Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 10
10
VI S I R . Föstudagur 25. september 1964
1
............... ii' i—Ea—i
Kaþólskn kirkjan
y
Kramli ols. 4 '
Lilje: Ég get ekki alveg stað-
hæft að svo sé ekki. En svona
árekstrar ...
Sp: ... að sækja þannig á
kristna fylgjendur annarra
kirkna . .
Lilje:... er í grundvaliaratrið
um álitið ókristilegt athæfi af
öllum kirkjum í alkirkjuráðinu.
Sp: Og sumir kaþólskir guð-
fræðingar og biskupar taka
sterklega undir þá skoðun.
Lilje: Samt tíðkast þetta í
mörgum löndum heims og það
spillir mjög sambúð kirknanna.
Sp: Hvaða lausn er á vand-
anum?
Lilje: Það er hægt að setja
þá meginreglu, að enginn kristni
boði megi sækja inn í nýtt hér-
að þar sem kristileg kirkja hef-
ur skipulagt starf sitt, nema
hann hafi samband og samkomu
lag við hana.
Sp: En getur páfinn þá breytt
reglunni: „Farið og kennið öðr-
um þjóðum" svo að hún verði:
„Farið og kennið öðrum þjóð-
um svo framarlega sem þær eru
ekki mótmælendatrúar", eða öf
ugt?
Lilje: Sé það viðurkennt, að
ekki-kaþólsku kirkjurnar séu
kirkjur og hinir ekki-kaþólsku
kristnu menn séu’kristnir, þá er
það mögulegt og nauðsynlegt.
Það er nú einu sinni svo ,að
við getum e’-ki dregið línur og
skipt heiminum á milli okkar í
tvo hluta, sem hafa ekkert sam-
band hvor við annan. Þvert á
móti. Vandamál hinna ungu
kirkna t. d. í Afríku, eru lík,
hvort sem þær eru kaþólskar
eða mótmælendatrúarkirkjur.
Hið andlega ástand í þessum
löndum ætti að leiða okkur
sterkar saman en allar trúmála-
deilur.
Bjartsýnn á árangur
kirkjuþingsins.
Sp: Herra biskup, gerið þér
yður von um, að vonir yðar
muni rætast á kaþólska kirkju-
þinginu nú?
Lilje: Ég vona það. Vonir mín
ar eru styrktar af yfirlýsingum
beggja páfanna, sem 'ha'dið
hafa þetta kirkjuþing og yfirlýs
ingum ýmissa annarra forustu-
manna á kirkjuþinginu. Vonir
mínar eru einnig styrktar af
samtölum við ýmsa fulltrúa ka-
þólsku kirkjunnar. Þar rfkir
vissulega nýtt andrúmsloft, vilj-
inn til samkomulags hefur náð
þar yfirhöndinni. En auðvitað
þori ég samt engu að spá um
útkomuna.
Sp: Hefur andrúmsloftið að-
eins breytzt að ofanverðu eða
líka neðan til, svo sem í hinum
einstöku sóknum.
Lilje: Ég held mér sé óhætt
að staðhæfa, að alls staðar má
sjá, að minnsta kosti merki
þess, að andrúmsloftið sé að
breytast. Hið alkirkjulega sam-
tal, sem Rómaborg er reiðubúin
að hefja, þó ekki um erfiðustu
vandamálin svo sem vald páfa
og blöndunarþjónabönd kemur
ekki ofan frá.
Sp: Hver talar við hvern?
Lilje: Það gefur beztar vonir,
fyrst og fremst að forustumenn
I guðfræði á báða bóga mætist.
Slíkir fundir hófust t. d. þegar
UPP ú ■ seinni heimsstyrjöldinni,
svo sem í Þýzkalandi.
Sp: Hefur nokkur árangur
náðst i slíkum viðræðum?
Lilje: Við erum einmitt að
byrja að takast á við alltrúfræ.ði
leg vandamál og þýðingarmikið
undirbúningsst^rf unnið. Arang
urinn hefur að vísu enginn orð-
ið f því að okkur hafi tekizt að
ná samkomulagi um kenningar-
ágreining.
