Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 10

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 10
10 V í S I R . Mánudagur 28. september 1964. Nankinsbuxur fyrir drengi', verð frá kr. 145.00 Nankinsbuxur fyrir herra, verð frá kr. 185.00 Drengjaskyrtur, verð frá kr. 90.00. Vinnuskyrtur, verð frá kr. 139.00. Herrasokkar, crep, verð frá kr. 30.00. m með fafriaðinn á fjölskyiduna Laugaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 Rafmagnsrör 5/8”, 3/4”, 114”. og IV2” höfum við fynrliggj- andi. Fáum á næstunni 1” G, MARTEINSSON H.F Heildverzlun Bankastræti 10 Símar 15896 og 41834. ^feggfesting loftfesting Mælum upp Setjum upp 5IMI 13 743 LIMDARGÖTU 2 5 FLUGKENNSLA Helgs Íónsson Sími 10244 Heilbrigðir fætur eru undirstaOa vellíðunat LðtiC pýzku Sirkestocks skóinnleggir lækna tætui vftai Skóinnlegg stotau Vífilsgötu 2. simi 16454 (Opifí virka daga kl 2—5. nema Ljésoperur sem jiola hristing ætlaðar í vinnuljós og úti- dyraljós. Einnig flestar stærðir af Ijósaperum’ flúrskinspípum og ræsum. - Gamalþekkt úrvals merki — hagkvæmt verð. SMYRIU Laugavegi 170 - Sími 1-22-60 - ViNMA- KÓPAVOGS- BÚAR! Málið sjálf við lögum fyrir ykkur litina. Fullkomin þjónusta. LITAVAL Álfhólsvegi 9 Kópavogi Sími 41585 VÉLAHREINGERNINGAR OG TEPPA- HREINSUN ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF — SlMI 20836 VÉLHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótleg ÞRIF — Sími 21857 og 40469. NYJA TEPPAHREINSUNIN EINNIG VÉLHREIN GERNING-' AR. Nýja teppa- og húsgagna hreinsunin. Sími 37434 Véiahreingerning Vanir og ! vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN. Sími 36281 RÖNHING H.F. Sjávarbraut 2 við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala. FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA SKERPINGAR Bitlaus verk- færi tefja alla vinnu. Önn- umst allar skerpingar. BITSTAL Grjótagötu 14. Sími 21500 NÝJA FIÐURHREISUNIN Seljum dún og fiðurheld <J vcr- Endurnýj- , um gömlu . SLYSAVARÐSTOFAN Opið allan sólarhringinn. Simi 21230 Nætur og helgidagslæknir i sama sfma Læknavakt í Hafnarfirði að- faranótt 29. sept.: Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33 sími 50523. Næturvakt I Revkjavík vikuna 26. sept. — 3. okt. verður í Reykjavíkurapóteki. mm BLÖÐUM FLETT Of seint er nú heim að halda, því hjartaslátturinn dvín. AHt líf mitt var för til fjalisins, sú för var ei næsta brýn. í fjarlægðar sinnar fegurð hafði fjallið komið til mín. Guðfinna Jónsdóttir frá Hömrum. Förukerlingin og Fjalla-Eyvindur. Ógjörla vita menn nær Eyvindur er fæddur, en líklegt er, að hann hafi fæðzt ofarlega á átjándu öld. Eyvindur ólst upp hjá for- eldrum sínum í Hlíð og dvaldist í Hreppnum, til þess hann var orð- inn fulltíða maður. Eftir það fór hann að Traðarholti í Flóa og varð þar fyrirvinna. Sagt er að hann hafi ekki orðið þar mosavaxinn og orðið að fara þaðan aftur fyrir þjófnaðaróknýtti, og fylgdi sá ókost- ur honum síðan. í fyrstu er sagt að hann hafi hnuplað osti úr poka frá förukerlingu og verið þá staddur í Oddgeirshólum, en hún hafi lagt það á hann, að hann skyldi aldrei vera óstelandi upp frá því; hafi þá Eyvindur eða þeir, sem að honum stóðu, viljað kaupa af kerl- ingunni að taka ummæli sín aftur. Hafði hún þá sagt, að það gæti húp ekki, því ummæli yrðu ekki aftur tekin; en þó bót skyldi hún leggja í máli, að hann kæmist aldrei undir