða ...
Hann gekk til hennar. Hann
kyssti hana. Það var eins og Iausn
á öllum vanda. Hún var breytt, allt
var breytt, hvernig hún kyssti hann
á móti — það hafði aldrei vakið
sömu kerfndir og nú er varir hans
snertu varir hennar. Hann heit-
strengdi að þessar varir skyldi eng
inn kyssa eftirleiðis, nema hann.
— Það er gott að vera kominn
heim, sagði hann svo, dálítið ö-
viss.
Hún snart við hönd hans:
— Já, það er gott að vera kom-
inn heim, James.
Andartak flögraði að henni að
segja honum frá þvi, að meðan
hún var í burtu, hefði hún leigt
húsið — húsið þeirra — og leigj-
andinn verið bandarísk kvikmynda
stjarna. En hún ákvað að láta
kyrrt liggja. James mundi kann-
ske mislíka það. Hann átti til að
vera dálítið sérkennilegur — og
misskilja þetta einhvern veginn.
Og hún vildi ekki spilla þessu á-
nægjulega augnabliki. James var
blátt áfram ör, fannst henni — og
henni hafði í rauninni leiðzt síðan
hann yfirgaf hana
— Það er yndislegt að vera
komin' heim aftur, sagði hún, —
Vertú kyrr, James/
— Til aldurtilastundar, sagði
James Howgill hátíðlega og ákveð-
inn. Og meðal annars vegria þess,
að ég tel ekki öruggt, að þú sért
ein þíns liðs lengur.
— En James þó, við hvað áttu?
— Það veiztu vel, sagði hann
með ákefð þess, sem hefur fundið
það, sem hann hafði leitað að. En
við minnumst aldrei framar á
það.
Sögulok.
T
A
R
Z
A
N
Athugaðu hvort þú þekkir
hann segir Tshúlu og réttir
Tarzan sjónaukann. Það hejur
verið málað yfir einkennisstaf-
DUISI- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3 Simi 18740
SÍNGUR l
REST BEZl -koddar
Endurnýjum gömlu
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld vei.
Seljum æðardúns- op
gæsadúnssængui —
og kodda af ýmsum
stærðum.
TILSÖLU
2 og 3 herb. íbúðir við Nýbýlaveg;
Fokheldar.
3 herb. fokheldar íbúðir við Kárs-
nesbraut. Húsinu skilað múruðu
og máluðu að utan.
2 herb. íbúð í Heimunum, tilbúin
undir tréverk nú þegar. Svalir.
2 hérb. íbúð við Hringbraut.-
3 herb. í búð í Vesturbænum. Lít-
ið niðurgrafinn kjallari. Otb.
200 þús., sem má skipta.
3 herb. íbúð á hæð við Vverveg.
3 herb. kjallaraíbúð við Miklubraut
3 herb stór íbúð á jarðhæð við
Bugðulæk.
3 herb. íbúð í Kópavogi. Otb. 250
þúsund.
4 herb. íbúð, endaíbúð í sambygg-
ingu í Vesturbænum.
4 herb. íbúð við Hjallaveg, ásamt 2
herb. íbúð í risi. Bílskúr fylgir.
Einbýlishús fokheld í Kópavogi og
Garðahreppi.
róN (ngimarsson
’ r / lögmaðúr ’ ’.i
Hafnarstræti 4. Slmi 20555
Söíumaður Sigurgeir Mdgnússon
v/Miklatorg
Sími 23136
I KNOW HHA(TSHULU. HIS UklKE \9 A
Jl/A WASF- A YOUNS AfAERICASI WHO
FLEW THE CONGO-KIILE MAIL AMP EXPRE5S
K.0UTE. ÍLL GO OUT ANF TALK. WITH
HIM...FIN70UTWHY HE'S HEKE!
ina á þyrlunni, svo að hvað .sem
það nú er sem hann kemur hing
að til þess að gera, þá ér þáo
að öllum lfkindum 'ólöglegt.
Tarzan virðir manninn fyrir sér
og hvíslar síðan að vini sínum.
Ég þekki hann. Hann heitir Jim
Ward og var áður póstflugmað-
ur. Ég astla að fara og tala við
hann. og reyna að komast að því
hvað hann er að gera hérna.
ólvallagötu 72
Sími 18615
Tek hárlitun. Clairol, we'la og
klainol litir. Vinn frá kl. 1-5 á j
hárgreiðslustofunni.
Perla Vitastíg 18A. Sfmi 14143.
Minna Breiðfjörð___________
Hárgreiðslustofan PERMA
Garðsenda 21, slmi 33968
Hárgreiðslustofa Ólafar Bjöms
dóttur.
HÁTÚNl 6, slmi 15493.
Hárgreiðslustofan
PIROL
Grettisgötu 31. simi 14787.
Hárgreiðslustofa
VESTURBÆJAR
Grenimel 9, sími 19218.
Hárgreiðslustofa
AUSTURBÆJAR
(Marfa Guðmundsdóttir)
Laugaveg 13, sfmi 14656.
Nuddstofa á sama stað
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
STEINU og DÓDÓ
Laugaveg 18 3. hæð (lyfta)
Sfmi 24616
Dömuhárgreiðsla við allra hæf)
TJARNARSTOFAN
Tjarnargötu 1). Vonarstrætls-
megin. stmi 14662_____________
Hárgreiðslustofan Ásgarði 22.
Sími 35610.
Hárgreiðslustofan
VENUS
Grundarstig 2a
Simi 21777.
ssXy/ o.
0 yéy ... !£.
22997 Grettisgótu 62 ET
Neodon
Munið Neodon-þéttiefnin. Þau
eru margs konar til notkunar
eftir kringumstæðum.
Beton-Glasúr á gólf, þök og
veggi. Þolir mikið slit, frost og
hita og ver steypu fyrir vatní
og slaga og þvl að frostið
sþrengi pússninguna.
Alla venjulega húsamálningu
höfum við einnig og rúðugler.
Málningarvörur sf
Bergstaðastræti 19 . Sfmi 15166
" 5"UaEŒi