Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 7

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 7
VÍSIR . Mámidagnr ?8 septcmhsr 3964. 7 Skotin komu úr homglugga á 6. hæð Morðið á John Fitz- gerald Kennedy 22. nóv. 1963 var grimmdarlegt og skelfiiegt ofbeldis- verk sem bitnaði á manni, fjölskyldu, þjóð og öllu mannkyninu. Ungur og dugmikill for- ustumaður, sem átti fyr- ir höndum langa ævi í opinberum störfum og fjölskyldulífi varð fóm- ardýr fjórða forseta- morðsins í sögu lands sem fylgir hugmyndum yggisaðstæður nokkurra bygg- inga höfðu verið athuguð var Verzlunarhöllin (Trade Mart) valin til hádegisverðarboðsins. Þegar sú ákvörðun hafði verið tekin og í samræmi við þá venju að gefa sem flestum tæki- færi til að sjá forsetann, þá var leiðin sem valin var til ökuferð arinnar sjálfvalin. Leiðin var samþykkt af mótttökunefnd og fulltrúum Hvíta hússins 1-8. nóv. og birt í b'öðum borgar- innar 19. nóv. Af þessari lýs- ingu var það Ijóst, að bifreiðirn- ar myndu fara af Main Street og fara yfir gatnamót Elm og Houston stræta og halda síðan áfram förinni til Verzlunarhall- arinnar eftir Stemmonsbílabraut inni. Engin plasthlíf. Um miðjan morgun 22. nóv. hafði birt upp og hættan á rign ingu horfið, svo að forsetinn gat heilsað mannfjöldanum frá opn- um vagni sínum án „bóluhjálms ins“, sem var i þessu tilfelli að- eins einföld plasthlíf, sem hefði aðeins getað veitt vörn úrkomu. Vinstra megin í baksætinu við hlið forsetans sat frú Kennedy. Framan við þau í lausu sætun- um voru Connally fylkisstjóri, sem sat fyrir framan forsetann og frú Connally, sem sat vinstra megin við mann sinn. • William R. Greer úr Ieynilögreglunni ók bifréiðinni og Roy H. Kellerman einnig úr leynilögreglunni sat i hægra framsætinu. Fyrir aftan forsetabílinn var opinn fylgdarbíll með átta leyni lögreglumönnum, tveir sátu i framsæti, tveir í aftursæti og tveir stóðu sif*• hvoru megin á aurhlífunum. pessum leynilög- reglumönnum var falið sam- kvæmt viðtekinni venju, að skyggnast um yfir mannfjöld- ann, upp á þökin, húsaglugga, yfirbyggðar brýr og á gatnamót til að leita uppi hættur. Á bak við þennan fylgdarbíl kom bifréið varaforsetans og sátu í honum varaforsetinn og frú Johnson og Ralph. W. Yar- borough öldungadeildarþingmað ur. Næst kom fylgdarbíll vara- forsetans og síðan nokkrar fólks bifreiðir og strætisvagna-bifreið ir, og sátu í þeim ýmsir háttsett ir menn og fulltrúar blaða og fréttastofa og aðrir. Framh. á bls. 6. Connally-hjónin og Kennedy-hjónin sitjandi í bifreiðinni. sltynsamlegra raka og f.lösamlegra stjómmála breytinga. Þess'i rannsóknarnefnd var stofnuð 29. nóv. 1963 með það fyrir augum að tryggja rétt fóli.jins hvar sem er að það fúi fullkomnar og sannar upp- Iýsingar um alla þá atburði, sem hér gerðust. Með skýrslu þess- ari ,er reynt að uþpfylla þann rétt' og meta þennan atburð í ljósi skynsemi og með mæli- kvarða réttlætis. Skýrslan hef- ur verið samin með skilningi á skyldum nefndarinnar, á að leggja fyrir amerísku þjóðina hlutlæga skýrslu um alla at- burði sem varða morðið. Atburðarásin. Klukkan 11.40 á staðartíma föstud. 22. nóv. 1963 komu John F. Kennedy forseti, frú Kennedy og fylgdarlið þeirra til Love Flugvallar, Dallas í Texas. Þau áttu að baki sér fyrsta dag héimsóknar til Texas, sem skipu lögð hafði verið fimm mánuðum fyrr af forsetanum, Lyndon B. Johnson varaforseta og John B. Connally jr. fylkisstjóra í Texas. Þau höfðu farið frá Hvíta hús- inu á fimmtudagsmorgun og hafði forsetinn fyrst flogið til San Antonio, þar sem Lyndon B. Johnson , hæ.ttist í_ hópinn. Forsetinn hafði vígt nýjar rdnií- ri sóknarstofur fyrir fiiíg og geím læknisfræði í San Antonio og síðan hafði hann setið í Houston heiðurssamsæti sem haldið var fyrir Albert Thomas fulltrúa- deildarþingmann. Þá flaug for- setinn til Fort Worth, þar sem hann dvaldist um nóttina og flutti ræðu í stóru morgunverð- arboði sem haldið var þar á föstudag. Síðar um daginn var fyrir- hugað að aka í gegnum miðborg Dallas, flytja ræðu í Verzlunar- höllinni og fljúga til Austin, þar sem forsetinn ætlaði að taka á móti gestum og tala á fjársöfn- unarsamkomu demokrataflokks- ins. Þessi fyrirhugaða ferð mark aðist af því, hve fjölþættu hlut- verki forseti Bandaríkjanna gegnir, sem þjóðhöfðingi, yfir- þar sem hann hafði tapað og orðið í minnihluta í kosningun- um 1960. Þegar sú ákvörðun hafði verið tekip að tveimur dögum skyldi verja í heimsókn- ina til Texas, þá voru þeir sem báru ábyrgð á skipulagningu ferðarinnar, einkum þeir Conn- c I. hluti WARREN-skýrslunnor ) maður framkvæmdavaldsins, flokksforingi og í þessu tilfclli sem væntanlegur frambjóðandi til endurkosningar. Til að vekja upp persónulegar vinsældir. Það var vonað að ökuferðin um Dallas myndi vekia upp meðal fólksins tákn um persónu legar vinsældir forsetans í borg, ally fylkisstjóri og Kenneth O’ Donnell sérstakur aðstoðarmað- ur forsetans, sammála um að ökuferð gegnum Dallas myndi verða æskileg. Leynilögreglunni var skýrt frá því þann 8. nóv. að 45 mínútur væru ætlaðar til ökuferðar frá Love flugvelli til staðar þar sem fram færi hádeg- isverður, sem forustumenn í við skiptum og borgarmálum Dallas ætluðu að halda forsetanum til heiðurs. Eftir að húsnæði og ör- r Yf^rSeg lýsing Warren-nefndnr ú ntburðinum, þegar Rennedy var myrtur Þessi rnynd var tekin fáum sekúndum áður en skotið var í Houstonstræti. Forsetahjónin sjást greinilega í baksæti. Lífverðir standa á þrepi fylgdarbifreiðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.