Sp: En þetta er aðeins lítill
hópur sérfræðinga ..
Lilje: Aldagamlir dómar og
fordómar verða auðvitað ekki ;
þurrkaðir út á éinni nóttu. En
það hefur þó margt og merki-
legt gerzt, einnig hvað snertir
manninn á götunni, hvað hann i
hugsar sem mótmælendatrúar-
maður um þann kaþólska og öf-
ugt. Sambúð okkar núna er allt
önnur en hún var fyrir 20 ár-
um...
Sókn kaþólsku
kirkjunnar.
Sp: Herra biskup, þegar
kirkjuþinginu í Róm lýkur og
samtali hefur verið komið á
milli kaþólsku kirkjunnar og
mótmælenda og óvissan hefur
verið fjarlægð, þá mun kaþólska
kirkjan, svo ókirkjulegt orð sé
notað, héfja sókn. Hún mun þá
koma fram sem endurnýjuð
kirkja, sem hefur opnað sig
heiminum. Eru mótmælendatrú-
armenn búnir undir þessa 'þró-
un?
Lilje: Ég get aðeins svarað
því hikandi. Sérhver kristinn
maður verður að vita á hvað
hann trúir. Það er ófyrirgefan-
leg vanræksla meðal okkar, þó
það' sé alls ekki sjaldgæft, að
margir telja sig kn'stna án þess 1
að vita, hvers vegna.
Sp.: Þeir eru oft kristnii^ og
svo ekkert nánar um það.
Lilje: Þessi þróun er ágæt að
því leyti, að kirkjuþingið neyð-
ir okkur alla til að endurnýja
sannleiksspurninguna, spurning- j
una á hvað við raunverulega trú \
um Við þetta erum við einnig
neyddir til að skýra hugsun okk
ar sjálfra.
Sp: Kaþólska kirkian ætlar að
endurnýjast, en hvað gerið þið?
Lilje: Við eigum sama verk-
efni fyrir höndum. Gerist það
sama I öllum kirkjum, þá mun
eitthvað ómetanlegt gerast fyr-
ir kristindðminn í heild. |
Sp: í kaþólsku kirkjunni verð
ur tekin ákvörðun á kirkjuþing-!
inu um sameiginlega stefnu end
urnýiunar, sem sameini umbæt-!
urnar. Hættan á sundrungu er j
miklu meiri í þeim kirkjum, sem
ekki eru kaþólskar. Eruð þér |
ekki hræddur við það?
Lilje: Hvað sameinar okkar
evangelísku kirkju? Hvað sam-
einar kirkjurnar í alkirkjuráð-
inu? Ég hef einhvern tíma orð-
að það svo, að það sé hátign
málstaðarins sem sameinar
fólkið, — það er út frá mann-
legu sjónarmiði, En sé talað út
frá sjónarmiði Biblíunnar, þá
heitir þetta Kraftur heilags,
anda, sem sameinar kirkjufnar
og varðveitir þær. Qg meðan ég
trúi á kraft hins heilaga anda,
þá hef ég þann trúarstyrk, að
þora að taka á mig slíka hættu.
Sp: Getur ekki verið, að á-
hætta yðar aukist? Nú eru skoð
anir mótmælendatrúarmanna á
kirkjuþinginu mjög misjafnar.
Sumir eru hrifnir áhugamenn,
aðrir miklir efasemdarmenn.
Gætu hér ekki myndazt tvær
fylkingar, sem skiptust niður f
andstæður?
Lilje: Það held ég sé útilok-
að. Hreinskilnislega sagt. Hrifn
ingarölduna hefur nokkuð lægt.
Byltingin, sem Jóhannes páfi
, XXIII byrjaði svo’ óvænt nær
ekki að slá f gegn.
Siðfoótin sigrar.
Sp: En ef kaþólska kirkjuþing
ið framkvæmir samt miklar
sannfærandi umbætur?
