Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 13

Vísir - 25.09.1964, Blaðsíða 13
V í SIR . Föstudagur 25. september 1964 13 BALLETSKÓLINN Laugavegi 31 tekur til starfa 5. okt. Kenndur verður ballett í barna- og unglingaflokk- um fyrir og eftir hádegi. Einnig verða hinir vin- sælu dag- og kvöldtímar kvenna. Kennarar við skólann eru: Björg Bjarnadóttir, Katrín Guðjónsdóttir, Kristín Kristinsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir, Winnie Suhubert. Upplýsingar og innritun fer daglega fram í síma 37359 og 18842 kl. 4—6 e. h. Eldri nemendur ganga fyrir og eru því beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Reiðhestur Góður reiðhestur til sölu, 6 vetra. Uppl. í síma 23411. Fokhelteinbýlishús Tilboð óskast í fokhelt einbýlishús (105 ferm.) plús bílskúr á góðum stað í Kópa- vogi. Selst milliliðalaust. Tilboð merkt „27“ óskast fyrir miðvikudagskvöld á afgreiðslu Vísis. iiillliil YMISLEGT RAFLAGNIR - RAFLAGNIR Við tökum að okkur nýlagnir og viðhald á raflögnum. Ljósblik h.f. Sfmar 1'3006 og 36271. GÓÐUR SALUR — TIL LEIGU Góður salur við Miðbæinn með píanói til leigu tvö kvöld í viku, hentugur til hvers konar æfinga. Sími 24934 eftir kl. 8 á kvöldin. ÖKUKENNSLA - HÆFNISVOTTORÐ Kenni akstur og meðferð bifreiða. Nýr bíll, sími 33969. DÆLULEIGAN - AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu ti) að dæla úr núsgrunn: eða annars staðar bar sem vatn cefur .Tamkvæmdir leigir Oæluleigan yður dæluna Simi 16884, Mjðuhlið 12. \ SKRAUTFISKAR — GULLFISKAR Nýkomið mikið úrval fiska. Einnig gróður. Bólstaða hlíð 15. kjallara. Sími 17604. ALMENNAR HÚSAVIÐGERÐIR Gerum við þök og rennur. Glerísetníngar. Simi 34358. H A N D R I Ð Tökum að okkui handriðasmíði úti og inni. Smfðum einnig hlið- grindur, og t'ramkvæmum allskonar rafsuðuvmnu ásamt fl. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. sfmum 51421 og 36334. R A Y ON-G ARDÍNUEFNI nýkomin, margar gerðir. Sterk, falleg, ódýr. Snorrabraut 22. ÚTSALA-ÚTSALA-ÚTSALA Skyrtur, drengjabuxur, ull, peysur, nælonblússur fyrir unglinga og fullorðna, bindi, frakkar frá 100 kr. Sokkar o. fl. "wr 10—50% ^fsláttur, allt á að seljast. Verzlunin hættir. Verzlunin DANÍEL, Laugaveg 66. Bílasalo Matthíasar Slmar 24540 - 24541 Mersedec Benz 180, 190 og 220 1955-’64: Chevrolet Impala ’64 ekinn 10.000 km. Chervolet Chewelle ’64 lítið ekinn Ford Comet ’62, ’63 og ’64 góðir bílar. Consul Cortina ’62 ’63 ’64 lítið keyrðir. Opel Rekord ’58 ’59 ’60 ’61 ’62 ’63 og ’64. Opel Caravan ’55 ’57 ’58 ’59 ’60 ’62 ’64 Volvo station ’55 ’59 ’62 Volvo Amason ’58 ’61 ’64 Saab ’62 ’63 ’64 Moskowitch ’57 ’58 ’59 ’60 ’61 ’63 ’64 Volkswagen ’55 ‘56 ’57 ’58 ’59 ’60 ’61 ’62 ’63 ’64. Austin Gipsy ’62 ’63 benzín og diesel bílar Land Rover ’61 ’62 ’63. Volkswagen 1500 ’62 ’63 fólksbif- reiðir og £tatiöif£::.^|É|||^g| Hillman Imp ’64, ókeyrður Taunus 17 M ’62 ’63 ’64 Skoda Octavia ’59 ’60 ’61 ’62 Skoda 1202 station ’62 Willýs jeppar í miklu úrvali Rambler Classic ’62 ’63 Ford fairline 500 ’60 ’64 Chervolet ’58 í 1. fl. standi. Höfum cinnig mikið úrval af vöru- bifreiðum, sendiferðabifreiðum Iangferðabifreiðum og Dodge Weaponum, allir árgangar. Bílosala Aflatthíosar Höfðatúni 2 SKIPAFRÉTTIR SKIPAUTGCRB KIKISINS M.s. Skjaldbreið fer vestur um land til Akureyrar 29. þ.m.. Vöru- móttaka á föstudag og árdegis á laugardag til áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur. Farseðlar seld ir á mánudag. Bókfærsiukennsla Kenm oók rærslu i einkatimum. Simi 3674A Enskur háskólaborgari er að hefja kennslu á mánudaginn 28. þ.m. í Hlíðunum. Nokkur pláss laus fyr- ir börn. Aðeins 4 f bekk. Kennslu tíminn á kr 25.. Sími 40133. Vélritunarkennsla. Kenni vélrit- un, uppsetningu og frágang verzl- unarbréfa o.fl. Innritun daglega milli kl. 9 og 5 I sfma 38383. Kenni fslenzka málfræði og rétt- ritun. Kennsla hefst 5. október. — Ingibjörg Eyjólfsdóttir, sími 50330. DECIMALVIGT Decimalvigt 500 kg. með lóðum, lítið notuð, til sölu. Mjög sanngjamt verð. GEYSIR H.F. (skrifstofa) Sturtuhjörliður tapaðist á leiðinni Álafoss Reykjavík s. 1. fimmtudag. Finnandi vinsamlega geri að- vart í síma 11380 eða 35974. Fundarlaun. VERK H/F Laugavegi 105. LESIÐ ÞETTA Mig vantar 1—2 herb. og eldhús. Mig vantar einnig vinnu. Ég er vön afgreiðslu, en margt annað kemur til greina, ekki sfst ráðskonustaða eða aðstoð við rólegt heimili. Ef þetta er eitthvað fyrir þig lesandi góður, þá vinsamlegast sendu tilboð til Vfsis fyrir mánudagskvöld merkt „Haust — 213“. Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska spænska, franska, bókfærsla og reikningur. SKÓLI HARALDAR VILHELMSSONAR Sími 18128 frá 1. okt. að Baldursgötu 10. VÍSITÖLUBRÉF SOGSVIRKJUNAR Að óbreyttu rafmagnsverði reiknast 40,43% vísitöluhækkun á nafnverð E-flokks Sogs- virkjunarbréfa frá 1959, þegar þau falla í gjalddaga hinn 1. nóvember n. k. 24. september 1964. SEÐLABANKI ÍSLANDS ÍIIIÍÍIIIIÍIÍÍÍÍÁ AUKAVINNA ÓSKAST Ungur kennari tpeð þáskólapróf óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Bæði heimavinna og vinna að heiman. Tilboð merkt „Kenn ari“ sendist afgr. blaðsins fyrir 1. október.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.