Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 4

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 4
4 V1SIR . Mánudagur 28. september 1964. BÁLLETTSKOLINN Laugavegi 31 tekur til starfa 5. okt. Kenndur verður ballett í bama- og unglingaflokk- um fyrir og eftir hádegi. Einnig verða hinir vin- sælu dag- og kvöldtímar kvenna. Kennarar við skólann eru: Björg Bjamadóttir, Winnie Schubert, Kristm Kristinsdóttir, Lilja Hallgrímsdóttir, Upplýsingar og innritun fer daglega fram í síma 37359 kl. 4—6 e. h. Eidri nemendur ganga fyrir og eru því beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. Á V MGSlMM Verkamannafélagið Dagsbrún TILKYNNING Ákveðið er að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör fulltrúa Dagsbrúnar á 29. þing Alþýðusambandsins. r uppstill- ingarnefndai liggja frammi í skrifstofu fé- lagsins. Öðrum tillögum, með nöfnum 34 aðalfulltrúa og jafn margra til vara og til- skildum fjölda meðmælenda, ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 12 á hádegi þriðjudaginn 29. þ. m. Kjörstjómin. MÁLARAMEISTARAR — HÚSBYGGJENDUR ,, U L B R I K A “ VEGGJAPLAST ER SANNKALLAÐ UNDRAEFNI. Hefur marga kosti framyfir málningu: Mikið höggþol, myndar þykka húð, má nota sem spartl. Fyllir holur og teygir sig yfir spmngur. Falleg áferð, fín eða gróf eftir vild. Auðvelt í notkun. Fæst í öllum málningarlitum. I Einkaleyfishafar: STEINHÚÐUN HF. Sími: 23882. carm ALGJÖR NÝJUNG í HÁRLIÐUN! Rakt hárið liðast og þornar á ca. 10 mínútum. Hentar einnig mjög vel fyrir þurrt hár. carpnen curler Ársábyrgð á öllu settinu. • Enginn hjálmur • Enginn óþægilegur hiti • Engin óholl þurrkun í hársverðinum • Glæsileg og hagkvæm hárliðun • Fullt hreytingarfrelsi • Þér eruð mjög fljót að komast upp á lag með að nota CARMEN Útsölustaðir: Reykjavík: HYGEA, Ljós h.f. Laugaveg 28, Lampinn, Laugaveg 68, Sápuhúsið, Véla- og raftækjaverzl., Bankastræti. Akureyri: Vörusalan h.f. Eskifjörður: Raftækjaverzl. Elíasar Guðnasonar. Húsavíkr Raftækjaverzlun Gríms og Árna. Vestm.eyjar: Haraldur Eirxksson h.f. Raft.verzl. ;;":x' 3 í. •.••:•■. ;• • ■ • - . . i Biaðdreifina VISIB Böm, unglingar eða roskið fólk óskast til að bera út blaðið í eftírtalin hverfi. , _- • SKERJAFJGRÐ • NJÁLSGÖTU • NJÖRVASUND Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins. Ingólfsstræti 3 — og i síma 1-16-60 HVER HEFÐI TRÚAÐ AÐ ÞETTA VÆRI MÖGULEGT? Á örfáum mínútum getið þér sjálfar lagt hárið heima í stofu með hinu nýja og glæsilega CARMEN hárliðunartæki. Aldrei oftar þurfið þér að óttast hið óþægilega augnablik, þegar yður er boðið út og þér verðið að afþakka, vegna þess að hárið er ekki í lagi. ir CARMEN hárliðunartækið liðar hár yðar leikandi létt á 8—10 mínútum. ir Með CARMEN getið þér eins oft og þér óskið lagfært og endurbætt hárliðunina. ★ Ef þér eruð |peð slappa lpkka aðimprgni. Sem þarf a5 hressa upp á, eða hafið venð úti í rigningu, þá se.tjið þér CARMEN f samband og eftir örstutta stund er hárið fallega liðað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.