Lilje: Ég skal svara djarflega:
Þá myndi ég gleðjast yfir því
að hið evangelíska, biblfulega
frelsi þeirrar áhættu, sen\ treyst
ir á heilagan anda, yrði ekki
lengur neitt einkafrelsi lúth-
erskra manna, heldur- einnig
frelsi kaþólskra kristinna
manna.
Sp: Yðar tign, ég þakka yð-
ur fyrir samtalið.
VINNA -
KÓPAVOGS
BÚAR!
IVIálið sjáll við
iögum fyrir
ykkur litina
Fullkomin
þjönusta
LITAVAL
Alfhólsvegi 9
Kópavogi
Sími 41585.
VÉLAHREINGERNINGAR
SLYSAVARÐSTOFAN
Opið allan sólarhnnginn, Sírm
21230 Nætur og heieidagslæknit
( sama síma
Neyðarvaktin kl. 9— 12 og 1—5
alla virka daga nema .augardaga
kl. 9—12 Sími 11510
Læknavakt í Hafnarfirði að-
faranótt 26. sept.: Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18, sími
50056.
Næturvakt i Reykjavík vikuna
19, —26. sept. verður í Vesturbæj
arapóteki.
OG TEPPA-j
HREINSúlv
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF - SlMl 20836
VÉLHREÍNGERNING
imii?
Vanii
menn
aægileg
Fliótleg.
ÞRIF -
Simi 21857,
og 40469
Utvarpið
Föstudagur 25. september
J
Fastir liðir eins og venjulega.
15.00 Síðdegisútvarp
17.05 Endurtekið tónlistarefni.
18.30 Harmonikulög
20.00 „Rínargull" óperuatriði
eftir Richard Wagner.
20.20 Konur fyrr og nú: Dagskrá
Menningar- og minningar-
sjóðs kvenna.
21.05 Frá tónlistarhátíðinni í
Marais í Frakklandi.
21.15 Sónata í G-dúr fyrir selló
og píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Leiðin lá
til Vesturheims," eftir Stef
án Júlfusson X.
22.10 Kvöldsagan: „Það blikar á
bitrar eggjar,“ eftir Anth-
ony Lejeune XVI.
BLÖÐUM FLETI
NVJA TEPPAHREINSUNIN
EINNIG
VÉLHREIN
JERNING-
AR
húsgagna-
hreinsunin.
Sími 37434
Vélahreingerning
Vann og
vandvirkir
menn
Ódýr or
örugg
oiónusta
ÞVEGILLINN Simi 26281
RÖNNINC H.F.
Sjávarbraut 2 við inRólfsgarð
Sim> 14320
Raflagnn viðgerðir á leimiliit-
rækium “fnissala
FLJÓ1 OG VÖNDUÐ VINNA
SKERPINGAR
Bitlaus verk-
færi tefja alla
vinnu Önn-
ums allar
skerpingar.
BHSTÁL
Grlóiaeöti' I* Stm> 21500
NVJA FIÐURHREINSUNIM
Seljum
lún oe
•iðurhela
ver.
En þó að þagni hver kliður
og þó að draumró og friður
Ieggist um allt og alla,
ber hjarta manns svip af sænum,
sem sefur framundan bænum
með öldur, sem óralangt falla.
Tómas Guðmundsson.
Eins og trölluin er lýst.
... Þegar við vorum búnir að borða og drekka og hressa okkur, var
1'arið að tala saman um hitt og þetta. Segir þá einn: „Ég held við
förumst ekki, fyrst við komumst af núna, því að ég hélt, að við
mundum farast í þessari ferð, en þá sögðu þeir, sem stóðu frammi
á skipinu til að segja til: Við sáum skrítna sjón. Við sáum
mannsmynd koma upp úr sjónum rétt hjá skipinu, rétt hjá fram-
vantinum og horfði á okkur stundarkorn. Mannsmyndin var afarstór,
eins og tröllum er lýst, hvítbleik f andliti með mikið hár, ljósjarpt
aðt lit, það náði langt ofan á herðar. Ekki sögðust þeir hafa séð
hvort það var karlmanns eða kvenmannsandlit. Þetta sögðust þeir
allir fjórir hafa séð, og sögðust hafa litið hver framan í annan,
en eicki sagt neitt, og öllum dottið það sama í hug, að skipið mundi
farast....