manna hendur, og þótti hvort tveggja á honum rætast ávallt síðan. Þjóðsögur Jóns Árnasonar. eins mikill sparnaður, en öllu meiri tilbreytni... Eru tillögur þessar hér með birtar almennfngi til athugunar, og væri gott að fá fleiri — því að eitthvað verður að gera í málinu, áður en allt er komið út í skipulagslaust öng- þveiti... MÉP ER SAMA hvað hver segir ... ef stöðugt er unnt að þækka afurðaverðið til bænda en lækka það til neyt- enda, þá hlýtur að vera snjall- ræði, að hafa það eins með skatt- ana — lækka það, sem mönnum er gert að greiða en hækka að sama skapi það, sem kemur í kassann... .rtBBffRBPBFqrPiw 1 »M— mamemm EINA SNEIÐ /j 7 7T Enn eru að berast bréf og uppástungur í sambandi við ævi- söguritunina, sem tvívegis hefur áður verið á minnzt hér í þætt- inum. Hafa meðal annars borizt ýmsar mjög merkilegar og ný- stárlegar tillögur í því sambandi, meðal annars sú, að samin verði ein ,,standard“-ævisaga jafnvel í tveim bindum, en hafðár eyður fyrir öll nöfn, ártöl og dagatöl og annað þess háttar, og þurfi við komandi síðan ekki að gera ann- að en fyila út eyðurnar, til þess að þar sé komin ævisaga hans. Tillöguhöfundur telur, að þessa standardævisögu ætti að semja þannig, að taka eins og hundrað ævisögur, sem út hafa komið á síðustu árum, finna með saman- burði hvað sé svo að segja eins, og eins hvað sé þar að auki mjög svipað, og gera standardævisög- una síðan úr þessum köflum, eft- ir að þeir hefðu verið samræmd- ir .. Með þessu móti mætti spara bæði fyrirhöfn og fé, án þess ,,standardinn“ lækkaði uokkuð, öllu sennilegra að hann hækkaði talsvert, því að vitanlega yrðu rit- færustu menn þjóðarinnar, þeir sem uppi eru nú, Iátnir um fjalla .. . Önnur tillaga gengur mjög I sömu átt, nema hvað þar er gert ráð fyrir „spyrilsforminu" — yrðu þá beztu spyrlar þjóðarinn: ar látnir semja spurningarnar, en eyður hafðar fyrir væntanleg svör; að þessu yrði að vísu ekki Bæði þjóðleikhússtjórinn og hinn leikhússtjórinn hafa nú kom ið fram í útvarpi og frammi fyrir blaðamönnum og lýst hvor um sig væntanlegum afrekum sinna manna á vetri komanda. Kemur þar á daginn, að leikfélag’ið ætlar sér að vísu ekki að fást við krafta verk, en er hins vegar reiðubúið að leggja í ævintýri, svona um sólstöðurnar. Þá hefur það og nokkuð fram yfir Þjóðle’ikhúsið, þar sem er eilífðarleikritið hans Jökuls, og á enn að taka það fyr- ir með tilliti til þe’irrar kynslóð- ar, sem komizt hefur á leikhúss- aldurinn frá þvf í fyrra, þar eð það virðist orðin sjálfsögð skylda hverjum manni, rétt eins og skírn og ferming, að sjá „Hart í bak“ og þó helzt oftar en einu sinni upp á sáluhjálpina. Hefur flogið fyrir, að Leikfélagið hafi hafnað nýju leikriti eftir Jökul á þeim forsendum, að ef það fengi sömu viðtökur og þetta, kæmust ekki aðrir höfundar að á leiksv’iði þess, > það sem eftir et af þessari öld . . ... að sjálfsverjandinn í Krist- mannsmálinu, sem væntanlega 'iefst brátt á nýjan leik, hafi sam- ið svo langa varnarræðu, að flutn ingur hennar muni taka allan kom andi vetur — og ekki nóg með það, heldur hafi hann stefnt allri þjóðinni til að bera vitni f málinu. og leggi fram landsbókasafnið eins og það leggur sig sem máls- skjöl, svo að búast meg; vrð að yfirheyrslur og lestur máisskjala taki nokkurn tíma, eftir að várn- arræðunni er lokið? ..... II—W——■i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.