Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 16

Vísir - 28.09.1964, Blaðsíða 16
VISIR Mánudagur 22. sept. 1964. Myaáavélum fyrir 100 þús. stoliS Tveimur verðmætum myndavél- um var stolið frá Svía aðfaranótt sunnudags. Hér er um að ræöa myndavélar af Hasselblad-gerð og áætla má að slíkar vélar kosti báð- ar í verzlun hér yfir eitt hundrað þúsund kr. Myndavélunum var stol ið á meðan Svíinn var að Iáta bóka sig inn á gististað. Kl. um eitt aðfaranótt sunnudags var lögreglunni tilkynnt að tve'imur myndavélum hefði verið stolið frá Snorrabraut 52. Þá nokkru áður hafði sænskur maður komið þang- að, ásamt landa sinum og íslend- ing. Á meðan Svíinn bókaði sig inn á gististaðinn, skildu þeir félag arnir farangurinn eftir á stigapall- inum og sneru bakinu að honum. Þegar þeir ætluðu svo að taka far- angurinn, veittu þeir þvi athygli, að taska með myndavélunum í, var horfin. Eins og fyrr seg'ir voru 2 Hasselblad-myndavélar í töskunni, ásamt linsum. Ein slík vél með 2 linsum og tösku kostar hér kr. 50 til 60 þús. Hér á landi eiga mjög fáir slíkar vélar og biður rannsókn arlögreglan þá sem kynnu að verða varir við að slíkar véiar væru boðn ar til sölu af einstaklingum, að gera henni þegar viðvart. ............ ; Á myndinni sjást tveir af bílunum sem lentu í árekstri á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar.j 4 bílarísama árekstrmum Mjög harður árekstur varð I gær á gatnamótum Grensás- vegar og Miklubrautar. Fjórir bflar skemmdust í árekstrinum og tveir þeirra svo mikið að flytja þurfti þá með kranabíl af árekstrarstað. Engin slys urðu á mönnum. Áreksturinn varð um kl. 16. 30. Fiat-bifreið kom akandi nið ur Grensásveginn og stöðvaði við Miklubrautina. Leit öku- maðurinn til hægri og virtist honum ökumaður bifreiðar, sem ekið var vestur Miklubraut gefa sér réttinn. Ók hann þá rakleitt inn á götuna án þess áð líta til vinstri með þeim afleiðingum að Fiat-bifreiðin lenti á Merc- edes Benz bifreið sem ekið var austur Miklubraut. Við árekst- urinn kastaðist Mercedes Benz bifreiðin á bifreið sem stóð á Grensásveginum og sú bifreið síðan á Volkswagen, sem stóð rétt hjá henni. — Tveir bflanna Ffatinn og Mercedes Benz-bif- reiðin skemmdust mjög mikið og varð að flytja þá með krana- bíl í geymsluport Vöku. Við nán ari athugun kom það svo í ljós að bifreiðin sem ökumaðurinn á Fiatbílnum hélt að væri að gefa sér réttinn, hafði bilað. Önnur vélin var með Biotar 38 , mm gleiðhornalinsu. <S>- Myndavélarnar voru í svartri Ieðurtösku af sömu gerð og taskan á myndinni. Málverk Kjarvals vekja hrifningu iKaupmamtahöfn Um 40 málverk Kjarvals eru nú á listasýningu í Charlotten- borg í Kaupmannahöfn. í iistgagn rýni Kaupmannahafnarblaðanna Kjör á þing ASÍ; ObreyttíFramsókn I og Trésmiðafélagi Kosið var í tveimur verkalýðs- félögum um helgina á þing ASl. I íbúð skemm- ist af eidi I gær um kl. 6 siðdegis kom upp eldur í risíbúð i húsinu Norður- braut 25 í Hafnarfirði, en í íbúð þessari bjó Ásgéir Einarsson, mál- arameistari, með fjölskyldu sinni. íbúðin var einangruð með hefil- spónum, sem voru mjög eldfimir og lagði strax mikinn reyk af eld- inum. Slökkviliðinu tókst þó á til- tölulega skömmum tíma að ráða niðurlögum eldsins, en fbúðin er mikið skemmd og óíbúðarhæf. Einn ig urðu skemmdir á neðri hæð af vatni. Framsókn, verkakvennafélaginu varð listi stjórnar og trúnaðar- mannaráðs, þ.e. listi lýðræðissinna sjálfkjörinn. Og í Trésmiðafélag- inu hlaut Iisti stjórnar, þ.e. komm- únista flest atkvæði og fulltrúana kjörna eins og síðast. Verkakvennafélagið Frams'ókn fær 17 fulltrúa á þing ASÍ. Þeir eru þessir: Jóhanna Egilsdóttir, Jóna Guðjónsdóttir, Guðbjörg Þor- steinsdóttir, Ingibjörg Bjarnadóttir, Ingibjörg Örnólfsdóttir, Þórunn Valdimarsdóttir, Pálína Þorfinns- dóttir, Guðrún Þorgeirsdóttir, Hulda Ottesen, Guðbjörg Brynjólfs dóttir, Guðrún Björnsdóttir, Guð- björg Guðmundsdóttir, Línbjörg Árnadóttir, Kristín Júlíusdóttir, Jenni Jónsdóttir, Inga Jenni Þor steinsdóttir og Helga Guðmunds- dóttir. í Trésmiðafélaginu hlaut listi stjórnar 306 atkv. en listi lýðræðis sinna hlaut 140 atkvæði. kemur f ljós, að gagnrýnendurnir telja málverk Kjarvals aðalatriði sýningarinnar. Vekja myndir hans mikla hrifningu, en gagnrýnendurn ir ræða um það, hve ólíkur Kjarval sé þeim íslenzku listamönnum sem bezt eru þekktir í Danmörku þeim Jóni Stefánssyn'i og Júlíönu Sveins dóttur. Gagnrýnandi Politiken er mjög hrifinn af fyrri myndum Kjarvals, það er hraunmyndunum, undrast hann það hvemig listamaðurinn gefur þessu hrufótta hraungrýt'i líf svo að aðdáunarvert er. Hann seg- ist hins vegar ekki vera eins hrif- inn af seinni myndum Kjarvals, þar sem myndin hverfi út f e'in- hvers konar bylgjuhreyfingar, sem liggi f lausu lofti. Fyrirsögnin á grein Berlingatíð- inda af Charlottenborgarsýning- unni leiðir glöggt í ljós, hvað gagn rýnandinn þar telur aðalatriðið. Hún hljóðar svo „Kjarvals Island paa Vinterudstillingen". Jífci ÍJíHSS Hin vélin var með 80 mm. Tess- ar Iinsu og tveimur aukalins-1 um, 60 mm Distagon og 135 mm , Sonnar. .V.W.WAW.W.V.W.V/. I Keflvíkingar \ j: fó sigurlaunin •: •: Keflvfkingar tóku við Ís-j! ^•landsbikamum í gær á Laug-»: 'lardalsvellinum. Fór verðlauna-:* ■Jafhendingin fram eftir leik KR\ /og Akraness, en Keflvíkingar:“ •ígátu gengið inn á völlinn íj. íjsparifötum sínum til að ná í sig.: Surlaunin. Á myndinni er HögniJ" \Gunnlaugsson með bikarinn, en\ J'félagar hans ganga á eftir hon-.J jíum gegnum „heiðursfylkingu“ % .■hélt liðinu mikla veizlu. Þar ■íbarst ÍBK fjöldi gjafa, m.a./

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.