Ævisaga Sigurðar frá Balaskarði.
rl- svo tugum skiptir, höfum við
ekki reist háhýsi og eigum við
ekki bráðum lúxusbíl á fjöl-
skyidu eða kannski vel það og
förum við ekki sumaraukaferða-
lög út um allan heim, bæði vor
og haust? Og hvernig fer svo
unga icynslóðin með þennan
mikla arf, sem við leggjum
henni fyrirhafnarlaust upp í hend
urnar? Lætur hún ekki lúxusvill
urnar á afdalakotunum auðar
standa, mölbrýtur hverja einustu
rúðu í þeim í þokkabót, drekkur
sig svínfulla í félagsheimilunum
um helgar, málar abstrakt og
yrkir órímað dellu, iætur sér,
vaxa fíflsskegg og bítlahár, lít-
ur ekki í ísiendingasögurnar,
heldur að Vilhjálmur Þór sé sam-
vinnuhreyfingin holdi og blóði
klædd og kannast ekki við alda-
mótamenn. Það er skömm að
segja frá þessu, en svona standa
nú málin í dag ... við, úrvals-
kynslóð allra aida, hámenning-
arfólkið, sem uppfann niður-
greiðslukerfið, við erum farin að
eldast og unga kynslóðin, það
væri óskandi. þö ekki væri
nema okkar vegha, að máttar-
völdin vildu taka hana upp á
arma sína, en þau ráða bara ekk
ert við hana ... stórfurðulegt að
hún skuli vera út af okkur kom-
in, og afsanna þannig þá gömlu
kenningu, að sjaldan falli eplið
langt frá eikinni... nei, ég segi
það satt, að ég er á stundum
að spyrja sjálfan mig hvert hún
sæki þetta eiginlega, eða hvar
hún hafi lært þetta og af hverj-
um og hvernig þetta fari allt
sáman, þegar við erum horfin og
bítlaæskan tekin við háhýsunun-j
og hámenningunni, lúxusbílunurn
og niðurgreiðsluhum .. . mig hryll
ir við þeirri tilhugsun, ég segi
það satt...
EINA
SNEIÐ
Við lifum á merkilegum tímum
.. . merkilegustu tímum. sem
komið hafa á ævi mannkynsins.
Og þannig hefur það alltaf verið,
sérhver kynslóð hefur lifað
merkilegustu tíma, sem komið
hafa I sögu mannkynsins, borið
langt af kynslóðinni næstu á und
an og verið viss um að kynslóð-
in, sem tæki við af henni, færi
með allt norður og niður Og
svona er það enn. Reyndar held-
ur Jónas fyrrverandi því fram,
að aldamótakynslóðin hafi verið
mjög sæmileg kynslóð, og alda-
mótin og næstu ár á eftir hinir
merkilegustu tímar, og sam-
vinnuhreyfingin sé að minnsta
kosti sambærileg við samtök
eins og Sameinuðu þjóðirnar —
en hann hefur nú alltaf iagt sitt
mat á menn og málefni, gamli
maðurinn. Nei, því verður ekki
móti mælt að við erum ákaflega
merkileg kynslóð, og engin kyn-
slóð hefur búið í landinu af við-
líka reisn eða búið eins í hag-
inn fyrir afturkomendurna. Höf-
um við ekki lagt svo að segja
ófæra akvegi um allt land, höf-
um við ekki breytt fenjum og
fúamýrum i rennislétta, angandi
nýrækt, byggt steinsteypta villu
með rafmagni og öllum þægind-
um í hverju koti, reist glæsi-
legustu félagsheimili í hverju
héraði, byggt hina glæsilegustu
höfuðborg, þar sem allir búa við
þá velmegun, sem aldamótakyn.
slóðin gat ekki einu sinni lát-
ið sig dreyma um, eigum við
ekki nóbelsverðlaunaskáld og
listamenn á heimsmælikvarða
r,ym